Fyrsta Evrópumarkið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2016 06:30 Hlynur varð bikarmeistari með Val á síðasta tímabili. vísir/andri marinó Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir 25-25 jafntefli við norska liðið Haslum á útivelli í fyrradag. Valur vann fyrri leikinn á Hlíðarenda með sjö mörkum, 31-24, og því beið Haslum erfitt verkefni í seinni leiknum. „Við byrjuðum þetta mjög vel og fyrri hálfleikurinn var frábær, sérstaklega í vörninni. Markvarslan fylgdi í kjölfarið,“ sagði markvörðurinn Hlynur Morthens í samtali við Fréttablaðið í gær. Hlynur, sem verður 41 árs í næsta mánuði, átti flottan leik á laugardaginn og var valinn maður leiksins. Hann átti von á meiru frá norska liðinu. „Ég bjóst við þeim grimmari. Það var undarleg stemning í höllinni, ekki mikið af fólki og svolítið spes. En við mættum þvílíkt grimmir og jörðuðum þá strax í byrjun. Við fundum það fljótt að þeir voru ekkert að fara að gera á móti okkur,“ sagði Hlynur en Valsmenn voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 9-14. Hlynur kvaðst nokkuð sáttur með eigin frammistöðu en auk þess að verja vel skoraði hann eitt mark. „Þetta var fyrsta Evrópumarkið mitt, held ég alveg örugglega,“ sagði Hlynur og hló við. Skyttan öfluga, Josip Juric Grgic, var markahæstur í liði Vals á laugardaginn með fimm mörk. Vignir Stefánsson kom næstur með fjögur mörk Handbolti Tengdar fréttir Valur áfram eftir jafntefli í Noregi Valur er komið áfram í 16-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir jafntefli 25-25 gegn Haslum í síðari leik liðanna í Noregi í dag. 26. nóvember 2016 17:27 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-29 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar lögðu Val 34-29 í þréttándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. 23. nóvember 2016 21:30 Guðlaugur: Vildi vinna stærra Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, var að vonum glaður með sigurinn á Haslum í dag. Hann viðurkenndi þó hann hefði viljað hafa hann stærri. 19. nóvember 2016 18:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haslum 31-24 | Stórsigur Vals Valsmenn unnu sjö marka sigur, 31-24, á Haslum í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Áskorendabikar Evrópu í handbolta í dag. 19. nóvember 2016 18:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir 25-25 jafntefli við norska liðið Haslum á útivelli í fyrradag. Valur vann fyrri leikinn á Hlíðarenda með sjö mörkum, 31-24, og því beið Haslum erfitt verkefni í seinni leiknum. „Við byrjuðum þetta mjög vel og fyrri hálfleikurinn var frábær, sérstaklega í vörninni. Markvarslan fylgdi í kjölfarið,“ sagði markvörðurinn Hlynur Morthens í samtali við Fréttablaðið í gær. Hlynur, sem verður 41 árs í næsta mánuði, átti flottan leik á laugardaginn og var valinn maður leiksins. Hann átti von á meiru frá norska liðinu. „Ég bjóst við þeim grimmari. Það var undarleg stemning í höllinni, ekki mikið af fólki og svolítið spes. En við mættum þvílíkt grimmir og jörðuðum þá strax í byrjun. Við fundum það fljótt að þeir voru ekkert að fara að gera á móti okkur,“ sagði Hlynur en Valsmenn voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 9-14. Hlynur kvaðst nokkuð sáttur með eigin frammistöðu en auk þess að verja vel skoraði hann eitt mark. „Þetta var fyrsta Evrópumarkið mitt, held ég alveg örugglega,“ sagði Hlynur og hló við. Skyttan öfluga, Josip Juric Grgic, var markahæstur í liði Vals á laugardaginn með fimm mörk. Vignir Stefánsson kom næstur með fjögur mörk
Handbolti Tengdar fréttir Valur áfram eftir jafntefli í Noregi Valur er komið áfram í 16-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir jafntefli 25-25 gegn Haslum í síðari leik liðanna í Noregi í dag. 26. nóvember 2016 17:27 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-29 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar lögðu Val 34-29 í þréttándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. 23. nóvember 2016 21:30 Guðlaugur: Vildi vinna stærra Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, var að vonum glaður með sigurinn á Haslum í dag. Hann viðurkenndi þó hann hefði viljað hafa hann stærri. 19. nóvember 2016 18:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haslum 31-24 | Stórsigur Vals Valsmenn unnu sjö marka sigur, 31-24, á Haslum í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Áskorendabikar Evrópu í handbolta í dag. 19. nóvember 2016 18:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Valur áfram eftir jafntefli í Noregi Valur er komið áfram í 16-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu í handbolta eftir jafntefli 25-25 gegn Haslum í síðari leik liðanna í Noregi í dag. 26. nóvember 2016 17:27
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-29 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar lögðu Val 34-29 í þréttándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. 23. nóvember 2016 21:30
Guðlaugur: Vildi vinna stærra Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, var að vonum glaður með sigurinn á Haslum í dag. Hann viðurkenndi þó hann hefði viljað hafa hann stærri. 19. nóvember 2016 18:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haslum 31-24 | Stórsigur Vals Valsmenn unnu sjö marka sigur, 31-24, á Haslum í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Áskorendabikar Evrópu í handbolta í dag. 19. nóvember 2016 18:30