Fleiri fréttir

Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú

Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna.

Leikur upp á framtíðina

U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta.

Endurkoma í lagi hjá Magnúsi Óla og félögum

Magnús Óli Magnússon og félagar í Ricoh HK fögnuðu sigri í sænska handboltanum í kvöld þrátt fyrir að útlitið hafi ekki verið bjart á lokamínútunum. Það gekk ekki eins vel hjá Erni Inga Bjarkasyni.

Sjá næstu 50 fréttir