Miðar KKÍ á Eurobasket í Finnlandi gætu selst upp á næstu dögum | Þúsund fóru í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2016 19:00 Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, var mjög ánægður með það hvernig miðasalan á leiki íslenska landsliðsins á Eurobasket 2017 fór af stað í dag. Takmarkaður fjöldi miða er í boði. Fyrir tveimur árum seldust eitt þúsund miðapakkar á lokakeppnina í Berlín á fyrsta degi og það sama gerðist í dag. „Þetta er algjörlega frábært enda eru hátt í þúsund miðar farnir hjá okkur í dag. Þetta gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið hjá okkur,“ sagði Hannes í viðtali við Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamann á 365. „Til að vera öruggur með að fá miða þá þarf fólk bara að drífa sig inn á Tix.is og ná sér í miða. Þetta fór hratt af stað og hefur síðan gengið vel í dag. Við erum bjartsýn með það að ná að vera með hátt í tvö þúsund Íslendinga á öllum körfuboltaleikjum á Eurobasket," sagði Hannes. Það verður flautað til leiks í Helsinki 30. ágúst á næsta ári. Það þótti mörgum full mikil bjartsýni þegar Körfuknattleikssambandið talaði um möguleika á því að vera með hátt í þrjú þúsund Íslendinga á áhorfendapöllunum í Finnlandi „Við erum að horfa á það að þessir pakkamiðar okkar seljist upp á næstu dögum. Það er bara gleði og stemmning framundan. þetta sýnir bara hvað íslenskir áhorfendur og stuðningsmenn eru frábærir,“ sagði Hannes. Íslenska landsliðið í fótbolta leikur á móti Finnum 2. september í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram í Tampere og næsta víst að þúsundir Íslendinga muni fjölmenna til Finnlands til að sjá íslensku landsliðið keppa í Finnlandi. Það er hægt að sjá alla frétt Guðjóns Guðmundssonar í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40 Finnar í viðræðum við eina aðra þjóð: „Fundurinn með Íslandi mjög áhugaverður“ Ísland er ekki langt frá því að tryggja sér samstarf með Finnum á EM 2017 í körfubolta á næsta ári. 30. september 2016 09:00 Fundurinn í Finnlandi: Eina vandamálið er að fótboltinn og karfan spila sama dag Formaður Körfuknattleikssambands Íslands er bjartsýnn eftir fund með finnska sambandinu í Helsinki í dag. 27. september 2016 12:30 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Þriðji deildarsigur Villa í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, var mjög ánægður með það hvernig miðasalan á leiki íslenska landsliðsins á Eurobasket 2017 fór af stað í dag. Takmarkaður fjöldi miða er í boði. Fyrir tveimur árum seldust eitt þúsund miðapakkar á lokakeppnina í Berlín á fyrsta degi og það sama gerðist í dag. „Þetta er algjörlega frábært enda eru hátt í þúsund miðar farnir hjá okkur í dag. Þetta gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið hjá okkur,“ sagði Hannes í viðtali við Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamann á 365. „Til að vera öruggur með að fá miða þá þarf fólk bara að drífa sig inn á Tix.is og ná sér í miða. Þetta fór hratt af stað og hefur síðan gengið vel í dag. Við erum bjartsýn með það að ná að vera með hátt í tvö þúsund Íslendinga á öllum körfuboltaleikjum á Eurobasket," sagði Hannes. Það verður flautað til leiks í Helsinki 30. ágúst á næsta ári. Það þótti mörgum full mikil bjartsýni þegar Körfuknattleikssambandið talaði um möguleika á því að vera með hátt í þrjú þúsund Íslendinga á áhorfendapöllunum í Finnlandi „Við erum að horfa á það að þessir pakkamiðar okkar seljist upp á næstu dögum. Það er bara gleði og stemmning framundan. þetta sýnir bara hvað íslenskir áhorfendur og stuðningsmenn eru frábærir,“ sagði Hannes. Íslenska landsliðið í fótbolta leikur á móti Finnum 2. september í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram í Tampere og næsta víst að þúsundir Íslendinga muni fjölmenna til Finnlands til að sjá íslensku landsliðið keppa í Finnlandi. Það er hægt að sjá alla frétt Guðjóns Guðmundssonar í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40 Finnar í viðræðum við eina aðra þjóð: „Fundurinn með Íslandi mjög áhugaverður“ Ísland er ekki langt frá því að tryggja sér samstarf með Finnum á EM 2017 í körfubolta á næsta ári. 30. september 2016 09:00 Fundurinn í Finnlandi: Eina vandamálið er að fótboltinn og karfan spila sama dag Formaður Körfuknattleikssambands Íslands er bjartsýnn eftir fund með finnska sambandinu í Helsinki í dag. 27. september 2016 12:30 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Þriðji deildarsigur Villa í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7. október 2016 10:40
Finnar í viðræðum við eina aðra þjóð: „Fundurinn með Íslandi mjög áhugaverður“ Ísland er ekki langt frá því að tryggja sér samstarf með Finnum á EM 2017 í körfubolta á næsta ári. 30. september 2016 09:00
Fundurinn í Finnlandi: Eina vandamálið er að fótboltinn og karfan spila sama dag Formaður Körfuknattleikssambands Íslands er bjartsýnn eftir fund með finnska sambandinu í Helsinki í dag. 27. september 2016 12:30