Fleiri fréttir

KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár

KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld.

Arnór hafði aftur betur gegn Ásgeiri

Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël styrktu stöðu sína í öðru sæti frönsku handboltadeildarinnar eftir útisigur í Íslendingaslag í kvöld.

Hannes Þór fagnaði sigri í vítakeppni | Góð æfing fyrir EM

Fjögur Íslendingalið fögnuðu sigri í dag í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla og eru þar með komin áfram í átta liða úrslitin. Kvennalið Avaldsnes komst einnig áfram og það geta fleiri Íslendingalið bæst í hópinn í kvöld.

Leicester City búið að selja sinn dýrasta leikmann

Króatinn Andrej Kramaric var í dag seldur frá Leicester City til þýska liðsins 1899 Hoffenheim en þar með hafa ensku meistararnir látið dýrasta leikmann í sögu félagsins fara frá félaginu eftir aðeins 15 spilaða leiki.

Óvenjulega rólegur maí í Elliðavatni

Elliðavatn er af mörgum veiðimönnum kallað Háskóli fluguveiðimannsins og oft er haft á orði að þegar þú veiðir þetta vatn með sóma getur þú veitt hvar sem er.

Þetta eru óhreinu Rússarnir

Alþjóðaólympíunefndin sagði heiminum frá því í síðustu viku að upp hafi komist að 31 íþróttamaður hafi notað ólögleg lyf á Ólympíuleikunum í Peking 2008 án þess að það uppgötvaðist þá. Nú er komið í ljós að 14 þeirra voru frá Rússlandi og hverjir þessir fjórtán eru.

EM farar meðal keppenda á JJ-móti Ármanns í kvöld

Það stefnir í hörku keppni á Laugardalsvelli í kvöld á JJ-móti Ármanns. Hafdís Sigurðardóttir UFA er komin til landsins frá Svíþjóð, þar sem hún æfir nú og mun keppa í langstökki klukkan 19:30 í kvöld. Fágætt tækifæri til að sjá þessa glæsilegu íþróttakonu stökkva í Laugardalnum í kvöld.

Benítez fylgir Newcastle niður í næstefstu deild

Rafa Benítez ætlar að halda áfram sem knattspyrnustjóri Newcastle United og freista þess að koma liðinu strax aftur upp í ensku úrvalsdeildina. Þetta kemur fram í breskum fjölmiðlum í dag.

Varane missir af úrslitaleiknum og EM

Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, missir bæði af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og EM í Frakklandi vegna meiðsla í læri.

Ragnar: Við söknum allir Sölva

Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen hafa lengi verið samherjar í landsliðinu en aðeins annar þeirra fer á EM í Frakklandi.

Ómögulegt að hætta núna

Sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir var ekki viss um framtíð sína í íþróttinni fyrir tveimur árum en nú stefnir þessi þrefaldi verðlaunahafi frá EM í 50 metra laug á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Ríó.

Mamma nýliða í NFL-deildinni fékk líka samning

NFL-deild ameríska fótboltans er heldur betur að breyta lífi Apple-fjölskyldunnar þessa dagana því sonurinn var valinn í NFL-deildina og mamman var ráðinn til að fjalla um NFL-deildina.

Meiddi sig við það að stíga á dómarann

Kevin Love, framherji Cleveland Cavaliers, hefur ekki hjálpað sínu liði mikið í undanförnum tveimur leikjum í Toronto þar sem Cleveland tapaði sínum fyrsta leikjum í úrslitakeppninni í ár.

Engin íslensk kona í hópi þeirra 50 bestu

Íslendingar hafa heldur betur verið stoltir af framgöngu krossfit-stelpnanna okkar í Bandaríkjunum á síðustu árum en enginn þeirra er þó í nógu formi til að vera í einu af fimmtíu efstu sætunum yfir þær íþróttakonur heimsins sem eru í besta forminu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir