Fleiri fréttir Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. 25.5.2016 22:42 Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“ Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum. 25.5.2016 22:31 Bale: Enginn leikmaður Atlético Madrid kæmist í okkar lið Gareth Bale hefur kveikt í umræðunni fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn með því að segja að enginn leikmaður Atlético Madrid komist í byrjunarlið Real Madrid. 25.5.2016 22:30 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25.5.2016 22:18 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25.5.2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25.5.2016 21:45 Hermann: "Það voru gæði í okkar aðgerðum“ Það var létt yfir Hermanni Hreiðarssyni eftir sigur Fylkis á Keflavík í Borgunarbikarnum. 25.5.2016 21:30 Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25.5.2016 21:24 Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25.5.2016 21:13 Matthías skoraði í bikarsigri Rosenborg Matthías Vilhjálmsson er að standa sig vel hjá norska félaginu Rosenborg en hann var aftur á skotskónum í kvöld. 25.5.2016 20:47 Arnór hafði aftur betur gegn Ásgeiri Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël styrktu stöðu sína í öðru sæti frönsku handboltadeildarinnar eftir útisigur í Íslendingaslag í kvöld. 25.5.2016 19:55 Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25.5.2016 19:26 Hannes Þór fagnaði sigri í vítakeppni | Góð æfing fyrir EM Fjögur Íslendingalið fögnuðu sigri í dag í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla og eru þar með komin áfram í átta liða úrslitin. Kvennalið Avaldsnes komst einnig áfram og það geta fleiri Íslendingalið bæst í hópinn í kvöld. 25.5.2016 18:44 Straumur frá Fram í Garðabæinn í handboltanum Stjörnumenn halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Olís-deild karla næsta vetur en Stjarnan vann sér aftur sæti í deildinni í vetur. 25.5.2016 17:57 Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25.5.2016 17:51 Biyombo fékk aldrei leyfi til að veifa puttanum eins og Mutombo | Myndband Sjáðu nokkur frábærlega varin skot frá Kóngómönnunum tveimur. 25.5.2016 17:30 Rut semur við Meistaradeildarlið Landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska handboltaliðið FC Midtjylland. 25.5.2016 17:01 Scholes: England vinnur ekki EM en gæti komist í undanúrslit Fyrrverandi landsliðsmaðurinn er nokkuð spenntur fyrir ungu liði Englands á Evrópumótinu. 25.5.2016 17:00 Leicester City búið að selja sinn dýrasta leikmann Króatinn Andrej Kramaric var í dag seldur frá Leicester City til þýska liðsins 1899 Hoffenheim en þar með hafa ensku meistararnir látið dýrasta leikmann í sögu félagsins fara frá félaginu eftir aðeins 15 spilaða leiki. 25.5.2016 16:30 Óvenjulega rólegur maí í Elliðavatni Elliðavatn er af mörgum veiðimönnum kallað Háskóli fluguveiðimannsins og oft er haft á orði að þegar þú veiðir þetta vatn með sóma getur þú veitt hvar sem er. 25.5.2016 16:00 Þetta eru óhreinu Rússarnir Alþjóðaólympíunefndin sagði heiminum frá því í síðustu viku að upp hafi komist að 31 íþróttamaður hafi notað ólögleg lyf á Ólympíuleikunum í Peking 2008 án þess að það uppgötvaðist þá. Nú er komið í ljós að 14 þeirra voru frá Rússlandi og hverjir þessir fjórtán eru. 25.5.2016 16:00 EM farar meðal keppenda á JJ-móti Ármanns í kvöld Það stefnir í hörku keppni á Laugardalsvelli í kvöld á JJ-móti Ármanns. Hafdís Sigurðardóttir UFA er komin til landsins frá Svíþjóð, þar sem hún æfir nú og mun keppa í langstökki klukkan 19:30 í kvöld. Fágætt tækifæri til að sjá þessa glæsilegu íþróttakonu stökkva í Laugardalnum í kvöld. 25.5.2016 15:36 Murray segir fyrrverandi þjálfara sinn ekki hafa hætt vegna framkomu hans á vellinum Skoski tenniskappinn Andy Murray þvertekur fyrir að honum og fyrrverandi þjálfara hans, Amélie Mauresmo, hafi sinnast. 25.5.2016 15:30 Töluvert um að veiðireglur séu ekki virtar í Þingvallavatni Til 1. júní er eingöngu leyfð fluguveiði við Þingvallavatn og eins er skylduslepping á öllum urriða sem veiðist. 25.5.2016 15:16 Benítez fylgir Newcastle niður í næstefstu deild Rafa Benítez ætlar að halda áfram sem knattspyrnustjóri Newcastle United og freista þess að koma liðinu strax aftur upp í ensku úrvalsdeildina. Þetta kemur fram í breskum fjölmiðlum í dag. 25.5.2016 14:45 Hinn eini sanni Björn í borginni: „Greinilega algjör toppgaur“ Einn besti tennisspilari allra tíma, Svíinn Björn Borg, dvelur á Íslandi og verður fram í næstu viku. 25.5.2016 13:47 PSG að stela Kante af Arsenal sem vill ekki borga uppsett verð fyrir hann Arsenal reynir að semja um greiðslu undir riftunarverðinu þannig Kante gæti snúið aftur heim til Frakklands. 25.5.2016 13:30 Íslensku stelpurnar mæta þeirri bestu í heimi að mati lesenda BBC Skoski miðjumaðurinn Kim Little hefur verið valinn leikmaður ársins 2016 af lesendum BBC. 25.5.2016 13:00 Varane missir af úrslitaleiknum og EM Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, missir bæði af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og EM í Frakklandi vegna meiðsla í læri. 25.5.2016 12:30 Ragnar: Við söknum allir Sölva Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen hafa lengi verið samherjar í landsliðinu en aðeins annar þeirra fer á EM í Frakklandi. 25.5.2016 12:00 Fjögur gul spjöld í fimm leikjum og Dokara fyrstur í bann | Missir af stórleik Bosníumaðurinn verið duglegur að safna spjöldum við upphaf Pepsi-deildarinnar og missir af næsta deildarleik. 25.5.2016 11:30 Barcelona með æfingabúðir á Íslandi Katalóníustórveldið býður upp á æfingabúðir fyrir stúlkur á Íslandi í júlí. 25.5.2016 11:00 Karólína kemur í stað Díönu hjá ÍBV Hornamaðurinn Karólína Bæhrenz Lárudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. 25.5.2016 10:39 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25.5.2016 10:30 Ofurskálin snýr aftur til Los Angeles Eigendur liðanna í NFL-deildinni ákváðu í gær hvar næstu Super Bowl-leikir fara fram. 25.5.2016 09:45 Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25.5.2016 09:15 Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25.5.2016 08:45 Englandsmeistararnir stefna á að halda sæti sínu í deildinni Claudio Raineri er byrjaður að slá á væntingar Leicester nokkrum vikum eftir að verða meistari. 25.5.2016 08:15 Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25.5.2016 07:45 Þrenna frá Westbrook og meistararnir einum tapleik frá sumarfríi | Myndbönd Oklahoma City Thunder vann þriðja leikinn gegn Golden State og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 25.5.2016 07:15 Ómögulegt að hætta núna Sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir var ekki viss um framtíð sína í íþróttinni fyrir tveimur árum en nú stefnir þessi þrefaldi verðlaunahafi frá EM í 50 metra laug á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Ríó. 25.5.2016 06:00 Mamma nýliða í NFL-deildinni fékk líka samning NFL-deild ameríska fótboltans er heldur betur að breyta lífi Apple-fjölskyldunnar þessa dagana því sonurinn var valinn í NFL-deildina og mamman var ráðinn til að fjalla um NFL-deildina. 24.5.2016 23:30 Meiddi sig við það að stíga á dómarann Kevin Love, framherji Cleveland Cavaliers, hefur ekki hjálpað sínu liði mikið í undanförnum tveimur leikjum í Toronto þar sem Cleveland tapaði sínum fyrsta leikjum í úrslitakeppninni í ár. 24.5.2016 23:00 Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24.5.2016 22:17 Engin íslensk kona í hópi þeirra 50 bestu Íslendingar hafa heldur betur verið stoltir af framgöngu krossfit-stelpnanna okkar í Bandaríkjunum á síðustu árum en enginn þeirra er þó í nógu formi til að vera í einu af fimmtíu efstu sætunum yfir þær íþróttakonur heimsins sem eru í besta forminu í dag. 24.5.2016 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Twitter logar eftir úrslitin í Vesturbænum: Er Selfoss að vinna KR eða er mig að dreyma Ein óvæntustu úrslitin í bikarkeppninni í mörg ár urðu á KR-vellinum í kvöld þegar 1. deildarlið Selfoss mætti í Vesturbæinn og sló KR-inga út úr bikarnum. 25.5.2016 22:42
Hetja Selfyssinga: „Tilfinningin gæti varla verið betri“ Arnar Logi Sveinsson, 19 ára leikmaður Selfoss, skaut KR út úr bikarnum í framlengingu í vesturbænum. 25.5.2016 22:31
Bale: Enginn leikmaður Atlético Madrid kæmist í okkar lið Gareth Bale hefur kveikt í umræðunni fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn með því að segja að enginn leikmaður Atlético Madrid komist í byrjunarlið Real Madrid. 25.5.2016 22:30
KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25.5.2016 22:18
Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25.5.2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25.5.2016 21:45
Hermann: "Það voru gæði í okkar aðgerðum“ Það var létt yfir Hermanni Hreiðarssyni eftir sigur Fylkis á Keflavík í Borgunarbikarnum. 25.5.2016 21:30
Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25.5.2016 21:24
Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25.5.2016 21:13
Matthías skoraði í bikarsigri Rosenborg Matthías Vilhjálmsson er að standa sig vel hjá norska félaginu Rosenborg en hann var aftur á skotskónum í kvöld. 25.5.2016 20:47
Arnór hafði aftur betur gegn Ásgeiri Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël styrktu stöðu sína í öðru sæti frönsku handboltadeildarinnar eftir útisigur í Íslendingaslag í kvöld. 25.5.2016 19:55
Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25.5.2016 19:26
Hannes Þór fagnaði sigri í vítakeppni | Góð æfing fyrir EM Fjögur Íslendingalið fögnuðu sigri í dag í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla og eru þar með komin áfram í átta liða úrslitin. Kvennalið Avaldsnes komst einnig áfram og það geta fleiri Íslendingalið bæst í hópinn í kvöld. 25.5.2016 18:44
Straumur frá Fram í Garðabæinn í handboltanum Stjörnumenn halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Olís-deild karla næsta vetur en Stjarnan vann sér aftur sæti í deildinni í vetur. 25.5.2016 17:57
Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25.5.2016 17:51
Biyombo fékk aldrei leyfi til að veifa puttanum eins og Mutombo | Myndband Sjáðu nokkur frábærlega varin skot frá Kóngómönnunum tveimur. 25.5.2016 17:30
Rut semur við Meistaradeildarlið Landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska handboltaliðið FC Midtjylland. 25.5.2016 17:01
Scholes: England vinnur ekki EM en gæti komist í undanúrslit Fyrrverandi landsliðsmaðurinn er nokkuð spenntur fyrir ungu liði Englands á Evrópumótinu. 25.5.2016 17:00
Leicester City búið að selja sinn dýrasta leikmann Króatinn Andrej Kramaric var í dag seldur frá Leicester City til þýska liðsins 1899 Hoffenheim en þar með hafa ensku meistararnir látið dýrasta leikmann í sögu félagsins fara frá félaginu eftir aðeins 15 spilaða leiki. 25.5.2016 16:30
Óvenjulega rólegur maí í Elliðavatni Elliðavatn er af mörgum veiðimönnum kallað Háskóli fluguveiðimannsins og oft er haft á orði að þegar þú veiðir þetta vatn með sóma getur þú veitt hvar sem er. 25.5.2016 16:00
Þetta eru óhreinu Rússarnir Alþjóðaólympíunefndin sagði heiminum frá því í síðustu viku að upp hafi komist að 31 íþróttamaður hafi notað ólögleg lyf á Ólympíuleikunum í Peking 2008 án þess að það uppgötvaðist þá. Nú er komið í ljós að 14 þeirra voru frá Rússlandi og hverjir þessir fjórtán eru. 25.5.2016 16:00
EM farar meðal keppenda á JJ-móti Ármanns í kvöld Það stefnir í hörku keppni á Laugardalsvelli í kvöld á JJ-móti Ármanns. Hafdís Sigurðardóttir UFA er komin til landsins frá Svíþjóð, þar sem hún æfir nú og mun keppa í langstökki klukkan 19:30 í kvöld. Fágætt tækifæri til að sjá þessa glæsilegu íþróttakonu stökkva í Laugardalnum í kvöld. 25.5.2016 15:36
Murray segir fyrrverandi þjálfara sinn ekki hafa hætt vegna framkomu hans á vellinum Skoski tenniskappinn Andy Murray þvertekur fyrir að honum og fyrrverandi þjálfara hans, Amélie Mauresmo, hafi sinnast. 25.5.2016 15:30
Töluvert um að veiðireglur séu ekki virtar í Þingvallavatni Til 1. júní er eingöngu leyfð fluguveiði við Þingvallavatn og eins er skylduslepping á öllum urriða sem veiðist. 25.5.2016 15:16
Benítez fylgir Newcastle niður í næstefstu deild Rafa Benítez ætlar að halda áfram sem knattspyrnustjóri Newcastle United og freista þess að koma liðinu strax aftur upp í ensku úrvalsdeildina. Þetta kemur fram í breskum fjölmiðlum í dag. 25.5.2016 14:45
Hinn eini sanni Björn í borginni: „Greinilega algjör toppgaur“ Einn besti tennisspilari allra tíma, Svíinn Björn Borg, dvelur á Íslandi og verður fram í næstu viku. 25.5.2016 13:47
PSG að stela Kante af Arsenal sem vill ekki borga uppsett verð fyrir hann Arsenal reynir að semja um greiðslu undir riftunarverðinu þannig Kante gæti snúið aftur heim til Frakklands. 25.5.2016 13:30
Íslensku stelpurnar mæta þeirri bestu í heimi að mati lesenda BBC Skoski miðjumaðurinn Kim Little hefur verið valinn leikmaður ársins 2016 af lesendum BBC. 25.5.2016 13:00
Varane missir af úrslitaleiknum og EM Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, missir bæði af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og EM í Frakklandi vegna meiðsla í læri. 25.5.2016 12:30
Ragnar: Við söknum allir Sölva Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen hafa lengi verið samherjar í landsliðinu en aðeins annar þeirra fer á EM í Frakklandi. 25.5.2016 12:00
Fjögur gul spjöld í fimm leikjum og Dokara fyrstur í bann | Missir af stórleik Bosníumaðurinn verið duglegur að safna spjöldum við upphaf Pepsi-deildarinnar og missir af næsta deildarleik. 25.5.2016 11:30
Barcelona með æfingabúðir á Íslandi Katalóníustórveldið býður upp á æfingabúðir fyrir stúlkur á Íslandi í júlí. 25.5.2016 11:00
Karólína kemur í stað Díönu hjá ÍBV Hornamaðurinn Karólína Bæhrenz Lárudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. 25.5.2016 10:39
Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25.5.2016 10:30
Ofurskálin snýr aftur til Los Angeles Eigendur liðanna í NFL-deildinni ákváðu í gær hvar næstu Super Bowl-leikir fara fram. 25.5.2016 09:45
Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25.5.2016 09:15
Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. 25.5.2016 08:45
Englandsmeistararnir stefna á að halda sæti sínu í deildinni Claudio Raineri er byrjaður að slá á væntingar Leicester nokkrum vikum eftir að verða meistari. 25.5.2016 08:15
Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25.5.2016 07:45
Þrenna frá Westbrook og meistararnir einum tapleik frá sumarfríi | Myndbönd Oklahoma City Thunder vann þriðja leikinn gegn Golden State og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 25.5.2016 07:15
Ómögulegt að hætta núna Sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir var ekki viss um framtíð sína í íþróttinni fyrir tveimur árum en nú stefnir þessi þrefaldi verðlaunahafi frá EM í 50 metra laug á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Ríó. 25.5.2016 06:00
Mamma nýliða í NFL-deildinni fékk líka samning NFL-deild ameríska fótboltans er heldur betur að breyta lífi Apple-fjölskyldunnar þessa dagana því sonurinn var valinn í NFL-deildina og mamman var ráðinn til að fjalla um NFL-deildina. 24.5.2016 23:30
Meiddi sig við það að stíga á dómarann Kevin Love, framherji Cleveland Cavaliers, hefur ekki hjálpað sínu liði mikið í undanförnum tveimur leikjum í Toronto þar sem Cleveland tapaði sínum fyrsta leikjum í úrslitakeppninni í ár. 24.5.2016 23:00
Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24.5.2016 22:17
Engin íslensk kona í hópi þeirra 50 bestu Íslendingar hafa heldur betur verið stoltir af framgöngu krossfit-stelpnanna okkar í Bandaríkjunum á síðustu árum en enginn þeirra er þó í nógu formi til að vera í einu af fimmtíu efstu sætunum yfir þær íþróttakonur heimsins sem eru í besta forminu í dag. 24.5.2016 22:00