Fleiri fréttir

Hrafnhildur: Ég held að þær séu orðnar svolítið smeykar

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Hafnarfirði vann þrenn verðlaun á Evrópumótinu í London í síðustu viku og Arnar Björnsson hitti hana á heimili hennar í dag. Hrafnhildur hún var þá nýkomin heim en samt búin að fara sína fyrstu æfingu eftir Evrópumótið.

ESPN: Carrick fær nýjan samning

ESPN hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé tilbúið að bjóða miðjumanninum Michael Carrick nýjan samning.

Áfengisbann á Evrópumótinu i Frakklandi

Frakkar eru þegar farnir að undirbúa sig fyrir möguleg átök stuðningsmanna í kringum leik nágrannanna Englands og Wales í B-riðli Evrópumótsins í Frakklandi í næsta mánuði. Það á að reyna að hafa stjórn á ástandinu í borginni Lens með því að halda áfengisneyslunni í lágmarki.

Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid

Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi.

Del Bosque: Óréttlátt ef Iniesta vinnur aldrei Gullboltann

Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Spánverja, segir að það yrði óréttlátt ef Andres Iniesta legði skóna á hilluna án þess að vinna Gullboltann, sem er veittur besta leikmanni heims á hverju ári.

Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði.

Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi

Það er mikið um að vera í veiðiheiminum þessa dagana en núna keppast veiðimenn við að dusta rykið af veiðigræjunum og gera klárt fyrir sumarið.

Laxinn er mættur í Norðurá

Fyrstu laxarnir hafa látið sjá sig í Norðurá og eykur það bara á spennuna en það styttist í að áin opni fyrir veiðimönnum.

Sverrir Ingi er enn að átta sig á þessu

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fór úr Pepsi-deildinni og á EM á þremur árum. Á erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann frétti að hann færi á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi.

Heimurinn fær að vita hvað stóð í SMS sendingum Mourinho til Evu

Jose Mourinho mun taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United á næstu dögum en áður en hann getur farið að setja saman liðið sitt á Old Trafford þá á hann enn eftir að gera upp málið sem átti örugglega þátt í endalokum hans á Stamford Bridge.

Van Gaal: Ég er mjög vonsvikinn

Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá félaginu. Yfirlýsing hans birtist inn á heimasíðu Manchester United í kvöld.

Glódís Perla lagði upp sigurmarkið

Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir átti mikinn þátt í sigri Eskilstuna United í Íslendingaslag í sænsku kvennadeildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir