Straumur frá Fram í Garðabæinn í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2016 17:57 Vilhjálmur Ingi Halldórsson formaður meistaraflokksráðs og Stefán Darri Þórsson við undirritun samningsins. Mynd/Handknattleiksdeild Stjörnunnar Stjörnumenn halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Olís-deild karla næsta vetur en Stjarnan vann sér aftur sæti í deildinni í vetur. Stefán Darri Þórsson, skyttan efnilega úr Fram, undirritaði í dag tveggja ára samning við Stjörnuna en Fram er hans uppeldisfélag. Stefán Darri varð Íslandsmeistari með Fram árið 2013 og hefur spilað stórt hlutverk hjá Fram á síðustu tímabilum, Stefán Darri hefur líka spilað með öllum unglingalandsliðum Íslands. Á nýloknu tímabili spilaði Stefán Darri 27 leiki fyrir Fram og skoraði 50 mörk. „Hafði Stjarnan betur í baráttunni um að klófesta Stefán Darra, en töluverður fjöldi annarra liða í Olísdeildinni reyndi að klófesta þennan sterka leikmann. Eru Stjörnumenn því afar ánægðir með það að hafa náð samkomulagi við Stefán Darra og mun hann styrkja leikmannahóp Stjörnunnar mikið. Vænst er mikið af honum næstu árin í Garðabænum og bíður Stjarnan hann velkominn í félagið," segir í fréttatilkynningu frá Stjörnunni. Stefán Darri Þórsson er ekki fyrsti Framarinn sem fer í Stjörnunnar eftir að tímabilinu lauk því Garðbæingar hafa einnig krækt í línumanninn Garðar Benedikt Sigurjónsson sem er reyndar að snúa heim í sitt uppeldisfélag. Saman skoruðu þeir Stefán Darri Þórsson og Garðar Benedikt Sigurjónsson 146 mörk fyrir Framliðið í Olís-deildinni í vetur. Olís-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan meistari í 1. deild karla Tryggði sér titilinn og sæti í Olís-deild karla með sigri á ÍH í kvöld. 28. mars 2016 22:28 Garðar er kominn í Stjörnuna Garðar Benedikt Sigurjónsson, línumaðurinn öflugi úr Fram, hefur sagt skilið við Safamýrarliðið og ákveðið að spila með nýliðum Stjörnunnar í Olís-deildinni á næstu leiktíð. 10. maí 2016 09:15 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Stjörnumenn halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Olís-deild karla næsta vetur en Stjarnan vann sér aftur sæti í deildinni í vetur. Stefán Darri Þórsson, skyttan efnilega úr Fram, undirritaði í dag tveggja ára samning við Stjörnuna en Fram er hans uppeldisfélag. Stefán Darri varð Íslandsmeistari með Fram árið 2013 og hefur spilað stórt hlutverk hjá Fram á síðustu tímabilum, Stefán Darri hefur líka spilað með öllum unglingalandsliðum Íslands. Á nýloknu tímabili spilaði Stefán Darri 27 leiki fyrir Fram og skoraði 50 mörk. „Hafði Stjarnan betur í baráttunni um að klófesta Stefán Darra, en töluverður fjöldi annarra liða í Olísdeildinni reyndi að klófesta þennan sterka leikmann. Eru Stjörnumenn því afar ánægðir með það að hafa náð samkomulagi við Stefán Darra og mun hann styrkja leikmannahóp Stjörnunnar mikið. Vænst er mikið af honum næstu árin í Garðabænum og bíður Stjarnan hann velkominn í félagið," segir í fréttatilkynningu frá Stjörnunni. Stefán Darri Þórsson er ekki fyrsti Framarinn sem fer í Stjörnunnar eftir að tímabilinu lauk því Garðbæingar hafa einnig krækt í línumanninn Garðar Benedikt Sigurjónsson sem er reyndar að snúa heim í sitt uppeldisfélag. Saman skoruðu þeir Stefán Darri Þórsson og Garðar Benedikt Sigurjónsson 146 mörk fyrir Framliðið í Olís-deildinni í vetur.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan meistari í 1. deild karla Tryggði sér titilinn og sæti í Olís-deild karla með sigri á ÍH í kvöld. 28. mars 2016 22:28 Garðar er kominn í Stjörnuna Garðar Benedikt Sigurjónsson, línumaðurinn öflugi úr Fram, hefur sagt skilið við Safamýrarliðið og ákveðið að spila með nýliðum Stjörnunnar í Olís-deildinni á næstu leiktíð. 10. maí 2016 09:15 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Stjarnan meistari í 1. deild karla Tryggði sér titilinn og sæti í Olís-deild karla með sigri á ÍH í kvöld. 28. mars 2016 22:28
Garðar er kominn í Stjörnuna Garðar Benedikt Sigurjónsson, línumaðurinn öflugi úr Fram, hefur sagt skilið við Safamýrarliðið og ákveðið að spila með nýliðum Stjörnunnar í Olís-deildinni á næstu leiktíð. 10. maí 2016 09:15
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn