Kvyat: Ég hefði náð í fleiri stig en Ricciardo Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. maí 2016 08:45 Daniil Kvyat og Max Verstappen. Vísir/Getty Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. Kvyat var færður í systurlið Red Bull, Toro Rosso fyrir síðustu keppni. Max Verstappen tók sæti hans hjá Red Bull og gerði sér lítið fyrir og vann spænska kappaksturinn. Fyrstu keppni sína hjá Red Bull. Kvyat var 15 stigum á eftir Ricciardo þegar hann var færður til Toro Rosso. Í fyrra endaði Kvyat í sjöunda sæti í keppni ökumanna, þremur stigum á undan Ricciardo. Að mati Kvyat afsannar sú staðreynd vangaveltur þess efnis að hann hafi farið of snemma frá Toro Rosso til Red Bull. „Ég náði í fleiri stig en Daniel [Ricciardo] í fyrra og mér hefði tekist það aftur núna,“ sagði Kvyat. „Ég byrjaði tímabilið í ár betur en nógu vel. Ég náði í fyrsta verðlaunapall ársins fyrir liðið og við vorum stöðugt að bæta okkur,“ sagði Kvyat um upphaf tímabilsins, þar sem hann ók fyrir Red Bull. „Ég gerði það sem ætlast var til af mér. það er allt sem ég get sagt,“ sagði Kvyat. „Ég gerði allt rétt, hreinlega allt,“ bætti Kvyat við að lokum. Formúla Tengdar fréttir Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Dennis: Það verður McLaren sem veltir Mercedes úr sessi McLaren mun vinna heimsmeistarakeppni bílasmiða áður en einhverjum öðrum keppinauti Mercedes mun takast það, samkvæmt framkvæmdastjóra McLaren, Ron Dennis. 23. maí 2016 22:30 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Daniil Kvyat telur að hann hefði haft betur í baráttunni við fyrrum liðsfélaga sinn, Daniel Ricciardo ef hann hefði fengið að klára tímabilið hjá Red Bull. Kvyat var færður í systurlið Red Bull, Toro Rosso fyrir síðustu keppni. Max Verstappen tók sæti hans hjá Red Bull og gerði sér lítið fyrir og vann spænska kappaksturinn. Fyrstu keppni sína hjá Red Bull. Kvyat var 15 stigum á eftir Ricciardo þegar hann var færður til Toro Rosso. Í fyrra endaði Kvyat í sjöunda sæti í keppni ökumanna, þremur stigum á undan Ricciardo. Að mati Kvyat afsannar sú staðreynd vangaveltur þess efnis að hann hafi farið of snemma frá Toro Rosso til Red Bull. „Ég náði í fleiri stig en Daniel [Ricciardo] í fyrra og mér hefði tekist það aftur núna,“ sagði Kvyat. „Ég byrjaði tímabilið í ár betur en nógu vel. Ég náði í fyrsta verðlaunapall ársins fyrir liðið og við vorum stöðugt að bæta okkur,“ sagði Kvyat um upphaf tímabilsins, þar sem hann ók fyrir Red Bull. „Ég gerði það sem ætlast var til af mér. það er allt sem ég get sagt,“ sagði Kvyat. „Ég gerði allt rétt, hreinlega allt,“ bætti Kvyat við að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35 Dennis: Það verður McLaren sem veltir Mercedes úr sessi McLaren mun vinna heimsmeistarakeppni bílasmiða áður en einhverjum öðrum keppinauti Mercedes mun takast það, samkvæmt framkvæmdastjóra McLaren, Ron Dennis. 23. maí 2016 22:30 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15. maí 2016 18:00
Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15. maí 2016 13:35
Dennis: Það verður McLaren sem veltir Mercedes úr sessi McLaren mun vinna heimsmeistarakeppni bílasmiða áður en einhverjum öðrum keppinauti Mercedes mun takast það, samkvæmt framkvæmdastjóra McLaren, Ron Dennis. 23. maí 2016 22:30
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16. maí 2016 20:15