Fleiri fréttir Sjö verðlaun hjá íslensku karate fólki í Tékklandi Ísland hreppti sjö verðlaun á opna tékkneska bikarmótinu í karate á laugardaginn, en okkar fólk hreppti fjögur gullverðlaun, eitt silfur og tvö brons. 16.5.2016 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.5.2016 20:45 Sigur Úkraínu í Eurovision skelfileg tíðindi fyrir fótboltalandslið þjóðarinnar Úkraína vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða í gær með laginu 1944 sem hin úkraínska Jamala söng. 15.5.2016 23:00 Day leiðir í Flórída | Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Garcia Sergio Garcia var í allskonar vandræðum á þriðja hring Players-meistaramótsins í Flórída í gær. 15.5.2016 22:45 "Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15.5.2016 21:47 Adam Haukur sló 24 ára gamalt markamet Sigga Sveins Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. 15.5.2016 21:45 CSKA meistari eftir framlengingu CSKA Mosckva sigraði Fenerbache í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en leikið var í Stuttgart í Þýskalandi. 15.5.2016 21:37 Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15.5.2016 20:56 Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15.5.2016 20:45 Indriði: Á að vera munur á íslenska og norska boltanum Indriði Sigurðsson, fyrirliði og varnarmaður KR, segir að umhverfið á Íslandi sé mun lakari en í Noregi, en Indriði gekk í raðir KR frá Víking frá Stafangri fyrir tímabilið. 15.5.2016 20:15 Þróttur fær enskan reynslubolta Þróttur er búinn að finna arftaka Emils Atlasonar sem verður frá út tímabilið vegna meiðsla, en enskur framherji gekk í raðir Þróttar í dag. 15.5.2016 19:41 Sjáðu öll mörk dagsins í enska boltanum Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var fjörið ansi mikið. 31 mörk litu dagsins ljós. 15.5.2016 19:00 Anna Úrsúla: Áttum harma að hefna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var að fagna Íslandsmeistaratitlinum í sjötta sinn, tvö síðustu árin með uppeldisfélagi sínu Gróttu eftir góðan feril hjá Val. 15.5.2016 18:21 Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15.5.2016 18:15 Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15.5.2016 18:00 Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15.5.2016 17:38 Möguleikar Kiel á fimmta deildarmeistaratitlinum í röð litlir Möguleikar Kiel á að vinna fimmta deildarmeistaratitilinn í röð í Þýskalandi eru litlir eftir 28-26 tap gegn Flensburg í dag. 15.5.2016 17:13 Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15.5.2016 16:48 Rúrik í umspil og Jón Daði lagði upp Jón Daði Böðvarsson lagði upp mark fyrir Kaiserslautern sem tapaði 5-2 fyrir St. Pauli í þýsku B-deildinni í dag. 15.5.2016 16:38 ÍA fær Williamson ÍA hefur fengið Iain Williamson á láni frá Víking, en Williamson mun styrkja Skagaliðið í baráttunni. 15.5.2016 16:25 Jafntefli í leiknum um stoltið Watford og Sunderland gerðu 2-2 jafntefli í dag, en leikurinn skipti nákvæmlega engu máli og aðallega var leikið upp á stoltið. 15.5.2016 15:45 Everton saknaði ekki Martinez Everton rak þjálfarann sinn í vikunni og það skilaði sér því liðið rúllaði yfir Norwich í dag 3-0. 15.5.2016 15:45 Tottenham niðurlægt og missti af öðru sætinu Tottenham klúðraði öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar á ævintýralegan hátt í dag þegar þeir töpuðu 5-1 fyrir Newcastle á útivelli. 15.5.2016 15:45 Rauði herinn endaði tímabilið á jafntefli og niðurstaðan áttunda sæti Liverpool endar í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið eftir 1-1 jafntefli við WBA í lokaumferð úrvalsdeildarinnar. 15.5.2016 15:45 Giroud skaut Arsenal í annað sætið Arsenal stal öðru sætinu af Tottenham í dag, en Arsenal vann 4-0 sigur á Aston Villa í dag. 15.5.2016 15:45 Guardiola fer með City í Meistaradeildina Manchester City er á leið í Meistaradeildina á næstu leiktíð eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Gylfa lausa Swansea-menn. 15.5.2016 15:45 Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15.5.2016 15:21 Rúnar Már og Kristinn töpuðu fyrir meisturunum Sænsku meistararnir í IFK Norrköping unnu 2-1 sigur á Íslendingaliðinu Sundsvall í sænska boltanum í dag. 15.5.2016 14:57 Lauda: Þetta var Lewis að kenna að mínu mati Max Verstappen hjá Red Bull vann sína fyrstu keppni í dag. Keppnin var einnig hans fyrsta fyrir Red Bull eftir að hann fékk sæti Daniil Kvyat upp í hendurnar. Verstappen er yngsti ökumaðurinn til að vinna Formúlu 1 keppni. Hver sagði hvað eftir ótrúlega keppni? 15.5.2016 14:47 Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15.5.2016 14:30 Sextán ára strákur skoraði með sinni fyrstu snertingu Jack Aitchison skráði sig í sögubækurnar hjá skoska stórveldinu Celtic í dag þegar liðið spilaði sinn síðasta leik á tímabilinu gegn Motherwell. 15.5.2016 14:00 Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15.5.2016 13:56 Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15.5.2016 13:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. 15.5.2016 12:53 Hamilton og Rosberg klesstu á hvorn annan á fyrsta hring og eru úr leik | Myndband Lewis Hamilton og Nico Rosberg lentu saman snemma á fyrsta hring. Áreksturinn batt enda á keppni beggja ökumanna. Myndband í fréttinni. 15.5.2016 12:45 Matthías Orri: Var kominn með leið á körfuboltanum Matthías Orri Sigurðarson, sem skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við ÍR, segir að sér líkaði meira við hugmyndina af háskólaboltanum heldur en að taka þátt í honum. 15.5.2016 11:58 Moyes við Howard: Þegar þú labbar í gegnum þessar dyr verðuru ástfanginn Tim Howard leikur í dag sinn síðasta leik fyrir Everton, en hann hefur ákveðið að snúa til síns heima, Bandaríkjana, eftir tímabilið. 15.5.2016 11:30 Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester. 15.5.2016 11:00 Benitez: Gæti verið hér áfram Rafael Benitez, stjóri Newcastle, segir að hann gæti haldið áfram með Newcastle, þrátt fyrir að liðið sé fallið niður í ensku B-deildina. Lokaumferðin fer fram í ensku úrvalsdeildnni á morgun. 15.5.2016 10:00 Manchester-liðin berjast um Meistaradeildarsæti | Tveir leikir í beinni á Vísi Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag, en hún verður flautuð af stað klukkan tvö. Öll tuttugu liðin spila í dag, en enn er barist á einhverjum vígstöðum. 15.5.2016 08:00 Hvort liðið fer í úrslit austurdeildarinnar og mætir Cleveland? Miami og Toronto munu bætast í oddaleik í kvöld, en liðin berjast um sæti í úrslitum austurdeildinni. Sigurliðið mun mæta Cleveland Cavaliers í úrslitunum. 15.5.2016 06:00 Zlatan skoraði tvö í síðasta deildarleiknum og sló met Zlatan Ibrahimovic spilaði í kvöld sinn síðasta leik fyrir PSG í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri PSG á Nantes. 14.5.2016 23:45 Zidane: Barcelona átti titilinn skilið Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Barcelona eigi spænska deildarmeistaratitilinn fyllilega skilið, en Börsungar tryggðu sér titilinn með sigri á Granada í dag. 14.5.2016 23:00 Rooney: Framtíðin björt hjá Man. Utd Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, segir að framtíðin sé björt hjá félaginu með svona marga unga og skemmtilega stráka í sínum röðum. 14.5.2016 22:15 Suarez sá fyrsti í sjö ár til að taka gullskóinn af Ronaldo og Messi Luis Suarez hlaut gullskóinn á Spáni, en hann tryggði sér titilinn með því að skora þrennu gegn Granada í dag. 14.5.2016 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sjö verðlaun hjá íslensku karate fólki í Tékklandi Ísland hreppti sjö verðlaun á opna tékkneska bikarmótinu í karate á laugardaginn, en okkar fólk hreppti fjögur gullverðlaun, eitt silfur og tvö brons. 16.5.2016 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.5.2016 20:45
Sigur Úkraínu í Eurovision skelfileg tíðindi fyrir fótboltalandslið þjóðarinnar Úkraína vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða í gær með laginu 1944 sem hin úkraínska Jamala söng. 15.5.2016 23:00
Day leiðir í Flórída | Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Garcia Sergio Garcia var í allskonar vandræðum á þriðja hring Players-meistaramótsins í Flórída í gær. 15.5.2016 22:45
"Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15.5.2016 21:47
Adam Haukur sló 24 ára gamalt markamet Sigga Sveins Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. 15.5.2016 21:45
CSKA meistari eftir framlengingu CSKA Mosckva sigraði Fenerbache í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en leikið var í Stuttgart í Þýskalandi. 15.5.2016 21:37
Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15.5.2016 20:56
Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15.5.2016 20:45
Indriði: Á að vera munur á íslenska og norska boltanum Indriði Sigurðsson, fyrirliði og varnarmaður KR, segir að umhverfið á Íslandi sé mun lakari en í Noregi, en Indriði gekk í raðir KR frá Víking frá Stafangri fyrir tímabilið. 15.5.2016 20:15
Þróttur fær enskan reynslubolta Þróttur er búinn að finna arftaka Emils Atlasonar sem verður frá út tímabilið vegna meiðsla, en enskur framherji gekk í raðir Þróttar í dag. 15.5.2016 19:41
Sjáðu öll mörk dagsins í enska boltanum Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var fjörið ansi mikið. 31 mörk litu dagsins ljós. 15.5.2016 19:00
Anna Úrsúla: Áttum harma að hefna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var að fagna Íslandsmeistaratitlinum í sjötta sinn, tvö síðustu árin með uppeldisfélagi sínu Gróttu eftir góðan feril hjá Val. 15.5.2016 18:21
Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15.5.2016 18:15
Max Verstappen sá yngsti frá upphafi | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson gera upp helstu atriði spænska kappakstursins. Keppnin var viðburðarík og spennandi frá upphafi til enda. 15.5.2016 18:00
Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15.5.2016 17:38
Möguleikar Kiel á fimmta deildarmeistaratitlinum í röð litlir Möguleikar Kiel á að vinna fimmta deildarmeistaratitilinn í röð í Þýskalandi eru litlir eftir 28-26 tap gegn Flensburg í dag. 15.5.2016 17:13
Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15.5.2016 16:48
Rúrik í umspil og Jón Daði lagði upp Jón Daði Böðvarsson lagði upp mark fyrir Kaiserslautern sem tapaði 5-2 fyrir St. Pauli í þýsku B-deildinni í dag. 15.5.2016 16:38
ÍA fær Williamson ÍA hefur fengið Iain Williamson á láni frá Víking, en Williamson mun styrkja Skagaliðið í baráttunni. 15.5.2016 16:25
Jafntefli í leiknum um stoltið Watford og Sunderland gerðu 2-2 jafntefli í dag, en leikurinn skipti nákvæmlega engu máli og aðallega var leikið upp á stoltið. 15.5.2016 15:45
Everton saknaði ekki Martinez Everton rak þjálfarann sinn í vikunni og það skilaði sér því liðið rúllaði yfir Norwich í dag 3-0. 15.5.2016 15:45
Tottenham niðurlægt og missti af öðru sætinu Tottenham klúðraði öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar á ævintýralegan hátt í dag þegar þeir töpuðu 5-1 fyrir Newcastle á útivelli. 15.5.2016 15:45
Rauði herinn endaði tímabilið á jafntefli og niðurstaðan áttunda sæti Liverpool endar í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið eftir 1-1 jafntefli við WBA í lokaumferð úrvalsdeildarinnar. 15.5.2016 15:45
Giroud skaut Arsenal í annað sætið Arsenal stal öðru sætinu af Tottenham í dag, en Arsenal vann 4-0 sigur á Aston Villa í dag. 15.5.2016 15:45
Guardiola fer með City í Meistaradeildina Manchester City er á leið í Meistaradeildina á næstu leiktíð eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Gylfa lausa Swansea-menn. 15.5.2016 15:45
Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15.5.2016 15:21
Rúnar Már og Kristinn töpuðu fyrir meisturunum Sænsku meistararnir í IFK Norrköping unnu 2-1 sigur á Íslendingaliðinu Sundsvall í sænska boltanum í dag. 15.5.2016 14:57
Lauda: Þetta var Lewis að kenna að mínu mati Max Verstappen hjá Red Bull vann sína fyrstu keppni í dag. Keppnin var einnig hans fyrsta fyrir Red Bull eftir að hann fékk sæti Daniil Kvyat upp í hendurnar. Verstappen er yngsti ökumaðurinn til að vinna Formúlu 1 keppni. Hver sagði hvað eftir ótrúlega keppni? 15.5.2016 14:47
Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15.5.2016 14:30
Sextán ára strákur skoraði með sinni fyrstu snertingu Jack Aitchison skráði sig í sögubækurnar hjá skoska stórveldinu Celtic í dag þegar liðið spilaði sinn síðasta leik á tímabilinu gegn Motherwell. 15.5.2016 14:00
Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15.5.2016 13:56
Max Verstappen vann á Spáni Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 15.5.2016 13:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. 15.5.2016 12:53
Hamilton og Rosberg klesstu á hvorn annan á fyrsta hring og eru úr leik | Myndband Lewis Hamilton og Nico Rosberg lentu saman snemma á fyrsta hring. Áreksturinn batt enda á keppni beggja ökumanna. Myndband í fréttinni. 15.5.2016 12:45
Matthías Orri: Var kominn með leið á körfuboltanum Matthías Orri Sigurðarson, sem skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við ÍR, segir að sér líkaði meira við hugmyndina af háskólaboltanum heldur en að taka þátt í honum. 15.5.2016 11:58
Moyes við Howard: Þegar þú labbar í gegnum þessar dyr verðuru ástfanginn Tim Howard leikur í dag sinn síðasta leik fyrir Everton, en hann hefur ákveðið að snúa til síns heima, Bandaríkjana, eftir tímabilið. 15.5.2016 11:30
Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester. 15.5.2016 11:00
Benitez: Gæti verið hér áfram Rafael Benitez, stjóri Newcastle, segir að hann gæti haldið áfram með Newcastle, þrátt fyrir að liðið sé fallið niður í ensku B-deildina. Lokaumferðin fer fram í ensku úrvalsdeildnni á morgun. 15.5.2016 10:00
Manchester-liðin berjast um Meistaradeildarsæti | Tveir leikir í beinni á Vísi Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag, en hún verður flautuð af stað klukkan tvö. Öll tuttugu liðin spila í dag, en enn er barist á einhverjum vígstöðum. 15.5.2016 08:00
Hvort liðið fer í úrslit austurdeildarinnar og mætir Cleveland? Miami og Toronto munu bætast í oddaleik í kvöld, en liðin berjast um sæti í úrslitum austurdeildinni. Sigurliðið mun mæta Cleveland Cavaliers í úrslitunum. 15.5.2016 06:00
Zlatan skoraði tvö í síðasta deildarleiknum og sló met Zlatan Ibrahimovic spilaði í kvöld sinn síðasta leik fyrir PSG í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri PSG á Nantes. 14.5.2016 23:45
Zidane: Barcelona átti titilinn skilið Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Barcelona eigi spænska deildarmeistaratitilinn fyllilega skilið, en Börsungar tryggðu sér titilinn með sigri á Granada í dag. 14.5.2016 23:00
Rooney: Framtíðin björt hjá Man. Utd Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, segir að framtíðin sé björt hjá félaginu með svona marga unga og skemmtilega stráka í sínum röðum. 14.5.2016 22:15
Suarez sá fyrsti í sjö ár til að taka gullskóinn af Ronaldo og Messi Luis Suarez hlaut gullskóinn á Spáni, en hann tryggði sér titilinn með því að skora þrennu gegn Granada í dag. 14.5.2016 21:30