Fleiri fréttir

"Sprengjan" reyndist æfingartæki

Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku.

CSKA meistari eftir framlengingu

CSKA Mosckva sigraði Fenerbache í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en leikið var í Stuttgart í Þýskalandi.

Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit

Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Þróttur fær enskan reynslubolta

Þróttur er búinn að finna arftaka Emils Atlasonar sem verður frá út tímabilið vegna meiðsla, en enskur framherji gekk í raðir Þróttar í dag.

Anna Úrsúla: Áttum harma að hefna

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var að fagna Íslandsmeistaratitlinum í sjötta sinn, tvö síðustu árin með uppeldisfélagi sínu Gróttu eftir góðan feril hjá Val.

Björn í Njarðvík

Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá.

ÍA fær Williamson

ÍA hefur fengið Iain Williamson á láni frá Víking, en Williamson mun styrkja Skagaliðið í baráttunni.

Jafntefli í leiknum um stoltið

Watford og Sunderland gerðu 2-2 jafntefli í dag, en leikurinn skipti nákvæmlega engu máli og aðallega var leikið upp á stoltið.

Everton saknaði ekki Martinez

Everton rak þjálfarann sinn í vikunni og það skilaði sér því liðið rúllaði yfir Norwich í dag 3-0.

Lauda: Þetta var Lewis að kenna að mínu mati

Max Verstappen hjá Red Bull vann sína fyrstu keppni í dag. Keppnin var einnig hans fyrsta fyrir Red Bull eftir að hann fékk sæti Daniil Kvyat upp í hendurnar. Verstappen er yngsti ökumaðurinn til að vinna Formúlu 1 keppni. Hver sagði hvað eftir ótrúlega keppni?

Max Verstappen vann á Spáni

Max Verstappen á Red Bull vann sinn fyrsta kappakstur. Kimi Raikkonen varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji.

Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester.

Benitez: Gæti verið hér áfram

Rafael Benitez, stjóri Newcastle, segir að hann gæti haldið áfram með Newcastle, þrátt fyrir að liðið sé fallið niður í ensku B-deildina. Lokaumferðin fer fram í ensku úrvalsdeildnni á morgun.

Zidane: Barcelona átti titilinn skilið

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Barcelona eigi spænska deildarmeistaratitilinn fyllilega skilið, en Börsungar tryggðu sér titilinn með sigri á Granada í dag.

Rooney: Framtíðin björt hjá Man. Utd

Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, segir að framtíðin sé björt hjá félaginu með svona marga unga og skemmtilega stráka í sínum röðum.

Sjá næstu 50 fréttir