Adam Haukur sló 24 ára gamalt markamet Sigga Sveins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2016 21:45 Adam Haukur var í miklu stuði í gær. vísir/anton Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. Adam skoraði hvorki fleiri né færri en 15 mörk í leiknum, flest með þrumuskotum utan af velli. Það tók þessa öflugu skyttu reyndar smá tíma að stilla miðið en fimm af sex fyrstu skotum Adams geiguðu. Adam nýtti hins vegar 14 af 19 skotum sínum eftir þessa erfiðu byrjun og endaði með 60% skotnýtingu sem er afbragðsgóð nýting fyrir skyttu. Með mörkunum 15 í leiknum í gær sló Adam 24 ára gamalt markamet Sigurðar Sveinssonar í lokaúrslitum. Siggi Sveins skoraði 14 mörk, þar af tvö af vítalínunni, þegar Selfoss vann þriggja marka sigur, 30-27, á FH í öðrum leik liðanna í lokaúrslitunum 1992, en það var fyrsta árið sem úrslitakeppnin fór fram með útsláttarfyrirkomulagi. Siggi skoraði alls 33 mörk í úrslitunum fyrir 24 árum þar sem Selfyssingar biðu lægri hlut fyrir FH, 3-1. Adam er þegar kominn með 27 mörk í úrslitaeinvíginu í ár. Hann skoraði 10 mörk í fyrsta leiknum en svo aðeins tvö í öðrum leiknum í Mosfellsbæ. Haukar fara þangað aftur á mánudaginn og þurfa að vinna til að tryggja sér oddaleik á fimmtudaginn.Flest mörk í einum leik í lokaúrslitum: 15 - Adam Haukur Baumruk (Haukum) í leik 3 gegn Aftureldingu 2016 14/2 - Sigurður Sveinsson (Selfoss) í leik 2 gegn FH 1992 13/1 - Agnar Smári Jónsson (ÍBV) í leik 5 gegn Haukum 2014 13/7 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Val 1996 13/9 - Valdimar Grímsson (KA) í leik 1 gegn Val 1995 12 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Haukum) í leik 2 gegn ÍBV 2005 12/2 - Oddur Gretarsson (Akureyri) í leik 2 gegn FH 2011 12/3 - Fannar Þór Friðgeirsson (Val) í leik 4 gegn Haukum 2010 12/3 - Sigurbergur Sveinsson (Haukum) í leik 5 gegn ÍBV 2014 12/5 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Aftureldingu 1997 12/6 - Jón Andri Finnsson (Afturelding) í leik 1 gegn FH 1999 Olís-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. Adam skoraði hvorki fleiri né færri en 15 mörk í leiknum, flest með þrumuskotum utan af velli. Það tók þessa öflugu skyttu reyndar smá tíma að stilla miðið en fimm af sex fyrstu skotum Adams geiguðu. Adam nýtti hins vegar 14 af 19 skotum sínum eftir þessa erfiðu byrjun og endaði með 60% skotnýtingu sem er afbragðsgóð nýting fyrir skyttu. Með mörkunum 15 í leiknum í gær sló Adam 24 ára gamalt markamet Sigurðar Sveinssonar í lokaúrslitum. Siggi Sveins skoraði 14 mörk, þar af tvö af vítalínunni, þegar Selfoss vann þriggja marka sigur, 30-27, á FH í öðrum leik liðanna í lokaúrslitunum 1992, en það var fyrsta árið sem úrslitakeppnin fór fram með útsláttarfyrirkomulagi. Siggi skoraði alls 33 mörk í úrslitunum fyrir 24 árum þar sem Selfyssingar biðu lægri hlut fyrir FH, 3-1. Adam er þegar kominn með 27 mörk í úrslitaeinvíginu í ár. Hann skoraði 10 mörk í fyrsta leiknum en svo aðeins tvö í öðrum leiknum í Mosfellsbæ. Haukar fara þangað aftur á mánudaginn og þurfa að vinna til að tryggja sér oddaleik á fimmtudaginn.Flest mörk í einum leik í lokaúrslitum: 15 - Adam Haukur Baumruk (Haukum) í leik 3 gegn Aftureldingu 2016 14/2 - Sigurður Sveinsson (Selfoss) í leik 2 gegn FH 1992 13/1 - Agnar Smári Jónsson (ÍBV) í leik 5 gegn Haukum 2014 13/7 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Val 1996 13/9 - Valdimar Grímsson (KA) í leik 1 gegn Val 1995 12 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Haukum) í leik 2 gegn ÍBV 2005 12/2 - Oddur Gretarsson (Akureyri) í leik 2 gegn FH 2011 12/3 - Fannar Þór Friðgeirsson (Val) í leik 4 gegn Haukum 2010 12/3 - Sigurbergur Sveinsson (Haukum) í leik 5 gegn ÍBV 2014 12/5 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Aftureldingu 1997 12/6 - Jón Andri Finnsson (Afturelding) í leik 1 gegn FH 1999
Olís-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira