Fleiri fréttir

Guðbjörg hélt hreinu

Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt hreinu þegar Djurgården vann 3-0 sigur á KIF Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Malmö í engum vandræðum með Gefle

Annað Íslendingaliðið sem var í eldlínunni í Svíþjóð í dag vann og hitt gerði jafntefli, en alls voru fimm Íslendingar í eldlínunni.

Sigurganga Söru heldur áfram

Rosengård heldur áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrn í dag, en þær unnu 4-1 sigur á Vittsjö í dag.

Hull í góðum málum gegn Derby

Hull City er í kjörstöðu um að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á Derby í fyrri leik liðanna.

Lewis Hamilton á ráspól á Spáni

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji.

Guðlaugur á Hlíðarenda

Guðlaugur Arnarsson er tekinn við karlaliði Vals í handbolta, en hann mun þjálfa liðið ásamt Óskari Bjarna Óskarssyni.

United ekki gert samning við Mourinho

Manchester United hefur ekki gert neinn samning við Jose Mourinho um að hann taki við liðinu í sumar. Þetta herma heimildir Sky Sports.

Unun að spila fyrir fullu húsi

Haukar og Afturelding eigast við í þriðja leik lokaúrslitanna í Olísdeild karla í dag. Davíð Svansson, markvörður Aftureldingar, biður um aga og skipulag á erfiðum útivelli en Mosfellingar reyna þar að vinna annan leikinn í röð á Ásvöllum og komast aftur yfir.

Ferrari sýnir mátt sinn á föstudagsæfingum

Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir spænska Formúlu 1 kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari virðist nær Mercedes en áður á tímabilinu.

Þórhildur: Lykilatriði að spila góða vörn

Þórhildur Gunnarsdóttir skoraði mikilvæg mörk fyrir Stjörnuna í sigrinum gegn Gróttu í kvöld en hún líkt og liðsfélagar sínir höfðu engan áhuga á að fara strax í sumarfrí.

Hilmar Örn með Íslandsmet pilta á móti í Flórída

Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari úr FH, sem nú stundar nám og keppni með University of Virginía, stórbætti í dag sinn besta árangur í sleggjukasti á háskólamóti sem fram fór í Tallahassee í Flórída í Bandaríkjunum þegar hann kastaði 71,52 metra með karlasleggju.

Matthías Orri aftur til ÍR-inga

Matthías Orri Sigurðarson skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við ÍR og mun því spila á ný í Domino´s deild karla í körfubolta næsta vetur.

Kona nýr framkvæmdastjóri hjá FIFA

Fatma Samba Diouf Samoura frá Senegal hefur verið ráðin sem nýr framkvæmdastjóri Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA en hún tekur við starfi Jerome Valcke.

Valdís aðeins einu högg frá efsta sætinu | Náði sínum besta árangri

Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni náði sínum besta árangri á næststerkustu atvinnumótaröð Evrópu sem lauk á Spáni í dag. Valdís endaði í þriðja sæti á þremur höggum undir pari vallar og var hún aðeins einu höggi frá efsta sætinu. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR endaði í 23. sæti á +2 samtals.

Sjá næstu 50 fréttir