Fleiri fréttir Ronaldo: Ég er kominn í sögubækurnar hvort sem fólki líkar það eða ekki Portúgalinn er langmarkahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi og getur bætt við metið gegn Manchester City í kvöld. 4.5.2016 12:30 Simeone: Þetta var eins og bíómynd Þjálfari Atlético Madrid segir uppskeru erfiðis síðustu þriggja ára vera að skila sér með öðrum úrslitaleik í Meistaradeildinni. 4.5.2016 12:00 NBA segir dómarana hafa gert fimm mistök á síðustu fjórtán sekúndunum Það var mikil dramatík á lokasekúndum annars leiks San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA í körfubolta og ekki fengu dómarar leiksins háa einkunn fyrir frammistöðu sína hjá yfirmönnum sínum. 4.5.2016 11:30 Pétur og Viðar verða áfram með Tindastólsliðinu Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili. 4.5.2016 11:00 Ólafur í viðræður við Randers Gæti tekið við öðru liði í dönsku úrvalsdeildinni en þjálfari þess er að hætta. 4.5.2016 10:41 Góðar fréttir úr herbúðum Liverpool Þýski miðjumaðurinn Emre Can er byrjaður að æfa með Liverpool á nýjan leik eftir meiðsli og gæti náð seinni undanúrslitaleiknum í Evrópudeildinni. 4.5.2016 10:30 Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4.5.2016 09:45 Sam Tillen sneri aftur í Fram Snýr aftur í Safamýrina sem lánsmaður frá FH. 4.5.2016 09:15 Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Ytri Rangá þarf varla að kynna fyrir veiðimönnum enda ein gjöfulasta veiðiá landsins og í henni eru nokkrir veiðistaðir sem hreinlega bera af. 4.5.2016 09:09 „Ég var Luke og þekki stöðu Leicester“ Mark Hamill, sem lék Loga geimgengil, sendi leikmönnum Leicester hamingjuóskir. 4.5.2016 08:45 Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4.5.2016 08:15 Fær Dembele tíu leikja bann? Potaði í auga Diego Costa, leikmann Chelsea, á mánudagskvöld. 4.5.2016 07:45 Golden State komið í 2-0 án Curry | Sjáðu ótrúlega flautukörfu Toronto Miami tók forystuna í rimmunni gegn Toronto eftir sigur í framlengingu. 4.5.2016 07:15 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4.5.2016 06:00 Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3.5.2016 23:15 Talibanar hótuðu krúttlega plastpokakrakkanum Afganski drengurinn Murtaza Ahmadi sem varð heimsfrægur fyrir að klæðast Messi-treyju úr plastpoka hefur nú flúið Afganistan. 3.5.2016 22:30 Davíð: Takk Rothöggið Markvörðurinn öflugi var þakklátur fyrir stuðninginn sem Afturelding fékk í Valshöllinni í kvöld. 3.5.2016 22:06 Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3.5.2016 21:46 Tiki-taka svæfir mig Giovanni Trapattoni, fyrrum þjálfari Bayern og ítalska landsliðsins, er ekki hrifinn af leikstíl núverandi þjálfara Bayern, Pep Guardiola. 3.5.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 24-25 | Mosfellingar í úrslit eftir háspennuleik Afturelding er komin í úrslit Íslandsmótsins í handbolta annað árið í röð eftir eins marks sigur, 24-25, á Val í frábærum oddaleik í Valshöllinni í kvöld. 3.5.2016 21:45 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3.5.2016 21:32 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3.5.2016 20:30 Þorlákur hættir hjá Brommapojkarna Knattspyrnuþjálfarinn Þorlákur Árnason er að hætta sem yfirmaður akademíu sænska knattspyrnufélagsins Brommapojkarna. 3.5.2016 20:00 Úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni Aron Elís Þrándarson og félagar í Álasundi eru úr leik í norsku bikarkeppninni eftir tap gegn 2. deildarliði Brattvåg í kvöld. 3.5.2016 19:43 Aron mætir Kiel í undanúrslitaleiknum Í dag var dregið í undanúrslitin í Meistaradeild Evrópu í handbolta en þrjú Íslendingalið voru í pottinum. 3.5.2016 19:30 „City mun spila betri fótbolta undir stjórn Guardiola“ Fyrrverandi leikmaður Bayern og Manchester City er spenntur fyrir komu Pep Guardiola í enska boltann. 3.5.2016 17:30 Er Schwarzer heillagripur meistaraliða? Eini leikmaðurinn sem hefur unnið tvo enska meistaratitla í röð með tveimur félögum og sá elsti. 3.5.2016 16:45 Þorvaldur um Hillsborough: Þetta er eitthvað sem menn gleyma ekki í bráð Arnar Gunnlaugsson og Þorvaldur Örlygsson ræddu sína upplifun af Hillsborough-slysinu í Messunni. 3.5.2016 16:00 Cristiano Ronaldo klár í slaginn gegn City Portúgalska ofurstjarnan missti af fyrri leiknum í Manchester en liðin mætast aftur á morgun. 3.5.2016 15:15 Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3.5.2016 14:30 Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3.5.2016 13:45 Van Gaal ekki á förum: „Sjáumst á næsta ári“ Hollendinginn langar ekkert meira en að vinna bikar sem stjóri Manchester United áður en hann hættir. 3.5.2016 13:00 Kósóvó orðið hluti af UEFA Knattspyrnusamband Kósvó er orðið hluti af evrópska knattspyrnusambandinu. 3.5.2016 12:30 Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3.5.2016 12:00 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3.5.2016 11:30 Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3.5.2016 11:00 Uppbótartíminn: Ekki hata leikmennina - hataðu grasið | Myndbönd Fyrsta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum. 3.5.2016 10:30 Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Kvennadeild SVFR hefur verið með skemmtikvöld fyrir veiðikonur í allan vetur en núna ætla þær að halda lokahóf þar sem veiðisumarið tekur nú við. 3.5.2016 10:00 Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3.5.2016 09:45 Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3.5.2016 09:15 Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3.5.2016 08:45 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3.5.2016 08:15 Maciej kominn til Þorlákshafnar Leikur undir stjórn síns gamla þjálfara hjá nýju félagi. 3.5.2016 07:52 Sjáðu fyrsta þátt Pepsi-markanna Allir leikir fyrstu umferðar nýja tímabilsins í Pepsi-deildinni krufin til mergjar. 3.5.2016 07:50 Oklahoma City svaraði fyrir sig Kvittaði fyrir 32 stiga tap í fyrsta leiknum með eins stigs sigri í San Antonio í nótt. 3.5.2016 07:26 Sjá næstu 50 fréttir
Ronaldo: Ég er kominn í sögubækurnar hvort sem fólki líkar það eða ekki Portúgalinn er langmarkahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi og getur bætt við metið gegn Manchester City í kvöld. 4.5.2016 12:30
Simeone: Þetta var eins og bíómynd Þjálfari Atlético Madrid segir uppskeru erfiðis síðustu þriggja ára vera að skila sér með öðrum úrslitaleik í Meistaradeildinni. 4.5.2016 12:00
NBA segir dómarana hafa gert fimm mistök á síðustu fjórtán sekúndunum Það var mikil dramatík á lokasekúndum annars leiks San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA í körfubolta og ekki fengu dómarar leiksins háa einkunn fyrir frammistöðu sína hjá yfirmönnum sínum. 4.5.2016 11:30
Pétur og Viðar verða áfram með Tindastólsliðinu Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili. 4.5.2016 11:00
Ólafur í viðræður við Randers Gæti tekið við öðru liði í dönsku úrvalsdeildinni en þjálfari þess er að hætta. 4.5.2016 10:41
Góðar fréttir úr herbúðum Liverpool Þýski miðjumaðurinn Emre Can er byrjaður að æfa með Liverpool á nýjan leik eftir meiðsli og gæti náð seinni undanúrslitaleiknum í Evrópudeildinni. 4.5.2016 10:30
Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4.5.2016 09:45
Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Ytri Rangá þarf varla að kynna fyrir veiðimönnum enda ein gjöfulasta veiðiá landsins og í henni eru nokkrir veiðistaðir sem hreinlega bera af. 4.5.2016 09:09
„Ég var Luke og þekki stöðu Leicester“ Mark Hamill, sem lék Loga geimgengil, sendi leikmönnum Leicester hamingjuóskir. 4.5.2016 08:45
Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4.5.2016 08:15
Fær Dembele tíu leikja bann? Potaði í auga Diego Costa, leikmann Chelsea, á mánudagskvöld. 4.5.2016 07:45
Golden State komið í 2-0 án Curry | Sjáðu ótrúlega flautukörfu Toronto Miami tók forystuna í rimmunni gegn Toronto eftir sigur í framlengingu. 4.5.2016 07:15
Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4.5.2016 06:00
Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3.5.2016 23:15
Talibanar hótuðu krúttlega plastpokakrakkanum Afganski drengurinn Murtaza Ahmadi sem varð heimsfrægur fyrir að klæðast Messi-treyju úr plastpoka hefur nú flúið Afganistan. 3.5.2016 22:30
Davíð: Takk Rothöggið Markvörðurinn öflugi var þakklátur fyrir stuðninginn sem Afturelding fékk í Valshöllinni í kvöld. 3.5.2016 22:06
Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3.5.2016 21:46
Tiki-taka svæfir mig Giovanni Trapattoni, fyrrum þjálfari Bayern og ítalska landsliðsins, er ekki hrifinn af leikstíl núverandi þjálfara Bayern, Pep Guardiola. 3.5.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 24-25 | Mosfellingar í úrslit eftir háspennuleik Afturelding er komin í úrslit Íslandsmótsins í handbolta annað árið í röð eftir eins marks sigur, 24-25, á Val í frábærum oddaleik í Valshöllinni í kvöld. 3.5.2016 21:45
Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3.5.2016 21:32
Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3.5.2016 20:30
Þorlákur hættir hjá Brommapojkarna Knattspyrnuþjálfarinn Þorlákur Árnason er að hætta sem yfirmaður akademíu sænska knattspyrnufélagsins Brommapojkarna. 3.5.2016 20:00
Úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni Aron Elís Þrándarson og félagar í Álasundi eru úr leik í norsku bikarkeppninni eftir tap gegn 2. deildarliði Brattvåg í kvöld. 3.5.2016 19:43
Aron mætir Kiel í undanúrslitaleiknum Í dag var dregið í undanúrslitin í Meistaradeild Evrópu í handbolta en þrjú Íslendingalið voru í pottinum. 3.5.2016 19:30
„City mun spila betri fótbolta undir stjórn Guardiola“ Fyrrverandi leikmaður Bayern og Manchester City er spenntur fyrir komu Pep Guardiola í enska boltann. 3.5.2016 17:30
Er Schwarzer heillagripur meistaraliða? Eini leikmaðurinn sem hefur unnið tvo enska meistaratitla í röð með tveimur félögum og sá elsti. 3.5.2016 16:45
Þorvaldur um Hillsborough: Þetta er eitthvað sem menn gleyma ekki í bráð Arnar Gunnlaugsson og Þorvaldur Örlygsson ræddu sína upplifun af Hillsborough-slysinu í Messunni. 3.5.2016 16:00
Cristiano Ronaldo klár í slaginn gegn City Portúgalska ofurstjarnan missti af fyrri leiknum í Manchester en liðin mætast aftur á morgun. 3.5.2016 15:15
Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3.5.2016 14:30
Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3.5.2016 13:45
Van Gaal ekki á förum: „Sjáumst á næsta ári“ Hollendinginn langar ekkert meira en að vinna bikar sem stjóri Manchester United áður en hann hættir. 3.5.2016 13:00
Kósóvó orðið hluti af UEFA Knattspyrnusamband Kósvó er orðið hluti af evrópska knattspyrnusambandinu. 3.5.2016 12:30
Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3.5.2016 12:00
Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3.5.2016 11:30
Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3.5.2016 11:00
Uppbótartíminn: Ekki hata leikmennina - hataðu grasið | Myndbönd Fyrsta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum. 3.5.2016 10:30
Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld Kvennadeild SVFR hefur verið með skemmtikvöld fyrir veiðikonur í allan vetur en núna ætla þær að halda lokahóf þar sem veiðisumarið tekur nú við. 3.5.2016 10:00
Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3.5.2016 09:45
Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3.5.2016 09:15
Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3.5.2016 08:45
Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3.5.2016 08:15
Maciej kominn til Þorlákshafnar Leikur undir stjórn síns gamla þjálfara hjá nýju félagi. 3.5.2016 07:52
Sjáðu fyrsta þátt Pepsi-markanna Allir leikir fyrstu umferðar nýja tímabilsins í Pepsi-deildinni krufin til mergjar. 3.5.2016 07:50
Oklahoma City svaraði fyrir sig Kvittaði fyrir 32 stiga tap í fyrsta leiknum með eins stigs sigri í San Antonio í nótt. 3.5.2016 07:26
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti