Fleiri fréttir

Simeone: Þetta var eins og bíómynd

Þjálfari Atlético Madrid segir uppskeru erfiðis síðustu þriggja ára vera að skila sér með öðrum úrslitaleik í Meistaradeildinni.

Pétur og Viðar verða áfram með Tindastólsliðinu

Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili.

Góðar fréttir úr herbúðum Liverpool

Þýski miðjumaðurinn Emre Can er byrjaður að æfa með Liverpool á nýjan leik eftir meiðsli og gæti náð seinni undanúrslitaleiknum í Evrópudeildinni.

Davíð: Takk Rothöggið

Markvörðurinn öflugi var þakklátur fyrir stuðninginn sem Afturelding fékk í Valshöllinni í kvöld.

Tiki-taka svæfir mig

Giovanni Trapattoni, fyrrum þjálfari Bayern og ítalska landsliðsins, er ekki hrifinn af leikstíl núverandi þjálfara Bayern, Pep Guardiola.

Lokakvöld Kvennadeildar SVFR annað kvöld

Kvennadeild SVFR hefur verið með skemmtikvöld fyrir veiðikonur í allan vetur en núna ætla þær að halda lokahóf þar sem veiðisumarið tekur nú við.

Sjá næstu 50 fréttir