Fleiri fréttir

Geir vill fá EM til Reykjavíkur

Dreymir um nýjan leikvang sem væri nógu góður til að fá undanþágum frá skilyrðum UEFA fyrir að fá leik í úrslitakeppni EM í knattspyrnu.

Þetta var heilt yfir lélegt

Geir Sveinsson fékk eldskírn í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari er Íslendingar steinlágu gegn Norðmönnum í æfingaleik í Þrándheimi. Þjóðirnar mætast öðru sinni í dag.

Fuchs vill sparka í NFL-deildinni

Austurríski landsliðsmaðurinn í Leicester City, Christian Fuchs, er farinn að huga að því hvað hann vill gera er knattspyrnuferlinum lýkur.

Shaw mætti á æfingu í dag

Það eru sjö mánuðir síðan bakvörður Man. Utd, Luke Shaw, fótbrotnaði mjög illa en hann er byrjaður að æfa á nýjan leik.

Irina: Ég held að ég geti komist á Ólympíuleikana

Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson unnu bæði þrjú gull á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Laugabóli um helgina en þau urðu bæði Íslandsmeistarar í fjölþraut í fyrsta sinn.

Haukur: Okkur er skítsama hvað er sagt um okkur

"Við erum með mjög gott skotlið. Ef við fáum opin skot þá verðum við að skjóta," sagði Haukur Óskarsson, leikmaður Hauka, sigurreifur við Vísi eftir sigur á Tindastól í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir