Fleiri fréttir

Aron og félagar unnu Austur-Evrópudeildina

Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska meistaraliðinu Veszprém urðu í dag meistarar í SEHA-deildinni í handbolta eftir 28-26 sigur á Vardar Skopje í úrslitaleik í dag.

Nico Rosberg vann í Bahrein

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Lewis Hamitlon varð þriðji á Mercedes.

Hólmfríður hetja Avaldsnes

Hólmfríður Magnúsdóttir tryggði Avaldsnes sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Íslensk samvinna í marki Sundsvall

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði mark Sundsvall þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við AIK á útivelli í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Blikastelpur unnu Evrópumeistarana 5-0

Kvennalið Breiðabliks er heldur betur að gera góða hluti í æfingaferð sinni til Þýskalands en þar eru Íslandsmeistararnir að undirbúa sig fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar.

Sigurgöngu OB lokið í bili

Eftir þrjá sigurleiki í röð varð OB að játa sig sigrað gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 0-1, Randers í vil.

Griffin ætlar að spila þrátt fyrir meiðsli

Griffin reif lærvöðva á jóladag í leik gegn LA Lakers. Hann segir að hann hafi verið látin gera ranga hluti í endurhæfingu og fyrir vikið sé hann búinn að vera lengur frá en þurfa þykir vegna þessara meiðsla.

Neymar ekki með Brasilíu í Suður Ameríkukeppninni í sumar

Forseti Barcelona segir að Barcelona og knattspyrnusamband Brasilíu hafi gert með sér samkomulag þess efnis að Neymar muni ekki spila með Brasilíu í Suður Ameríkukeppninni í sumar en að hann muni hins vegar spila með Brasilíu á Ólympíuleikunum.

Ranieri fékk ítalska pylsu á blaðamannafundi

Á blaðamannafundi hjá Leicester nýlega kom það til tals að slátrari í bænum væri að selja ítalska pylsu sem hann kallaði Ranieri, í höfuðið á ítalska þjálfara Leicester-liðsins.

Rosberg: Ræsingin var lykillinn að þessu

Nico Rosberg kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum. Formúlu 1 keppnin í Bahrein var spennandi frá upphafi til enda. Það var mikið um fram úr akstur en Rosberg var ekki ógnað af viti. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Ásta Birna meiddist á öxl í leiknum gegn Gróttu

Ásta Birna Gunnarsdóttir, hornamaður og fyrirliði Fram í handbolta, meiddist á öxl í leik liðsins gegn Gróttu í dag. Líkur eru á að hún verði eitthvað frá keppni stutt er í að úrslitakeppnin hefjist í Olís-deild kvenna.

Sjá næstu 50 fréttir