Fleiri fréttir

Bendtner svaf yfir sig og fékk sekt

Þýska úrvalsdeildarliðið Wolfsburg hefur sektað danska framherjann Nicklas Bendtner um 317.160 krónur fyrir að mæta of seint á æfingu.

Veiðin hefst að venju 1. apríl

Það styttist í að veiðin hefjist á nýjan leik eftir veturinn og veiðimenn eru duglegir að skoða hvað er í boði fyrstu dagana á þessu tímabili.

Karen heldur kyrru fyrir hjá Nice

Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur framlengt samning sinn við franska 1. deildarliðið Nice um eitt ár.

Mané sleppur við leikbann

Rauða spjaldið sem Sadio Mané fékk undir lokin í leik Southampton og Stoke City hefur verið fellt úr gildi.

Rakel Dögg nýr landsliðsþjálfari

Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins.

Sjá næstu 50 fréttir