Fleiri fréttir

Hiddink mjög stoltur af Diego Costa

Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Diego Costa á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og franska liðsins Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram í kvöld.

Hvað er meldóníum?

"Það er lyf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ sagði Birgir Sverrisson, starfsmaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, í samtali við íþróttadeild í gær um meldóníum, lyfið sem felldi Mariu Sharapovu.

Tennisdrottning hrynur af stalli

Tekjuhæsta íþróttakona heims undanfarin ellefu ár féll á lyfjaprófi. Ber við sig kæruleysi en gengst við brotum sínum. Gæti fengið allt að fjögurra ára bann.

Megatron á leið í niðurrif

Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Calvin Johnson, hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri.

Tvö töpuð stig hjá Charlton

Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Charlton er liðið gerði markalaust jafntefli gegn MK Dons í miklum fallslag í ensku B-deildinni.

Jakob Örn í banastuði

Jakob Örn Sigurðarson átti enn einn stórleikinn fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld.

Alfreð er undantekning

Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann.

Gylfi getur vel spilað með fjórum bestu liðum Englands

Gylfi Þór Sigurðsson er í miklum ham í ensku úrvalsdeildinni á EM-árinu 2016. Hann skoraði sitt sjötta mark á árinu um helgina og hefur nú aldrei skorað meira í ensku úrvalsdeildinni. EM-árið er hans ár.

Sjá næstu 50 fréttir