Fleiri fréttir

Betri leikmaður en fyrir ári

Finnur Orri Margeirsson samdi í gær við annað íslenska stórliðið á einu ári en hann gerði þriggja ára samning við KR. Hann væri til í að spila aftur erlendis.

Fótboltafantasía í hverjum leik

MSN-sóknarlína Barcelona hafa afsannað hrakspár um að súperstjörnur geti ekki blómstrað hlið við hlið. Messi, Suárez og Neymar hafa allir skorað 40 mörk fyrir Börsunga á árinu 2015 og alls 125 mörk saman.

Tiger: Erfitt að horfa á Kobe spila

Ef það er einhver sem veit hvernig Kobe Bryant líður þá er það líklega Tiger Woods. Báðir þekkja vel hvernig það er að falla harkalega af toppnum.

Santos búinn að semja við Kiel

Þýska meistaraliðið Kiel hefur staðfest að austurríski hornamaðurinn Raul Santos sé búinn að skrifa undir samning við félagið.

Emil fagnaði í kvöld

Hellas Verona er komið áfram í bikarnum eftir sigur á B-deildarliðinu Pavia í ítölsku bikarkeppninni í kvöld.

Hansen og Bozovic markahæstir

Það er nokkuð liðið á riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta og ekki úr vegi að líta aðeins á tölfræðina.

Ödegaard fær ekki tækifæri hjá Benitez

Þó svo Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid, hvíli hálft lið sitt í bikarleiknum gegn Cadiz í kvöld þá er ekkert pláss fyrir Norðmanninn unga, Martin Ödegaard.

Þetta þarftu að vita um EM 2016

Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér Fréttabréf vegna Evrópumótsins næsta sumar en þar verður íslenska karlalandsliðið með á stórmóti í fyrsta sinn.

Endurtekur Stoke leikinn frá 1972?

Stoke City komst í gær í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliði Sheffield Wednesday á heimavelli sínum, Brittania Stadium.

Enski boltinn áfram hjá 365

365 hefur náð samkomulagi við ensku úrvalsdeildina um að sýna áfram frá enska boltanum á sportrásum fyrirtækisins.

QPR vill fá Hasselbaink

QPR er enn í stjóraleit og nú er félagið farið í viðræður við Jimmy Floyd Hasselbaink, fyrrum framherja Chelsea.

Er þetta eggjaskeri eða gormur?

Völlurinn sem Roman Abramovich ætlar að byggja fyrir Chelsea þykir ekkert sérstaklega fallegur og hafa menn gert stólpagrín að honum á netinu.

Inga Elín síðust í 800 metra skriðsundi

Inga Elín Cryer náði sér ekki á strik í 800 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael þegar hún hóf keppni á mótinu í morgun.

Eygló áttunda inn í undanúrslit

Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu.

Sjá næstu 50 fréttir