Fleiri fréttir

Emil: Við erum í skítamálum

Emil Hallfreðsson segir ljóst að einhverjar breytingar þurftu að eiga sér stað hjá Hellas Verona á Ítalíu.

Bjarki Þór var gráti næst er hann fékk gullverðlaunin

Bjarki Þór Pálsson keppti á dögunum á Evrópumótinu í MMA í Birmingham. Bjarki gerði sér lítið fyrir og sigraði stærsta flokkinn og tryggði sér Evrópumeistaratitilinn eftir fimm bardaga á fjórum dögum.

Öruggur sigur Kiel

Kiel enn fjórum stigum á eftir toppliði Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi.

Roman ætlar að rústa Brúnni

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, ætlar að brjóta niður Stamford Bridge og byggja nýjan og glæsilegan leikvang í staðinn.

Sara Rún valin nýliði vikunnar í MAAC-deildinni

Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir er að stimpla sig inn hjá Canisius-skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og er þegar búinn að krækja í sín fyrstu einstaklingsverðlaun.

Gronkowski slapp vel

Margir stuðningsmenn New England Patriots óttuðust að tímabilið væri búið hjá Rob Gronkowski er hann meiddist í leiknum gegn Denver um helgina.

Völdu Messi frekar en Ronaldo

Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum.

Lewandowski í heimsmetabók Guinness

Heimsmetabók Guinness verðlaunaði hinn pólska framherja Bayern München, Robert Lewandowski, í gær en hann setti fjögur heimsmet fyrr á árinu.

Hvert félag í Pepsi-deildinni fær 3,35 milljónir frá UEFA

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samkvæmt venju úthlutað hluta af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeildinni til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA. KSÍ leggur út fyrir 38 milljónum króna til viðbótar til annarra félaga.

Passað upp á Okafor eins og smábarn

Þar sem nýliði Philadelphia 76ers, Jahlil Okafor, hefur verið gjarn á að lenda í vandræðum utan vallar mun öryggisvörður nú fylgja honum eftir í hvert fótmál.

„Jordan sagði mér að njóta síðasta tímabilsins“

Einn besti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar, Kobe Bryant, hefur gefið það út að skórnir fari upp í hillu í lok tímabilsins. Hann hefur náð stórkostlegum árangri og haft ótrúleg áhrif á körfuboltann á glæstum 20 ára ferli.

Sjá næstu 50 fréttir