Fleiri fréttir

Samningur við Sito á borðinu

Formaður knattspyrnudeildar Fylkis segir að spænski framherjinn Sito sé að öllu óbreyttu á leiðinni í Árbæinn.

Dyrnar eru ekki lokaðar á neinn

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í gær æfingahóp fyrir sterkt æfingamót í Noregi. Það er nóg að gera hjá landsliðsþjálfaranum eftir að hann byrjaði aftur í fullu starfi.

Odom að byrja í sjúkraþjálfun

Fyrrum leikmaður LA Lakers og Clippers, Lamar Odom, er á ágætum batavegi eftir að hafa verið fundinn meðvitundarlaus á vændishúsi rétt fyrir utan Las Vegas.

Mourinho: Dómarinn veikgeðja og barnalegur

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en ánægður með það að Chelsea fékk ekki vítaspyrnu þegar varnarmaður Dynamo Kiev virtist fella Cesc Fabregas í leik liðanna í Úkraínu í kvöld.

Formaður ÍBV: Erum með sannanir í málinu

ÍBV er harðákveðið í því að kæra Fylki fyrir að hafa rætt ólöglega við framherjann Jose Sito. Það sem meira er þá halda Eyjamenn því fram að Fylkir hafi samið við leikmanninn.

Kynningarfundur hjá Ármönnum

Það er gaman að tilheyra góðum félagsskap í veiðinni og í þeim félagsskap er oft hægt að læra af þeim bestu í veiðinni.

Sjá næstu 50 fréttir