Fleiri fréttir

Ernirnir átu Risana

Það var mikill nágrannaslagur í mánudagsleik NFL-deildarinnar þar sem NY Giants sótti Philadelphia Eagles heim. Það er mikill rígur á milli þessara liða og því hvorki gefið eftir á vellinum né upp í stúku.

Hver verður valinn bestur í heimi?

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út lista yfir þá leikmenn og þjálfara sem koma til greina í kjörinu á besta leikmanni og þjálfara heims á árinu.

Kevin Magnussen yfirgefur McLaren

Varaökumaður McLaren liðsins fer frá liðinu til að reyna að tryggja sér keppnissæti á næsta ári annars staðar en hjá McLaren.

Arnór lagði upp tvö mörk en Norrköping tapaði samt

Arnóri Ingva Traustasyni og félögum í Norrköping mistókst í kvöld að ná þriggja stiga forskoti á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og Hjálmar Jónsson fékk dæmt á sig afdrifaríkt víti á lokamínútunum. Engu Íslendingaliði tókst að fagna sigri í leikjum kvöldsins.

Sigrún Sjöfn samdi við Grindavíkurliðið

Landsliðskonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur ákveðið að spila með Grindavík í Domino' s deild kvenna í kröfubolta í vetur en Grindvíkingar tilkynntu um þetta á fésbókarsíðu sinni í kvöld.

Gylfi á bekknum í fyrsta sinn á tímabilinu

Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea City, tók þá ákvörðun að taka íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson út úr liðinu fyrir leik liðsins á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Guðjón Pétur aftur í Val

Guðjón Pétur Lýðsson spilar með Val í Pepsi-deildinni á komandi sumri en Valsmenn sögðu frá því á heimasíðu sinni í kvöld að miðjumaðurinn hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Wenger: Verðum að sækja gegn Bayern

Ef Arsenal ætlar upp úr riðli í Meistaradeildinni verður það að fá einhver stig út úr næstu tveimur leikjum gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München.

Besta ár í sögu tennisíþróttarinnar?

Það hefur ekkert vantað upp á stór afrek í tennisheiminum síðustu árin en árið hjá Serbanum Novak Djokovic gæti verið það besta í sögu íþróttarinnar.

Platini gefst ekki upp

Michel Platini ætlar í forsetaframboð hjá FIFA þó svo hann sé grunaður um spillingu.

Stólarnir fara í Ljónagryfjuna

Í dag var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Einnig var dregið í forkeppni þar sem 34 lið voru skráð til leiks.

Ungur Argentínumaður sigraði á Frys.com

Emiliano Grillo stal senunni á lokahringnum á Frys.com mótinu en hann tryggði sér sinn fyrsta titil á PGA-mótaröðinni, aðeins viku eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á henni.

Sætur sigur eftir erfitt tímabil

Sara Björk Gunnarsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir urðu meistarar með liðum sínum í Svíþjóð og Noregi. Rosen­gård hlaut sinn þriðja titil í röð í Svíþjóð.

Landsliðssætið út um gluggann

Guðlaugur Victor Pálsson verður frá næstu níu mánuðina eftir alvarleg meiðsli aftan í læri. Guðlaugur fékk í fyrstu ranga greiningu en gengst undir aðgerð í dag.

Brynjar: Craion ekki í sínu besta formi

Ragnar Nathanaelsson, Þór Þorlákshöfn, fór illa með Bandaríkjamanninn Michael Craion hjá KR í viðureign liðanna í Domino's-deildinni í kvöld.

Benzema hlær að Arsenal-orðróminum

Karim Benzema, framherji Real Madrid og franska landsliðsins, segir að það hafi aldrei komið til greina að hans hálfu að fara til enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal.

Van Gaal varar Depay við

Stjóri Manchester United segir að hollenska ungstirnið verði að aðlagast hugmyndafræði félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir