Fleiri fréttir Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9.9.2015 11:45 Rooney stoltur af markametinu | Sjáðu ræðuna í klefanum Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þakkaði leikmönnum og þjálfurum liðsins eftir að hafa slegið markamet enska landsliðsins í 2-0 sigri á Sviss í gær. 9.9.2015 11:15 Tveir stigahæstu menn mótsins spila í riðli Íslands Spánn og Ítalía á tvo stigahæstu mennina í fyrstu þremur umferðum Evrópumótsins í körfubolta en öll liðin á Eurobasket 2015 hafa nú lokið þremur leikjum. 9.9.2015 10:45 Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9.9.2015 10:30 Gylfi Þór með Mata í hipsteraliði ensku úrvalsdeildarinnar Íslenski miðjumaðurinn þykir einn af kúltíveraðri leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 9.9.2015 10:15 Kristján Helgason komst í 32 manna úrslit á HM í snóker Snókerspilarinn Kristján Helgason tryggði sér í dag sæti í 32 manna úrslitum á Heimsmeistaramótinu í 6 rauðum sem haldið er í Tælandi. 9.9.2015 10:00 Markvörður Barcelona frá næstu vikurnar Umboðsmaður Claudio Bravo, markmanns Barcelona, staðfesti í gær að skjólstæðingur sinn yrði frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla í kálfa. 9.9.2015 09:30 Serena komst í undanúrslit í nótt | Sló út systur sína Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams komst í nótt áfram í undanúrslit Opna bandaríska meistaramótsins í tennis en hún sló út eldri systur sína, Venus Williams, í þremur settum. 9.9.2015 09:00 De Gea vongóður um að vera í liði Manchester United um helgina Spænski markvörðurinn David De Gea segist vonast til þess að hann verði á milli stanganna í stórleik Manchester United og Liverpool á Old Trafford um helgina. 9.9.2015 08:30 Aron fékk aðeins tíu mínútur í stóru tapi gegn Brasilíu Aron Jóhannsson fékk aðeins ellefu mínútur í 1-4 tapi bandaríska landsliðsins gegn Brasilíu í æfingarleik í kvöld en Barcelona mennirnir Neymar og Rafinha skoruðu þrjú af fjórum mörkum brasilíska liðsins. 9.9.2015 08:00 Ísland er fullkomið lið fyrir Lars Lars Lagerbäck er aftur orðinn elskaður og dáður eins og hann var í Svíþjóð þegar allt lék í lyndi þar. Sænskur blaðamaður segir Svía vera búna að átta sig á því að það var ekki rétt að láta hann fara. 9.9.2015 07:30 Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9.9.2015 07:00 Við erum ekkert saddir Hvíldardagurinn fór illa með hnéð á Jóni Arnóri Stefánssyni. 9.9.2015 06:00 Strachan: Þetta er ekki búið Skotar eru í erfiðri stöðu í undankeppni EM 2016. 8.9.2015 23:30 Belinelli fór hamförum í seinni hálfleik | Tyrkir unnu Þjóðverja Fjórða keppnisdegi á EM í körfubolta er lokið. 8.9.2015 22:57 Overmars: Hollendingar slakir á 10-12 ára fresti Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands hefur litlar áhyggjur af slæmu gengi liðsins sem er á barmi þessi að missa af EM. 8.9.2015 22:45 Valur fær liðsstyrk Val hefur borist liðsstyrkur í Olís-deild kvenna í handbolta en Nicole Mogensen skrifaði í gær undir samning við félagið. 8.9.2015 22:00 Grótta vann Meistarakeppnina Grótta bar sigurorð af Val, 27-19, í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. 8.9.2015 21:24 Austurríki skellti Svíþjóð | Spánverjar í góðri stöðu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 8.9.2015 20:54 Rooney sló markametið Wayne Rooney sló markamet enska landsliðsins þegar hann skoraði seinna mark Englands í 2-0 sigri á Sviss á Wembley í E-riðli undankeppni EM 2016. 8.9.2015 20:42 Serbar með lygilega skotnýtingu gegn Íslandi Serbar sýndu á löngum köflum gegn Íslandi hversu öflugir þeir eru. 8.9.2015 20:00 FH komið upp í Pepsi-deild kvenna FH vann sér í dag sæti í Pepsi-deild kvenna eftir eins árs fjarveru. 8.9.2015 19:58 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland U21 - Norður-Írland U21 1-1 | Sjáðu mörkin Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri nældi aðeins í eitt stig í 1-1 jafntefli gegn Norður-Írlandi á Fylkisvelli í kvöld. Íslenska liðið hafði undirtökin allan leikinn en gekk illa að skapa sér færi í erfiðum aðstæðum í Árbænum í dag. 8.9.2015 19:30 Aron og félagar komnir í úrslitaleikinn á HM félagsliða Það verður Veszprém sem mætir Füchse Berlin í úrslitaleik HM félagsliða á fimmtudaginn en ungverska stórliðið vann Sydney University frá Ástralíu, 29-17, í seinni undanúrslitaleiknum nú rétt í þessu. 8.9.2015 18:41 Pavel: Reynum að vera eins pirrandi og við getum "Við vissum alveg að þetta gat líka gerst. Þessar lokatölur eru kannski það sem flestir bjuggust fyrir fram.,“ sagði Pavel Ermolinskij, eftir tapið á móti Serbíu í dag. Íslenska liðið lék þarna sinn þriðja leik á Evrópumótinu og varð að sætta sig við 29 stiga tap. 8.9.2015 17:45 Bjarki hetja Füchse Berlin gegn Evrópumeisturunum Bjarki Már Elísson tryggði Füchse Berlin sigur á Evrópumeisturum Barcelona í undanúrslitum á HM félagsliða í Katar í dag. 8.9.2015 16:52 Clyne: Þurfum að láta United finna fyrir okkur frá fyrstu mínútu Bakvörðurinn spilar sinn fyrsta leik gegn Manchester United sem leikmaður Liverpool á laugardaginn. 8.9.2015 16:15 Logi: Erum búnir að sýna að við eigum heima hérna Skotbakvörður íslenska körfuboltalandsliðsins er montinn af stuðningsmönnum liðsins sem láta vel í sér heyra í stúkunni. 8.9.2015 15:26 Jón Arnór: Verður flott að fá Pavel sterkan inn í tvo síðustu leikina Jón Arnór Stefánsson náði sér ekki alveg á strik í dag þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í þriðja leiknum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 8.9.2015 15:18 Ráðgátan leyst: Lars segir frá því hver átti hugmyndina að fá hann til Íslands "Ég hef þekkt Sigga í mörg ár, í gegnum þjálfaramenntun, setið mörg námskeið með honum. Ég man að við ræddum um þetta haustið 2011. Ég man eftir því að við töluðum saman um þetta [að taka við liðinu]," segir Lars Lagerbäck. 8.9.2015 15:15 Hnéð að angra Jón Arnór: Engar áhyggjur, við bara töppum af því Íslenska körfuboltalandsliðið var að mestu án Jóns Arnórs Stefánssonar í seinni hálfleik þegar liðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í dag í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu. 8.9.2015 15:03 Hörður Axel: Við erum ekki í túristaferð í Berlín Leikstjórnandinn er ánægður með baráttuna í íslenska liðinu en hann vill sigur áður en liðið fer heim. 8.9.2015 14:59 Ragnar: Þurfum ekki að skammast okkar Íslenska karlalandsliðið í körfubolta stóð lengi vel í einu allra besta liði heims. 8.9.2015 14:48 Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Fyrirliði Íslands var ánægður með kafla í leiknum gegn stórliði Serba á EM í körfubolta. 8.9.2015 14:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland- Serbía 93-64 | Serbarnir of sterkir fyrir strákana Íslenska körfuboltalandsliðið fékk sinn fyrsta skell á Evrópumótinu í Berlín í dag þegar liðið tapaði með 29 stiga mun á móti gríðarlega sterku liði Serbíu, 93-64. 8.9.2015 14:15 Kári: Stormur í svokölluðu vatnsglasi Að vera spáð Íslandsmeistaratitlinum sem ríkjandi meistari er alveg nýtt fyrir Gróttukonur. 8.9.2015 14:00 102 sm hængur úr Vatnsdalsá Það er óhætt að segja að tími hausthængana sé í algleymingi enda berast reglulega fréttir af stórum hængum úr ánum. 8.9.2015 13:56 Arnar: Við tökum Svarta Pétri fagnandi Þjálfari Eyjamanna segir leikmenn sína tilbúna að standa undir þeirri pressu að vera spáð titlinum. 8.9.2015 13:30 Enn og aftur baulað á Pique í landsleik vegna pólitískra skoðanna hans Stór hluti stuðningsmanna spænska landsliðsins lætur miðvörðinn ekki í friði í landsleikjum. 8.9.2015 13:00 Grótta ver sinn titil og Eyjamenn endurheimta titilinn í karlaflokki Nýliðum Gróttu og Víkings spáð falli í Olís-deild karla í handbolta en keppni hefst á morgun. 8.9.2015 12:33 Tony Parker orðinn sá stigahæsti í sögu EM Tony Parker, bakvörður franska landsliðsins og NBA-liðsins San Antonio Spurs, varð í gær stigahæsti leikmaður úrslitakeppni Evrópumótsins frá upphafi. 8.9.2015 12:15 Þjálfari Start rekinn: Byrjunin á endanum var að selja Matthías Vilhjálmsson Mons Ivar Mjelde á ekki orð yfir hvað kom fyrir norska úrvalsdeildarliðið eftir að Matthías var seldur. 8.9.2015 11:00 150 laxar á einni vakt í fyrsta maðkahollinu í Ytri Rangá Fyrsta maðkahollið í Ytri Rangá er við veiðar þessa stundina í ánni og er óhætt að segja að veiðin gangi vel. 8.9.2015 10:36 Níu af tólf voru með í síðustu leikjum á móti Serbum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í dag sinn þriðja leik á Evrópumótinu í Berlín en liðið mætir þá ósigruðu liði Serbíu. 8.9.2015 10:30 Þjálfari AGF bauð Elmar velkominn með blómum og kampavíni Theodór Elmar Bjarnason fékk alvöru móttökur hjá félagsliði sínu í Danmörku í dag. 8.9.2015 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9.9.2015 11:45
Rooney stoltur af markametinu | Sjáðu ræðuna í klefanum Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þakkaði leikmönnum og þjálfurum liðsins eftir að hafa slegið markamet enska landsliðsins í 2-0 sigri á Sviss í gær. 9.9.2015 11:15
Tveir stigahæstu menn mótsins spila í riðli Íslands Spánn og Ítalía á tvo stigahæstu mennina í fyrstu þremur umferðum Evrópumótsins í körfubolta en öll liðin á Eurobasket 2015 hafa nú lokið þremur leikjum. 9.9.2015 10:45
Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9.9.2015 10:30
Gylfi Þór með Mata í hipsteraliði ensku úrvalsdeildarinnar Íslenski miðjumaðurinn þykir einn af kúltíveraðri leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 9.9.2015 10:15
Kristján Helgason komst í 32 manna úrslit á HM í snóker Snókerspilarinn Kristján Helgason tryggði sér í dag sæti í 32 manna úrslitum á Heimsmeistaramótinu í 6 rauðum sem haldið er í Tælandi. 9.9.2015 10:00
Markvörður Barcelona frá næstu vikurnar Umboðsmaður Claudio Bravo, markmanns Barcelona, staðfesti í gær að skjólstæðingur sinn yrði frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla í kálfa. 9.9.2015 09:30
Serena komst í undanúrslit í nótt | Sló út systur sína Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams komst í nótt áfram í undanúrslit Opna bandaríska meistaramótsins í tennis en hún sló út eldri systur sína, Venus Williams, í þremur settum. 9.9.2015 09:00
De Gea vongóður um að vera í liði Manchester United um helgina Spænski markvörðurinn David De Gea segist vonast til þess að hann verði á milli stanganna í stórleik Manchester United og Liverpool á Old Trafford um helgina. 9.9.2015 08:30
Aron fékk aðeins tíu mínútur í stóru tapi gegn Brasilíu Aron Jóhannsson fékk aðeins ellefu mínútur í 1-4 tapi bandaríska landsliðsins gegn Brasilíu í æfingarleik í kvöld en Barcelona mennirnir Neymar og Rafinha skoruðu þrjú af fjórum mörkum brasilíska liðsins. 9.9.2015 08:00
Ísland er fullkomið lið fyrir Lars Lars Lagerbäck er aftur orðinn elskaður og dáður eins og hann var í Svíþjóð þegar allt lék í lyndi þar. Sænskur blaðamaður segir Svía vera búna að átta sig á því að það var ekki rétt að láta hann fara. 9.9.2015 07:30
Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9.9.2015 07:00
Belinelli fór hamförum í seinni hálfleik | Tyrkir unnu Þjóðverja Fjórða keppnisdegi á EM í körfubolta er lokið. 8.9.2015 22:57
Overmars: Hollendingar slakir á 10-12 ára fresti Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands hefur litlar áhyggjur af slæmu gengi liðsins sem er á barmi þessi að missa af EM. 8.9.2015 22:45
Valur fær liðsstyrk Val hefur borist liðsstyrkur í Olís-deild kvenna í handbolta en Nicole Mogensen skrifaði í gær undir samning við félagið. 8.9.2015 22:00
Grótta vann Meistarakeppnina Grótta bar sigurorð af Val, 27-19, í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. 8.9.2015 21:24
Austurríki skellti Svíþjóð | Spánverjar í góðri stöðu Níu leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í kvöld. 8.9.2015 20:54
Rooney sló markametið Wayne Rooney sló markamet enska landsliðsins þegar hann skoraði seinna mark Englands í 2-0 sigri á Sviss á Wembley í E-riðli undankeppni EM 2016. 8.9.2015 20:42
Serbar með lygilega skotnýtingu gegn Íslandi Serbar sýndu á löngum köflum gegn Íslandi hversu öflugir þeir eru. 8.9.2015 20:00
FH komið upp í Pepsi-deild kvenna FH vann sér í dag sæti í Pepsi-deild kvenna eftir eins árs fjarveru. 8.9.2015 19:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland U21 - Norður-Írland U21 1-1 | Sjáðu mörkin Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri nældi aðeins í eitt stig í 1-1 jafntefli gegn Norður-Írlandi á Fylkisvelli í kvöld. Íslenska liðið hafði undirtökin allan leikinn en gekk illa að skapa sér færi í erfiðum aðstæðum í Árbænum í dag. 8.9.2015 19:30
Aron og félagar komnir í úrslitaleikinn á HM félagsliða Það verður Veszprém sem mætir Füchse Berlin í úrslitaleik HM félagsliða á fimmtudaginn en ungverska stórliðið vann Sydney University frá Ástralíu, 29-17, í seinni undanúrslitaleiknum nú rétt í þessu. 8.9.2015 18:41
Pavel: Reynum að vera eins pirrandi og við getum "Við vissum alveg að þetta gat líka gerst. Þessar lokatölur eru kannski það sem flestir bjuggust fyrir fram.,“ sagði Pavel Ermolinskij, eftir tapið á móti Serbíu í dag. Íslenska liðið lék þarna sinn þriðja leik á Evrópumótinu og varð að sætta sig við 29 stiga tap. 8.9.2015 17:45
Bjarki hetja Füchse Berlin gegn Evrópumeisturunum Bjarki Már Elísson tryggði Füchse Berlin sigur á Evrópumeisturum Barcelona í undanúrslitum á HM félagsliða í Katar í dag. 8.9.2015 16:52
Clyne: Þurfum að láta United finna fyrir okkur frá fyrstu mínútu Bakvörðurinn spilar sinn fyrsta leik gegn Manchester United sem leikmaður Liverpool á laugardaginn. 8.9.2015 16:15
Logi: Erum búnir að sýna að við eigum heima hérna Skotbakvörður íslenska körfuboltalandsliðsins er montinn af stuðningsmönnum liðsins sem láta vel í sér heyra í stúkunni. 8.9.2015 15:26
Jón Arnór: Verður flott að fá Pavel sterkan inn í tvo síðustu leikina Jón Arnór Stefánsson náði sér ekki alveg á strik í dag þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í þriðja leiknum sínum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 8.9.2015 15:18
Ráðgátan leyst: Lars segir frá því hver átti hugmyndina að fá hann til Íslands "Ég hef þekkt Sigga í mörg ár, í gegnum þjálfaramenntun, setið mörg námskeið með honum. Ég man að við ræddum um þetta haustið 2011. Ég man eftir því að við töluðum saman um þetta [að taka við liðinu]," segir Lars Lagerbäck. 8.9.2015 15:15
Hnéð að angra Jón Arnór: Engar áhyggjur, við bara töppum af því Íslenska körfuboltalandsliðið var að mestu án Jóns Arnórs Stefánssonar í seinni hálfleik þegar liðið tapaði með 29 stigum á móti Serbíu í dag í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu. 8.9.2015 15:03
Hörður Axel: Við erum ekki í túristaferð í Berlín Leikstjórnandinn er ánægður með baráttuna í íslenska liðinu en hann vill sigur áður en liðið fer heim. 8.9.2015 14:59
Ragnar: Þurfum ekki að skammast okkar Íslenska karlalandsliðið í körfubolta stóð lengi vel í einu allra besta liði heims. 8.9.2015 14:48
Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Fyrirliði Íslands var ánægður með kafla í leiknum gegn stórliði Serba á EM í körfubolta. 8.9.2015 14:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland- Serbía 93-64 | Serbarnir of sterkir fyrir strákana Íslenska körfuboltalandsliðið fékk sinn fyrsta skell á Evrópumótinu í Berlín í dag þegar liðið tapaði með 29 stiga mun á móti gríðarlega sterku liði Serbíu, 93-64. 8.9.2015 14:15
Kári: Stormur í svokölluðu vatnsglasi Að vera spáð Íslandsmeistaratitlinum sem ríkjandi meistari er alveg nýtt fyrir Gróttukonur. 8.9.2015 14:00
102 sm hængur úr Vatnsdalsá Það er óhætt að segja að tími hausthængana sé í algleymingi enda berast reglulega fréttir af stórum hængum úr ánum. 8.9.2015 13:56
Arnar: Við tökum Svarta Pétri fagnandi Þjálfari Eyjamanna segir leikmenn sína tilbúna að standa undir þeirri pressu að vera spáð titlinum. 8.9.2015 13:30
Enn og aftur baulað á Pique í landsleik vegna pólitískra skoðanna hans Stór hluti stuðningsmanna spænska landsliðsins lætur miðvörðinn ekki í friði í landsleikjum. 8.9.2015 13:00
Grótta ver sinn titil og Eyjamenn endurheimta titilinn í karlaflokki Nýliðum Gróttu og Víkings spáð falli í Olís-deild karla í handbolta en keppni hefst á morgun. 8.9.2015 12:33
Tony Parker orðinn sá stigahæsti í sögu EM Tony Parker, bakvörður franska landsliðsins og NBA-liðsins San Antonio Spurs, varð í gær stigahæsti leikmaður úrslitakeppni Evrópumótsins frá upphafi. 8.9.2015 12:15
Þjálfari Start rekinn: Byrjunin á endanum var að selja Matthías Vilhjálmsson Mons Ivar Mjelde á ekki orð yfir hvað kom fyrir norska úrvalsdeildarliðið eftir að Matthías var seldur. 8.9.2015 11:00
150 laxar á einni vakt í fyrsta maðkahollinu í Ytri Rangá Fyrsta maðkahollið í Ytri Rangá er við veiðar þessa stundina í ánni og er óhætt að segja að veiðin gangi vel. 8.9.2015 10:36
Níu af tólf voru með í síðustu leikjum á móti Serbum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í dag sinn þriðja leik á Evrópumótinu í Berlín en liðið mætir þá ósigruðu liði Serbíu. 8.9.2015 10:30
Þjálfari AGF bauð Elmar velkominn með blómum og kampavíni Theodór Elmar Bjarnason fékk alvöru móttökur hjá félagsliði sínu í Danmörku í dag. 8.9.2015 10:00