Fleiri fréttir Samloka nefnd í höfuðið á Pirlo Þú veist þú ert orðin stjarna í New York þegar veitingastaðir eru farnir að nefna mat eftir þér. 19.8.2015 23:15 Enn einn titilinn í hús hjá Kiel Steffen Weinhold var hetja Kiel þegar liðið vann eins marks sigur, 27-26, á Flensburg í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik þýsku deildar- og bikarmeistaranna. 19.8.2015 23:07 Ragna Margrét og Telma spila með Stjörnunni í vetur Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir skrifuðu báðar í dag undir samning við nýliða Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna. 19.8.2015 23:00 Ímyndin skiptir mig miklu máli Michael Jordan fór í mál við matvörubúð fyrir að nota mynd af sér ólöglega. 19.8.2015 22:30 Meistaramörkin | Myndband Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19.8.2015 22:19 Sterling selur húsið sitt í Liverpool | Sjáðu myndirnar Er með Michael Jackson bar í húsinu og rakarastól. 19.8.2015 22:00 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19.8.2015 21:30 Duncan tók á sig 666 milljón króna launalækkun Tim Duncan er til í að gera allt svo Spurs geti keppt um titil. 19.8.2015 21:00 Basel klaufar gegn ísraelsku meisturunum Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.8.2015 21:00 Kári og félagar í fínni stöðu þrátt fyrir tap Kári Árnason og félagar hans í Malmö eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Celtic á Celtic Park í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppninni. 19.8.2015 20:45 Selfyssingar sterkari á lokakaflanum Tvö mörk á þriggja mínútna kafla undir lokin tryggðu Selfossi 3-1 sigur á Val í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 19.8.2015 20:33 Jafnt í Íslendingaslag í norsku deildinni Klepp og Avaldsnes skildu jöfn, 1-1, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.8.2015 18:58 Gaupi: Eitt albesta unglingalið sem við höfum eignast Gaupi ræddi um íslenska U-19 ára landsliðið í Akraborginni. 19.8.2015 18:08 Arnar: Ákvörðunin um að svipta mig titlinum kom á óvart Arnar Pétursson bar sigur úr býtum í víðavangshlaupi ÍR þann 23. apríl síðastliðinn sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann gagnrýnir ákvörðun Frjálsíþróttasambands Íslands að svipta hann titlinum. 19.8.2015 18:00 Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil. 19.8.2015 17:50 Sleppti hendi Guðs og fékk áritaða treyju frá Maradona Diego Armando Maradona hitti dómarann sem dæmdi einn frægasta leik sögunnar og gaf honum koss og meira til. 19.8.2015 17:45 Liverpool hafnar tilboðum í Sakho Enska félagið hafnaði í dag tveimur tilboðum í franska miðvörðinn sem hefur ekkert komið við sögu í fyrstu tveimur leikjum félagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19.8.2015 17:15 Stjórnarmaðurinn sem reifst við Pétur hættur Viðar Guðjónsson er hættur í stjórn knattspyrnudeildar Fram eftir atvik sem átti sér stað í leik Fram og Selfoss í gær. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Fram. 19.8.2015 17:12 NBA-leikmenn hjálpuðu Áströlum að tryggja sér sæti á ÓL Karlalandslið Ástralíu verður með í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í Ríó á næsta ári en það var ljóst eftir að Ástralir unnu Nýja-Sjáland í leikjum um laust sæti. 19.8.2015 16:30 Meistaraflokkur Víkings heitir sektarsjóðnum á Olgu Færseth í Reykjavíkurmaraþoninu Viktor Bjarki tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að sektarsjóður meistaraflokks karla í ár yrði áheit á Olgu Færseth sem hleypur til styrktar Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna um helgina. 19.8.2015 16:03 Aron Rafn valdi handbolta yfir fótbolta af því að það var svo kalt úti Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, skipti um bæði félag og land í sumar en hann mun verja mark danska félagsins Aalborg Håndbold á komandi vetri. 19.8.2015 15:45 Meiddist í Evrópuleik og mátti ekki hnerra í tvær vikur Steven Anderson, varnarmaður skoska liðsins St Johnstone, þurfti að hræðast það að hnerra í tvær vikur eftir að hafa orðið fyrir olnbogaskoti í leik á dögunum. 19.8.2015 15:15 Aðalstyrktaraðili Sunderland spáir liðinu falli Margir spá því að Sunderland muni falla úr ensku úrvalsdeildinni í ár og þar á meðal styrktaraðilar liðsins. 19.8.2015 14:45 Viðar og Sölvi á skotskónum í kínverska bikarnum Viðar Örn og Sölvi Geir voru báðir á skotskónum í 3-1 sigri Jiangsu í kínverska bikarnum í dag en félagið komst með sigrinum í undanúrslit kínverska bikarsins. 19.8.2015 14:15 Þórður Rafn lenti í 22. sæti á Augsburg Classic Íslandsmeistarinn í höggleik lék á fjórum höggum undir pari á lokadegi Augsburg Classic og skaust upp í 22. sæti. 19.8.2015 13:45 Grétar: Ætlum ekki að koma tómhentir heim Markvörður íslenska landsliðsins var niðurlútur eftir grátlegt tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í dag en hann sagði að liðið ætlaði sér að koma heim með verðlaun. 19.8.2015 13:15 Pique dæmdur í langt bann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, byrjar tímabilið í löngu leikbanni. 19.8.2015 13:00 Inler farinn til Leicester Leicester City styrkti sig í dag er það nældi í svissneskan landsliðsmann. 19.8.2015 12:30 Depay er aldrei ánægður og Van Gaal er ánægður með það Memphis Depay var maðurinn á bak við 3-1 sigur Manchester United á belgíska liðinu Club Brugge í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeildinni. 19.8.2015 11:45 Pedro til Chelsea en ekki til Manchester United Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að spænski framherjinn Pedro sé ekki lengur á leiðinni til Manchester United heldur til Chelsea. 19.8.2015 11:04 Pique segist ekki hafa móðgað aðstoðardómarann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, var sakaður um að nota mjög vafasamt orðalag í garð aðstoðardómara. Hann neitar þeim ásökunum. 19.8.2015 10:45 Mamelund samdi við Kiel Kiel beið ekki boðanna með að styrkja lið sitt eftir að Filip Jicha fór til Barcelona. 19.8.2015 10:15 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 30-31 | Svekkjandi tap gegn Slóvenum Strákunum okkar tókst ekki að leggja Slóvena af velli í undanúrslitum HM í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára í dag en slakur varnarleikur í seinni hálfleik kostaði strákana á endanum sigurinn. 19.8.2015 09:19 Keyrði fullur á hjólreiðamann Darron Gibson, miðjumaður Everton, er ekki í góðum málum. 19.8.2015 09:00 Spurs tapaði stórt á Soldado Spænski framherjinn Roberto Soldado er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Tottenham. 19.8.2015 08:30 Tiger reynir að lengja keppnistímabilið sitt um helgina Er meðal þátttakenda á Wyndham meistaramótinu sem hefst á morgun en það er síðasti séns til þess að tryggja sér þátttökurétt í Fed Ex-úrslitakeppninni. 19.8.2015 08:00 Coe er nýr forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins Hafði betur gegn Sergey Bubka í forsetakjörinu. 19.8.2015 07:27 Hefur ekki skorað í 1438 mínútur Chuck hefur ekki skorað síðan 28. september 2013. 19.8.2015 07:00 Það var sparkað í mig Víkingurinn Dofri Snorrason segist ekki hafa verið með leikaraskap gegn Leikni. 19.8.2015 06:30 Það mest spennandi í stöðunni Hörður Axel Vilhjálmsson leikur í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Þjálfarinn hefur lengi reynt að fá Hörð til liðs við sig sem segist vera spenntur fyrir því að leika í Grikklandi en einbeitir sér fyrst að EM. 19.8.2015 06:00 Bulls kallar á Toni Kukoc Króatinn Toni Kukoc er kominn aftur til félagsins þar sem hann vann þrjá NBA-meistaratitla. 18.8.2015 23:30 Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18.8.2015 23:00 Watford nælir í fyrrum ítalskan landsliðsmann Nýliðar Watford í ensku úrvalsdeildinni halda áfram að safna liði. 18.8.2015 22:30 Ólafur Karl: Fínt að komast í burtu Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld mun Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen klára tímabilið með Sandnes Ulf í norsku B-deildinni. 18.8.2015 22:11 Jóhann Berg næst því að skora í markalausu jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Charlton Athletic og Nottingham Forest gerðu markalaust jafntefli í ensku B-deildinni í kvöld. 18.8.2015 21:48 Sjá næstu 50 fréttir
Samloka nefnd í höfuðið á Pirlo Þú veist þú ert orðin stjarna í New York þegar veitingastaðir eru farnir að nefna mat eftir þér. 19.8.2015 23:15
Enn einn titilinn í hús hjá Kiel Steffen Weinhold var hetja Kiel þegar liðið vann eins marks sigur, 27-26, á Flensburg í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik þýsku deildar- og bikarmeistaranna. 19.8.2015 23:07
Ragna Margrét og Telma spila með Stjörnunni í vetur Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir skrifuðu báðar í dag undir samning við nýliða Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna. 19.8.2015 23:00
Ímyndin skiptir mig miklu máli Michael Jordan fór í mál við matvörubúð fyrir að nota mynd af sér ólöglega. 19.8.2015 22:30
Meistaramörkin | Myndband Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19.8.2015 22:19
Sterling selur húsið sitt í Liverpool | Sjáðu myndirnar Er með Michael Jackson bar í húsinu og rakarastól. 19.8.2015 22:00
Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19.8.2015 21:30
Duncan tók á sig 666 milljón króna launalækkun Tim Duncan er til í að gera allt svo Spurs geti keppt um titil. 19.8.2015 21:00
Basel klaufar gegn ísraelsku meisturunum Fimm leikir fóru fram í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19.8.2015 21:00
Kári og félagar í fínni stöðu þrátt fyrir tap Kári Árnason og félagar hans í Malmö eiga góða möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Celtic á Celtic Park í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppninni. 19.8.2015 20:45
Selfyssingar sterkari á lokakaflanum Tvö mörk á þriggja mínútna kafla undir lokin tryggðu Selfossi 3-1 sigur á Val í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 19.8.2015 20:33
Jafnt í Íslendingaslag í norsku deildinni Klepp og Avaldsnes skildu jöfn, 1-1, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.8.2015 18:58
Gaupi: Eitt albesta unglingalið sem við höfum eignast Gaupi ræddi um íslenska U-19 ára landsliðið í Akraborginni. 19.8.2015 18:08
Arnar: Ákvörðunin um að svipta mig titlinum kom á óvart Arnar Pétursson bar sigur úr býtum í víðavangshlaupi ÍR þann 23. apríl síðastliðinn sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann gagnrýnir ákvörðun Frjálsíþróttasambands Íslands að svipta hann titlinum. 19.8.2015 18:00
Haukur Páll samdi við Val til ársins 2018 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði bikarmeistara Vals og einn öflugasti miðjumaður Pepsi-deildarinnar, verður áfram leikmaður Vals næstu þrjú tímabil. 19.8.2015 17:50
Sleppti hendi Guðs og fékk áritaða treyju frá Maradona Diego Armando Maradona hitti dómarann sem dæmdi einn frægasta leik sögunnar og gaf honum koss og meira til. 19.8.2015 17:45
Liverpool hafnar tilboðum í Sakho Enska félagið hafnaði í dag tveimur tilboðum í franska miðvörðinn sem hefur ekkert komið við sögu í fyrstu tveimur leikjum félagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19.8.2015 17:15
Stjórnarmaðurinn sem reifst við Pétur hættur Viðar Guðjónsson er hættur í stjórn knattspyrnudeildar Fram eftir atvik sem átti sér stað í leik Fram og Selfoss í gær. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Fram. 19.8.2015 17:12
NBA-leikmenn hjálpuðu Áströlum að tryggja sér sæti á ÓL Karlalandslið Ástralíu verður með í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í Ríó á næsta ári en það var ljóst eftir að Ástralir unnu Nýja-Sjáland í leikjum um laust sæti. 19.8.2015 16:30
Meistaraflokkur Víkings heitir sektarsjóðnum á Olgu Færseth í Reykjavíkurmaraþoninu Viktor Bjarki tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að sektarsjóður meistaraflokks karla í ár yrði áheit á Olgu Færseth sem hleypur til styrktar Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna um helgina. 19.8.2015 16:03
Aron Rafn valdi handbolta yfir fótbolta af því að það var svo kalt úti Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, skipti um bæði félag og land í sumar en hann mun verja mark danska félagsins Aalborg Håndbold á komandi vetri. 19.8.2015 15:45
Meiddist í Evrópuleik og mátti ekki hnerra í tvær vikur Steven Anderson, varnarmaður skoska liðsins St Johnstone, þurfti að hræðast það að hnerra í tvær vikur eftir að hafa orðið fyrir olnbogaskoti í leik á dögunum. 19.8.2015 15:15
Aðalstyrktaraðili Sunderland spáir liðinu falli Margir spá því að Sunderland muni falla úr ensku úrvalsdeildinni í ár og þar á meðal styrktaraðilar liðsins. 19.8.2015 14:45
Viðar og Sölvi á skotskónum í kínverska bikarnum Viðar Örn og Sölvi Geir voru báðir á skotskónum í 3-1 sigri Jiangsu í kínverska bikarnum í dag en félagið komst með sigrinum í undanúrslit kínverska bikarsins. 19.8.2015 14:15
Þórður Rafn lenti í 22. sæti á Augsburg Classic Íslandsmeistarinn í höggleik lék á fjórum höggum undir pari á lokadegi Augsburg Classic og skaust upp í 22. sæti. 19.8.2015 13:45
Grétar: Ætlum ekki að koma tómhentir heim Markvörður íslenska landsliðsins var niðurlútur eftir grátlegt tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í dag en hann sagði að liðið ætlaði sér að koma heim með verðlaun. 19.8.2015 13:15
Pique dæmdur í langt bann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, byrjar tímabilið í löngu leikbanni. 19.8.2015 13:00
Inler farinn til Leicester Leicester City styrkti sig í dag er það nældi í svissneskan landsliðsmann. 19.8.2015 12:30
Depay er aldrei ánægður og Van Gaal er ánægður með það Memphis Depay var maðurinn á bak við 3-1 sigur Manchester United á belgíska liðinu Club Brugge í gær í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeildinni. 19.8.2015 11:45
Pedro til Chelsea en ekki til Manchester United Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að spænski framherjinn Pedro sé ekki lengur á leiðinni til Manchester United heldur til Chelsea. 19.8.2015 11:04
Pique segist ekki hafa móðgað aðstoðardómarann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, var sakaður um að nota mjög vafasamt orðalag í garð aðstoðardómara. Hann neitar þeim ásökunum. 19.8.2015 10:45
Mamelund samdi við Kiel Kiel beið ekki boðanna með að styrkja lið sitt eftir að Filip Jicha fór til Barcelona. 19.8.2015 10:15
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 30-31 | Svekkjandi tap gegn Slóvenum Strákunum okkar tókst ekki að leggja Slóvena af velli í undanúrslitum HM í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára í dag en slakur varnarleikur í seinni hálfleik kostaði strákana á endanum sigurinn. 19.8.2015 09:19
Keyrði fullur á hjólreiðamann Darron Gibson, miðjumaður Everton, er ekki í góðum málum. 19.8.2015 09:00
Spurs tapaði stórt á Soldado Spænski framherjinn Roberto Soldado er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Tottenham. 19.8.2015 08:30
Tiger reynir að lengja keppnistímabilið sitt um helgina Er meðal þátttakenda á Wyndham meistaramótinu sem hefst á morgun en það er síðasti séns til þess að tryggja sér þátttökurétt í Fed Ex-úrslitakeppninni. 19.8.2015 08:00
Coe er nýr forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins Hafði betur gegn Sergey Bubka í forsetakjörinu. 19.8.2015 07:27
Það var sparkað í mig Víkingurinn Dofri Snorrason segist ekki hafa verið með leikaraskap gegn Leikni. 19.8.2015 06:30
Það mest spennandi í stöðunni Hörður Axel Vilhjálmsson leikur í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Þjálfarinn hefur lengi reynt að fá Hörð til liðs við sig sem segist vera spenntur fyrir því að leika í Grikklandi en einbeitir sér fyrst að EM. 19.8.2015 06:00
Bulls kallar á Toni Kukoc Króatinn Toni Kukoc er kominn aftur til félagsins þar sem hann vann þrjá NBA-meistaratitla. 18.8.2015 23:30
Ferrari: Tvær unnar keppnir sanna ekki snilli okkar Ferrari er með báðar fætur á jörðinni fyrir seinni hluta tímabilsins, þrátt fyrir að hafa unnið tvær keppnir á tímabilinu. 18.8.2015 23:00
Watford nælir í fyrrum ítalskan landsliðsmann Nýliðar Watford í ensku úrvalsdeildinni halda áfram að safna liði. 18.8.2015 22:30
Ólafur Karl: Fínt að komast í burtu Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld mun Stjörnumaðurinn Ólafur Karl Finsen klára tímabilið með Sandnes Ulf í norsku B-deildinni. 18.8.2015 22:11
Jóhann Berg næst því að skora í markalausu jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Charlton Athletic og Nottingham Forest gerðu markalaust jafntefli í ensku B-deildinni í kvöld. 18.8.2015 21:48