Fleiri fréttir

John Stones óskar eftir því að vera seldur

John Stones, miðvörður Everton, hefur lagt fram formlega ósk til félagsins um að vera seldur en Chelsea hefur sýnt þessum efnilega varnarmanni mikinn áhuga síðustu vikur.

FIA íhugar yfirbyggðan ökumannsklefa

Alþjóða akstursíþrótta sambandið FIA íhugar alvarlega að setja reglur um að allir ökumannsklefar verði yfirbyggðir. Rannsóknir hejast á ný í september.

Helga Einarsdóttir til Grindavíkur

Helga Einarsdóttir, fyrrum fyrirliði Grindavíkur, hefur ákveðið að skrifa undir samning við Grindavík og spila með liðinu í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili.

Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum

Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili.

Handhafi allra fjögurra stóru titlanna

Breski langstökkvarinn Greg Rutherford hélt sigurgöngu sinni áfram í sinni grein á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer þessa dagana í Peking í Kína.

Jón Arnór: Ég er vel gíraður

Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag.

Korpa komin í 250 laxa

Litla perlan í Reykjavík eins og hún er oft nefnd er búin að gefa 250 laxa í sumar.

Breski ökuþórinn látinn

Justin Wilson lenti í alvarlegu slysi í Indy-kappakstrinum á sunnudag og lést af sárum sínum.

Kolbeinn Höður í FH

Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson er genginn í raðir FH en hann skrifaði undir samning við félagið í Kaplakrika í gær.

Þessir sex berjast um þrjú sæti í Berlínarhópnum

Fréttablaðið skoðaði spilatíma leikmanna í æfingaleikjunum fyrir Evrópumótið í körfubolta til að gera sér betur grein fyrir því hvaða tólf leikmenn verða í fyrsta stórmótahópi Íslands sem verður tilkynntur í dag.

Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu

Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum.

Sjá næstu 50 fréttir