Fleiri fréttir

Januzaj sá um Aston Villa | Sjáðu markið

Man. Utd hefur leiktíðina í enska boltanum vel. Liðið er búið að vinna fyrstu tvo leiki sína. Í kvöld náði United að vinna útisigur, 0-1, á Aston Villa. Það var Adnan Januzaj sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

Aguero: Þarf að líta á stóru myndina

Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili segist ekki vera tilbúinn til þess að vera í byrjunarliði Manchester City um helgina í stórleiknum gegn Chelsea.

Baines frá næstu mánuðina

Vinstri bakvörður enska landsliðsins og Everton verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir hnífinn í gær.

Frábært að fjölskyldan geti horft á mig heima í stofunni

„Þetta er að skella á núna eftir rúman mánuð í æfingabúðum svo maður er spenntur fyrir því að byrja. Við eigum leik í bikarnum á laugardaginn áður en við spilum fyrsta leik deildarkeppninnar á heimavelli gegn Roma viku seinna,“ sagði Emil Hallfreðsson, leikmaður Hellas Verona og íslenska landsliðsins, þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans í gær.

Gaf eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda

Einn af leikstjórnendum Philadelphia Eagles var beðinn á dögunum um eiginhandaráritun á biblíu aðdáenda. Tebow lét undan og skrifaði á biblíuna en hann er strangtrúaður.

Ótrúleg tilþrif í leik Chicago Cubs | Myndband

Anthony Rizzo, leikmaður Chicago Cubs, sýndi frábæra takta í leik liðsins gegn Milwaukee Brewers í bandarísku hafnaboltadeildinni þegar hann stökk upp í stúku og greip boltann.

Vonn ökklabrotnaði

Sigursælasta skíðakona allra tíma, Lindsey Vonn, ökklabrotnaði á æfingu í Nýja-Sjálandi.

Tvær vikur í Wilshere

Það styttist í að meiðslapésinn Jack Wilshere snúi aftur út á völlinn.

Sjá næstu 50 fréttir