Fleiri fréttir

Cole má yfirgefa Roma

Roma hefur tilkynnt enska bakverðinum, Ashley Cole, að hann megi yfirgefa félagið þrátt fyrir að hann eigi enn eftir ár af samningi sínum við félagið.

Jón Arnór: Ekki mín ákvörðun

Jón Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmanni, var ekki boðinn áframhaldandi samningur hjá Unicaja Málaga á Spáni, en Jón Arnór lék þar á síðasta tímabili.

Þessi tími hefur liðið ótrúlega hratt

Emil Hallfreðsson er að hefja sitt sjötta tímabil í ítölsku úrvalsdeildinni en hann mun að öllum líkindum leika sinn 100. leik í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur komið sér vel fyrir á Ítalíu og segir að það sé mikil pressa á leikmönnum fyrir ná

Titillinn tekinn af Arnari

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur ákveðið að taka Íslandsmeistaratitilinn í í 5km götuhlaupi af Arnari Péturssyni. Árangur hans verður þurrkaður út af afrekaskrá FRÍ.

Grétari Ara hrósað af handboltagoðsögn

Andrey Lavrov, fyrrum markvörður í rússneska landsliðinu, segir að Grétar Ari Guðjónsson sé einn þriggja markavarða sem hafi hrifið sig á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Efstu liðin á sigurbraut

Víkingur frá Ólafsvík og Þróttur stigu í kvöld enn eitt skrefið í áttina að Pepsi-deildinni.

Góð veiði í Húseyjakvísl

Húseyjakvísl var heldur sein í gang miðað við venjulegt ár en eftir rólega byrjun er hún heldur betur komin í gang.

Januzaj sá um Aston Villa | Sjáðu markið

Man. Utd hefur leiktíðina í enska boltanum vel. Liðið er búið að vinna fyrstu tvo leiki sína. Í kvöld náði United að vinna útisigur, 0-1, á Aston Villa. Það var Adnan Januzaj sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

Aguero: Þarf að líta á stóru myndina

Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili segist ekki vera tilbúinn til þess að vera í byrjunarliði Manchester City um helgina í stórleiknum gegn Chelsea.

Baines frá næstu mánuðina

Vinstri bakvörður enska landsliðsins og Everton verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir hnífinn í gær.

Sjá næstu 50 fréttir