Fleiri fréttir

Ökkli Wilshere gaf sig einu sinni enn

Jack Wilshere missir af fyrstu mánuðum tímabilsins en miðjumaður Arsenal meiddist á ökkla eftir harða tæklingu á æfingu fyrir leikinn um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi.

Þurfa að halda einbeitingunni

Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu.

Brösótt endurkoma Honda

Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi.

Sara Björk hafði betur gegn Glódísi Perlu

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í FC Rosengård unnu í kvöld 2-1 útisigur í Íslendingaslag á móti Eskilstuna United í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en þarna mættust tvö efstu lið deildarinnar.

Laxá í Dölum pökkuð af laxi

Veiðin í Laxá í Dölum var eins og víða afskaplega döpur í fyrra og áin svo til laxlaus allt tímabilið en það hefur heldur betur breyst.

Metholl í Svalbarðsá

Margar árnar á norðausturhorni landsins hafa verið seinar í gang og sumar hreinlega ekki ennþá komnar í gang en Svalbarðsá er alveg undanskilin þessu.

Rosberg skilur ekki hraða Hamilton

Nico Rosberg er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökunum. Rosberg náði flestum ráspólum á síðasta ári en sagan er önnur í ár.

Sjá næstu 50 fréttir