Fleiri fréttir Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiðin í Blöndu hefur verið ótrúleg í allt sumar og það virðist ekkert vera að hægja á henni. 6.8.2015 10:49 Punyed óánægður með tapið | Betri fótbolti leikinn í Mýrarboltanum Miðjumaður Stjörnunnar var ósáttur með spilamennskuna í gær en hann sagði að hægt væri að sjá betri spilamennsku í Mýrarboltanum á Ísafirði. 6.8.2015 10:30 Leikur Vals og Stjörnunnar færður á Laugardalsvöllinn Valskonur spila ekki heimaleik sinn á móti Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í kvöld á Hlíðarenda eins og ætlunin var. 6.8.2015 10:19 Ökkli Wilshere gaf sig einu sinni enn Jack Wilshere missir af fyrstu mánuðum tímabilsins en miðjumaður Arsenal meiddist á ökkla eftir harða tæklingu á æfingu fyrir leikinn um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi. 6.8.2015 10:00 Messi virtist skalla mótherja í æfingaleik í gær | Myndband Lionel Messi missti stjórn á skapi sínu í 3-0 sigri Barcelona á Roma í æfingaleik á Nou Camp í gær. 6.8.2015 09:30 Ísland missti Albaníu upp fyrir sig á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 24. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var birtur í morgun. 6.8.2015 09:00 Eins og björtustu vonir stóðu til Íslenskt sundfólk hefur staðið sig vel á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Kazan. 6.8.2015 08:30 Tvö á HM í undanúrslitum í dag | Anton Sveinn með Íslandsmet Ísland mun eiga tvo fulltrúa í undanúrslitum á HM í sundi í dag í Kazan í Rússlandi en Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton Sveinn Mckee tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitum í dag. 6.8.2015 08:14 Hrafnhildur áfram í ham á HM í sundi | Íslandsmet og þriðji besti tíminn Hrafnhildur Lúthersdóttir náði þriðja besta tímanum í undanrásum 200 metra bringusunds á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. 6.8.2015 08:03 Fiorentina og Liverpool í viðræðum um Borini Fiorentina hefur hafið viðræður við Liverpool um Fabio Borini en ítalski framherjinn virðist vera á förum frá Liverpool eftir misheppnaða dvöl í Bítlaborginni. 6.8.2015 08:00 Frumsýning á nýjustu leikmönnum Stjörnunnar í kvöld Stjarnan fékk til liðs við sig fjóra erlenda leikmenn í félagsskiptaglugganum sem gætu leikið fyrstu leiki sína fyrir félagið í kvöld. 6.8.2015 07:30 Skrefið í sterkari deild gerir mig vonandi að betri leikmanni Aron var að vonum sáttur eftir að hafa skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórveldinu Werder Bremen í gær. 6.8.2015 07:00 Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6.8.2015 06:00 Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6.8.2015 01:51 Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5.8.2015 23:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KR 2-1 | Fjölnir vann óvæntan sigur á KR Fjölnismenn unnu óvæntan 2-1 sigur á KR-ingum í Grafarvoginum í kvöld en eftir tapleik kvöldsins er KR þremur stigum á eftir FH á toppi Pepsi-deildarinnar. 5.8.2015 23:30 Bayern Munchen vann úrslitaleik Audi Cup | Úrslit úr æfingarleikjum kvöldsins Bayern hafði betur í stórleiknum gegn Real Madrid í úrslitum Audi Cup í kvöld en stuttu áður sigraði Tottenham bronsleikinn gegn AC Milan. Þá vann Fiorentina óvæntan sigur á Chelsea í Lundúnum. 5.8.2015 22:45 Heimir: Vildum styrkja miðjuna í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var glaður í leikslok eftir sigur hans manna á Val í kvöld. 5.8.2015 22:02 Chelsea að ganga frá kaupunum á staðgengli Filipe Luis Umboðsmaður Baba Rahman á von á því að Chelsea gangi frá kaupunum á skjólstæðingi sínum innan skamms en vinstri bakvörðurinn hefur komist að samkomulagi við ensku meistaranna um kaup og kjör. 5.8.2015 22:00 Kári og félagar komust naumlega áfram | Úrslit kvöldsins Malmö vann 3-0 sigur á Red Bull Salzburg sem dugði sænska félaginu til þess að komast í 4. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þá skoraði Birkir Bjarnason eina mark Basel gegn Lech Poznan. 5.8.2015 20:30 Heimavallarsigur í fimmgangi á HM í Herning Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 5.8.2015 20:13 Sara Björk hafði betur gegn Glódísi Perlu Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í FC Rosengård unnu í kvöld 2-1 útisigur í Íslendingaslag á móti Eskilstuna United í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en þarna mættust tvö efstu lið deildarinnar. 5.8.2015 19:17 Stjörnubanarnir héldu hreinu í hitanum og komust áfram Skosku meistararnir í Celtic eru komnir áfram í umspil um laust sæti í Meistaradeildinni í fótbolta eftir markalaust jafntefli í Aserbaídsjan í dag. 5.8.2015 18:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - Stjarnan 1-0 | Leiknismenn unnu mikilvægan baráttusigur. Frábær úrslit fyrir Leiknismenn sem vinna sinn fyrsta sigur síðan 26. maí. 5.8.2015 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍA 1-1 | Bróðurleg skipting stiga í Fossvoginum Jafntefli heldur áfram góðri siglingu liðanna undanfarið 5.8.2015 18:30 Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5.8.2015 18:00 Fjórtán ár síðan að FH vann ekki í fjórum heimaleikjum í röð FH-ingar taka á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram í Kaplakrika. 5.8.2015 16:45 Íslandsvinir á ferð með hollenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið mætir tveimur Íslandsvinum þegar liðið spilar tvo landsleiki gegn Hollandi á föstudag og sunnudag. 5.8.2015 16:00 Palace fær einn besta leikmann Wolves Malíski kantmaðurinn Bakary Sako er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace frá Wolverhampton Wanderers. 5.8.2015 15:30 Richards nýr fyrirliði Aston Villa Micah Richards hefur verið skipaður fyrirliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa aldrei spilað keppnisleik fyrir félagið. 5.8.2015 15:00 Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. 5.8.2015 14:30 Laxá í Dölum pökkuð af laxi Veiðin í Laxá í Dölum var eins og víða afskaplega döpur í fyrra og áin svo til laxlaus allt tímabilið en það hefur heldur betur breyst. 5.8.2015 14:00 Aron orðinn leikmaður Werder Bremen Aron Jóhannsson er orðinn leikmaður Werder Bremen en hann stóðst læknisskoðun hjá þýska liðinu í dag. 5.8.2015 13:58 Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5.8.2015 13:49 Metholl í Svalbarðsá Margar árnar á norðausturhorni landsins hafa verið seinar í gang og sumar hreinlega ekki ennþá komnar í gang en Svalbarðsá er alveg undanskilin þessu. 5.8.2015 13:30 Andre Berto næsti mótherji Mayweather Hnefaleikamaðurinn umdeildi Floyd Mayweather mætir Andre Berto í næsta bardaga sínum. 5.8.2015 13:00 KR eina liðið með fleiri stig en Skagamenn í síðustu fimm umferðum Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla fer öll fram í kvöld þegar allir sex leikir hennar eru á dagskrá. Skagamenn munu þar reyna að byggja ofan á gott gengi liðsins að undanförnu. 5.8.2015 12:30 Athyglisverðir erlendir fyrirlesarar á bikarúrslitaráðstefnu KÞÍ 2015 Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir árlegri ráðstefnu í tenglum við úrslitaleik Borgunarbikarsins sem verður á milli KR og Vals um aðra helgi. 5.8.2015 12:00 Sjáðu markið sem gerði KA-menn brjálaða Haukar unnu góðan 2-1 sigur á KA í 1. deild karla í gær. 5.8.2015 11:21 Hlynur sleppur við að glíma við serbneskan risann hjá Spurs Serbneski miðherjinn Boban Marjanovic mun ekki spila með Serbum á Evrópumótinu í körfubolta í næsta mánuði en Serbía er í riðli Íslands á mótinu. 5.8.2015 11:00 Rosberg skilur ekki hraða Hamilton Nico Rosberg er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökunum. Rosberg náði flestum ráspólum á síðasta ári en sagan er önnur í ár. 5.8.2015 10:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-0 | Blikar í banastuði Blikar fóru illa með botnlið Keflavíkur er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. 5.8.2015 10:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 | FH-ingar stóðust prófið FH bar 2-1 sigurorð af Val í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 5.8.2015 10:00 Mourinho: Stjórar þurfa ekkert að takast í hendur vilji þeir það ekki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað spurður út í samskipti sín og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal í kringum leikinn um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi. 5.8.2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5.8.2015 09:46 Sjá næstu 50 fréttir
Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiðin í Blöndu hefur verið ótrúleg í allt sumar og það virðist ekkert vera að hægja á henni. 6.8.2015 10:49
Punyed óánægður með tapið | Betri fótbolti leikinn í Mýrarboltanum Miðjumaður Stjörnunnar var ósáttur með spilamennskuna í gær en hann sagði að hægt væri að sjá betri spilamennsku í Mýrarboltanum á Ísafirði. 6.8.2015 10:30
Leikur Vals og Stjörnunnar færður á Laugardalsvöllinn Valskonur spila ekki heimaleik sinn á móti Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í kvöld á Hlíðarenda eins og ætlunin var. 6.8.2015 10:19
Ökkli Wilshere gaf sig einu sinni enn Jack Wilshere missir af fyrstu mánuðum tímabilsins en miðjumaður Arsenal meiddist á ökkla eftir harða tæklingu á æfingu fyrir leikinn um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi. 6.8.2015 10:00
Messi virtist skalla mótherja í æfingaleik í gær | Myndband Lionel Messi missti stjórn á skapi sínu í 3-0 sigri Barcelona á Roma í æfingaleik á Nou Camp í gær. 6.8.2015 09:30
Ísland missti Albaníu upp fyrir sig á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 24. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var birtur í morgun. 6.8.2015 09:00
Eins og björtustu vonir stóðu til Íslenskt sundfólk hefur staðið sig vel á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fer fram í Kazan. 6.8.2015 08:30
Tvö á HM í undanúrslitum í dag | Anton Sveinn með Íslandsmet Ísland mun eiga tvo fulltrúa í undanúrslitum á HM í sundi í dag í Kazan í Rússlandi en Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton Sveinn Mckee tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitum í dag. 6.8.2015 08:14
Hrafnhildur áfram í ham á HM í sundi | Íslandsmet og þriðji besti tíminn Hrafnhildur Lúthersdóttir náði þriðja besta tímanum í undanrásum 200 metra bringusunds á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun. 6.8.2015 08:03
Fiorentina og Liverpool í viðræðum um Borini Fiorentina hefur hafið viðræður við Liverpool um Fabio Borini en ítalski framherjinn virðist vera á förum frá Liverpool eftir misheppnaða dvöl í Bítlaborginni. 6.8.2015 08:00
Frumsýning á nýjustu leikmönnum Stjörnunnar í kvöld Stjarnan fékk til liðs við sig fjóra erlenda leikmenn í félagsskiptaglugganum sem gætu leikið fyrstu leiki sína fyrir félagið í kvöld. 6.8.2015 07:30
Skrefið í sterkari deild gerir mig vonandi að betri leikmanni Aron var að vonum sáttur eftir að hafa skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórveldinu Werder Bremen í gær. 6.8.2015 07:00
Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6.8.2015 06:00
Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6.8.2015 01:51
Brösótt endurkoma Honda Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi. 5.8.2015 23:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KR 2-1 | Fjölnir vann óvæntan sigur á KR Fjölnismenn unnu óvæntan 2-1 sigur á KR-ingum í Grafarvoginum í kvöld en eftir tapleik kvöldsins er KR þremur stigum á eftir FH á toppi Pepsi-deildarinnar. 5.8.2015 23:30
Bayern Munchen vann úrslitaleik Audi Cup | Úrslit úr æfingarleikjum kvöldsins Bayern hafði betur í stórleiknum gegn Real Madrid í úrslitum Audi Cup í kvöld en stuttu áður sigraði Tottenham bronsleikinn gegn AC Milan. Þá vann Fiorentina óvæntan sigur á Chelsea í Lundúnum. 5.8.2015 22:45
Heimir: Vildum styrkja miðjuna í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var glaður í leikslok eftir sigur hans manna á Val í kvöld. 5.8.2015 22:02
Chelsea að ganga frá kaupunum á staðgengli Filipe Luis Umboðsmaður Baba Rahman á von á því að Chelsea gangi frá kaupunum á skjólstæðingi sínum innan skamms en vinstri bakvörðurinn hefur komist að samkomulagi við ensku meistaranna um kaup og kjör. 5.8.2015 22:00
Kári og félagar komust naumlega áfram | Úrslit kvöldsins Malmö vann 3-0 sigur á Red Bull Salzburg sem dugði sænska félaginu til þess að komast í 4. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þá skoraði Birkir Bjarnason eina mark Basel gegn Lech Poznan. 5.8.2015 20:30
Heimavallarsigur í fimmgangi á HM í Herning Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 5.8.2015 20:13
Sara Björk hafði betur gegn Glódísi Perlu Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í FC Rosengård unnu í kvöld 2-1 útisigur í Íslendingaslag á móti Eskilstuna United í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en þarna mættust tvö efstu lið deildarinnar. 5.8.2015 19:17
Stjörnubanarnir héldu hreinu í hitanum og komust áfram Skosku meistararnir í Celtic eru komnir áfram í umspil um laust sæti í Meistaradeildinni í fótbolta eftir markalaust jafntefli í Aserbaídsjan í dag. 5.8.2015 18:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - Stjarnan 1-0 | Leiknismenn unnu mikilvægan baráttusigur. Frábær úrslit fyrir Leiknismenn sem vinna sinn fyrsta sigur síðan 26. maí. 5.8.2015 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍA 1-1 | Bróðurleg skipting stiga í Fossvoginum Jafntefli heldur áfram góðri siglingu liðanna undanfarið 5.8.2015 18:30
Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5.8.2015 18:00
Fjórtán ár síðan að FH vann ekki í fjórum heimaleikjum í röð FH-ingar taka á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram í Kaplakrika. 5.8.2015 16:45
Íslandsvinir á ferð með hollenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið mætir tveimur Íslandsvinum þegar liðið spilar tvo landsleiki gegn Hollandi á föstudag og sunnudag. 5.8.2015 16:00
Palace fær einn besta leikmann Wolves Malíski kantmaðurinn Bakary Sako er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace frá Wolverhampton Wanderers. 5.8.2015 15:30
Richards nýr fyrirliði Aston Villa Micah Richards hefur verið skipaður fyrirliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa aldrei spilað keppnisleik fyrir félagið. 5.8.2015 15:00
Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. 5.8.2015 14:30
Laxá í Dölum pökkuð af laxi Veiðin í Laxá í Dölum var eins og víða afskaplega döpur í fyrra og áin svo til laxlaus allt tímabilið en það hefur heldur betur breyst. 5.8.2015 14:00
Aron orðinn leikmaður Werder Bremen Aron Jóhannsson er orðinn leikmaður Werder Bremen en hann stóðst læknisskoðun hjá þýska liðinu í dag. 5.8.2015 13:58
Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5.8.2015 13:49
Metholl í Svalbarðsá Margar árnar á norðausturhorni landsins hafa verið seinar í gang og sumar hreinlega ekki ennþá komnar í gang en Svalbarðsá er alveg undanskilin þessu. 5.8.2015 13:30
Andre Berto næsti mótherji Mayweather Hnefaleikamaðurinn umdeildi Floyd Mayweather mætir Andre Berto í næsta bardaga sínum. 5.8.2015 13:00
KR eina liðið með fleiri stig en Skagamenn í síðustu fimm umferðum Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla fer öll fram í kvöld þegar allir sex leikir hennar eru á dagskrá. Skagamenn munu þar reyna að byggja ofan á gott gengi liðsins að undanförnu. 5.8.2015 12:30
Athyglisverðir erlendir fyrirlesarar á bikarúrslitaráðstefnu KÞÍ 2015 Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir árlegri ráðstefnu í tenglum við úrslitaleik Borgunarbikarsins sem verður á milli KR og Vals um aðra helgi. 5.8.2015 12:00
Sjáðu markið sem gerði KA-menn brjálaða Haukar unnu góðan 2-1 sigur á KA í 1. deild karla í gær. 5.8.2015 11:21
Hlynur sleppur við að glíma við serbneskan risann hjá Spurs Serbneski miðherjinn Boban Marjanovic mun ekki spila með Serbum á Evrópumótinu í körfubolta í næsta mánuði en Serbía er í riðli Íslands á mótinu. 5.8.2015 11:00
Rosberg skilur ekki hraða Hamilton Nico Rosberg er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökunum. Rosberg náði flestum ráspólum á síðasta ári en sagan er önnur í ár. 5.8.2015 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-0 | Blikar í banastuði Blikar fóru illa með botnlið Keflavíkur er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. 5.8.2015 10:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 | FH-ingar stóðust prófið FH bar 2-1 sigurorð af Val í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 5.8.2015 10:00
Mourinho: Stjórar þurfa ekkert að takast í hendur vilji þeir það ekki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað spurður út í samskipti sín og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal í kringum leikinn um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi. 5.8.2015 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5.8.2015 09:46
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti