Fleiri fréttir Fáum vonandi annað tækifæri fljótlega Þátttökuleysi íslenskra liða undanfarin ár kom í bakið á Íslandsmeisturum KR sem fá ekki að taka þátt í Evrópukeppni félagsliðanna á næsta tímabili. Ekkert íslenskt félagslið hefur tekið þátt í Evrópukeppni frá árinu 2007. 5.8.2015 07:30 FH-ingar búnir að falla á stóru prófunum undanfarna tvo mánuði FH tekur á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla. FH-ingar eru á toppnum í deildinni en þeir geta þó ekki þakkað það árangri liðsins í síðustu leikjum þess gegn hinum toppliðunum. Stórleikirnir hafa reynst Hafnfirðingum erfiðir undanfarna mánuði. 5.8.2015 07:00 Næ vonandi að gera jafnvel enn betur á fimmtudaginn Hrafnhildur Lúthersdóttir var sátt með frammistöðu sína í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug en hún keppir á morgun í sinni sterkustu grein, 200 metra bringusundi. 5.8.2015 06:00 Di Maria ánægður að vera að ganga til liðs við Paris Saint-Germain Di Maria var brosmildur eftir að hafa lokið læknisskoðun hjá Paris Saint-Germain í dag en hann sagðist ekki geta beðið eftir að ganga til liðs við jafn mikilvægt félag og PSG. 4.8.2015 23:30 Aron fékk góð meðmæli frá aðstoðarþjálfara bandaríska landsliðsins Andreas Herzog, fyrrum leikmaður Werder Bremen og núverandi aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, gaf Aroni Jóhannssyni góð meðmæli þegar hann þýska félagið spurði hann út í Aron en Aron gengur samkvæmt heimildum íþróttadeildar til liðs við Werder Bremen á morgun 4.8.2015 22:45 Stórleikur í úrslitum Audi Cup eftir öruggan sigur Bayern á AC Milan Þýsku meistararnir í Bayern Munchen taka á móti Real Madrid í úrslitum Audi Cup á morgun en þetta varð ljóst eftir öruggan 3-0 sigur þýska félagsins á AC Milan á Allianz Arena í kvöld. 4.8.2015 21:30 Dinamo Zagreb komst áfram á ótrúlegan hátt | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Molde fékk þrjár vítaspyrnur og eitt rautt spjald í ótrúlegu 3-3 jafntefli gegn Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en króatíska liðið komst 3-0 yfir um miðbik fyrri hálfleiks. 4.8.2015 20:57 Serbnesk landsliðskona til Vals Serbneska landsliðskonan Marija Radojicic hefur samið við Val og leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna. 4.8.2015 20:00 Manchester City búið að samþykkja tilboð Roma í Dzeko Samkvæmt heimildum SkySports er bosníski framherjinn á leiðinni til ítalska félagsins Roma en gengið verður frá félagsskiptunum á næsta sólarhring. 4.8.2015 19:30 Óli Jó: Teljum stigin að móti loknu | Myndband Þjálfari Valsmanna er sáttur með stigasöfnunina það sem af er liðið móti en hann var ekki tilbúinn að ræða það hvort Valur ætti möguleika á því að verða Íslandsmeistari í lok móts. 4.8.2015 19:00 Bale skoraði gegn sínum gömlu félögum Velski kantmaðurinn skoraði eitt í fjarveru Cristiano Ronaldo er Real Madrid vann sannfærandi 2-0 sigur á Tottenham. 4.8.2015 18:15 Hólmfríður á skotskónum í öruggum bikarsigri Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt og lagði upp annað í öruggum 5-1 sigri Avaldsnes í 16-liða úrslitum norska bikarsins í dag. Þá komust Guðbjörg og félagar í Lilleström einnig áfram en Klepp féll úr leik gegn Sandviken 4.8.2015 18:00 AGF hagnast á sölunni á Aroni Danska félagið fær 10% af þeirri upphæð sem Werder Bremen greiðir AZ Alkmaar umfram það sem hollenska félagið greiddi AGF á sínum tíma. 4.8.2015 17:30 Okkar maður er efstur Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins heldur áfram. 4.8.2015 17:30 Falcao: Finn ekki fyrir pressu að skora mörk fyrir Chelsea Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao segir að það sé ekki pressa á honum að skora mörk fyrir Chelsea. 4.8.2015 16:45 Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi. 4.8.2015 16:30 Sex með á EM einstaklinga og hafa aldrei verið fleiri Sex íslenskir áhugakylfingar hefja leik á morgun, miðvikudag, á Evrópumeistaramóti einstaklinga í golfi sem fram fer í Slóvakíu en þetta er metfjöldi íslenskra kylfinga á slíku móti. 4.8.2015 15:30 Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Markið gegn Ajax á útivelli stendur upp úr á ferlinum hjá AZ. 4.8.2015 15:05 KR-ingar fá ekki að taka þátt í Evrópukeppninni Ekkert verður að því að Íslandsmeistarar KR í körfubolta taki þátt í Evrópukeppni félagsliða á komandi leiktíð en þetta varð ljóst eftir að FIBA Europe, Körfuknattleikssamband Evrópu, breytti fyrirkomulagi keppninnar. 4.8.2015 14:49 ÍBV fær króatískan miðjumann Króatíski miðjumaðurinn Mario Brlecic er genginn til liðs við ÍBV og mun leika með Eyjaliðinu út tímabilið. 4.8.2015 14:45 Breiðdalsá tekur vel við sér Breiðdalsá hefur átt sína bestu daga síðsumars þó svo að sum árin fari veiðin oft vel af stað strax í byrjun júlí. 4.8.2015 14:30 Wilshere missir líklega af fyrstu þremur vikum tímabilsins Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, gæti misst af þremur fyrstu vikum tímabilsins vegna ökklameiðsla. 4.8.2015 13:45 Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4.8.2015 13:28 Di Maria var of þreyttur fyrir læknisskoðunina Argentínumaðurinn Angel Di Maria er ekki enn búinn að ganga frá félagsskiptum sínum frá Manchester United yfir í franska félagið Paris Saint-Germain. 4.8.2015 13:15 Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Kvíslaveitur hafa verið vinsælar hjá veiðimönnum sem sækja á hálendið en þetta árið voru þær þó heldur seinar af stað. 4.8.2015 13:00 Kvennalið Vals spilar á æfingasvæði félagsins Kvennalið Vals mun klára tímabilið á æfingasvæðinu á Hlíðarenda. 4.8.2015 12:45 Erfitt eða vonlaust að fá maðk Löng þurrkatíð hefur gert það að verkum að nánast vonlaust er að fá maðk þessa dagana og ekki lítur úr fyrir að það sé að breytast. 4.8.2015 12:05 Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons | Fær 25 milljónir króna Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson gert fjögurra ára samning við Werder Bremen og gengst hann undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4.8.2015 11:50 Aron gerir fjögurra ára samning við Werder Bremen Gengst undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4.8.2015 11:32 Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4.8.2015 11:30 Aron nálgast Werder Bremen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 4.8.2015 10:53 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4.8.2015 10:17 Forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar: Munum ekki sýna neina miskunn Thomas Bach, forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar, heitir aðgerðum vegna ásakana um stórfellda lyfjamisnotkun frjálsíþróttafólks. 4.8.2015 09:51 Sá stoðsendingahæsti í NBA í dag samdi við sitt áttunda NBA-félag NBA-liðið Minnesota Timberwolves hikar ekki við að semja við eldri leikmenn því auk þess að gera tveggja ára samning við hinn 39 ára gamla Kevin Garnett þá hefur félagið einnig samið við leikstjórnandann og reynsluboltann Andre Miller. 4.8.2015 09:30 Haukar unnu nauman sigur á KA | Myndir Með sigrinum í kvöld eru Haukamenn skyndilega tíu sætum frá fallsæti um miðja deild. 4.8.2015 09:20 Guardiola: Schweinsteiger var aldrei í góðu formi hjá mér Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, hefur gefið stuðningsmönnum Manchester United ástæðu til að hafa smá áhyggjur af líkamlegu ásigkomulagi þýska miðjumannsins Bastian Schweinsteiger. 4.8.2015 09:00 Adidas býður Harden 27 milljarða samning NBA-leikmaðurinn James Harden fær ekki bara há laun frá körfuboltafélaginu sínu Houston Rockets því stórir íþróttavöruframleiðendur keppast einnig um undirskrift hans. 4.8.2015 08:30 Cristiano Ronaldo í dulargervi í miðborg Madrid | Myndband Cristiano Ronaldo er einn allra besti og allra frægasti fótboltamaður heimsins í dag og það eru ekki margir staðir í heiminum þar sem fólk þekkir Portúgalann ekki. 4.8.2015 08:00 Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4.8.2015 07:34 Ensku liðin þegar búin að eyða 105 milljörðum í sumar Það eru bara nokkrir dagar í að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað og liðin í deildinni hafa verið dugleg að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar til að koma sem best undirbúin fyrir nýtt tímabil. 4.8.2015 07:00 Þetta kom mikið á óvart Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í gær þegar hún komst í úrslit í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur setti auk þess nýtt Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki. 4.8.2015 06:30 Ákváðum að skella okkur í þetta ævintýri „Nú er stefnan bara sett á að yfirgefa landið á miðvikudag,“ segir nýjasti atvinnumaður Íslendinga, Björgvin Hólmgeirsson, en hann skrifaði í gær undir tíu mánaða samning við Al Wasl SC frá Dúbaí. Hann verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til þess að spila í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 4.8.2015 06:15 Guttinn sem sló kempunum ref fyrir rass „Mér líður alveg frábærlega. Ég átti ekki von á þessu. Kom hingað bara með það markmið að hafa gaman af þessu,“ segir hinn 18 ára gamli Aron Snær Júlíusson sem gerði sér lítið fyrir og vann Einvígið á Nesinu sem var haldið í 19. skipti í gær. 4.8.2015 06:00 Þjálfari í NFL-deildinni settur í bann Það eru ekki bara leikmenn NFL-deildarinnar sem koma sér í vandræði. 3.8.2015 23:30 Drukkinn vinur Asprilla gaf hestinn hans Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla kemst reglulega í fréttirnar út af furðulegustu hlutum. 3.8.2015 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fáum vonandi annað tækifæri fljótlega Þátttökuleysi íslenskra liða undanfarin ár kom í bakið á Íslandsmeisturum KR sem fá ekki að taka þátt í Evrópukeppni félagsliðanna á næsta tímabili. Ekkert íslenskt félagslið hefur tekið þátt í Evrópukeppni frá árinu 2007. 5.8.2015 07:30
FH-ingar búnir að falla á stóru prófunum undanfarna tvo mánuði FH tekur á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla. FH-ingar eru á toppnum í deildinni en þeir geta þó ekki þakkað það árangri liðsins í síðustu leikjum þess gegn hinum toppliðunum. Stórleikirnir hafa reynst Hafnfirðingum erfiðir undanfarna mánuði. 5.8.2015 07:00
Næ vonandi að gera jafnvel enn betur á fimmtudaginn Hrafnhildur Lúthersdóttir var sátt með frammistöðu sína í 100 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug en hún keppir á morgun í sinni sterkustu grein, 200 metra bringusundi. 5.8.2015 06:00
Di Maria ánægður að vera að ganga til liðs við Paris Saint-Germain Di Maria var brosmildur eftir að hafa lokið læknisskoðun hjá Paris Saint-Germain í dag en hann sagðist ekki geta beðið eftir að ganga til liðs við jafn mikilvægt félag og PSG. 4.8.2015 23:30
Aron fékk góð meðmæli frá aðstoðarþjálfara bandaríska landsliðsins Andreas Herzog, fyrrum leikmaður Werder Bremen og núverandi aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, gaf Aroni Jóhannssyni góð meðmæli þegar hann þýska félagið spurði hann út í Aron en Aron gengur samkvæmt heimildum íþróttadeildar til liðs við Werder Bremen á morgun 4.8.2015 22:45
Stórleikur í úrslitum Audi Cup eftir öruggan sigur Bayern á AC Milan Þýsku meistararnir í Bayern Munchen taka á móti Real Madrid í úrslitum Audi Cup á morgun en þetta varð ljóst eftir öruggan 3-0 sigur þýska félagsins á AC Milan á Allianz Arena í kvöld. 4.8.2015 21:30
Dinamo Zagreb komst áfram á ótrúlegan hátt | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Molde fékk þrjár vítaspyrnur og eitt rautt spjald í ótrúlegu 3-3 jafntefli gegn Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en króatíska liðið komst 3-0 yfir um miðbik fyrri hálfleiks. 4.8.2015 20:57
Serbnesk landsliðskona til Vals Serbneska landsliðskonan Marija Radojicic hefur samið við Val og leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna. 4.8.2015 20:00
Manchester City búið að samþykkja tilboð Roma í Dzeko Samkvæmt heimildum SkySports er bosníski framherjinn á leiðinni til ítalska félagsins Roma en gengið verður frá félagsskiptunum á næsta sólarhring. 4.8.2015 19:30
Óli Jó: Teljum stigin að móti loknu | Myndband Þjálfari Valsmanna er sáttur með stigasöfnunina það sem af er liðið móti en hann var ekki tilbúinn að ræða það hvort Valur ætti möguleika á því að verða Íslandsmeistari í lok móts. 4.8.2015 19:00
Bale skoraði gegn sínum gömlu félögum Velski kantmaðurinn skoraði eitt í fjarveru Cristiano Ronaldo er Real Madrid vann sannfærandi 2-0 sigur á Tottenham. 4.8.2015 18:15
Hólmfríður á skotskónum í öruggum bikarsigri Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt og lagði upp annað í öruggum 5-1 sigri Avaldsnes í 16-liða úrslitum norska bikarsins í dag. Þá komust Guðbjörg og félagar í Lilleström einnig áfram en Klepp féll úr leik gegn Sandviken 4.8.2015 18:00
AGF hagnast á sölunni á Aroni Danska félagið fær 10% af þeirri upphæð sem Werder Bremen greiðir AZ Alkmaar umfram það sem hollenska félagið greiddi AGF á sínum tíma. 4.8.2015 17:30
Falcao: Finn ekki fyrir pressu að skora mörk fyrir Chelsea Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao segir að það sé ekki pressa á honum að skora mörk fyrir Chelsea. 4.8.2015 16:45
Hrafnhildur í 6. sæti í úrslitasundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti nú rétt í þessu í 6. sæti af átta keppendum í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Kazan í Rússlandi. 4.8.2015 16:30
Sex með á EM einstaklinga og hafa aldrei verið fleiri Sex íslenskir áhugakylfingar hefja leik á morgun, miðvikudag, á Evrópumeistaramóti einstaklinga í golfi sem fram fer í Slóvakíu en þetta er metfjöldi íslenskra kylfinga á slíku móti. 4.8.2015 15:30
Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Markið gegn Ajax á útivelli stendur upp úr á ferlinum hjá AZ. 4.8.2015 15:05
KR-ingar fá ekki að taka þátt í Evrópukeppninni Ekkert verður að því að Íslandsmeistarar KR í körfubolta taki þátt í Evrópukeppni félagsliða á komandi leiktíð en þetta varð ljóst eftir að FIBA Europe, Körfuknattleikssamband Evrópu, breytti fyrirkomulagi keppninnar. 4.8.2015 14:49
ÍBV fær króatískan miðjumann Króatíski miðjumaðurinn Mario Brlecic er genginn til liðs við ÍBV og mun leika með Eyjaliðinu út tímabilið. 4.8.2015 14:45
Breiðdalsá tekur vel við sér Breiðdalsá hefur átt sína bestu daga síðsumars þó svo að sum árin fari veiðin oft vel af stað strax í byrjun júlí. 4.8.2015 14:30
Wilshere missir líklega af fyrstu þremur vikum tímabilsins Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, gæti misst af þremur fyrstu vikum tímabilsins vegna ökklameiðsla. 4.8.2015 13:45
Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4.8.2015 13:28
Di Maria var of þreyttur fyrir læknisskoðunina Argentínumaðurinn Angel Di Maria er ekki enn búinn að ganga frá félagsskiptum sínum frá Manchester United yfir í franska félagið Paris Saint-Germain. 4.8.2015 13:15
Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Kvíslaveitur hafa verið vinsælar hjá veiðimönnum sem sækja á hálendið en þetta árið voru þær þó heldur seinar af stað. 4.8.2015 13:00
Kvennalið Vals spilar á æfingasvæði félagsins Kvennalið Vals mun klára tímabilið á æfingasvæðinu á Hlíðarenda. 4.8.2015 12:45
Erfitt eða vonlaust að fá maðk Löng þurrkatíð hefur gert það að verkum að nánast vonlaust er að fá maðk þessa dagana og ekki lítur úr fyrir að það sé að breytast. 4.8.2015 12:05
Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons | Fær 25 milljónir króna Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson gert fjögurra ára samning við Werder Bremen og gengst hann undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4.8.2015 11:50
Aron gerir fjögurra ára samning við Werder Bremen Gengst undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4.8.2015 11:32
Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4.8.2015 11:30
Aron nálgast Werder Bremen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 4.8.2015 10:53
Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4.8.2015 10:17
Forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar: Munum ekki sýna neina miskunn Thomas Bach, forseti alþjóða Ólympíunefndarinnar, heitir aðgerðum vegna ásakana um stórfellda lyfjamisnotkun frjálsíþróttafólks. 4.8.2015 09:51
Sá stoðsendingahæsti í NBA í dag samdi við sitt áttunda NBA-félag NBA-liðið Minnesota Timberwolves hikar ekki við að semja við eldri leikmenn því auk þess að gera tveggja ára samning við hinn 39 ára gamla Kevin Garnett þá hefur félagið einnig samið við leikstjórnandann og reynsluboltann Andre Miller. 4.8.2015 09:30
Haukar unnu nauman sigur á KA | Myndir Með sigrinum í kvöld eru Haukamenn skyndilega tíu sætum frá fallsæti um miðja deild. 4.8.2015 09:20
Guardiola: Schweinsteiger var aldrei í góðu formi hjá mér Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, hefur gefið stuðningsmönnum Manchester United ástæðu til að hafa smá áhyggjur af líkamlegu ásigkomulagi þýska miðjumannsins Bastian Schweinsteiger. 4.8.2015 09:00
Adidas býður Harden 27 milljarða samning NBA-leikmaðurinn James Harden fær ekki bara há laun frá körfuboltafélaginu sínu Houston Rockets því stórir íþróttavöruframleiðendur keppast einnig um undirskrift hans. 4.8.2015 08:30
Cristiano Ronaldo í dulargervi í miðborg Madrid | Myndband Cristiano Ronaldo er einn allra besti og allra frægasti fótboltamaður heimsins í dag og það eru ekki margir staðir í heiminum þar sem fólk þekkir Portúgalann ekki. 4.8.2015 08:00
Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4.8.2015 07:34
Ensku liðin þegar búin að eyða 105 milljörðum í sumar Það eru bara nokkrir dagar í að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað og liðin í deildinni hafa verið dugleg að eyða peningum í nýja leikmenn í sumar til að koma sem best undirbúin fyrir nýtt tímabil. 4.8.2015 07:00
Þetta kom mikið á óvart Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sögulegum árangri á heimsmeistaramótinu í sundi í gær þegar hún komst í úrslit í 100 metra bringusundi. Hrafnhildur setti auk þess nýtt Íslandsmet og náði Ólympíulágmarki. 4.8.2015 06:30
Ákváðum að skella okkur í þetta ævintýri „Nú er stefnan bara sett á að yfirgefa landið á miðvikudag,“ segir nýjasti atvinnumaður Íslendinga, Björgvin Hólmgeirsson, en hann skrifaði í gær undir tíu mánaða samning við Al Wasl SC frá Dúbaí. Hann verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til þess að spila í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 4.8.2015 06:15
Guttinn sem sló kempunum ref fyrir rass „Mér líður alveg frábærlega. Ég átti ekki von á þessu. Kom hingað bara með það markmið að hafa gaman af þessu,“ segir hinn 18 ára gamli Aron Snær Júlíusson sem gerði sér lítið fyrir og vann Einvígið á Nesinu sem var haldið í 19. skipti í gær. 4.8.2015 06:00
Þjálfari í NFL-deildinni settur í bann Það eru ekki bara leikmenn NFL-deildarinnar sem koma sér í vandræði. 3.8.2015 23:30
Drukkinn vinur Asprilla gaf hestinn hans Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla kemst reglulega í fréttirnar út af furðulegustu hlutum. 3.8.2015 22:45
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti