Fleiri fréttir

Sigur í fyrsta leik Birkis | Lokeren tapaði

Birkir Bjarnason var í fyrsta skipti í byrjunarliði Basel í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en hann var í sigurliði Basel sem vann 3-2 sigur á Grasshoppers.

Signý: Á púttin inni á morgun

Signý var að vonum sátt að leik loknu í dag en hún er með tveggja högga forskot fyrir lokadaginn eftir að hafa leikið á einu höggi yfir pari í dag.

Heimir: Öll liðin eiga eftir að tapa stigum

Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var borubrattur þegar Vísir heyrði í honum hljóðið eftir að dregið var í riðlakeppni fyrir undankeppni HM 2018 sem fram fer í Rússlandi.

Kári hafði betur gegn Jóni Guðna

Kári Árnason spilaði allan leikinn í vörn Malmö sem vann 3-0 sigur á GIF Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Þróttur á toppinn

Þróttur skaust aftur á toppinn í fyrstu deild karla, en þeir unnu 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í dag. Leikið var á Ísafirði.

Dramatískur sigur Þórsara

Orri Sigurjónsson reyndist hetja Þórsara í hádramatískum leik gegn Fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en fimm mörk litu dagsins ljós í leiknum.

Viðar Örn og Sölvi skoruðu í sigri

Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen voru báðir á skotskónum fyrir Jinagsu Goxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni, en Jiangsu vann Liaoning Hongyun 3-2.

Diedhiou lánaður vestur

Amath Diedhiou hefur verið lánaður frá FH til BÍ/Bolungarvík, en Diedhiou gekk í raðir FH fyrir þetta tímabil. Senegalinn verður mikill liðsstyrkur fyrir Djúpmenn, en hann er sjöundi leikmaðurinn sem þeir fá í glugganum.

Rooney spenntur fyrir að leiða framlínu United

Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, er klár í að leiða framlínu Manchester-liðsins á næsta tímabili. Rooney segist þó ekki setja sér nein markmið hversu mörg mörk hann ætli sér að skora á næstu leiktíð.

Aníta stefnir á HM-lágmarkið í Belgíu

Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir keppir á sterku móti í Belgíu í byrjun ágúst þar sem hún freistar þess að ná lágmarkinu fyrir HM í Peking.

Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina

Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina.

Koeman: Við þurfum miðverði

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, er í miðvarðaleit eftir að í ljós kom að Rúmeninn Florin Gardos verður frá 6-7 mánuði vegna hnémeiðsla.

Hamilton fljótastur og Perez valt

Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar á fyrri æfingunni en Daniil Kvyat á Red Bull varð annar á seinni æfingunni.

Sjá næstu 50 fréttir