Fleiri fréttir

Helena: Spennt að spila með litlu systur

Helena Sverrisdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum sem verða settir í Laugardalnum í dag. Hana langar í gull á leikunum og nýtur liðsinnis systur sinnar við að ná því markmiði.

Steven Bowditch sigraði á Byron Nelson meistaramótinu

Breytti pútternum fyrir mótið og sigraði á sínu öðru móti á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Á Evrópumótaröðinni fór Opna Írska meistaramótið fram en þar fór Daninn Soren Kjældsen með sigur af hólmi.

Cesena steinlá í lokaumferðinni

Lokaumferðin í ítölsk deildinni fór fram í dag þar sem Hörður B. Magnússon og félagar í Cesena steinlágu gegn Torino.

Samsæri gegn pabba

Corinne Blatter, dóttir Sepp Blatter, segir að fólk bakvið tjöldin standi að baki samsæris gegn föður sínum.

Eisenach upp í efstu deild

Eisenach, lið Bjarka Más Elíssonar og Hannesar Jóns Jónssonar, tryggði sér sæti í efstu deild á næsta tímabili.

Lilleström lá í Drammen

Strömsgodset hafði betur gegn Íslendingaliðinu Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 2-0.

Rossi á verðlaunapall í 200. sinn

Spánverjinn Jorge Lorenzo vann öruggan sigur í Spánarkappakstri MotoGP mótaraðarinnar. Valentino Rossi endaði í þriðja sæti og er fyrsti maðurinn til að ná 200 sinnum á verðlaunapall.

Kjaftaði varaforseti Real Madrid af sér?

Missti Eduardo Fernandez de Blas, varaforseti Real Madrid, það út úr sér á fundi með stuðningsmönnum að Rafa Benitez verði næsti stjóri Real Madrid?

Sjá næstu 50 fréttir