Fleiri fréttir

Hjörvar: Hefði getað farið í hausinn á dómaranum

Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni tóku fyrir rauða spjaldið hjá Cesc Fabregas í þættinum í gær en Spánverjinn var rekinn af velli í fyrri hálfleik í 3-0 tapi Englandsmeistara Chelsea á móti WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Israel Martín tekur við Bakken Bears

Israel Martín Concepción verður næsti þjálfari danska liðsins Bakken Bears en hann gerði frábæra hluti með nýliða Tindastóls á þessu tímabili og var kosinn besti þjálfari Dominos-deildarinnar.

Xavi yfirgefur Barcelona í vor

Xavi Hernandez, fyrirliði Barcelona, mun spila sinn síðasta leik fyrir félagið á þessu tímabili en faðir hans hefur sagt frá því að Xavi ætli að spila í Katar á næsta tímabili.

Kyrie Irving verður með í leik eitt

Kyrie Irving, leikstjórnandi og annar af stórstjörnum Cleveland Cavaliers, verður með LeBron James og félögum í fyrsta leiknum á móti Atlanta Hawks í úrslitum Austurdeildar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.

Reksturinn gengur verst hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Viking og Start eru verst stöddu félögin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar kemur að fjármálunum og eru í raun einu félögin í deildinni sem þurfa að grípa strax til aðgerða til að taka til í rekstrinum.

Fyrstu laxarnir komnir í Korpu

Veiðivísir greindi frá því að laxinn væri mættur í Laxá í Kjós en það er nokkuð árvisst að fyrstu laxarnir mæti um þetta leiti í hana.

Mourinho: Toppdómari hefði notað orð en ekki rautt spjald

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sá ástæðu til að kvarta yfir rauða spjaldinu sem Cesc Fabregas fékk í gær þegar Englandsmeistarar Chelsea steinlágu þá 3-0 á móti West Brom í næstsíðasta leik sínum á tímabilinu.

Wenger: Ég vil ekki ljúga

Arsenal mætir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld en það er frestaður leikur frá því fyrr í vetur.

Alltaf haft þetta markanef

Margrét Lára Viðarsdóttir er nú orðin markahæsta íslenska knattspyrnukonan í efstu deild í Svíþjóð eftir að hafa skorað í tveimur síðustu leikjum Kristianstad. Hún bætti met Ásthildar Helgadóttur um helgina.

Systurnar eru eins og svart og hvítt

Elísabet Gunnarsdóttir hefur þjálfað markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur í mörg ár og Elísabet þjálfaði systur hennar Elísu Viðarsdóttur hjá Kristianstad í fyrra. Nú þjálfar hún þær saman í fyrsta sinn. „Það er æðislegt,“ segir Elísabet og hún segir systurnar ólíkar.

Dagný á ný með Selfossi í kvöld

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er komin með leikheimild með Selfossi og spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar Selfossliðið fær ÍBV í heimsókn í Suðurlandsslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta.

Elmar lék í jafnteflisleik

SönderjyskE nældi sér í mikilvægt stig í botnbaráttu dönsku deildarinnar í kvöld er Randers kom í heimsókn.

Hvað var Fabregas að hugsa?

Cesc Fabregas, leikmanni Chelsea, liggur greinilega á að komast í sumarfrí því hann nældi sér í ótrúlegt rautt spjald í kvöld.

Pepsi-mörkin | 3. þáttur

Annar þáttur Pepsi-markanna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, en þar var farið yfir aðra umferðina í Pepsi-deildinni.

Simeone: Messi er snillingur

Barcelona tryggði sér sem kunnugt er spænska meistaratitilinn eftir 0-1 sigur á meisturum síðasta árs, Atletico Madrid, á útivelli í gær.

Sjá næstu 50 fréttir