Fleiri fréttir Verður Pettis risastjarna eftir bardagann í kvöld? Anthony Pettis er ríkjandi léttvigtarmeistari UFC. Hann mætir Rafael dos Anjos um beltið í kvöld en takist Pettis að ná sannfærandi sigri gæti hann komist á stall með stærstu stjörnum íþróttarinnar. 14.3.2015 06:00 Var McDonald's stjörnuleikmaður en fór svo að vinna á McDonald's Saga körfuboltamannsins David Harrison er afar sérstök. 13.3.2015 23:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 22-22 | Eyjamenn jöfnuðu í lokin Haukum tókst ekki að vinna sinn annan leik í Vestmanneyjum á árinu 2015 eða hefna fyrir tapið í undanúrslitum bikarkeppninnar. Hákon Daði Styrmisson skoraði jöfnunarmark ÍBV í lokin. 13.3.2015 23:00 Shaq tekinn inn í frægðarhöll Orlando Magic Shaquille O'Neal verður tekinn inn í frægðarhöll Orlando Magic. 13.3.2015 23:00 Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13.3.2015 22:30 Mayweather og Pacquiao verða lyfjaprófaðir Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. 13.3.2015 22:00 Aron markalaus á 90 mínútum í tapleik Aron Jóhannsson og félagar í AZ Alkmaar töpuðu 3-1 á útivelli á móti Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.3.2015 21:06 KR skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum KR vann 2-1 sigur á Leikni í kvöld í Lengjubikar karla í fótbolta en liðið mættust þá í Egilshöllinni. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 13.3.2015 20:56 Úrslitakeppnin byrjar í DHL-höllinni og Ljónagryfjunni Körfuknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikdaga í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 13.3.2015 20:19 Guðmundur Árni næstmarkahæstur í stórsigri Guðmundur Árni Ólafsson átti góðan leik í kvöld þegar Mors-Thy vann öruggan heimasigur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 13.3.2015 20:04 Drekarnir léku án Hlyns og töpuðu lokaleiknum Hlynur Bæringsson lék ekki með Sundsvall Dragons þegar liðið tapaði með 19 stiga mun á útivelli á móti Borås Basket í lokaumferð sænsku deildarkeppninnar í körfubolta í kvöld. 13.3.2015 19:53 Alexander og félagar í vondum málum Alexander Petersson og félagar í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen eru ekki í alltof góðum málum eftir fyrri leik liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i handbolta. 13.3.2015 19:39 Theódór Elmar fór meiddur af velli í hálfleik Íslenski landsliðsmaðurinn Theódór Elmar Bjarnason spilaði bara fyrri hálfleikinn þegar lið hans Randers FC tapaði 2-1 á móti toppliði FC Midtjylland. 13.3.2015 19:25 Rúrik Gíslason: Við skorum of fá mörk Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er í viðtali við Tipsblaðið fyrir leik FC Kaupmannahöfn og Esbjerg sem fer fram á sunnudaginn. 13.3.2015 18:29 Oxlade-Chamberlain frá í 3-4 vikur Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal, verður frá keppni næstu 3-4 vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 13.3.2015 18:15 Öll lokaúrslit karlahandboltans inn á Pepsi-deildar tímabilinu Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið dagsetningar á úrslitakeppni karla og kvenna í ár ásamt dagsetningum á umspili um laust sæti í Olís deild karla. 13.3.2015 18:00 Lélegasta landslið heims vann sinn fyrsta leik í sjö ár Bhutan situr í 209. sæti á FIFA-listanum, sem er neðsta sæti listans, en liðið kom á óvart í fyrsta leik sínum í undankeppni HM. 13.3.2015 17:30 Heskey framlengir við Bolton Emile Heskey hefur staðið sig með sóma hjá Bolton og hefur nú verið verðlaunaður fyrir frammistöðu sína. 13.3.2015 17:00 Suarez fór frá Liverpool vegna ensku fjölmiðlanna Luis Suarez, fyrrum framherji Liverpool og núverandi leikmaður spænska liðsins Barcelona, segist hafa yfirgefið Liverpool síðasta haust vegna þess að hann var orðinn þreyttur á ensku fjölmiðlunum. 13.3.2015 16:30 Spekingar Sky spá því að United nái ekki Meistaradeildarsætinu Manchester United hefur gefið mikið eftir að undanförnu og leikur liðsins hefur ekki verið sannfærandi. Liðið hefur verið í hóp fjögurra efstu liðanna síðan í nóvember en knattspyrnuspekingar Sky hafa ekki trú að liðið endi í Meistaradeildinni. 13.3.2015 16:00 Löw mun þjálfara heimsmeistarana fram yfir HM 2018 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið um tvö ár og mun því stýra heimsmeisturunum á HM í Rússlandi 2018. 13.3.2015 15:30 Frítt á völlinn og glæsileg dagskrá hjá ÍR-ingum í kvöld Metnaðarfullir ÍR-ingar ætla sér að setja ný viðmið í umgjörð handboltaleikja á Íslandi í kvöld. 13.3.2015 15:00 Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Fyrrverandi Formúlu 3-ökumaðurinn og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports svarar nokkrum vel völdum spurningum um nýtt tímabili í Formúlu 1 í skemmtilegu myndbandi. 13.3.2015 14:30 „Ég er í skýjunum“ Árni Björn Pálsson stóð uppi sem sigurvegari í tölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum á mikilli getuhryssu, Skímu frá Kvistum. Hart var barist í keppninni í gærkvöldi og rak hver glæsisýningin aðra. 13.3.2015 14:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 29-29 | Bjarni tryggði ÍR stig ÍR og Stjarnan skildu jöfn, 29-29, í Olís-deild karla í kvöld. 13.3.2015 14:11 Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13.3.2015 14:00 Valdi Víking fram yfir MLS Arnþór Ingi Kristinsson hefur framlengt samning við Víking R. um tvö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 13.3.2015 13:36 Zimbabve dæmt úr leik í undankeppni HM 2018 FIFA hefur meinað Zimbabve þátttöku í undankeppni HM 2018 vegna vongoldinna launa Jose Claudinei Georgini, fyrrverandi þjálfara landsliðsins. 13.3.2015 13:30 Bruce áfram hjá Hull til ársins 2018 Steve Bruce hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Hull City. 13.3.2015 13:00 Glæsimörk Pedersen í Lengjubikarnum | Sjáðu mörkin Patrick Pedersen skoraði tvö mörk þegar Valur lagði ÍA að velli, 3-1, í Lengjubikarnum í gær. 13.3.2015 12:30 Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13.3.2015 12:00 Bosnískur framherji til Blika Breiðablik hefur samið við bosníska framherjann Ismar Tandir. 13.3.2015 11:30 Spenna fram að síðustu stundu Mikil stemning var í Ölfushöllinni þar sem keppni í tölti í Meistaradeild í hestaíþróttum fór fram. Knapar lögðu allt undir og var mikil spenna fram á síðustu stundu. 13.3.2015 11:15 Fernandinho: Reifst ekki við Kompany - þetta var hávært samtal Miðjumanni Englandsmeistaranna finnst enskir fjölmiðlar vera að gera úlfalda úr mýflugu. 13.3.2015 11:00 Saga þjálfarans sem var með leikmannalaust lið ári fyrir fyrsta leik | Myndband Jason Kreis, þjálfari New York City FC, var skuggi Patrick Viera á undirbúningstímabilinu hjá Man. City. 13.3.2015 10:30 Leikbann Evans útskýrt: Ógeðfelld framkoma Aganefnd enska knattspyrnusambandsins var sammála um að Evans hrækti á Papiss Cissé. 13.3.2015 10:00 Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13.3.2015 09:30 Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Ellefufaldi Englandsmeistarinn segir frábær lið ekki klúðra málunum eins og Chelsea gerði í seinni leiknum gegn PSG. 13.3.2015 09:00 Leikmaður ÍR sem hneig niður í gærkvöldi er á góðum batavegi Faðir Friðriks Hjálmarssonar þakkar sérstaklega starfsmönnum íþróttahússins í Ásgarði. 13.3.2015 08:30 Harry Kane í hóp með Fowler, Bergkamp og Ronaldo Framherji Tottenham kjörinn leikmaður mánaðarins í úrvalsdeildinni og Tony Pulis besti stjórinn. 13.3.2015 08:00 Jólin koma snemma hjá körfuboltafólkinu í ár Sigurður Gunnar Þorsteinsson er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Liði hans, Solna Vikings, hefur gengið upp og ofan í vetur en deildarkeppninni lýkur í kvöld. Fram undan er átta liða úrslitakeppni. 13.3.2015 07:30 Irving setti flautuþrist og skoraði 57 stig í sigri á Spurs | Myndbönd Kyrie Irving tryggði Cleveland framlengingu gegn meisturunum á ótrúlegan hátt í sigurleik Cavaliers. 13.3.2015 07:00 Það er möguleiki á því að þetta sé of mikið fyrir mig Hnefaleikakappinn Gunnar Kolbeinn Kristinsson mætir besta hnefaleikakappa Lettlands um helgina. 13.3.2015 06:30 Ísland eina Norðurlandaþjóðin á uppleið Íslenska fótboltalandsliðið fór upp um tvö sæti á FIFA-listanum en nýr listi var kynntur í gær. 13.3.2015 06:00 Totti skrifaði slösuðum stuðningsmanni bréf og gaf honum fyrirliðaband Francesco Totti, leikmaður Roma, er toppmaður og hann sannaði það enn eina ferðina á dögunum. 12.3.2015 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Verður Pettis risastjarna eftir bardagann í kvöld? Anthony Pettis er ríkjandi léttvigtarmeistari UFC. Hann mætir Rafael dos Anjos um beltið í kvöld en takist Pettis að ná sannfærandi sigri gæti hann komist á stall með stærstu stjörnum íþróttarinnar. 14.3.2015 06:00
Var McDonald's stjörnuleikmaður en fór svo að vinna á McDonald's Saga körfuboltamannsins David Harrison er afar sérstök. 13.3.2015 23:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 22-22 | Eyjamenn jöfnuðu í lokin Haukum tókst ekki að vinna sinn annan leik í Vestmanneyjum á árinu 2015 eða hefna fyrir tapið í undanúrslitum bikarkeppninnar. Hákon Daði Styrmisson skoraði jöfnunarmark ÍBV í lokin. 13.3.2015 23:00
Shaq tekinn inn í frægðarhöll Orlando Magic Shaquille O'Neal verður tekinn inn í frægðarhöll Orlando Magic. 13.3.2015 23:00
Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13.3.2015 22:30
Mayweather og Pacquiao verða lyfjaprófaðir Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. 13.3.2015 22:00
Aron markalaus á 90 mínútum í tapleik Aron Jóhannsson og félagar í AZ Alkmaar töpuðu 3-1 á útivelli á móti Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.3.2015 21:06
KR skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum KR vann 2-1 sigur á Leikni í kvöld í Lengjubikar karla í fótbolta en liðið mættust þá í Egilshöllinni. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 13.3.2015 20:56
Úrslitakeppnin byrjar í DHL-höllinni og Ljónagryfjunni Körfuknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikdaga í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 13.3.2015 20:19
Guðmundur Árni næstmarkahæstur í stórsigri Guðmundur Árni Ólafsson átti góðan leik í kvöld þegar Mors-Thy vann öruggan heimasigur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 13.3.2015 20:04
Drekarnir léku án Hlyns og töpuðu lokaleiknum Hlynur Bæringsson lék ekki með Sundsvall Dragons þegar liðið tapaði með 19 stiga mun á útivelli á móti Borås Basket í lokaumferð sænsku deildarkeppninnar í körfubolta í kvöld. 13.3.2015 19:53
Alexander og félagar í vondum málum Alexander Petersson og félagar í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen eru ekki í alltof góðum málum eftir fyrri leik liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i handbolta. 13.3.2015 19:39
Theódór Elmar fór meiddur af velli í hálfleik Íslenski landsliðsmaðurinn Theódór Elmar Bjarnason spilaði bara fyrri hálfleikinn þegar lið hans Randers FC tapaði 2-1 á móti toppliði FC Midtjylland. 13.3.2015 19:25
Rúrik Gíslason: Við skorum of fá mörk Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er í viðtali við Tipsblaðið fyrir leik FC Kaupmannahöfn og Esbjerg sem fer fram á sunnudaginn. 13.3.2015 18:29
Oxlade-Chamberlain frá í 3-4 vikur Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal, verður frá keppni næstu 3-4 vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 13.3.2015 18:15
Öll lokaúrslit karlahandboltans inn á Pepsi-deildar tímabilinu Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið dagsetningar á úrslitakeppni karla og kvenna í ár ásamt dagsetningum á umspili um laust sæti í Olís deild karla. 13.3.2015 18:00
Lélegasta landslið heims vann sinn fyrsta leik í sjö ár Bhutan situr í 209. sæti á FIFA-listanum, sem er neðsta sæti listans, en liðið kom á óvart í fyrsta leik sínum í undankeppni HM. 13.3.2015 17:30
Heskey framlengir við Bolton Emile Heskey hefur staðið sig með sóma hjá Bolton og hefur nú verið verðlaunaður fyrir frammistöðu sína. 13.3.2015 17:00
Suarez fór frá Liverpool vegna ensku fjölmiðlanna Luis Suarez, fyrrum framherji Liverpool og núverandi leikmaður spænska liðsins Barcelona, segist hafa yfirgefið Liverpool síðasta haust vegna þess að hann var orðinn þreyttur á ensku fjölmiðlunum. 13.3.2015 16:30
Spekingar Sky spá því að United nái ekki Meistaradeildarsætinu Manchester United hefur gefið mikið eftir að undanförnu og leikur liðsins hefur ekki verið sannfærandi. Liðið hefur verið í hóp fjögurra efstu liðanna síðan í nóvember en knattspyrnuspekingar Sky hafa ekki trú að liðið endi í Meistaradeildinni. 13.3.2015 16:00
Löw mun þjálfara heimsmeistarana fram yfir HM 2018 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið um tvö ár og mun því stýra heimsmeisturunum á HM í Rússlandi 2018. 13.3.2015 15:30
Frítt á völlinn og glæsileg dagskrá hjá ÍR-ingum í kvöld Metnaðarfullir ÍR-ingar ætla sér að setja ný viðmið í umgjörð handboltaleikja á Íslandi í kvöld. 13.3.2015 15:00
Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Fyrrverandi Formúlu 3-ökumaðurinn og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports svarar nokkrum vel völdum spurningum um nýtt tímabili í Formúlu 1 í skemmtilegu myndbandi. 13.3.2015 14:30
„Ég er í skýjunum“ Árni Björn Pálsson stóð uppi sem sigurvegari í tölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum á mikilli getuhryssu, Skímu frá Kvistum. Hart var barist í keppninni í gærkvöldi og rak hver glæsisýningin aðra. 13.3.2015 14:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 29-29 | Bjarni tryggði ÍR stig ÍR og Stjarnan skildu jöfn, 29-29, í Olís-deild karla í kvöld. 13.3.2015 14:11
Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13.3.2015 14:00
Valdi Víking fram yfir MLS Arnþór Ingi Kristinsson hefur framlengt samning við Víking R. um tvö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 13.3.2015 13:36
Zimbabve dæmt úr leik í undankeppni HM 2018 FIFA hefur meinað Zimbabve þátttöku í undankeppni HM 2018 vegna vongoldinna launa Jose Claudinei Georgini, fyrrverandi þjálfara landsliðsins. 13.3.2015 13:30
Bruce áfram hjá Hull til ársins 2018 Steve Bruce hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Hull City. 13.3.2015 13:00
Glæsimörk Pedersen í Lengjubikarnum | Sjáðu mörkin Patrick Pedersen skoraði tvö mörk þegar Valur lagði ÍA að velli, 3-1, í Lengjubikarnum í gær. 13.3.2015 12:30
Sjáðu alla þrjá bardaga Mjölnismanna í Liverpool | Myndbönd Bjarki Tómasson, Magnús Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson börðust á Shinobi War í Liverpool. 13.3.2015 12:00
Bosnískur framherji til Blika Breiðablik hefur samið við bosníska framherjann Ismar Tandir. 13.3.2015 11:30
Spenna fram að síðustu stundu Mikil stemning var í Ölfushöllinni þar sem keppni í tölti í Meistaradeild í hestaíþróttum fór fram. Knapar lögðu allt undir og var mikil spenna fram á síðustu stundu. 13.3.2015 11:15
Fernandinho: Reifst ekki við Kompany - þetta var hávært samtal Miðjumanni Englandsmeistaranna finnst enskir fjölmiðlar vera að gera úlfalda úr mýflugu. 13.3.2015 11:00
Saga þjálfarans sem var með leikmannalaust lið ári fyrir fyrsta leik | Myndband Jason Kreis, þjálfari New York City FC, var skuggi Patrick Viera á undirbúningstímabilinu hjá Man. City. 13.3.2015 10:30
Leikbann Evans útskýrt: Ógeðfelld framkoma Aganefnd enska knattspyrnusambandsins var sammála um að Evans hrækti á Papiss Cissé. 13.3.2015 10:00
Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13.3.2015 09:30
Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Ellefufaldi Englandsmeistarinn segir frábær lið ekki klúðra málunum eins og Chelsea gerði í seinni leiknum gegn PSG. 13.3.2015 09:00
Leikmaður ÍR sem hneig niður í gærkvöldi er á góðum batavegi Faðir Friðriks Hjálmarssonar þakkar sérstaklega starfsmönnum íþróttahússins í Ásgarði. 13.3.2015 08:30
Harry Kane í hóp með Fowler, Bergkamp og Ronaldo Framherji Tottenham kjörinn leikmaður mánaðarins í úrvalsdeildinni og Tony Pulis besti stjórinn. 13.3.2015 08:00
Jólin koma snemma hjá körfuboltafólkinu í ár Sigurður Gunnar Þorsteinsson er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Liði hans, Solna Vikings, hefur gengið upp og ofan í vetur en deildarkeppninni lýkur í kvöld. Fram undan er átta liða úrslitakeppni. 13.3.2015 07:30
Irving setti flautuþrist og skoraði 57 stig í sigri á Spurs | Myndbönd Kyrie Irving tryggði Cleveland framlengingu gegn meisturunum á ótrúlegan hátt í sigurleik Cavaliers. 13.3.2015 07:00
Það er möguleiki á því að þetta sé of mikið fyrir mig Hnefaleikakappinn Gunnar Kolbeinn Kristinsson mætir besta hnefaleikakappa Lettlands um helgina. 13.3.2015 06:30
Ísland eina Norðurlandaþjóðin á uppleið Íslenska fótboltalandsliðið fór upp um tvö sæti á FIFA-listanum en nýr listi var kynntur í gær. 13.3.2015 06:00
Totti skrifaði slösuðum stuðningsmanni bréf og gaf honum fyrirliðaband Francesco Totti, leikmaður Roma, er toppmaður og hann sannaði það enn eina ferðina á dögunum. 12.3.2015 23:30