Fleiri fréttir

Verður Pettis risastjarna eftir bardagann í kvöld?

Anthony Pettis er ríkjandi léttvigtarmeistari UFC. Hann mætir Rafael dos Anjos um beltið í kvöld en takist Pettis að ná sannfærandi sigri gæti hann komist á stall með stærstu stjörnum íþróttarinnar.

Gagnvirkt brautarkort og tölfræði

Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni.

Mayweather og Pacquiao verða lyfjaprófaðir

Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks.

KR skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum

KR vann 2-1 sigur á Leikni í kvöld í Lengjubikar karla í fótbolta en liðið mættust þá í Egilshöllinni. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok.

Drekarnir léku án Hlyns og töpuðu lokaleiknum

Hlynur Bæringsson lék ekki með Sundsvall Dragons þegar liðið tapaði með 19 stiga mun á útivelli á móti Borås Basket í lokaumferð sænsku deildarkeppninnar í körfubolta í kvöld.

Alexander og félagar í vondum málum

Alexander Petersson og félagar í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen eru ekki í alltof góðum málum eftir fyrri leik liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i handbolta.

Heskey framlengir við Bolton

Emile Heskey hefur staðið sig með sóma hjá Bolton og hefur nú verið verðlaunaður fyrir frammistöðu sína.

Suarez fór frá Liverpool vegna ensku fjölmiðlanna

Luis Suarez, fyrrum framherji Liverpool og núverandi leikmaður spænska liðsins Barcelona, segist hafa yfirgefið Liverpool síðasta haust vegna þess að hann var orðinn þreyttur á ensku fjölmiðlunum.

Spekingar Sky spá því að United nái ekki Meistaradeildarsætinu

Manchester United hefur gefið mikið eftir að undanförnu og leikur liðsins hefur ekki verið sannfærandi. Liðið hefur verið í hóp fjögurra efstu liðanna síðan í nóvember en knattspyrnuspekingar Sky hafa ekki trú að liðið endi í Meistaradeildinni.

„Ég er í skýjunum“

Árni Björn Pálsson stóð uppi sem sigurvegari í tölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum á mikilli getuhryssu, Skímu frá Kvistum. Hart var barist í keppninni í gærkvöldi og rak hver glæsisýningin aðra.

Valdi Víking fram yfir MLS

Arnþór Ingi Kristinsson hefur framlengt samning við Víking R. um tvö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.

Spenna fram að síðustu stundu

Mikil stemning var í Ölfushöllinni þar sem keppni í tölti í Meistaradeild í hestaíþróttum fór fram. Knapar lögðu allt undir og var mikil spenna fram á síðustu stundu.

Jólin koma snemma hjá körfuboltafólkinu í ár

Sigurður Gunnar Þorsteinsson er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Liði hans, Solna Vikings, hefur gengið upp og ofan í vetur en deildarkeppninni lýkur í kvöld. Fram undan er átta liða úrslitakeppni.

Sjá næstu 50 fréttir