Mercedes fljótastir í Melbourne Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. mars 2015 09:30 Mercedes voru ósnertanlegir á æfingum í nótt. Vísir/Getty Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingunni en ekki munaði miklu, Hamilton var 0,029 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum.Valtteri Bottas á Williams komst næst Mercedes. Hann var þó rúmri sekúndu á eftir. Nýliðinn Carlos Sainz Jr. á Toro Rosso varð þriðji næstum einni og hálfri sekúndu á eftir Hamilton.Jenson Button og Kevin Magnussen á McLaren komust aðeis 6 og 7 hringi áður en vélar biluðu í bílum þeirra. Sauber og Manor Marussia tóku ekki þátt í æfingunni. Manor glímdi við tæknileg vandamál en Sauber lögfræðileg.Rosberg á ferðinni í Ástralíu.Vísir/gettyRosberg var einnig fljótastur á seinni æfingunni einum tíunda úr sekúndu á undan Hamilton. En Ferrari menn fóru að minnka bilið þegar á leið.Sebastian Vettel komst næst Mercedes, 0,715 sekúndum á eftir Rosberg. Kimi Raikkonen var fjórði rúmri sekúndu á eftir Rosberg. Vatnsleki kom í veg fyrir að Felipe Massa setti tíma. Tæknileg vandamál Manor liðsins hélt því í bílskúrnum.Marcus Ericsson og Felipe Nasr á Sauber fengu að yfirgefa bílskúrinn eftir fortölur lögfræðinga Giedo van der Garde. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem hefst klukkan 5:50 í fyrramálið. Bein útsending frá fyrstu keppni tímabilsins hefst klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun einnig á Stöð 2 Sport. Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt kort af Albert Park brautinni í Melbourne. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingunni en ekki munaði miklu, Hamilton var 0,029 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum.Valtteri Bottas á Williams komst næst Mercedes. Hann var þó rúmri sekúndu á eftir. Nýliðinn Carlos Sainz Jr. á Toro Rosso varð þriðji næstum einni og hálfri sekúndu á eftir Hamilton.Jenson Button og Kevin Magnussen á McLaren komust aðeis 6 og 7 hringi áður en vélar biluðu í bílum þeirra. Sauber og Manor Marussia tóku ekki þátt í æfingunni. Manor glímdi við tæknileg vandamál en Sauber lögfræðileg.Rosberg á ferðinni í Ástralíu.Vísir/gettyRosberg var einnig fljótastur á seinni æfingunni einum tíunda úr sekúndu á undan Hamilton. En Ferrari menn fóru að minnka bilið þegar á leið.Sebastian Vettel komst næst Mercedes, 0,715 sekúndum á eftir Rosberg. Kimi Raikkonen var fjórði rúmri sekúndu á eftir Rosberg. Vatnsleki kom í veg fyrir að Felipe Massa setti tíma. Tæknileg vandamál Manor liðsins hélt því í bílskúrnum.Marcus Ericsson og Felipe Nasr á Sauber fengu að yfirgefa bílskúrinn eftir fortölur lögfræðinga Giedo van der Garde. Tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem hefst klukkan 5:50 í fyrramálið. Bein útsending frá fyrstu keppni tímabilsins hefst klukkan 4:30 á sunnudagsmorgun einnig á Stöð 2 Sport. Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt kort af Albert Park brautinni í Melbourne.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00
Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. 11. mars 2015 22:30
Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45
Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15
Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30