Fleiri fréttir

Meira bókað en söluaðilar áttu von á

Flestir söluaðilar veiðileyfa voru búnir að gera ráð fyrir því að það yrði minna bókað af veiðileyfum fyrir komandi sumar vegna aflabrests í fyrra.

Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum

Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum.

James Hahn sigraði á Riviera

Tryggði sér sinn fysta sigur á PGA-mótaröðinni eftir æsispennandi lokahring þar sem margir af bestu kylfingum heims áttu í miklu basli.

Öruggt hjá Berlínarrefunum

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu 15 marka sigur, 37-22, á serbneska liðinu HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta í dag.

Kolding tryggði sér 2. sætið

KIF Kolding Kobenhavn vann nauman eins marks sigur, 34-33, á sænska liðinu Alingsas í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Öruggur sigur Sigrúnar og félaga

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og stöllur hennar í Norrköping Dolphins unnu öruggan sigur, 79-61. á Visby Ladies í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Kane: Enginn sem hengdi haus

Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar hann skoraði í uppbótartíma í leik liðanna á White Hart Lane í dag.

Sociedad vann í sjö marka leik

Real Sociedad vann góðan sigur á Sevilla í miklum markaleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 4-3, Böskunum í vil.

Blossi er lukkudýr Smáþjóðaleikanna 2015

Innan við 100 dagar eru þar til Smáþjóðarleikarnir verða settir á Íslandi. Smáþjóðarleikarnir 2015, sem eru númer 16 í röðinni, standa yfir frá 1.-6. júní en þátttökuþjóðir eru níu talsins.

Sjá næstu 50 fréttir