Fleiri fréttir

Sex íslensk mörk í tapi Löwen

Aklexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson skoruðu þrjú mörk hvor þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði með sjö marka mun, 28-35, fyrir Vardar Skopje í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld.

Róbert skoraði níu mörk á Spáni

Róbert Gunnarsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain þegar liðið tapaði fyrir Naturhouse La Rioja, 35-33, á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag.

Sverrir og félagar héldu hreinu

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Lokeren þegar liðið lagði Mouscron-Péruwelz að velli með einu marki gegn engu í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Dagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu

"Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag.

Hrafn: Sveiflast milli gleði og tára

"Maður sveiflast bara milli gleði og tára,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag.

Stórtöp hjá Bolton og Rotherham

Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn þegar Cardiff gerði markalaust jafntefli við Huddersfield á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Aníta kom fimmta í mark á Englandi

Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á Sainsbury Grand Prix mótinu í frjálsum íþróttum innanhús.

Samherji Róberts til Sviss

Gábor Császár, samherji Róberts Gunnarssonar hjá Paris Saint-Germain, hefur skrifað undir tveggja ára samning við svissnesku meistarana í Kadetten Schaffhausen.

Blóðtaka fyrir Fjölni

Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Fjölnis í Domino's deildinni í körfubolta, er á leið til Spánar en hann hefur samið við 4. deildarliðið Soliss Alcázar.

Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009?

Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum.

Bosh ekki í lífshættu

Þjálfari Miami Heat vildi ekki staðfesta að grunur væri að Chris Bosh væri með blóðtappa í lungum.

Sjá næstu 50 fréttir