Fleiri fréttir

Heima er bara langbest í vetur

Sjö lið í Dominos-deildinni hafa unnið að lágmarki 75 prósent heimaleikja sinna í vetur. Heimavallarrétturinn hefur líklega sjaldan verið dýrmætari en einmitt í ár og lokaspretturinn verður æsispennandi.

Íslensku stelpurnar á undan í brekkuna á HM á skíðum

Íslensku keppendurnir hefja keppni á HM í alpagreinum á skíðum í dag en heimsmeistaramótið fer þessa dagana fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Ísland átti ekki þátttakendur í bruni, risasvigi eða tvíkeppni á mótinu en er með í tveimur síðustu keppnisgreinunum, stórsvigi og svigi.

Tölfræði er drasl

Framkvæmdastjóri Houston Rockets, Daryl Morey, skaut á Charles Barkley á Twitter og fékk í kjölfarið að heyra það frá Barkley.

Flottur jakki, Dwight

Meiddir íþróttamenn sem þurfa að sitja á bekknum eða upp í stúku geta samt komist í fjölmiðla.

Valskonur í Höllina sjötta árið í röð

Valur varð fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna þegar liðið vann eins marks sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 22-21.

Barcelona í ágætum málum eftir fyrri leikinn

Barcelona vann í kvöld 3-1 heimasigur á Villarreal í fyrri undanúrslitaleik liðann í spænska Konungsbikarnum en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Villarreal.

Snæfell náði fjögurra stiga forskoti á toppnum

Snæfell jók forskot sitt á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld því á sama tíma og liðið vann öruggan sigur á Hamar í Hveragerði þá töpuðu Keflavíkurstúlkurnar í Grindavík.

Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld

Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld.

Arna Sif vann Rut bæði í mörkum og stigum

Íslensku landsliðskonurnar og gömlu liðsfélagarnir úr HK, Arna Sif Pálsdóttir og Rut Jónsdóttir, mættust í kvöld með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Ég er á pari við þá bestu

Sam Allardyce, stjóri West Ham, er með sjálfstraustið í botni enda að gera fína hluti með West Ham.

Æfði í Suður-Afríku yfir áramótin

Aníta Hinriksdóttir tók á móti nýju ári hinum megin á hnettinum því lokaundirbúningur hennar fyrir innanhússtímabilið fór fram um mitt sumar þrátt fyrir að það væru mánaðarmótin desember-janúar.

Fæ kannski smá athygli ef Dóra María hættir

Sigurður Egill Lárusson, 24 ára gamall leikmaður Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, átti viðburðarríkar 37 mínútur í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins sem Valur vann gegn Leikni, 3-0, á mánudagskvöldið.

Sjá næstu 50 fréttir