Fleiri fréttir

Wenger ver Welbeck

Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0.

Gutierrez með krabbamein í eista

Jonas Gutierrez, miðjumaður Newcastle, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa verið greindur með krabbamein í eista.

Rooney mærir Sir Alex

Það var talsverður hiti í samskiptum Wayne Rooney og Sir Alex Ferguson á lokatímabili stjórans hjá Man.Utd. Þá fór Rooney fram á sölu frá félaginu.

Verða af fimmtán milljónum

Það er mikill skellur fyrir Þór að falla úr Pepsi-deildinni og segir formaður knattspyrnudeildar að tekjutapið sé að minnsta kosti 15 milljónir króna.

Van Gaal er ekki ógnandi heldur heiðarlegur

Hollendingurinn Daley Blind byrjaði frábærlega með Man. Utd um síðustu helgi og hann hrósar stjóra liðsins, Louis van Gaal, fyrir að vera einstaklega heiðarlegur.

Guðmundur ræður Svensson sem markmannsþjálfara

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, er farinn að raða þjálfurum í kringum sig og hann er nú búinn að ráða gamla sænska landsliðsmarkvörðinn, Tomas Svensson, í vinnu.

Eyddi 3 milljónum í veitingar en gaf ekkert þjórfé

Það virðist vera í tísku hjá moldríkum íþróttamönnum að gefa sem minnst þjórfé þessa dagana. Ríkasti íþróttamaður heims, Floyd Mayweather, sleppti því um helgina er hann fagnaði því að hafa lamið Marcos Maidana.

Patrekur samdi til 2020

Austurríkismenn eru greinilega ánægðir með störf Patreks Jóhannessonar sem landsliðsþjálfara því þeir eru búnir að semja við hann til ársins 2020.

Costa ekki refsað fyrir að slá Gylfa

Diego Costa, framherji Chelsea, missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi og sló þá til Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Champagne býður sig fram gegn Blatter

Frakkinn Jerome Champagne tilkynnti í gær að hann ætlar að bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í forsetakjöri alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA.

Mögnuð endurkoma hjá Eagles

Philadelphia Eagles vann frækinn sigur á Indianapolis Colts, 30-27, í mánudagsleiknum í NFL-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir