Fleiri fréttir Horschel leiðir í Denver Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á BMW meistaramótinu, en leikið er í Denver í Colarado-fylki. 7.9.2014 12:00 Stórlaxahrota hjá síðasta holli í Víðidalsá Haustið er mjög vinsæll tími í þeim ám þar sem veiðimenn geta átt von á stórlaxi enda fara stóru hængarnir af stað og verða tökuglaðir þegar þeir eru að detta í hrygningarhaminn. 7.9.2014 11:38 Örn með nýtt Íslandsmet Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur setti í dag nýtt glæsilegt Íslandsmet í Skeet á Bikarmeistaramóti STÍ á Akureyri. Hann skoraði 120 stig af 125 mögulegum (22-24-25-24-25). 7.9.2014 11:30 FH-ingur með stærsta vinning í sögu Íslenskra Getrauna Það var FH-ingur sem var með alla leikina 13 rétta á getraunaseðli gærdagsins í enska boltanum, en potturinn var sá stærsti síðan Íslenskra Getraunir voru stofnaðar 1969. 7.9.2014 11:00 Tveir 103 sm úr sama hylnum sama dag á Nesi Veiðin á Nessvæðinu er búin að vera ágæt í sumar enda fara veiðimenn ekki þangað til að eltast við neina magnveiði en í hyljum Laxár liggja stórlaxar sem menn vilja kljást við. 7.9.2014 09:19 Walcott vonast til að snúa aftur gegn Tottenham Walcott vonast til að geta spilað í grannaslagnum í lok september. 7.9.2014 09:00 Undankeppni EM hefst í dag Undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi árið 2016 hefst í dag með átta leikjum. Fjórir þeirra verða sýndir á Sportrásum Stöðvar 2 Sport. 7.9.2014 06:00 Ingvar Andri varði titilinn Ingvar Andri Magnússon, GR, gerði sér lítið fyrir og sigraði Unglingaeinvígið annað árið í röð. Mótið fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. 6.9.2014 23:30 Óvæntur úrslitaleikur á US Open Það dró heldur betur til tíðinda á US Open í dag, en eins og við greindum frá í dag vann Kei Nishikori Novak Djokovic í undanúrslitum mótsins. Það dró einnig til tíðinda í hinum undanúrslitaleiknum. 6.9.2014 22:38 Spánn áfram og mætir Frakklandi á ný Spánn vann Senegal nokkuð örugglega í fjórða leik dagsins á heimsmeistaramótinu á Spáni. Leikurinn var liður í 16-liða úrslitum keppninnar. 6.9.2014 21:54 Slóvenía og Frakkland í 8-liða úrslit Slóvenar og Frakkar hafa tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í körfubolta, en mótið er haldið á Spáni. 6.9.2014 21:30 Tiago: Fékk mjög gott tilboð frá Chelsea Portúgalinn Tiago, miðjumaður Atletico Madrid, segir að hann hafi hafnað frábæru tilboði Chelsea í sumar. Tiago lék með Chelsea á árum áður. 6.9.2014 21:00 Gylfi: Setjum pressuna á okkur sjálfir Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. 6.9.2014 20:15 Kolbeinn: Býst við að geta spilað Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. 6.9.2014 19:45 Ein óvæntustu úrslit ársins í tennis Kei Nishikori gerði sér lítið fyrir og vann Novak Djokvic í undanúrslitum. Nishikori er fyrsti Japaninn sem kemst í úrslit US Open. 6.9.2014 19:16 Ellefu mörk í sigri Emsdetten Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku fyrstu deildinni í handknattleik, en gengið var þó misjafnt. 6.9.2014 19:01 Jafntefli í Íslendingaslag Erlangen og Bergischer skildu jöfn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni. 6.9.2014 18:54 Valur vann Ragnarsmótið Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða. 6.9.2014 18:23 Markalaust í Víkinni HK/Víkingur og KR gerðu markalaust jafntefli í fyrri umspilsleiknum um laust sæti í Pepsi-deild kvenna að ári. 6.9.2014 18:15 Alexander fór á kostum í metleik Rhein-Neckar Löwen vann HSV í stórleik dagsins í þýska handboltanum, en áhorfendamet var slegið á leiknum. 6.9.2014 17:59 Jóhann Berg: Teljum okkur vera með betra lið en þeir Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016. 6.9.2014 17:00 Bandaríkin áfram eftir öruggan sigur Bandaríkin er komið í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu á Spáni eftir öruggan sigur á Mexíkó í 16-liða úrslitunum í dag. 6.9.2014 16:45 1. deild kvenna: Þróttur vann Fjölni Þróttur vann Fjölni í fyrri umspilsleik kvenna um laust sæti í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili, 2-1. 6.9.2014 15:59 1. deild karla: BÍ/Bolungarvík spilar í fyrstu deild að ári BÍ/Bolungarvík hefur tryggt sæti sitt í fyrstu deild að ári, en þeir tryggðu það með jafntefli gegn Víkingi úr Ólafsvík í dag. Tveir aðrir leikir voru í fyrstu deild karla. 6.9.2014 15:48 Hannes: Fyrsta deildin í Noregi ekki álitlegur kostur Hannes er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrkjum á þriðjudag og segir Ísland ekki vera með mikið slakara lið. 6.9.2014 15:15 Ronaldinho til Mexíkó Brasilíska goðsögnin Ronaldinho hefur skrifað undir tveggja ára samning við mexíkóska liðið Queretaro. 6.9.2014 14:30 Dáðasti ættleiddi Írinn síðan John Aldridge og Andy Townsend Það er farið fögrum orðum um bardagakappann Gunnar Nelson á heimasíðunni The Score, en vefsíðan heldur úti fréttum af norður írsku íþróttalífi. 6.9.2014 14:00 Bayern hafnaði tilboði Liverpool í Shaqiri Xherdan Shaqiri, miðjumaður þýska risans Bayern Munchen, segir að þýska liðinu hafi borist tilboð frá Liverpool í sumar. Bæjarar hafa ekki viljað selja Shaqiri. 6.9.2014 13:15 Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í ítalska kappakstrinum. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg verður annar og Valtteri Bottas á Williams verður þriðji. 6.9.2014 12:56 Viðar Örn: Held ég hafi getuna til að spila í stærri deild Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga og íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins á þriðjudag. Viðar segir Tyrki vera með hörkulið. 6.9.2014 12:30 Wilshere: Redknapp ætti að hafa smá samúð Miðjumaður Arsenal óánægður með endalausa gagnrýni fyrrverandi landslismanna í sjónvarpinu. 6.9.2014 12:00 Beckham: Rétt hjá Hodgson að gera Rooney að fyrirliða Fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands telur United-framherjann rétta manninn til að bera bandið. 6.9.2014 11:30 Stelpurnar enduðu í 29.-31. sæti í Japan Spilaðu samtals á tólf höggum yfir pari og urðu í 15. sæti af Evrópuþjóðum. 6.9.2014 11:00 Vantaði bara herslumuninn í gær Birgir Leifur Hafþórsson var ánægður með spilamennskuna á Willis-Masters mótinu í Danmörku sem lauk í gær en Birgir endaði í 8. sæti á mótinu. Hann vonast til þess að geta byggt ofan á spilamennskunni í mótinu í næstu mótum. 6.9.2014 09:00 Var staðráðinn í að vinna mig aftur inn í liðið Aron Einar vann aftur sætið sitt í byrjunarliði Cardiff á dögunum og hann segist vera sáttur á meðan hann fær að spila. 6.9.2014 07:00 Þetta er einstakur klúbbur á allan hátt Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var fljótur að stimpla sig inn hjá spænska handboltastórveldinu Barcelona í Katalóníu. Hann skoraði átta mörk í leiknum um Ofurbikarinn á Spáni og segir tilfinninguna að klæðast þessari frægu treyju vera mjög góða. 6.9.2014 06:00 Bolt ráðlagði Balotelli að snúa aftur til Englands Fótfráasti maður veraldar, Usain Bolt, ræddi við Mario Balotelli í sumar og ráðlagði honum að snúa aftur til Englands en hann gekk til liðs við Liverpool í ágúst. 5.9.2014 23:30 Hamilton og Rosberg fljótastir á föstudagsæfingum Mercedes liðið eignaði sér æfingar dagsins fyrir ítalska kappaksturinn. Lewis Hamilton var fljótastur á þeirri fyrri en Rosberg á þeirri seinni. 5.9.2014 23:00 Gunnar: Ég safna hári þegar það fer að kólna | Myndband Gunnar Nelson er í viðtali á heimasíðunni MMAVikings í dag og var spjallað um allt á milli himins og jarðar, meðal annars síðasta bardaga Gunnars og nýjustu hárgreiðsluna hans. 5.9.2014 22:30 Serena komst í úrslit á Opna bandaríska þriðja árið í röð Serena Williams leikur til úrslita á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þriðja árið í röð en þetta varð ljóst eftir að hún sigraði Ekaterina Makarova í undanúrslitunum. 5.9.2014 22:00 Forseti Real: Rétt að selja Di Maria Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, var ekki sáttur við að félagið skildi selja þá Angel di Maria og Xabi Alonso frá félaginu. 5.9.2014 21:15 Sturridge meiddist á æfingu enska landsliðsins Daniel Sturridge neyddist til þess að draga sig úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla í dag en hann meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 5.9.2014 20:28 Vignir frábær í fyrsta sigri Midtjylland Vignir Svavarsson var með sex mörk úr sjö skotum í sigri Midtjylland á Lemvig-Thyborøn í danska handboltanum í kvöld. 5.9.2014 20:09 Heldur vinnunni svo hann geti greitt fyrir krabbameinsmeðferð Eigendur NFL-liða eru ekki bara ósvífnir viðskiptamenn eins og sannaðist hjá Cincinnati á dögunum. 5.9.2014 20:00 Aron öflugur er Kiel komst aftur á sigurbraut Aron Pálmarsson átti stórleik í liði Kiel í 32-29 sigri á Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en með sigrinum skýst Kiel upp í 4. sætið um tíma. 5.9.2014 18:58 Sjá næstu 50 fréttir
Horschel leiðir í Denver Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á BMW meistaramótinu, en leikið er í Denver í Colarado-fylki. 7.9.2014 12:00
Stórlaxahrota hjá síðasta holli í Víðidalsá Haustið er mjög vinsæll tími í þeim ám þar sem veiðimenn geta átt von á stórlaxi enda fara stóru hængarnir af stað og verða tökuglaðir þegar þeir eru að detta í hrygningarhaminn. 7.9.2014 11:38
Örn með nýtt Íslandsmet Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur setti í dag nýtt glæsilegt Íslandsmet í Skeet á Bikarmeistaramóti STÍ á Akureyri. Hann skoraði 120 stig af 125 mögulegum (22-24-25-24-25). 7.9.2014 11:30
FH-ingur með stærsta vinning í sögu Íslenskra Getrauna Það var FH-ingur sem var með alla leikina 13 rétta á getraunaseðli gærdagsins í enska boltanum, en potturinn var sá stærsti síðan Íslenskra Getraunir voru stofnaðar 1969. 7.9.2014 11:00
Tveir 103 sm úr sama hylnum sama dag á Nesi Veiðin á Nessvæðinu er búin að vera ágæt í sumar enda fara veiðimenn ekki þangað til að eltast við neina magnveiði en í hyljum Laxár liggja stórlaxar sem menn vilja kljást við. 7.9.2014 09:19
Walcott vonast til að snúa aftur gegn Tottenham Walcott vonast til að geta spilað í grannaslagnum í lok september. 7.9.2014 09:00
Undankeppni EM hefst í dag Undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi árið 2016 hefst í dag með átta leikjum. Fjórir þeirra verða sýndir á Sportrásum Stöðvar 2 Sport. 7.9.2014 06:00
Ingvar Andri varði titilinn Ingvar Andri Magnússon, GR, gerði sér lítið fyrir og sigraði Unglingaeinvígið annað árið í röð. Mótið fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. 6.9.2014 23:30
Óvæntur úrslitaleikur á US Open Það dró heldur betur til tíðinda á US Open í dag, en eins og við greindum frá í dag vann Kei Nishikori Novak Djokovic í undanúrslitum mótsins. Það dró einnig til tíðinda í hinum undanúrslitaleiknum. 6.9.2014 22:38
Spánn áfram og mætir Frakklandi á ný Spánn vann Senegal nokkuð örugglega í fjórða leik dagsins á heimsmeistaramótinu á Spáni. Leikurinn var liður í 16-liða úrslitum keppninnar. 6.9.2014 21:54
Slóvenía og Frakkland í 8-liða úrslit Slóvenar og Frakkar hafa tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í körfubolta, en mótið er haldið á Spáni. 6.9.2014 21:30
Tiago: Fékk mjög gott tilboð frá Chelsea Portúgalinn Tiago, miðjumaður Atletico Madrid, segir að hann hafi hafnað frábæru tilboði Chelsea í sumar. Tiago lék með Chelsea á árum áður. 6.9.2014 21:00
Gylfi: Setjum pressuna á okkur sjálfir Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. 6.9.2014 20:15
Kolbeinn: Býst við að geta spilað Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. 6.9.2014 19:45
Ein óvæntustu úrslit ársins í tennis Kei Nishikori gerði sér lítið fyrir og vann Novak Djokvic í undanúrslitum. Nishikori er fyrsti Japaninn sem kemst í úrslit US Open. 6.9.2014 19:16
Ellefu mörk í sigri Emsdetten Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku fyrstu deildinni í handknattleik, en gengið var þó misjafnt. 6.9.2014 19:01
Jafntefli í Íslendingaslag Erlangen og Bergischer skildu jöfn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni. 6.9.2014 18:54
Valur vann Ragnarsmótið Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða. 6.9.2014 18:23
Markalaust í Víkinni HK/Víkingur og KR gerðu markalaust jafntefli í fyrri umspilsleiknum um laust sæti í Pepsi-deild kvenna að ári. 6.9.2014 18:15
Alexander fór á kostum í metleik Rhein-Neckar Löwen vann HSV í stórleik dagsins í þýska handboltanum, en áhorfendamet var slegið á leiknum. 6.9.2014 17:59
Jóhann Berg: Teljum okkur vera með betra lið en þeir Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016. 6.9.2014 17:00
Bandaríkin áfram eftir öruggan sigur Bandaríkin er komið í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu á Spáni eftir öruggan sigur á Mexíkó í 16-liða úrslitunum í dag. 6.9.2014 16:45
1. deild kvenna: Þróttur vann Fjölni Þróttur vann Fjölni í fyrri umspilsleik kvenna um laust sæti í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili, 2-1. 6.9.2014 15:59
1. deild karla: BÍ/Bolungarvík spilar í fyrstu deild að ári BÍ/Bolungarvík hefur tryggt sæti sitt í fyrstu deild að ári, en þeir tryggðu það með jafntefli gegn Víkingi úr Ólafsvík í dag. Tveir aðrir leikir voru í fyrstu deild karla. 6.9.2014 15:48
Hannes: Fyrsta deildin í Noregi ekki álitlegur kostur Hannes er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrkjum á þriðjudag og segir Ísland ekki vera með mikið slakara lið. 6.9.2014 15:15
Ronaldinho til Mexíkó Brasilíska goðsögnin Ronaldinho hefur skrifað undir tveggja ára samning við mexíkóska liðið Queretaro. 6.9.2014 14:30
Dáðasti ættleiddi Írinn síðan John Aldridge og Andy Townsend Það er farið fögrum orðum um bardagakappann Gunnar Nelson á heimasíðunni The Score, en vefsíðan heldur úti fréttum af norður írsku íþróttalífi. 6.9.2014 14:00
Bayern hafnaði tilboði Liverpool í Shaqiri Xherdan Shaqiri, miðjumaður þýska risans Bayern Munchen, segir að þýska liðinu hafi borist tilboð frá Liverpool í sumar. Bæjarar hafa ekki viljað selja Shaqiri. 6.9.2014 13:15
Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í ítalska kappakstrinum. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg verður annar og Valtteri Bottas á Williams verður þriðji. 6.9.2014 12:56
Viðar Örn: Held ég hafi getuna til að spila í stærri deild Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga og íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins á þriðjudag. Viðar segir Tyrki vera með hörkulið. 6.9.2014 12:30
Wilshere: Redknapp ætti að hafa smá samúð Miðjumaður Arsenal óánægður með endalausa gagnrýni fyrrverandi landslismanna í sjónvarpinu. 6.9.2014 12:00
Beckham: Rétt hjá Hodgson að gera Rooney að fyrirliða Fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands telur United-framherjann rétta manninn til að bera bandið. 6.9.2014 11:30
Stelpurnar enduðu í 29.-31. sæti í Japan Spilaðu samtals á tólf höggum yfir pari og urðu í 15. sæti af Evrópuþjóðum. 6.9.2014 11:00
Vantaði bara herslumuninn í gær Birgir Leifur Hafþórsson var ánægður með spilamennskuna á Willis-Masters mótinu í Danmörku sem lauk í gær en Birgir endaði í 8. sæti á mótinu. Hann vonast til þess að geta byggt ofan á spilamennskunni í mótinu í næstu mótum. 6.9.2014 09:00
Var staðráðinn í að vinna mig aftur inn í liðið Aron Einar vann aftur sætið sitt í byrjunarliði Cardiff á dögunum og hann segist vera sáttur á meðan hann fær að spila. 6.9.2014 07:00
Þetta er einstakur klúbbur á allan hátt Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var fljótur að stimpla sig inn hjá spænska handboltastórveldinu Barcelona í Katalóníu. Hann skoraði átta mörk í leiknum um Ofurbikarinn á Spáni og segir tilfinninguna að klæðast þessari frægu treyju vera mjög góða. 6.9.2014 06:00
Bolt ráðlagði Balotelli að snúa aftur til Englands Fótfráasti maður veraldar, Usain Bolt, ræddi við Mario Balotelli í sumar og ráðlagði honum að snúa aftur til Englands en hann gekk til liðs við Liverpool í ágúst. 5.9.2014 23:30
Hamilton og Rosberg fljótastir á föstudagsæfingum Mercedes liðið eignaði sér æfingar dagsins fyrir ítalska kappaksturinn. Lewis Hamilton var fljótastur á þeirri fyrri en Rosberg á þeirri seinni. 5.9.2014 23:00
Gunnar: Ég safna hári þegar það fer að kólna | Myndband Gunnar Nelson er í viðtali á heimasíðunni MMAVikings í dag og var spjallað um allt á milli himins og jarðar, meðal annars síðasta bardaga Gunnars og nýjustu hárgreiðsluna hans. 5.9.2014 22:30
Serena komst í úrslit á Opna bandaríska þriðja árið í röð Serena Williams leikur til úrslita á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þriðja árið í röð en þetta varð ljóst eftir að hún sigraði Ekaterina Makarova í undanúrslitunum. 5.9.2014 22:00
Forseti Real: Rétt að selja Di Maria Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, var ekki sáttur við að félagið skildi selja þá Angel di Maria og Xabi Alonso frá félaginu. 5.9.2014 21:15
Sturridge meiddist á æfingu enska landsliðsins Daniel Sturridge neyddist til þess að draga sig úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla í dag en hann meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 5.9.2014 20:28
Vignir frábær í fyrsta sigri Midtjylland Vignir Svavarsson var með sex mörk úr sjö skotum í sigri Midtjylland á Lemvig-Thyborøn í danska handboltanum í kvöld. 5.9.2014 20:09
Heldur vinnunni svo hann geti greitt fyrir krabbameinsmeðferð Eigendur NFL-liða eru ekki bara ósvífnir viðskiptamenn eins og sannaðist hjá Cincinnati á dögunum. 5.9.2014 20:00
Aron öflugur er Kiel komst aftur á sigurbraut Aron Pálmarsson átti stórleik í liði Kiel í 32-29 sigri á Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en með sigrinum skýst Kiel upp í 4. sætið um tíma. 5.9.2014 18:58