Fleiri fréttir

Horschel leiðir í Denver

Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á BMW meistaramótinu, en leikið er í Denver í Colarado-fylki.

Stórlaxahrota hjá síðasta holli í Víðidalsá

Haustið er mjög vinsæll tími í þeim ám þar sem veiðimenn geta átt von á stórlaxi enda fara stóru hængarnir af stað og verða tökuglaðir þegar þeir eru að detta í hrygningarhaminn.

Örn með nýtt Íslandsmet

Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur setti í dag nýtt glæsilegt Íslandsmet í Skeet á Bikarmeistaramóti STÍ á Akureyri. Hann skoraði 120 stig af 125 mögulegum (22-24-25-24-25).

Tveir 103 sm úr sama hylnum sama dag á Nesi

Veiðin á Nessvæðinu er búin að vera ágæt í sumar enda fara veiðimenn ekki þangað til að eltast við neina magnveiði en í hyljum Laxár liggja stórlaxar sem menn vilja kljást við.

Undankeppni EM hefst í dag

Undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi árið 2016 hefst í dag með átta leikjum. Fjórir þeirra verða sýndir á Sportrásum Stöðvar 2 Sport.

Ingvar Andri varði titilinn

Ingvar Andri Magnússon, GR, gerði sér lítið fyrir og sigraði Unglingaeinvígið annað árið í röð. Mótið fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ.

Óvæntur úrslitaleikur á US Open

Það dró heldur betur til tíðinda á US Open í dag, en eins og við greindum frá í dag vann Kei Nishikori Novak Djokovic í undanúrslitum mótsins. Það dró einnig til tíðinda í hinum undanúrslitaleiknum.

Spánn áfram og mætir Frakklandi á ný

Spánn vann Senegal nokkuð örugglega í fjórða leik dagsins á heimsmeistaramótinu á Spáni. Leikurinn var liður í 16-liða úrslitum keppninnar.

Gylfi: Setjum pressuna á okkur sjálfir

Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik.

Kolbeinn: Býst við að geta spilað

Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli.

Jafntefli í Íslendingaslag

Erlangen og Bergischer skildu jöfn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni.

Valur vann Ragnarsmótið

Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða.

Markalaust í Víkinni

HK/Víkingur og KR gerðu markalaust jafntefli í fyrri umspilsleiknum um laust sæti í Pepsi-deild kvenna að ári.

Jóhann Berg: Teljum okkur vera með betra lið en þeir

Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016.

Bandaríkin áfram eftir öruggan sigur

Bandaríkin er komið í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu á Spáni eftir öruggan sigur á Mexíkó í 16-liða úrslitunum í dag.

Ronaldinho til Mexíkó

Brasilíska goðsögnin Ronaldinho hefur skrifað undir tveggja ára samning við mexíkóska liðið Queretaro.

Bayern hafnaði tilboði Liverpool í Shaqiri

Xherdan Shaqiri, miðjumaður þýska risans Bayern Munchen, segir að þýska liðinu hafi borist tilboð frá Liverpool í sumar. Bæjarar hafa ekki viljað selja Shaqiri.

Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu

Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í ítalska kappakstrinum. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg verður annar og Valtteri Bottas á Williams verður þriðji.

Vantaði bara herslumuninn í gær

Birgir Leifur Hafþórsson var ánægður með spilamennskuna á Willis-Masters mótinu í Danmörku sem lauk í gær en Birgir endaði í 8. sæti á mótinu. Hann vonast til þess að geta byggt ofan á spilamennskunni í mótinu í næstu mótum.

Þetta er einstakur klúbbur á allan hátt

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var fljótur að stimpla sig inn hjá spænska handboltastórveldinu Barcelona í Katalóníu. Hann skoraði átta mörk í leiknum um Ofurbikarinn á Spáni og segir tilfinninguna að klæðast þessari frægu treyju vera mjög góða.

Forseti Real: Rétt að selja Di Maria

Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, var ekki sáttur við að félagið skildi selja þá Angel di Maria og Xabi Alonso frá félaginu.

Aron öflugur er Kiel komst aftur á sigurbraut

Aron Pálmarsson átti stórleik í liði Kiel í 32-29 sigri á Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en með sigrinum skýst Kiel upp í 4. sætið um tíma.

Sjá næstu 50 fréttir