Fleiri fréttir

Segir Mayweather hafa lamið sig

Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. stendur í ströngu þessa dagana en fyrrum unnusta hans er búin að kæra hann.

Birgir Leifur endaði í 8. sæti

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, hafnaði í 8. sæti á Willis Masters mótinu í Danmörku sem lauk í dag á 11 höggum undir pari.

Soffía frá út tímabilið

Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir er með slitið krossband í hné og leikur ekki meira með á tímabilinu.

Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá

Þessa dagana er sjóbirtingsveiðin að komast í gang en nokkuð stór hópur veiðimanna sneiðir framhjá laxveiði til að einbeita sér að sjóbirtingnum.

Linkin Park í stað þjóðsöngsins

Hann var ekki alveg með hugann við verkefnið plötusnúðurinn sem sá um tónlistina í vináttulandsleik Slóvakíu og Möltu á MSK Zilina vellinum í gær.

Dunga gerir Neymar að fyrirliða

Dunga, nýráðinn þjálfari brasilíska landsliðsins í fótbolta, hefur gert stórstjörnuna Neymar að fyrirliða liðsins.

Frábær endurkoma hjá Federer

Svisslendingurinn Roger Federer er kominn í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Frakkanum Gaël Monfils í átta-manna úrslitum.

Vill komast til stærra liðs

Guðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg í Noregi, spilaði mjög vel þegar U21 árs landsliðið vann Armeníu, 4-0, á miðvikudaginn. Strákarnir þurfa nær örugglega að fá eitt stig til viðbótar til að ná umspilssæti.

Jóhann Laxdal með slitið krossband

Bakvörðurinn Jóhann Laxdal verður ekki meira með á tímabilinu en í ljós kom á dögunum að hann hefði slitið krossband í leik Stjörnunnar og Breiðabliks.

Sanogo skaut Frakklandi í umspil

U-21 árs landslið Frakklands tryggði sér sæti í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar með 5-2 sigri á Kasakstan í dag, en Ísland þarf á stigi að halda í leik liðsins gegn Frakklandi á mánudaginn til þess að ná sæti í umspili upp á sæti.

Jafnt á Ásvöllum

Haukar og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í 1. deildinni í kvöld í Hafnarfirðinum en bæði félög eru örugg með sæti sitt í 1. deildinni að ári eftir tap KV í kvöld.

Ferrari efast um að hægt verði að ná Mercedes 2015

Ferrari liðið hyggst mæta með fullkomlega endurhannaðan bíl til leiks 2015 en efast um að það dugi til að ná Mercedes. Gæði Mercedes vélarinnar séu of mikil til að hægt sé að snúa taflinu við í einu stökki.

Birgir Leifur meðal efstu manna á Willis Masters

Birgir Leifur Hafþórsson er meðal efstu manna eftir annan dag á Willis Master mótinu í Danmörku. Gott gengi Birgis hélt áfram á fyrstu níu holunum en hann krækti í fimm fugla í röð.

Enn einn öruggur sigur Bandaríkjamanna

Bandaríska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í körfuknattleik eftir 24 stiga sigur á Úkraínu í dag.

Stunginn á Tenerife

Breski heimsmeistarinn í hnefaleikum, Kell Brook, keppir ekki á næstunni eftir að hafa verið stunginn í sumarfríinu sínu.

Alfreð: Við erum að spila mjög illa

Þýskalandsmeistarar Kiel hafa byrjað tímabilið mjög illa og þjálfarinn, Alfreð Gíslason, er eðlilega ekki ánægður með leik liðsins.

Bjarki Þór berst um titil í Wales

Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor.

Frá Toys R Us í NFL-deildina

Saga NFL-leikmannsins Ethan Westbrooks er engri lík en hann fékk sér húðflúr í andlitið svo hann þyrfti aldrei að vinna "eðlilega" vinnu aftur.

Sjá næstu 50 fréttir