Fleiri fréttir Segir Mayweather hafa lamið sig Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. stendur í ströngu þessa dagana en fyrrum unnusta hans er búin að kæra hann. 5.9.2014 16:00 Ítalskur þjálfari stýrir karla- og kvennaliði Stjörnunnar í blaki Stjarnan hefur samið við Ítalann Puya Montazemi um að þjálfa blaklið félagsins. 5.9.2014 15:34 Mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar Nýir þættir um undankeppni EM 2016 á Stöð 2 Sport þar sem fjallað verður um nýju fótboltavikuna. 5.9.2014 15:04 Lampard: Við létum ekki reka Villas-Boas Frank Lampard þvertekur fyrir það að leikmenn Chelsea hafi verið ábyrgir fyrir brottrekstri Andre Villas-Boas í mars 2012. 5.9.2014 14:45 Gott að geta sagt börnunum að pabbi sé að fara að vinna Það var erfitt fyrir Luis Suárez, framherja Barcelona, að mega ekki æfa fótbolta. 5.9.2014 14:00 Birgir Leifur endaði í 8. sæti Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, hafnaði í 8. sæti á Willis Masters mótinu í Danmörku sem lauk í dag á 11 höggum undir pari. 5.9.2014 13:37 Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5.9.2014 13:03 Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5.9.2014 12:54 Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5.9.2014 12:35 Sló Cech úr liðinu og fær nýjan samning Belgíski markvörðurinn skrifar undir þegar hann kemur aftur til Lundúna eftir landsliðsverkefni. 5.9.2014 12:30 Soffía frá út tímabilið Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir er með slitið krossband í hné og leikur ekki meira með á tímabilinu. 5.9.2014 12:02 Tölfræðin á HM í körfubolta | Myndbönd Riðlakeppninni á HM í körfubolta lauk í gær, en 16-liða úrslitin hefjast á morgun með fjórum leikjum. 5.9.2014 11:30 Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Þessa dagana er sjóbirtingsveiðin að komast í gang en nokkuð stór hópur veiðimanna sneiðir framhjá laxveiði til að einbeita sér að sjóbirtingnum. 5.9.2014 11:18 Henderson: Sterling er óttalaus Miðjumaður Liverpool hrósar samherja sínum í hástert. 5.9.2014 11:00 Tveggja Skittles-poka sigur meistaranna Seattle Seahawks hóf titilvörnina með því að valta yfir Green Bay Packers á heimavelli. 5.9.2014 10:30 Haukar búnir að ná sér í Kana Lið Hauka í Domino's deild karla hefur náð sér í liðsstyrk að utan fyrir átökin á komandi tímabili. 5.9.2014 09:55 Franska línutröllið hjá Barcelona til 2017 Franski línumaðurinn Cedric Sorhaindo hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Barcelona. 5.9.2014 09:19 Aðstaðan sprungin hjá KR: „Þetta er alltof lengi“ Unglingsdrengir æfa körfubolta til klukkan ellefu á kvöldin í vetur vegna plássleysis. 5.9.2014 09:00 Linkin Park í stað þjóðsöngsins Hann var ekki alveg með hugann við verkefnið plötusnúðurinn sem sá um tónlistina í vináttulandsleik Slóvakíu og Möltu á MSK Zilina vellinum í gær. 5.9.2014 08:54 Enn hækkar íslenska liðið sig Íslenska kvennalandsliðið í golfi lék á pari vallarins á þriðja keppnisdegi á HM áhugamanna í Japan. 5.9.2014 08:24 Dunga gerir Neymar að fyrirliða Dunga, nýráðinn þjálfari brasilíska landsliðsins í fótbolta, hefur gert stórstjörnuna Neymar að fyrirliða liðsins. 5.9.2014 08:00 Frábær endurkoma hjá Federer Svisslendingurinn Roger Federer er kominn í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Frakkanum Gaël Monfils í átta-manna úrslitum. 5.9.2014 07:22 Vill komast til stærra liðs Guðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg í Noregi, spilaði mjög vel þegar U21 árs landsliðið vann Armeníu, 4-0, á miðvikudaginn. Strákarnir þurfa nær örugglega að fá eitt stig til viðbótar til að ná umspilssæti. 5.9.2014 07:00 Stoðsendingaþrennur í tveimur leikjum í röð Atli Guðnason fylgdi eftir afreki liðsfélaga síns hjá FH, Ólafs Páls Snorrasonar, í leiknum á undan og lagði upp þrjú mörk í leik FH og Fjölnis á dögunum. 5.9.2014 06:00 Besti útherji deildarinnar vinnur sem bílasali í vetur Josh Gordon, einn besti útherji NFL-deildarinnar sem tekur þessa dagana út eins árs keppnisbann mun vinna sem bílasali á meðan banninu stendur. 5.9.2014 00:00 Leikmenn Man. Utd verða að skila símanum kvöldið fyrir leik Hinn hollenski þjálfari Man. Utd, Louis van Gaal, er þekktur fyrir að halda uppi miklum aga og því eru leikmenn enska liðsins nú að kynnast. 4.9.2014 23:30 Jóhann Laxdal með slitið krossband Bakvörðurinn Jóhann Laxdal verður ekki meira með á tímabilinu en í ljós kom á dögunum að hann hefði slitið krossband í leik Stjörnunnar og Breiðabliks. 4.9.2014 23:00 Gunnar í aðalhlutverki í nýjustu auglýsingu UFC | Myndband UFC birti í dag nýja auglýsingu fyrir bardagakvöldið í Stokkhólmi þann 4. október næstkomandi en bardagi Gunnars Nelson og Rick Story verður aðalbardagi kvöldsins. 4.9.2014 22:45 Spánverjar fóru taplausir í gegnum riðlakeppnina Spænska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppni Heimsmeistaramótsins sem lauk í dag. 4.9.2014 22:15 Ótrúleg breyting á leikmannagöngunum hjá Schalke | Myndir Schalke 04 breytti göngunum þar sem leikmennirnir ganga til vallarins á dögunum í námu en það er tileinkað stuðningsmönnum liðsins sem eru margir hverjir námumenn í Ruhr-héraðinu. 4.9.2014 21:45 Holland tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Hiddink | Úrslit kvöldsins Hollenska landsliðið í knattspyrnu fer ekki vel af stað undir stjórn Guus Hiddink en liðið tapaði 0-2 fyrir Ítalíu í kvöld. 4.9.2014 21:15 Sanogo skaut Frakklandi í umspil U-21 árs landslið Frakklands tryggði sér sæti í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar með 5-2 sigri á Kasakstan í dag, en Ísland þarf á stigi að halda í leik liðsins gegn Frakklandi á mánudaginn til þess að ná sæti í umspili upp á sæti. 4.9.2014 20:30 Jafnt á Ásvöllum Haukar og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í 1. deildinni í kvöld í Hafnarfirðinum en bæði félög eru örugg með sæti sitt í 1. deildinni að ári eftir tap KV í kvöld. 4.9.2014 19:45 Ferrari efast um að hægt verði að ná Mercedes 2015 Ferrari liðið hyggst mæta með fullkomlega endurhannaðan bíl til leiks 2015 en efast um að það dugi til að ná Mercedes. Gæði Mercedes vélarinnar séu of mikil til að hægt sé að snúa taflinu við í einu stökki. 4.9.2014 19:15 Mortensen líklega á förum frá Bjerringbro-Silkeborg Samkvæmt frétt TV 2 mun danski handboltamaðurinn Casper U. Mortensen færa sig um set frá Bjerringbro-Silkeborg til Sønderjyske. 4.9.2014 18:30 Birgir Leifur meðal efstu manna á Willis Masters Birgir Leifur Hafþórsson er meðal efstu manna eftir annan dag á Willis Master mótinu í Danmörku. Gott gengi Birgis hélt áfram á fyrstu níu holunum en hann krækti í fimm fugla í röð. 4.9.2014 17:45 Enn einn öruggur sigur Bandaríkjamanna Bandaríska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í körfuknattleik eftir 24 stiga sigur á Úkraínu í dag. 4.9.2014 17:30 Stunginn á Tenerife Breski heimsmeistarinn í hnefaleikum, Kell Brook, keppir ekki á næstunni eftir að hafa verið stunginn í sumarfríinu sínu. 4.9.2014 16:30 Alfreð: Við erum að spila mjög illa Þýskalandsmeistarar Kiel hafa byrjað tímabilið mjög illa og þjálfarinn, Alfreð Gíslason, er eðlilega ekki ánægður með leik liðsins. 4.9.2014 16:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: KV - ÍA 0-2 | ÍA komið upp í Pepsi-deildina á ný ÍA tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni á ný með 2-0 sigri á KV á gervigrasinu í Laugardal í kvöld eftir eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu. 4.9.2014 15:38 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Leiknir - Þróttur 2-1 | Breiðhyltingar komnir í Pepsi-deildina Leiknir tryggði sér sæti í Pepsí deild karla á næstu leiktíð þegar liðið lagði Þrótt 2-1 í 1. deild karla í fótbolta á Leiknisvelli í Breiðholtinu í kvöld. 4.9.2014 15:33 Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4.9.2014 15:30 Frá Toys R Us í NFL-deildina Saga NFL-leikmannsins Ethan Westbrooks er engri lík en hann fékk sér húðflúr í andlitið svo hann þyrfti aldrei að vinna "eðlilega" vinnu aftur. 4.9.2014 15:00 Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4.9.2014 14:49 Eiður æfði með FCK í dag | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Chelsea og Barcelona, æfði í fyrsta sinn með danska úrvalsdeildarliðinu FCK í dag. 4.9.2014 14:47 Sjá næstu 50 fréttir
Segir Mayweather hafa lamið sig Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. stendur í ströngu þessa dagana en fyrrum unnusta hans er búin að kæra hann. 5.9.2014 16:00
Ítalskur þjálfari stýrir karla- og kvennaliði Stjörnunnar í blaki Stjarnan hefur samið við Ítalann Puya Montazemi um að þjálfa blaklið félagsins. 5.9.2014 15:34
Mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar Nýir þættir um undankeppni EM 2016 á Stöð 2 Sport þar sem fjallað verður um nýju fótboltavikuna. 5.9.2014 15:04
Lampard: Við létum ekki reka Villas-Boas Frank Lampard þvertekur fyrir það að leikmenn Chelsea hafi verið ábyrgir fyrir brottrekstri Andre Villas-Boas í mars 2012. 5.9.2014 14:45
Gott að geta sagt börnunum að pabbi sé að fara að vinna Það var erfitt fyrir Luis Suárez, framherja Barcelona, að mega ekki æfa fótbolta. 5.9.2014 14:00
Birgir Leifur endaði í 8. sæti Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, hafnaði í 8. sæti á Willis Masters mótinu í Danmörku sem lauk í dag á 11 höggum undir pari. 5.9.2014 13:37
Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5.9.2014 13:03
Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5.9.2014 12:54
Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5.9.2014 12:35
Sló Cech úr liðinu og fær nýjan samning Belgíski markvörðurinn skrifar undir þegar hann kemur aftur til Lundúna eftir landsliðsverkefni. 5.9.2014 12:30
Soffía frá út tímabilið Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir er með slitið krossband í hné og leikur ekki meira með á tímabilinu. 5.9.2014 12:02
Tölfræðin á HM í körfubolta | Myndbönd Riðlakeppninni á HM í körfubolta lauk í gær, en 16-liða úrslitin hefjast á morgun með fjórum leikjum. 5.9.2014 11:30
Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Þessa dagana er sjóbirtingsveiðin að komast í gang en nokkuð stór hópur veiðimanna sneiðir framhjá laxveiði til að einbeita sér að sjóbirtingnum. 5.9.2014 11:18
Tveggja Skittles-poka sigur meistaranna Seattle Seahawks hóf titilvörnina með því að valta yfir Green Bay Packers á heimavelli. 5.9.2014 10:30
Haukar búnir að ná sér í Kana Lið Hauka í Domino's deild karla hefur náð sér í liðsstyrk að utan fyrir átökin á komandi tímabili. 5.9.2014 09:55
Franska línutröllið hjá Barcelona til 2017 Franski línumaðurinn Cedric Sorhaindo hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Barcelona. 5.9.2014 09:19
Aðstaðan sprungin hjá KR: „Þetta er alltof lengi“ Unglingsdrengir æfa körfubolta til klukkan ellefu á kvöldin í vetur vegna plássleysis. 5.9.2014 09:00
Linkin Park í stað þjóðsöngsins Hann var ekki alveg með hugann við verkefnið plötusnúðurinn sem sá um tónlistina í vináttulandsleik Slóvakíu og Möltu á MSK Zilina vellinum í gær. 5.9.2014 08:54
Enn hækkar íslenska liðið sig Íslenska kvennalandsliðið í golfi lék á pari vallarins á þriðja keppnisdegi á HM áhugamanna í Japan. 5.9.2014 08:24
Dunga gerir Neymar að fyrirliða Dunga, nýráðinn þjálfari brasilíska landsliðsins í fótbolta, hefur gert stórstjörnuna Neymar að fyrirliða liðsins. 5.9.2014 08:00
Frábær endurkoma hjá Federer Svisslendingurinn Roger Federer er kominn í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Frakkanum Gaël Monfils í átta-manna úrslitum. 5.9.2014 07:22
Vill komast til stærra liðs Guðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg í Noregi, spilaði mjög vel þegar U21 árs landsliðið vann Armeníu, 4-0, á miðvikudaginn. Strákarnir þurfa nær örugglega að fá eitt stig til viðbótar til að ná umspilssæti. 5.9.2014 07:00
Stoðsendingaþrennur í tveimur leikjum í röð Atli Guðnason fylgdi eftir afreki liðsfélaga síns hjá FH, Ólafs Páls Snorrasonar, í leiknum á undan og lagði upp þrjú mörk í leik FH og Fjölnis á dögunum. 5.9.2014 06:00
Besti útherji deildarinnar vinnur sem bílasali í vetur Josh Gordon, einn besti útherji NFL-deildarinnar sem tekur þessa dagana út eins árs keppnisbann mun vinna sem bílasali á meðan banninu stendur. 5.9.2014 00:00
Leikmenn Man. Utd verða að skila símanum kvöldið fyrir leik Hinn hollenski þjálfari Man. Utd, Louis van Gaal, er þekktur fyrir að halda uppi miklum aga og því eru leikmenn enska liðsins nú að kynnast. 4.9.2014 23:30
Jóhann Laxdal með slitið krossband Bakvörðurinn Jóhann Laxdal verður ekki meira með á tímabilinu en í ljós kom á dögunum að hann hefði slitið krossband í leik Stjörnunnar og Breiðabliks. 4.9.2014 23:00
Gunnar í aðalhlutverki í nýjustu auglýsingu UFC | Myndband UFC birti í dag nýja auglýsingu fyrir bardagakvöldið í Stokkhólmi þann 4. október næstkomandi en bardagi Gunnars Nelson og Rick Story verður aðalbardagi kvöldsins. 4.9.2014 22:45
Spánverjar fóru taplausir í gegnum riðlakeppnina Spænska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppni Heimsmeistaramótsins sem lauk í dag. 4.9.2014 22:15
Ótrúleg breyting á leikmannagöngunum hjá Schalke | Myndir Schalke 04 breytti göngunum þar sem leikmennirnir ganga til vallarins á dögunum í námu en það er tileinkað stuðningsmönnum liðsins sem eru margir hverjir námumenn í Ruhr-héraðinu. 4.9.2014 21:45
Holland tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Hiddink | Úrslit kvöldsins Hollenska landsliðið í knattspyrnu fer ekki vel af stað undir stjórn Guus Hiddink en liðið tapaði 0-2 fyrir Ítalíu í kvöld. 4.9.2014 21:15
Sanogo skaut Frakklandi í umspil U-21 árs landslið Frakklands tryggði sér sæti í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar með 5-2 sigri á Kasakstan í dag, en Ísland þarf á stigi að halda í leik liðsins gegn Frakklandi á mánudaginn til þess að ná sæti í umspili upp á sæti. 4.9.2014 20:30
Jafnt á Ásvöllum Haukar og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í 1. deildinni í kvöld í Hafnarfirðinum en bæði félög eru örugg með sæti sitt í 1. deildinni að ári eftir tap KV í kvöld. 4.9.2014 19:45
Ferrari efast um að hægt verði að ná Mercedes 2015 Ferrari liðið hyggst mæta með fullkomlega endurhannaðan bíl til leiks 2015 en efast um að það dugi til að ná Mercedes. Gæði Mercedes vélarinnar séu of mikil til að hægt sé að snúa taflinu við í einu stökki. 4.9.2014 19:15
Mortensen líklega á förum frá Bjerringbro-Silkeborg Samkvæmt frétt TV 2 mun danski handboltamaðurinn Casper U. Mortensen færa sig um set frá Bjerringbro-Silkeborg til Sønderjyske. 4.9.2014 18:30
Birgir Leifur meðal efstu manna á Willis Masters Birgir Leifur Hafþórsson er meðal efstu manna eftir annan dag á Willis Master mótinu í Danmörku. Gott gengi Birgis hélt áfram á fyrstu níu holunum en hann krækti í fimm fugla í röð. 4.9.2014 17:45
Enn einn öruggur sigur Bandaríkjamanna Bandaríska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í körfuknattleik eftir 24 stiga sigur á Úkraínu í dag. 4.9.2014 17:30
Stunginn á Tenerife Breski heimsmeistarinn í hnefaleikum, Kell Brook, keppir ekki á næstunni eftir að hafa verið stunginn í sumarfríinu sínu. 4.9.2014 16:30
Alfreð: Við erum að spila mjög illa Þýskalandsmeistarar Kiel hafa byrjað tímabilið mjög illa og þjálfarinn, Alfreð Gíslason, er eðlilega ekki ánægður með leik liðsins. 4.9.2014 16:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: KV - ÍA 0-2 | ÍA komið upp í Pepsi-deildina á ný ÍA tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni á ný með 2-0 sigri á KV á gervigrasinu í Laugardal í kvöld eftir eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu. 4.9.2014 15:38
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Leiknir - Þróttur 2-1 | Breiðhyltingar komnir í Pepsi-deildina Leiknir tryggði sér sæti í Pepsí deild karla á næstu leiktíð þegar liðið lagði Þrótt 2-1 í 1. deild karla í fótbolta á Leiknisvelli í Breiðholtinu í kvöld. 4.9.2014 15:33
Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4.9.2014 15:30
Frá Toys R Us í NFL-deildina Saga NFL-leikmannsins Ethan Westbrooks er engri lík en hann fékk sér húðflúr í andlitið svo hann þyrfti aldrei að vinna "eðlilega" vinnu aftur. 4.9.2014 15:00
Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4.9.2014 14:49
Eiður æfði með FCK í dag | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Chelsea og Barcelona, æfði í fyrsta sinn með danska úrvalsdeildarliðinu FCK í dag. 4.9.2014 14:47