Fleiri fréttir

Veigar Páll: Stærsti leikurinn á ferlinum

Veigar Páll Gunnarsson telur að leikurinn gegn Internatzionale í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld sé stærsti leikur hans á ferlinum. Veigar Páll telur að Stjarnan eigi möguleika hérna heima gegn ítalska stórveldinu.

Logi: Við erum allir eins og bræður

Logi Gunnarsson, leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins, er harður á því að leikurinn á móti Bretum í kvöld sé sá stærsti á ferlinum ásamt því að hrósa liðsheildinni í íslenska landsliðinu.

"Í kvöld eru allir í Silfurskeiðinni“

Vísir birtir texta Silfurskeiðarinnar svo allir geti sungið með á Laugardalsvelli í kvöld. Silfurskeiðin efnir til skrúðgöngu í kvöld og verður flugeldasýning á leiðinni.

Swansea fær liðsstyrk

Federico Fernández er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Swansea City.

Hlynur: Síðasta tækifærið fyrir okkur eldri karlana

Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, telur að leikurinn í kvöld þegar íslenska landsliðið getur komist langleiðina inn á EM með sigri á Bretum í London sé sá stærsti og mikilvægasti á ferlinum.

Ingibjörg komst ekki áfram í Berlín

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir komst ekki í undanúrslitin í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í Berlín í 50 metra laug nú rétt í þessu.

Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili

Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta?

Varstu að veiða hrunárið 1984?

Það er búið að skrifa mikið og líklega ræða ennþá meira um hina slöku veiði á þessum sumri í flestum ánum en er ástandið jafn slæmt og háværar raddir innan veiðisamfélagsins vilja meina?

Kiel vann Ofurbikarinn

Kiel vann öruggan sigur á Füsche Berlin í leiknum um þýska Ofurbikarinn

Hafsteinn: Ég bauð upp á þetta

„Ég var að líta á þetta áðan, ég var í sjokki þegar dómarinn stoppaði þetta ekki en hann sá þetta ekki nægilega vel enda sneri hann baki í þetta,“ sagði Hafsteinn Briem þegar undirritaður bað hann um að lýsa fyrsta marki Breiðabliks í gær.

Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst

Stangaveiðifélögin sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 24. ágúst næstkomandi.

177 laxar komnir úr Affallinu

Affallið er ein af litlu ánum þar sem veiði er haldið uppi með hafbeit og þrátt fyrir litlar smálaxagöngur víða um land hafa göngur í Affallið verið alveg prýðilegar.

Íslenskur sigur í Póllandi

Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi.

Messan: Vantar sterkan leiðtoga í lið Manchester United

Hjörtur Hjartarson, Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason ræddu fyrsta leik Manchester United í Messunni í gærkvöld ásamt því að ræða ákvörðun Louis Van Gaal að gera Wayne Rooney að fyrirliða liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir