Öll þrjú köst Guðmundar ógild í Zurich Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2014 17:45 Guðmundur í spjótkastinu í dag. Vísir/Getty Guðmundur Sverrisson endaði í neðsta sæti með Svíanum Kim Amb í B-riðli undankeppninnar í spjótkasti á EM í Zurich í dag. Öll þrjú köst Guðmunds voru ógild og kemst hann því ekki í úrslitin. Guðmundur virtist ná fínu kasti í annarri tilraun en missti jafnvægið á síðustu stundu, setti hendurnar fram fyrir línuna og var kastið dæmt ógilt. Kasta þurfti 81,00 metra eða lengra til þess að komast í úrslitin og fékk hver keppandi þrjú köst hver í undankeppninni. Besta kast Guðmundar er 80,66 metrar en því náði hann á Meistaramóti Íslands á síðasta ári. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bein útsending frá EM: Aníta varð í 11. sæti í 800 metra hlaupi 22. Evrópumótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi og það er hægt að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins. Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni og endaði í 11. sæti í 800 metra hlaupi kvenna. 14. ágúst 2014 15:30 Hafdís jafnaði sinn besta árangur Hafdís Sigurðardóttir hafnaði í 6. sæti í undanrásum í 200m hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich, Sviss. 14. ágúst 2014 09:31 Aníta varð sjötta í sínum riðli - fer ekki í úrslit Aníta Hinriksdóttir varð í sjötta sæti í sínum riðli í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í Sviss. 14. ágúst 2014 16:44 Aníta keppir í undanúrslitum klukkan 16.38 Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu. 14. ágúst 2014 13:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Guðmundur Sverrisson endaði í neðsta sæti með Svíanum Kim Amb í B-riðli undankeppninnar í spjótkasti á EM í Zurich í dag. Öll þrjú köst Guðmunds voru ógild og kemst hann því ekki í úrslitin. Guðmundur virtist ná fínu kasti í annarri tilraun en missti jafnvægið á síðustu stundu, setti hendurnar fram fyrir línuna og var kastið dæmt ógilt. Kasta þurfti 81,00 metra eða lengra til þess að komast í úrslitin og fékk hver keppandi þrjú köst hver í undankeppninni. Besta kast Guðmundar er 80,66 metrar en því náði hann á Meistaramóti Íslands á síðasta ári.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Bein útsending frá EM: Aníta varð í 11. sæti í 800 metra hlaupi 22. Evrópumótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi og það er hægt að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins. Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni og endaði í 11. sæti í 800 metra hlaupi kvenna. 14. ágúst 2014 15:30 Hafdís jafnaði sinn besta árangur Hafdís Sigurðardóttir hafnaði í 6. sæti í undanrásum í 200m hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich, Sviss. 14. ágúst 2014 09:31 Aníta varð sjötta í sínum riðli - fer ekki í úrslit Aníta Hinriksdóttir varð í sjötta sæti í sínum riðli í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í Sviss. 14. ágúst 2014 16:44 Aníta keppir í undanúrslitum klukkan 16.38 Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu. 14. ágúst 2014 13:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Bein útsending frá EM: Aníta varð í 11. sæti í 800 metra hlaupi 22. Evrópumótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi og það er hægt að fylgjast með mótinu í beinni á netinu í gegnum heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins. Aníta Hinriksdóttir hefur lokið keppni og endaði í 11. sæti í 800 metra hlaupi kvenna. 14. ágúst 2014 15:30
Hafdís jafnaði sinn besta árangur Hafdís Sigurðardóttir hafnaði í 6. sæti í undanrásum í 200m hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich, Sviss. 14. ágúst 2014 09:31
Aníta varð sjötta í sínum riðli - fer ekki í úrslit Aníta Hinriksdóttir varð í sjötta sæti í sínum riðli í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í Sviss. 14. ágúst 2014 16:44
Aníta keppir í undanúrslitum klukkan 16.38 Aníta Hinriksdóttir keppir í dag í undanúrslitum á Evrópumeistaramótinu í frjálsum í Zürich í Sviss en hún tryggði sér sætið með flottu hlaupi í gær þar sem hún náði sínum besta tíma á árinu. 14. ágúst 2014 13:15