Fleiri fréttir Riðill Englands á HM sterkastur Sé litið til stöðu liðanna á heimslista FIFA er D-riðillinn á HM í Brasilíu sá sterkasti. 5.6.2014 09:30 Grasið lifði af leikinn "Völlurinn lítur mun betur út en við þorðum að vona,“ sagði Kristinn V. Jóhannssson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 5.6.2014 09:25 Ísland fer upp um sex sæti á heimslistanum Strákarnir okkar í 52. sæti á nýjum FIFA-lista. 5.6.2014 09:00 Launakostnaðurinn í ensku úrvalsdeildinni jókst um 24 milljarða Meiri tekjur ensku félaganna leiða til svimandi hárra launa leikmanna deildarinnar. 5.6.2014 08:30 Valencia biðst afsökunar á rauða spjaldinu United-leikmaðurinn brást illa við þegar Raheem Sterling tæklaði hann í landsleik í gærkvöldi. 5.6.2014 08:00 Liverpool á eftir tvítugum Þjóðverja Brendan Rodgers spenntur fyrir leikmanni Bayer Leverkusen sem kostar tíu milljónir punda. 5.6.2014 07:30 Íslenskur leikmaður veðjaði á úrslit eigin liðs Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að leikmaður félagsins hefur viðurkennt að hafa veðjað á úrslit eigin liðs í janúar síðastliðnum. 5.6.2014 07:00 Lið íbúanna í borginni á hraðri uppleið SV Austria Salzburg var stofnað í skugga ljósi yfirtöku Red Bull á SV Salzburg og hefur félagið sem rekið er af stuðningsmönnunum náð merkilega góðum árangri á upphafsárum þess. 5.6.2014 06:30 Við viljum vera í toppbaráttunni Akureyringar fengu gríðarlegan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deildinni þegar Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levy Guðmundsson skrifuðu undir. 5.6.2014 06:00 Fyrsti stórborgarslagurinn í 33 ár Í fyrsta sinn síðan 1981 sem lið frá stórborgunum tveimur mætast í úrslitum í einhverri af fjórum stærstu íþróttagreinum Bandaríkjanna. 4.6.2014 23:45 HM í hættu hjá Oxlade-Chamberlain Alex Oxlade-Chamberlain fór meiddur af velli í kvöld og óttast Roy Hodgson að liðböndin hafi skaddast sem gerir það að verkum að hann geti ekki tekið þátt á Heimsmeistaramótinu. 4.6.2014 22:59 Parker verður með í úrslitaeinvíginu Bakvörðurinn Tony Parker verður klár í slaginn þegar San Antonio Spurs tekur á móti Miami Heat í úrslitum NBA annað kvöld. 4.6.2014 22:45 Ari Freyr: Alveg búinn á því Ari Freyr Skúlason var ekki ánæðgur með spilamennsku íslenska liðsins í leiknum í kvöld. 4.6.2014 22:22 Gylfi: Hefðum sett meiri hraða í leikinn Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands, var þokkalega sáttur með leikinn gegn Eistlandi í kvöld þótt hann teldi að liðið ætti töluvert inni. 4.6.2014 22:14 Hallgrímur: Þurfum að venjast leikjaálagi "Frammistaðan var allt í lagi," sagði varnarmaðurinn Hallgrímur Jónasson eftir sigur Íslands á Eistlandi á Laugardagsvelli í kvöld. 4.6.2014 22:10 Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. 4.6.2014 22:03 Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4.6.2014 21:56 Michelson verður ekki með á US Open Öskubuskuævintýri hins efnilega Landon Michelson fékk skjótan endi eftir að hann skilaði inn röngu skori - Hefði getað komist inn á US Open en hann gerði hið rétta og leiðrétti mistökin. 4.6.2014 21:51 Emil: Mögulega átt að vera einbeittari á verkefnið Emil viðurkenndi að spilamennskan í kvöld var ekki sú besta sem sést hefur hjá landsliðinu. 4.6.2014 21:51 Sterling sá rautt í Miami Englendingar gerðu jafntefli við Ekvador í kvöld þrátt fyrir að hafa hvílt nokkra lykilleikmenn. 4.6.2014 20:53 Neyðarlegt jafntefli gegn Lúxemborg Heimsmeistararnir frá árinu 2006 gerðu jafntefli gegn Lúxemborg í seinasta vináttuleik sínum fyrir Heimsmeistaramótið 4.6.2014 20:32 Viðar Örn óstöðvandi Viðar Örn Kjartansson virðist vera óstöðvandi í treyju Valerenga en hann skoraði tvö mörk í 5-2 sigri á Lyn í norska bikarnum í dag. 4.6.2014 18:43 Íslendingar á skotskónum í norska bikarnum Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum í öruggum sigri Start á Vard Haugesund í norska bikarnum í dag. 4.6.2014 17:55 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4.6.2014 16:58 Aron ekki með í Bosníu Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í fyrri leik liðsins gegn Bosníu á laugardaginn. 4.6.2014 16:48 Diego Costa búinn að standast læknisskoðun? Diego Costa er búinn að standast læknisskoðun hjá Chelsea samkvæmt BBC. 4.6.2014 16:45 Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiðifélagið Hreggnasi er eitt af þeim stærstu á markaðnum í dag og hafa þeir nokkrar af bestu ám landsins innan sinnan vébanda. 4.6.2014 16:41 Müller vill fund með yfirmönnum Bayern Framherjinn vill vita hvort hann verði lykilmaður hjá Bayern á næstu leiktíð því fleiri félög eru á eftir honum. 4.6.2014 16:00 Aron: Ekki skref niður á við Aron Pálmarsson er búinn að semja við ungverska stórliðið Veszprém. 4.6.2014 15:15 Hazard ákveður sig eftir HM Paris Saint-Germain sagt ætla að gera Chelsea risatilboð í Belgann. 4.6.2014 15:15 Íslenska stórbleikjan ekki útdauð enn Það hafa margir haldið því fram að gamla Íslenska stórbleikjan sé horfin en reyndar er staðan sú að allnokkrir veiðistaðir á landinu geyma stórbleikjur sem alla dreymir um að veiða. 4.6.2014 14:44 Ronaldo glímir við hnémeiðsli Portúgal hefur áhyggjur af sinni skærustu stjörnu fyrir HM í Brasilíu. 4.6.2014 14:30 Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Forsætisráðherra og Fjármálaráðherra eru meðal þeirra sem opna Norðurá á morgun en umræðan meðal veiðimanna varðandi þetta boð er heldur neikvæð. 4.6.2014 14:22 Bobby Charlton: England getur ekki unnið HM Það vantar fleiri heimsklassa leikmenn í enska landsliðið að mati Sir Bobby. 4.6.2014 13:45 „Ein flottasta æfingaaðstaða í Evrópu“ Í gær fékk Mjölnir afhent stærðarinnar keppnisbúr en búrið er jafn stórt og keppnisbúr UFC. Í samtali við Vísi segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, þetta breyta miklu fyrir félagið. 4.6.2014 13:00 Dalvík/Reynir neitaði beiðni KSÍ Forráðamenn Þórs voru reiðubúnir að skrifa undir öll skjöl en Dalvík/Reynir neitaði þátttöku. 4.6.2014 12:00 Íslensk félög vildu ekki aðstoða við rannsókn á veðmálabraski Dalvík/Reynir og Þór á Akureyri höfnuðu beiðni KSÍ um aðstoð við rannsókn á ásökunum um veðmálabrask og hagræðingu úrslita leiks liðanna fyrr í vetur. 4.6.2014 11:30 Rafræn leikskrá fyrir landsleikinn gegn Eistlandi Allt um leikinn gegn Eistum á einum stað í leikskrá kvöldsins. 4.6.2014 11:15 Rooney á vinstri kantinum í kvöld Roy Hodgson með tilraunastarfsemi gegn Ekvador í vináttulandsleik í Miami. 4.6.2014 10:45 Höfum ekki þorað að leika okkur á grasinu Spilað verður á Laugardalsvelli í kvöld í fyrsta sinn eftir að grasið eyðilagðist í vetrarhörkunni. 4.6.2014 10:00 Hannes Þór: Bestu leikirnir mínir oftast í tapleikjum Landsliðsmarkvörður Íslands heldur Sandnes Ulf á floti í norsku úrvalsdeildinni. 4.6.2014 09:30 Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4.6.2014 09:00 Fyrrum fallhlífahermaður sigraði á Evrópumótaröðinni um helgina Taílendingurinn Thongchai Jaidee lék best allra á Nordea masters í Svíþjóð. 4.6.2014 08:30 Özil ekki sami leikmaðurinn eftir að hann fór til Arsenal Fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins hefur miklar áhyggjur af Özil fyrir HM. 4.6.2014 08:00 Lampard gæti spilað í Bandaríkjunum Enski miðjumaðurinn staðfesti brottför sína frá Chelsea í vikunni. 4.6.2014 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Riðill Englands á HM sterkastur Sé litið til stöðu liðanna á heimslista FIFA er D-riðillinn á HM í Brasilíu sá sterkasti. 5.6.2014 09:30
Grasið lifði af leikinn "Völlurinn lítur mun betur út en við þorðum að vona,“ sagði Kristinn V. Jóhannssson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 5.6.2014 09:25
Ísland fer upp um sex sæti á heimslistanum Strákarnir okkar í 52. sæti á nýjum FIFA-lista. 5.6.2014 09:00
Launakostnaðurinn í ensku úrvalsdeildinni jókst um 24 milljarða Meiri tekjur ensku félaganna leiða til svimandi hárra launa leikmanna deildarinnar. 5.6.2014 08:30
Valencia biðst afsökunar á rauða spjaldinu United-leikmaðurinn brást illa við þegar Raheem Sterling tæklaði hann í landsleik í gærkvöldi. 5.6.2014 08:00
Liverpool á eftir tvítugum Þjóðverja Brendan Rodgers spenntur fyrir leikmanni Bayer Leverkusen sem kostar tíu milljónir punda. 5.6.2014 07:30
Íslenskur leikmaður veðjaði á úrslit eigin liðs Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að leikmaður félagsins hefur viðurkennt að hafa veðjað á úrslit eigin liðs í janúar síðastliðnum. 5.6.2014 07:00
Lið íbúanna í borginni á hraðri uppleið SV Austria Salzburg var stofnað í skugga ljósi yfirtöku Red Bull á SV Salzburg og hefur félagið sem rekið er af stuðningsmönnunum náð merkilega góðum árangri á upphafsárum þess. 5.6.2014 06:30
Við viljum vera í toppbaráttunni Akureyringar fengu gríðarlegan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deildinni þegar Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levy Guðmundsson skrifuðu undir. 5.6.2014 06:00
Fyrsti stórborgarslagurinn í 33 ár Í fyrsta sinn síðan 1981 sem lið frá stórborgunum tveimur mætast í úrslitum í einhverri af fjórum stærstu íþróttagreinum Bandaríkjanna. 4.6.2014 23:45
HM í hættu hjá Oxlade-Chamberlain Alex Oxlade-Chamberlain fór meiddur af velli í kvöld og óttast Roy Hodgson að liðböndin hafi skaddast sem gerir það að verkum að hann geti ekki tekið þátt á Heimsmeistaramótinu. 4.6.2014 22:59
Parker verður með í úrslitaeinvíginu Bakvörðurinn Tony Parker verður klár í slaginn þegar San Antonio Spurs tekur á móti Miami Heat í úrslitum NBA annað kvöld. 4.6.2014 22:45
Ari Freyr: Alveg búinn á því Ari Freyr Skúlason var ekki ánæðgur með spilamennsku íslenska liðsins í leiknum í kvöld. 4.6.2014 22:22
Gylfi: Hefðum sett meiri hraða í leikinn Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands, var þokkalega sáttur með leikinn gegn Eistlandi í kvöld þótt hann teldi að liðið ætti töluvert inni. 4.6.2014 22:14
Hallgrímur: Þurfum að venjast leikjaálagi "Frammistaðan var allt í lagi," sagði varnarmaðurinn Hallgrímur Jónasson eftir sigur Íslands á Eistlandi á Laugardagsvelli í kvöld. 4.6.2014 22:10
Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. 4.6.2014 22:03
Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4.6.2014 21:56
Michelson verður ekki með á US Open Öskubuskuævintýri hins efnilega Landon Michelson fékk skjótan endi eftir að hann skilaði inn röngu skori - Hefði getað komist inn á US Open en hann gerði hið rétta og leiðrétti mistökin. 4.6.2014 21:51
Emil: Mögulega átt að vera einbeittari á verkefnið Emil viðurkenndi að spilamennskan í kvöld var ekki sú besta sem sést hefur hjá landsliðinu. 4.6.2014 21:51
Sterling sá rautt í Miami Englendingar gerðu jafntefli við Ekvador í kvöld þrátt fyrir að hafa hvílt nokkra lykilleikmenn. 4.6.2014 20:53
Neyðarlegt jafntefli gegn Lúxemborg Heimsmeistararnir frá árinu 2006 gerðu jafntefli gegn Lúxemborg í seinasta vináttuleik sínum fyrir Heimsmeistaramótið 4.6.2014 20:32
Viðar Örn óstöðvandi Viðar Örn Kjartansson virðist vera óstöðvandi í treyju Valerenga en hann skoraði tvö mörk í 5-2 sigri á Lyn í norska bikarnum í dag. 4.6.2014 18:43
Íslendingar á skotskónum í norska bikarnum Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum í öruggum sigri Start á Vard Haugesund í norska bikarnum í dag. 4.6.2014 17:55
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4.6.2014 16:58
Aron ekki með í Bosníu Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í fyrri leik liðsins gegn Bosníu á laugardaginn. 4.6.2014 16:48
Diego Costa búinn að standast læknisskoðun? Diego Costa er búinn að standast læknisskoðun hjá Chelsea samkvæmt BBC. 4.6.2014 16:45
Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiðifélagið Hreggnasi er eitt af þeim stærstu á markaðnum í dag og hafa þeir nokkrar af bestu ám landsins innan sinnan vébanda. 4.6.2014 16:41
Müller vill fund með yfirmönnum Bayern Framherjinn vill vita hvort hann verði lykilmaður hjá Bayern á næstu leiktíð því fleiri félög eru á eftir honum. 4.6.2014 16:00
Aron: Ekki skref niður á við Aron Pálmarsson er búinn að semja við ungverska stórliðið Veszprém. 4.6.2014 15:15
Hazard ákveður sig eftir HM Paris Saint-Germain sagt ætla að gera Chelsea risatilboð í Belgann. 4.6.2014 15:15
Íslenska stórbleikjan ekki útdauð enn Það hafa margir haldið því fram að gamla Íslenska stórbleikjan sé horfin en reyndar er staðan sú að allnokkrir veiðistaðir á landinu geyma stórbleikjur sem alla dreymir um að veiða. 4.6.2014 14:44
Ronaldo glímir við hnémeiðsli Portúgal hefur áhyggjur af sinni skærustu stjörnu fyrir HM í Brasilíu. 4.6.2014 14:30
Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Forsætisráðherra og Fjármálaráðherra eru meðal þeirra sem opna Norðurá á morgun en umræðan meðal veiðimanna varðandi þetta boð er heldur neikvæð. 4.6.2014 14:22
Bobby Charlton: England getur ekki unnið HM Það vantar fleiri heimsklassa leikmenn í enska landsliðið að mati Sir Bobby. 4.6.2014 13:45
„Ein flottasta æfingaaðstaða í Evrópu“ Í gær fékk Mjölnir afhent stærðarinnar keppnisbúr en búrið er jafn stórt og keppnisbúr UFC. Í samtali við Vísi segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, þetta breyta miklu fyrir félagið. 4.6.2014 13:00
Dalvík/Reynir neitaði beiðni KSÍ Forráðamenn Þórs voru reiðubúnir að skrifa undir öll skjöl en Dalvík/Reynir neitaði þátttöku. 4.6.2014 12:00
Íslensk félög vildu ekki aðstoða við rannsókn á veðmálabraski Dalvík/Reynir og Þór á Akureyri höfnuðu beiðni KSÍ um aðstoð við rannsókn á ásökunum um veðmálabrask og hagræðingu úrslita leiks liðanna fyrr í vetur. 4.6.2014 11:30
Rafræn leikskrá fyrir landsleikinn gegn Eistlandi Allt um leikinn gegn Eistum á einum stað í leikskrá kvöldsins. 4.6.2014 11:15
Rooney á vinstri kantinum í kvöld Roy Hodgson með tilraunastarfsemi gegn Ekvador í vináttulandsleik í Miami. 4.6.2014 10:45
Höfum ekki þorað að leika okkur á grasinu Spilað verður á Laugardalsvelli í kvöld í fyrsta sinn eftir að grasið eyðilagðist í vetrarhörkunni. 4.6.2014 10:00
Hannes Þór: Bestu leikirnir mínir oftast í tapleikjum Landsliðsmarkvörður Íslands heldur Sandnes Ulf á floti í norsku úrvalsdeildinni. 4.6.2014 09:30
Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4.6.2014 09:00
Fyrrum fallhlífahermaður sigraði á Evrópumótaröðinni um helgina Taílendingurinn Thongchai Jaidee lék best allra á Nordea masters í Svíþjóð. 4.6.2014 08:30
Özil ekki sami leikmaðurinn eftir að hann fór til Arsenal Fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins hefur miklar áhyggjur af Özil fyrir HM. 4.6.2014 08:00
Lampard gæti spilað í Bandaríkjunum Enski miðjumaðurinn staðfesti brottför sína frá Chelsea í vikunni. 4.6.2014 07:30