Fleiri fréttir

Grasið lifði af leikinn

"Völlurinn lítur mun betur út en við þorðum að vona,“ sagði Kristinn V. Jóhannssson, vallarstjóri Laugardalsvallar.

Íslenskur leikmaður veðjaði á úrslit eigin liðs

Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að leikmaður félagsins hefur viðurkennt að hafa veðjað á úrslit eigin liðs í janúar síðastliðnum.

Lið íbúanna í borginni á hraðri uppleið

SV Austria Salzburg var stofnað í skugga ljósi yfirtöku Red Bull á SV Salzburg og hefur félagið sem rekið er af stuðningsmönnunum náð merkilega góðum árangri á upphafsárum þess.

Við viljum vera í toppbaráttunni

Akureyringar fengu gríðarlegan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deildinni þegar Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levy Guðmundsson skrifuðu undir.

Fyrsti stórborgarslagurinn í 33 ár

Í fyrsta sinn síðan 1981 sem lið frá stórborgunum tveimur mætast í úrslitum í einhverri af fjórum stærstu íþróttagreinum Bandaríkjanna.

HM í hættu hjá Oxlade-Chamberlain

Alex Oxlade-Chamberlain fór meiddur af velli í kvöld og óttast Roy Hodgson að liðböndin hafi skaddast sem gerir það að verkum að hann geti ekki tekið þátt á Heimsmeistaramótinu.

Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér

Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við.

Michelson verður ekki með á US Open

Öskubuskuævintýri hins efnilega Landon Michelson fékk skjótan endi eftir að hann skilaði inn röngu skori - Hefði getað komist inn á US Open en hann gerði hið rétta og leiðrétti mistökin.

Sterling sá rautt í Miami

Englendingar gerðu jafntefli við Ekvador í kvöld þrátt fyrir að hafa hvílt nokkra lykilleikmenn.

Viðar Örn óstöðvandi

Viðar Örn Kjartansson virðist vera óstöðvandi í treyju Valerenga en hann skoraði tvö mörk í 5-2 sigri á Lyn í norska bikarnum í dag.

Aron ekki með í Bosníu

Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í fyrri leik liðsins gegn Bosníu á laugardaginn.

Íslenska stórbleikjan ekki útdauð enn

Það hafa margir haldið því fram að gamla Íslenska stórbleikjan sé horfin en reyndar er staðan sú að allnokkrir veiðistaðir á landinu geyma stórbleikjur sem alla dreymir um að veiða.

„Ein flottasta æfingaaðstaða í Evrópu“

Í gær fékk Mjölnir afhent stærðarinnar keppnisbúr en búrið er jafn stórt og keppnisbúr UFC. Í samtali við Vísi segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, þetta breyta miklu fyrir félagið.

Sjá næstu 50 fréttir