Aron: Ekki skref niður á við Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júní 2014 15:15 Aron Pálmarsson, leikmaður Kiel og íslenska landsliðsins í handbolta, er búinn að ganga frá samningi við ungverska stórliðið MKB Veszprém. Hann gengur í raðir þess næsta sumar að öllu óbreyttu en vonast til að Kiel og Veszprém komist að samkomulagi um kaupverð svo hann geti farið strax í sumar.Guðjón Guðmundsson ræddi við Aron í Austurbergi í gærkvöldi þar sem hann var að horfa á samherja sína í landsliðinu vinna Portúgal í undirbúningi fyrir umspilsleikina gegn Bosníu. Hann sagði ákvörðunina ekki hafa verið erfiða. „Nei, í sjálfu sér ekki. Ég var hálfpartinn búinn að ákveða að ég ætlaði að klára þennan samning hjá Kiel og fara svo. Þegar ég var farinn að íhuga það alvarlega fór ég að athuga hvað væri í boði og Veszprém hljómaði vel,“ sagði Aron. „Þetta er allt öðruvísi þarna í Ungverjalandi en í Þýskalandi. Hvað handboltann varðar tel ég þetta ekkert endilega vera skref niður á við. Þetta er toppfélag sem ætlar sér stóra hluti á næstu 3-5 árum. Þeir ætla sér að vinna Meistaradeildina sem seldi mér þetta svolítið.“ Vitað var að Barcelona hafði áhuga á Aroni og þá greindi Vísir frá því í síðustu viku að Paris Saint-Germain væri einnig í kapphlaupinu um Aron. „Það var áhugi og tilboð frá París. Þeir sýndu mér næstmestan áhuga og ég var spenntur fyrir því. Það er skemmtilegt verkefni í gangi þar. Á endanum hafði Veszprém bara betur,“ sagði Aron sem er langt frá því að vera heill heilsu. „Heilsan er ekki góð, ég get sagt þér það. Hún er ekki búin að vera góð í vetur og ég hef ekki fengið mína hvíld eftir aðgerðina sem ég fór í aðgerðina fyrir ári síðan. Vonandi fær maður sumarið til að ná sér góðum,“ sagði Aron Pálmarsson. Handbolti Tengdar fréttir PSG blandar sér í kapphlaupið um Aron Íslenski landsliðsmaðurinn verður eftirsóttur í sumar. 29. maí 2014 22:45 Aron bestur í Meistaradeild Evrópu Aron Pálmarsson var í dag valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Meistaradeild Evrópu en það var kunngjört eftir úrslitaleikinn í dag. 1. júní 2014 17:59 Aron búinn að semja við Veszprém Ungverska félagið Veszprém tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. 3. júní 2014 16:47 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Aron Pálmarsson, leikmaður Kiel og íslenska landsliðsins í handbolta, er búinn að ganga frá samningi við ungverska stórliðið MKB Veszprém. Hann gengur í raðir þess næsta sumar að öllu óbreyttu en vonast til að Kiel og Veszprém komist að samkomulagi um kaupverð svo hann geti farið strax í sumar.Guðjón Guðmundsson ræddi við Aron í Austurbergi í gærkvöldi þar sem hann var að horfa á samherja sína í landsliðinu vinna Portúgal í undirbúningi fyrir umspilsleikina gegn Bosníu. Hann sagði ákvörðunina ekki hafa verið erfiða. „Nei, í sjálfu sér ekki. Ég var hálfpartinn búinn að ákveða að ég ætlaði að klára þennan samning hjá Kiel og fara svo. Þegar ég var farinn að íhuga það alvarlega fór ég að athuga hvað væri í boði og Veszprém hljómaði vel,“ sagði Aron. „Þetta er allt öðruvísi þarna í Ungverjalandi en í Þýskalandi. Hvað handboltann varðar tel ég þetta ekkert endilega vera skref niður á við. Þetta er toppfélag sem ætlar sér stóra hluti á næstu 3-5 árum. Þeir ætla sér að vinna Meistaradeildina sem seldi mér þetta svolítið.“ Vitað var að Barcelona hafði áhuga á Aroni og þá greindi Vísir frá því í síðustu viku að Paris Saint-Germain væri einnig í kapphlaupinu um Aron. „Það var áhugi og tilboð frá París. Þeir sýndu mér næstmestan áhuga og ég var spenntur fyrir því. Það er skemmtilegt verkefni í gangi þar. Á endanum hafði Veszprém bara betur,“ sagði Aron sem er langt frá því að vera heill heilsu. „Heilsan er ekki góð, ég get sagt þér það. Hún er ekki búin að vera góð í vetur og ég hef ekki fengið mína hvíld eftir aðgerðina sem ég fór í aðgerðina fyrir ári síðan. Vonandi fær maður sumarið til að ná sér góðum,“ sagði Aron Pálmarsson.
Handbolti Tengdar fréttir PSG blandar sér í kapphlaupið um Aron Íslenski landsliðsmaðurinn verður eftirsóttur í sumar. 29. maí 2014 22:45 Aron bestur í Meistaradeild Evrópu Aron Pálmarsson var í dag valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Meistaradeild Evrópu en það var kunngjört eftir úrslitaleikinn í dag. 1. júní 2014 17:59 Aron búinn að semja við Veszprém Ungverska félagið Veszprém tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. 3. júní 2014 16:47 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
PSG blandar sér í kapphlaupið um Aron Íslenski landsliðsmaðurinn verður eftirsóttur í sumar. 29. maí 2014 22:45
Aron bestur í Meistaradeild Evrópu Aron Pálmarsson var í dag valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Meistaradeild Evrópu en það var kunngjört eftir úrslitaleikinn í dag. 1. júní 2014 17:59
Aron búinn að semja við Veszprém Ungverska félagið Veszprém tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. 3. júní 2014 16:47