Fleiri fréttir

Cole á leið frá Chelsea

Ashley Cole hefur staðfest að hann sé að öllum líkindum á leið frá Chelsea í sumar.

Love vill spila með Lakers

Stjörnuleikmaður Minnesota Timberwolves, Kevin Love, er ekki ánægður í herbúðum Minnesota Timerwolves og gæti verið á förum þaðan.

Óli Þórðar: Við gefum þessi mörk sjálfir

"Ég er ósáttur við úrslitin en það breytir engu úr þessu, þessi leikur er búinn og stigin eru farin upp í Árbæ,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, eftir tapið gegn Fylki í kvöld.

Vatnaveiðin að komast í góðan gír

Vötnin eru hvert af öðru að komast í gang og það verður ekki annað sagt en að vötnin komi vel undan vetri því flestar fréttir sem berast eru góðar fréttir.

Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó

Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó.

Enrique ráðinn þjálfari Barcelona

Barcelona tilkynnti nú í kvöld að Luis Enrique væri búinn að skrifa undir samning við félagið. Hann verður þjálfari þess næstu tvö árin.

Viðar Örn náði ekki að skora

Þau undur og stórmerki urðu í norska boltanum í dag að Viðar Örn Kjartansson spilaði heilan leik án þess að skora mark.

Falcao enn í óvissu

Sóknarmaðurinn Radamel Falcao er ekki viss um hvort hann verði klár fyrir fyrsta leik kólumbíska landsliðsins á HM í Brasilíu.

Skúli tekur við karlaliði Stjörnunnar

Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að liðið væri búið að ganga frá ráðningu á þjálfurum karla- og kvennaliðs félagsins yrir næsta vetur.

Fylkisvöllur ekki tilbúinn

Fylkir og Þór hafa skipt á heimaleikjum og munu því liðin spila á Þórsvelli á fimmtudag en ekki Fylkisvelli, eins og til stóð.

Ryan Giggs hættur

Ryan Giggs hefur spilað sinn síðasta knattspyrnuleik eftir glæsilegan feril með Manchester United.

Van Persie líklega fyrirliði

Talið er líklegt að Robin van Persie taki við fyrirliðabandinu hjá Manchester United ef Louis van Gaal tekur við því.

Nýr samningur væntanlegur

Enskir fjölmiðlar staðhæfa að Arsene Wenger muni skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstu dögum.

Eiður vill spila áfram

Eiður Smári Guðjohnsen segist vera reiðubúinn að spila áfram en ljóst er að hann verður ekki áfram í herbúðum Club Brugge í Belgíu.

Sjá næstu 50 fréttir