Fleiri fréttir Farid samdi við Þór og KR: "Ekki séð svona á 14 árum í bransanum“ Tógómaðurinn samdi við tvö lið í Pepsi-deildinni og þau þurfa nú að skila inn skýrslum vegna málsins til KSÍ. 11.3.2014 15:15 Hurst gæti yfirgefið Val í ágúst Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá er Englendingurinn öflugi, James Hurst, búinn að skrifa undir samning við Pepsi-deildarlið Vals. 11.3.2014 14:45 Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11.3.2014 14:04 Bayern í tölum | Hvert metið slegið á fætur öðru Bayern München hefur verið besta lið Evrópu undanfarin misseri. Það tapar ekki heima fyrir og skorar ógrynni af mörkum. 11.3.2014 14:00 Jackson íhugar að vinna fyrir NY Knicks Sigursælasti þjálfari í sögu NBA-deildarinnar, Phil Jackson, er hugsanlega á leið í deildina aftur. NY Knicks er væntanlegur áfangastaður. 11.3.2014 13:15 Dagur: Farið með leikmenn eins og í kjötvinnslu Alltof margir leikir fyrir bestu handboltamenn heims leiða til fleiri meiðsla eins og sést hefur undanfarin tvö ár. 11.3.2014 12:30 Minnkandi vinsældir Alviðru í Soginu Sogið hefur lengi átt stórann hóp aðdáenda og margir veiðimenn telja sumrinu ekki rétt varið ef það er ekki tekinn einn túr í Sogið. 11.3.2014 12:05 Vill að leikmenn fái að slást í NBA-deildinni Pólverjinn Marcin Gortat, leikmaður Washington Wizards í NBA-deildinni, finnst vanta meiri hasar í NBA-deildinni og hann stingur upp á því í fullri alvöru að leikmenn fái að slást. 11.3.2014 12:00 Adam Scott: "Ég þarf að æfa mig betur" Styttist í titilvörn Adam Scott á Mastersmótinu 11.3.2014 11:59 Neymar-málið er neyðarlegt Kaup Barcelona á brasilíska undrabarninu Neymar gætu reynst dýrkeypt enda er búið að stefna félaginu fyrir skattsvik. 11.3.2014 11:30 Hurst samdi við Valsmenn Valsmenn fengu afar góðan liðsstyrk í dag þegar Englendingurinn James Hurst samdi við liðið á nýjan leik. 11.3.2014 11:00 Wenger vonar að dómarinn verði sanngjarn í kvöld Frakkinn vill að dómarinn verði á tánum á Allianz-vellinum í kvöld því hann er þreyttur á að leika manni færri í mikilvægum leikjum. 11.3.2014 10:30 Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11.3.2014 09:45 Stefnir í tíu liða úrvalsdeild | Örlög HK gætu verið höndum Akureyrar Liðið sem hafnar í 7. sæti Olís-deildarinnar gæti bjargað HK frá falli verði fjölgað í deildinni. 11.3.2014 09:00 Inter hvorki rætt við Hernández né Torres Ítalska liðið búið að semja við einn United-mann og annar sagður á leiðinni. 11.3.2014 08:30 Fanndís ætlar að halda níunni heitri fyrir Margréti Láru Fanndís Friðriksdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu í Portúgal með 1-0 sigri á Kína. 11.3.2014 08:00 Einar: Þetta snýst ekki um hvort HSÍ hafi efni á Aroni Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði að HSÍ hefði ekki efni á því að vera með landsliðsþjálfara í fullu starfi og því væri gott fyrir hann að vinna líka fyrir félagslið. Framkvæmdastjóri HSÍ segir sambandið ráða við samning Arons sem nær fram á næsta 11.3.2014 07:30 Griffin sjóðheitur í áttunda sigri Clippers í röð | Myndbönd Los Angeles Clippers er heitasta liðið í NBA-deildinni en Philadelphia 76ers getur ekki keypt sér sigur. 11.3.2014 07:13 Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11.3.2014 07:00 Einar býst við að Alexander spili gegn Austurríki Heilsa Alexanders Petersson er betri og hann sagði við þýska fjölmiðla í síðustu viku að hann kenndi sér einskis meins í öxlinni en það væri stöðug vinna að halda henni við. 11.3.2014 06:00 McIlroy pirraður á púttunum | Myndband Pútterinn var að stríða norður-Íranum sem var ekki nálægt sigri á heimsmótinu um helgina. 10.3.2014 23:30 Sendingahermir þjálfar fótboltamenn í Hoffenheim Skotvélin er vel þekkt hjálpartæki í körfuboltanum en nú eru Þjóðverjar búnir að hanna sérstakan sendingahermi fyrir fótboltamenn. 10.3.2014 23:00 James leigði einkaþotu til þess að heiðra Ilgauskas LeBron James var mættur aftur á sinn gamla heimavöll í Cleveland á laugardag. Ekki til þess að spila körfubolta heldur til þess að heiðra vin sinn, Zydrunas Ilgauskas. 10.3.2014 22:30 Fanndís: Bara partý í horninu og beint inn Fanndís Friðriksdóttir sá til þess að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið á Algarve-mótinu því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Kína í lokaleik riðilsins. 10.3.2014 22:07 Dagný: Við erum alltaf grjótharðar Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila um þriðja sætið á Algarve-mótinu eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld. 10.3.2014 21:56 Tveir stærstu vellirnir verða í Manchester Manchester City hefur fengið leyfi borgarráðs í Manchester til að stækka Etihad-leikvanginn þannig að hann verði eftir framkvæmdirnar annar stærsti leikvangurinn í Englandi. 10.3.2014 21:45 Sandra: Ég er í skýjunum Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár. 10.3.2014 21:44 KR tók fimmta sætið af Hamar - úrslitin í kvennakörfunni KR-konur tryggðu sér fimmta sætið í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld með sannfærandi 20 stiga sigri á Grindavík í Vesturbænum í viðbót við það að Hamar náði ekki að vinna Hauka í Hveragerði. 10.3.2014 21:20 Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. 10.3.2014 20:47 Strákarnir hans Kristjáns áfram á sigurbraut Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Eskilstuna Guif náðu aftur toppsætinu af IFK Kristianstad eftir eins marks útisigur á Redbergslids IK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 10.3.2014 20:26 Eyjólfur hafði betur á móti Hallgrími Midtjylland vann 2-0 sigur á SönderjyskE í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en mörkin komu í lok hvors hálfleiks. 10.3.2014 20:13 Þýskaland og Japan spila til úrslita í Algarve-bikarnum Þýskaland og Japan mætast í úrslitaleiknum í Algarve-bikarnum en bæði liðin unnu sína riðla. Þýskaland vann alla leiki sína í riðli Íslands þar á meðal 3-1 sigur á Noregi í lokaleiknum í dag. Japan tryggði sér sæti í gulleiknum með sigri á Svíþjóð í úrslitaleik riðilsins. 10.3.2014 19:40 Fanndís hetja íslenska liðsins - stelpurnar spila um bronsið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið í Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum. Þetta var annar sigur íslensku stelpnanna í röð. 10.3.2014 19:21 Páll um samskipti KV og KSÍ: Stundum eins og að glíma við Sovét Páll Kristjánsson, formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 10.3.2014 19:02 Æfingarnar lofa góðu fyrir Williams-bílinn Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. 10.3.2014 18:45 Dönsku stelpurnar skoruðu fimm mörk á móti Bandaríkjunum Danska kvennalandsliðið í fótbolta endurskrifaði sögu bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta í dag þegar danska liðið vann 5-3 sigur á Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal. 10.3.2014 18:17 Norðmenn lækka miðaverðið á landsleikina Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að lækka miðaverðið á leiki karlalandsliðsins á þessu ári en allir heimaleikir Norðmanna fara fram á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Þetta kemur fram í norska Dagblaðinu. 10.3.2014 18:15 Courtois búinn að semja við Real Madrid? Belginn sagður búinn að gefast upp á biðinni eftir stöðunni hans Cech og ætlar að vera áfram í Madríd. 10.3.2014 17:45 Höness gæti fengið fangelsisdóm Réttarhöldin yfir Uli Höness, forseta Bayern München, hófust í dag en hann er sakaður um skattalagabrot. Þýsk skattayfirvöld segja að Höness skuldi þeim 550 milljónir króna. 10.3.2014 17:00 Guðlaugur Victor fær ekki að spila á móti Alfreð Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd hollensku deildarinnar fyrir rauða spjaldið sem hann fékk um helgina. 10.3.2014 16:30 Zaporozhye og Kiel spila í Ungverjalandi Tekin hefur verið sú ákvörðun að færa leik úkraínska liðsins HC Zaporozhye og þýska liðsins Kiel í Meistaradeildinni frá Úkraínu. 10.3.2014 15:53 Bandaríkin langbest í Sopot | Settu eina heimsmetið Sópuðu til sín tvöfalt fleiri verðlaunum en næsta þjóð á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss. 10.3.2014 15:45 Enginn leikur í Hólminum í kvöld Lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fer ekki öll fram í kvöld eins og áætlað var því mótanefnd KKÍ hefur ákveðið að fresta einum leik vegna slæms veðurs. 10.3.2014 15:19 Ögraði nauti í Batman-búningi | Myndband Miðjumaður Real Madrid, Asier Illaramendi, hefur þurft að biðjast afsökunar á mjög undarlegu háttalagi sínu á dögunum. Þá stökk fyrir framan naut í Batman-búningi. 10.3.2014 15:00 Held að Bruce hafi fengið sér bjór strax eftir leik Roy Keane var fljótur að þagga niður í fyrrum félaga sínum hjá Man. Utd, Steve Bruce, eftir að sá síðarnefndi vildi fá Curtis Davies í enska landsliðið. 10.3.2014 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Farid samdi við Þór og KR: "Ekki séð svona á 14 árum í bransanum“ Tógómaðurinn samdi við tvö lið í Pepsi-deildinni og þau þurfa nú að skila inn skýrslum vegna málsins til KSÍ. 11.3.2014 15:15
Hurst gæti yfirgefið Val í ágúst Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá er Englendingurinn öflugi, James Hurst, búinn að skrifa undir samning við Pepsi-deildarlið Vals. 11.3.2014 14:45
Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. 11.3.2014 14:04
Bayern í tölum | Hvert metið slegið á fætur öðru Bayern München hefur verið besta lið Evrópu undanfarin misseri. Það tapar ekki heima fyrir og skorar ógrynni af mörkum. 11.3.2014 14:00
Jackson íhugar að vinna fyrir NY Knicks Sigursælasti þjálfari í sögu NBA-deildarinnar, Phil Jackson, er hugsanlega á leið í deildina aftur. NY Knicks er væntanlegur áfangastaður. 11.3.2014 13:15
Dagur: Farið með leikmenn eins og í kjötvinnslu Alltof margir leikir fyrir bestu handboltamenn heims leiða til fleiri meiðsla eins og sést hefur undanfarin tvö ár. 11.3.2014 12:30
Minnkandi vinsældir Alviðru í Soginu Sogið hefur lengi átt stórann hóp aðdáenda og margir veiðimenn telja sumrinu ekki rétt varið ef það er ekki tekinn einn túr í Sogið. 11.3.2014 12:05
Vill að leikmenn fái að slást í NBA-deildinni Pólverjinn Marcin Gortat, leikmaður Washington Wizards í NBA-deildinni, finnst vanta meiri hasar í NBA-deildinni og hann stingur upp á því í fullri alvöru að leikmenn fái að slást. 11.3.2014 12:00
Adam Scott: "Ég þarf að æfa mig betur" Styttist í titilvörn Adam Scott á Mastersmótinu 11.3.2014 11:59
Neymar-málið er neyðarlegt Kaup Barcelona á brasilíska undrabarninu Neymar gætu reynst dýrkeypt enda er búið að stefna félaginu fyrir skattsvik. 11.3.2014 11:30
Hurst samdi við Valsmenn Valsmenn fengu afar góðan liðsstyrk í dag þegar Englendingurinn James Hurst samdi við liðið á nýjan leik. 11.3.2014 11:00
Wenger vonar að dómarinn verði sanngjarn í kvöld Frakkinn vill að dómarinn verði á tánum á Allianz-vellinum í kvöld því hann er þreyttur á að leika manni færri í mikilvægum leikjum. 11.3.2014 10:30
Sagan ekki með Man. City og Arsenal í liði í Meistaradeildinni Aðeins sex sinnum hefur lið farið áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar eftir tap í fyrri leik á heimavelli. 11.3.2014 09:45
Stefnir í tíu liða úrvalsdeild | Örlög HK gætu verið höndum Akureyrar Liðið sem hafnar í 7. sæti Olís-deildarinnar gæti bjargað HK frá falli verði fjölgað í deildinni. 11.3.2014 09:00
Inter hvorki rætt við Hernández né Torres Ítalska liðið búið að semja við einn United-mann og annar sagður á leiðinni. 11.3.2014 08:30
Fanndís ætlar að halda níunni heitri fyrir Margréti Láru Fanndís Friðriksdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu í Portúgal með 1-0 sigri á Kína. 11.3.2014 08:00
Einar: Þetta snýst ekki um hvort HSÍ hafi efni á Aroni Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði að HSÍ hefði ekki efni á því að vera með landsliðsþjálfara í fullu starfi og því væri gott fyrir hann að vinna líka fyrir félagslið. Framkvæmdastjóri HSÍ segir sambandið ráða við samning Arons sem nær fram á næsta 11.3.2014 07:30
Griffin sjóðheitur í áttunda sigri Clippers í röð | Myndbönd Los Angeles Clippers er heitasta liðið í NBA-deildinni en Philadelphia 76ers getur ekki keypt sér sigur. 11.3.2014 07:13
Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11.3.2014 07:00
Einar býst við að Alexander spili gegn Austurríki Heilsa Alexanders Petersson er betri og hann sagði við þýska fjölmiðla í síðustu viku að hann kenndi sér einskis meins í öxlinni en það væri stöðug vinna að halda henni við. 11.3.2014 06:00
McIlroy pirraður á púttunum | Myndband Pútterinn var að stríða norður-Íranum sem var ekki nálægt sigri á heimsmótinu um helgina. 10.3.2014 23:30
Sendingahermir þjálfar fótboltamenn í Hoffenheim Skotvélin er vel þekkt hjálpartæki í körfuboltanum en nú eru Þjóðverjar búnir að hanna sérstakan sendingahermi fyrir fótboltamenn. 10.3.2014 23:00
James leigði einkaþotu til þess að heiðra Ilgauskas LeBron James var mættur aftur á sinn gamla heimavöll í Cleveland á laugardag. Ekki til þess að spila körfubolta heldur til þess að heiðra vin sinn, Zydrunas Ilgauskas. 10.3.2014 22:30
Fanndís: Bara partý í horninu og beint inn Fanndís Friðriksdóttir sá til þess að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið á Algarve-mótinu því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Kína í lokaleik riðilsins. 10.3.2014 22:07
Dagný: Við erum alltaf grjótharðar Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila um þriðja sætið á Algarve-mótinu eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld. 10.3.2014 21:56
Tveir stærstu vellirnir verða í Manchester Manchester City hefur fengið leyfi borgarráðs í Manchester til að stækka Etihad-leikvanginn þannig að hann verði eftir framkvæmdirnar annar stærsti leikvangurinn í Englandi. 10.3.2014 21:45
Sandra: Ég er í skýjunum Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár. 10.3.2014 21:44
KR tók fimmta sætið af Hamar - úrslitin í kvennakörfunni KR-konur tryggðu sér fimmta sætið í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld með sannfærandi 20 stiga sigri á Grindavík í Vesturbænum í viðbót við það að Hamar náði ekki að vinna Hauka í Hveragerði. 10.3.2014 21:20
Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. 10.3.2014 20:47
Strákarnir hans Kristjáns áfram á sigurbraut Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Eskilstuna Guif náðu aftur toppsætinu af IFK Kristianstad eftir eins marks útisigur á Redbergslids IK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 10.3.2014 20:26
Eyjólfur hafði betur á móti Hallgrími Midtjylland vann 2-0 sigur á SönderjyskE í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en mörkin komu í lok hvors hálfleiks. 10.3.2014 20:13
Þýskaland og Japan spila til úrslita í Algarve-bikarnum Þýskaland og Japan mætast í úrslitaleiknum í Algarve-bikarnum en bæði liðin unnu sína riðla. Þýskaland vann alla leiki sína í riðli Íslands þar á meðal 3-1 sigur á Noregi í lokaleiknum í dag. Japan tryggði sér sæti í gulleiknum með sigri á Svíþjóð í úrslitaleik riðilsins. 10.3.2014 19:40
Fanndís hetja íslenska liðsins - stelpurnar spila um bronsið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið í Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum. Þetta var annar sigur íslensku stelpnanna í röð. 10.3.2014 19:21
Páll um samskipti KV og KSÍ: Stundum eins og að glíma við Sovét Páll Kristjánsson, formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 10.3.2014 19:02
Æfingarnar lofa góðu fyrir Williams-bílinn Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. 10.3.2014 18:45
Dönsku stelpurnar skoruðu fimm mörk á móti Bandaríkjunum Danska kvennalandsliðið í fótbolta endurskrifaði sögu bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta í dag þegar danska liðið vann 5-3 sigur á Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal. 10.3.2014 18:17
Norðmenn lækka miðaverðið á landsleikina Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að lækka miðaverðið á leiki karlalandsliðsins á þessu ári en allir heimaleikir Norðmanna fara fram á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Þetta kemur fram í norska Dagblaðinu. 10.3.2014 18:15
Courtois búinn að semja við Real Madrid? Belginn sagður búinn að gefast upp á biðinni eftir stöðunni hans Cech og ætlar að vera áfram í Madríd. 10.3.2014 17:45
Höness gæti fengið fangelsisdóm Réttarhöldin yfir Uli Höness, forseta Bayern München, hófust í dag en hann er sakaður um skattalagabrot. Þýsk skattayfirvöld segja að Höness skuldi þeim 550 milljónir króna. 10.3.2014 17:00
Guðlaugur Victor fær ekki að spila á móti Alfreð Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd hollensku deildarinnar fyrir rauða spjaldið sem hann fékk um helgina. 10.3.2014 16:30
Zaporozhye og Kiel spila í Ungverjalandi Tekin hefur verið sú ákvörðun að færa leik úkraínska liðsins HC Zaporozhye og þýska liðsins Kiel í Meistaradeildinni frá Úkraínu. 10.3.2014 15:53
Bandaríkin langbest í Sopot | Settu eina heimsmetið Sópuðu til sín tvöfalt fleiri verðlaunum en næsta þjóð á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss. 10.3.2014 15:45
Enginn leikur í Hólminum í kvöld Lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fer ekki öll fram í kvöld eins og áætlað var því mótanefnd KKÍ hefur ákveðið að fresta einum leik vegna slæms veðurs. 10.3.2014 15:19
Ögraði nauti í Batman-búningi | Myndband Miðjumaður Real Madrid, Asier Illaramendi, hefur þurft að biðjast afsökunar á mjög undarlegu háttalagi sínu á dögunum. Þá stökk fyrir framan naut í Batman-búningi. 10.3.2014 15:00
Held að Bruce hafi fengið sér bjór strax eftir leik Roy Keane var fljótur að þagga niður í fyrrum félaga sínum hjá Man. Utd, Steve Bruce, eftir að sá síðarnefndi vildi fá Curtis Davies í enska landsliðið. 10.3.2014 14:15