Fleiri fréttir

Byrjunarlið Íslands gegn Kína

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar gegn liði Kína á Algarve-mótinu í dag. Þetta er þriðji leikur Íslands á mótinu.

Gunnar: Margir Írar halda að ég sé írskur

Nafn Gunnars Nelson er enn þekktara í heimi blandaðra bardagalista eftir glæstan sigur hans á Omari Akhmedov í UFC-bardagadeildinni í Lundúnum um helgina. Gunnar vann á hengingu strax í fyrstu lotu.

Öxlin verður aldrei eins og ný

Hannes Jón Jónsson var á leikskýrslu um helgina í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir tvær aðgerðir á öxl í desember vegna alvarlegrar sýkingar. Hann óttaðist fyrst um sinn að ferlinum væri lokið en endurhæfingin hefur gengið vel.

Þær kínversku eru sterkar

Ísland mætir Kína í hreinum úrslitaleik um annað sæti A-riðils á Algarve-mótinu í Portúgal. Bæði lið eru með þrjú stig en stelpurnar okkar eru með lakara markahlutfall og þurfa því á sigri að halda til að komast í bronsleik mótsins.

SA tryggði sér titilinn

Skautafélag Akureyrar varð Íslandsmeistari í íshokkí kvenna eftir sigur á Birninum.

Rúrik og Ari byrjuðu báðir

Ari Freyr Skúlason og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliðinu þegar lið þeirra, OB og FC Kaupmannahöfn, leiddu saman hesta sína í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Aron með fjögur mörk í sigri Kiel

Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru báðir í eldlínunni er Kiel endurheimti þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Aron bikarmeistari í Danmörku

KIF Kolding, lið Arons Kristjánssonar, varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta eftir sigur á Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleik.

Kolbeinn spilaði hálftíma í jafnteflisleik

Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður eftir klukkutíma leik þegar Ajax gerði jafntefli við Cambuur á heimavelli sínum, Amsterdam Arena.

Arsenal mætir City eða Wigan

Dregið hefur verið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar og ljóst að Arsenal mætir sigurvegaranum í leik Manchester City og Wigan.

Sætur sigur drekanna

Sundsvall gerði góða ferð til Borås í sænsku úrvalsdeildinni í dag og vann þrettán stiga sigur, 74-61.

Vonir Fylkis enn á lífi

Fylkir vann mikilvægan sigur á KA/Þór á Akureyri, 25-22, í Olísdeild kvenna í dag.

Gunnar á sér ekki óskamótherja

Gunnar Nelson sigraði Omari Akhmedov sannfærandi í London í gærkvöldi. Hann veitti Vísi viðtal frá hótelherbergi sínu í London.

Wigan gerði City aftur óleik

Bikarmeistarar Wigan gerðu sér lítið fyrir og slógu út Manchester City í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag með 2-1 sigri á Etihad-leikvanginum.

Sjáðu öll mörkin á Vísi

Hér má sjá allt það helsta um leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni en þá fóru fimm leikir fram.

Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir

Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu.

Sherwood lét leikmenn heyra það

Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, gagnrýndi leikmenn sína harkalega eftir 4-0 tap liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Gunnar Nelson og MC Hammer

Það er glatt á hjalla hjá Íslendingum í London í kvöld eftir frábæran sigur Gunnars Nelson á Omari Akhmedov í UFC í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir