Fleiri fréttir

Kolbeinn spilaði í jafnteflisleik

Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði fyrir Ajax í dag, þegar liðið gerði markalaust jafntefli við NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni.

Tvöfalt hjá HK í blakinu

HK varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í blaki. Karlalið HK vann öruggan 3-0 sigur á Þrótti í dag en fyrr um daginn hafði kvennalið félagsins unnið Aftureldingu.

Gerrard: Við getum unnið titilinn

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði að það hefði verið skrítið að taka þrjár vítaspyrnur í einum og sama leiknum. Hann skoraði úr tveimur í 0-3 sigri Liverpool á Man. Utd í dag.

HK bikarmeistari kvenna í blaki

HK tryggði sér í dag bikarmeistaratitilinn í blaki kvenna. Liðið vann þá öruggan 3-1 sigur á Aftureldingu í úrslitaleik í Laugardalshöll.

Auðvelt hjá Jóni Arnóri og félögum

Jón Arnór Stefánsson átti ágætan leik er lið hans, CAI Zaragoza, valtaði yfir Rio Natura Monbu, 88-58, í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Pierce upp fyrir Ewing

Paul Pierce, framherji Brooklyn Nets, komst í gærkvöldi upp fyrir Patrick Ewing á listanum yfir stigahæstu leikmenn í sögu NBA deildarinnar.

Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik

Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar.

Bæði AZ og Sampdoria töpuðu

Íslendingaliðið AZ Alkmaar var að sætta sig við tap, 2-1, gegn Twente í mikilvægum slag í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Olympiakos meistari í Grikklandi

Olympiakos varð í gærkvöldi Grikklandsmeistari fjórða árið í röð eftir 2-0 sigur á Panthrakikos á heimavelli sínum.

Lykilmenn meiddir hjá Snæfelli

Snæfell vann sannfærandi sigur á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. Leikurinn varð þó dýr fyrir Snæfellsliðið.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 95-85

ÍR-ingar sýndu flotta baráttu í 95-85 sigri á Þór Þorlákshöfn í Dominos deild karla í kvöld. Þrátt fyrir að eiga ekki möguleika á sæti í úrslitakeppninni börðust Breiðhyltingar vel í leiknum og unnu flottan sigur.

NBA: Sex sigrar í röð hjá Knicks

New York Knicks hefur heldur betur snúið blaðinu við. Eftir að hafa tapað sjö leikjum í röð er liðið nú búið að vinna sex leiki í röð.

Mourinho vill spila á föstudögum

Umræðan um leikjaálag í enska boltanum er endalaus og sérstaklega þegar kemur að liðum sem þurfa að spila í Evrópukeppnum.

Erfitt að komast aftur inn í Meistaradeildina

Draumur Man. Utd um að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili verður fjarlægari með hverjum leiknum. Stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, hefur tjáð Man. Utd að það geti haft sínar afleiðingar að komast ekki þangað.

Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki

Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji.

Liverpool valtaði yfir Man. Utd á Old Trafford

Liverpool vann frækinn sigur, 0-3, á Man. Utd á Old Trafford í dag. Sanngjarn sigur og það endanlega staðfest að Liverpool er með betra lið en Man. Utd í dag. Liverpool er enn í titilbaráttu. Komið í annað sætið og er aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea og á leik til góða.

Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt

Í kvöld (eða á aðfaranótt sunnudags á íslenskum tíma) verður barist um titilinn í sama þyngdarflokki og Gunnar Nelson keppir í. Barist er um veltivigtartitil UFC og er bardaginn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport!

Alfreð flottur á reiðhjólinu | Myndir

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska stórliðsins Kiel, hefur viðurkennt að vera vinnualki en hann hefur lengi notað sömu aðferð við að losa um orku.

Í fínu lagi með hnéð á Gunnari

Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum.

Mourinho reiður: Það eru engar styttur í fótbolta

Eins og við mátti búast var Jose Mourinho, stjóri Chelsea, ekki í neinu hátíðarskapi eftir leikinn gegn Aston Villa. Liðið hans tapaði, tveir leikmanna hans fengu rautt og sjálfur var hann sendur upp í stúku.

Löwen einu stigi á eftir Kiel

Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen lenti ekki í neinum vandræðum gegn Lemgo í þýska handboltanum í kvöld og vann stórsigur, 24-35.

Ásdís hafnaði í fjórða sæti

Keppnistímabilið hjá spjótkastkonunni Ásdísi Hjálmsdóttur hófst formlega í dag. Þá tók hún þátt á sterku móti í Portúgal.

Stórir fiskar og litlar flugur

Þegar möguleikar fyrir vorveiði eru skoðaðir í klukkutíma radíus frá Reykjavík er um nokkur svæði að velja en ef veiðimenn eru sérstaklega að leita að stórum urriða þá er eitt svæði sem ber af í það minnsta hvað stærð á fiskum varðar.

HK og Afturelding mætast í úrslitum bikarsins

Það verða HK og Afturelding sem mætast í úrslitum í kvennaflokki í bikarkeppninni í blaki en undanúrslitin fóru fram í dag. HK lagði Þrótt Reykjavík, 3-0, og Afturelding skellti Þrótti Neskaupstað, 3-1.

FH-ingar lána Einar Karl til Fjölnis

Nýliðar Fjölnis í Pepsi-deildinni eiga von á góðum liðsstyrk því FH hefur samþykkt að lána Einar Karl Ingvarsson til félagsins.

Snorri Steinn er kviðslitinn

Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson mun ekkert getað spilað með GOG í úrslitakeppninni í Danmörku vegna meiðsla.

Mourinho: Ég sýndi enga vanvirðingu

Yaya Toure, miðjumaður Man. City, lét það fara í taugarnar á sér í vikunni að Jose Mourinho, stjóri Chelsea, skildi tala um möguleika ensku liðanna í Meistaradeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir