Fleiri fréttir

Gunnar: Þá hefðu ekki allir lifað af

Gunnar Nelson ræðir ýmislegt við erlenda fjölmiðla í London og meðal annars um bílslysið í október þar sem hann og félagar hans sluppu ótrúlega vel. Gunnar og félagar í Mjölni voru þá á leið í óvissuferð er bíll þeirra valt ofan í Þjórsá.

Moyes þakkar fyrir stuðninginn

David Moyes, stjóri Man. Utd, er nánast orðinn ráðþrota í viðleitni sinni að snúa gengi Man. Utd við en liðið hefur ekki tekið neinum framförum undir hans stjórn í vetur.

Stærsta tap í sögu Lakers

Það eru tímabundin valdaskipti í Los Angeles og það fékkst endanlega staðfest í nótt er LA Clippers niðurlægði nágranna sína í LA Lakers.

Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín

Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi.

Vellirnir að koma misvel undan vetri

Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f

Urriðaperla í Skagafirði

Ein af þessum litlu veiðiperlum sem gaman er að kynnast er Svartá í Skagafirði en þar til fyirr nokkrum árum voru fáir sem vissu af henni og höfðu veitt hana.

Endurheimt á Algarve | Myndir

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fær einn dag á milli stórleikja á Algarve-mótinu. Það mætir Noregi á morgun.

Sex nýir í landsliðshópi FRÍ

Það fjölgar í landsliðshópi frjálsíþróttasambandsins en alls hafa sex frjálsíþróttamenn tryggt sér sæti í hópnum í vetur.

Balotelli vill spila fyrir Mourinho

Það er nokkuð ljóst að Chelsea mun versla að minnsta kosti einn framherja í sumar. Framherjar liðsins hafa engan veginn staðið undir væntingum í vetur.

Keane framlengdi við LA Galaxy

Írski framherjinn Robbie Keane er enn að og það sem meira er þá er hann að gera með gott hjá LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Hazard meiddist ekki alvarlega

Það fór um stuðningsmenn Chelsea í gær er fréttir bárust af því að Eden Hazard hefði meiðst í landsleik Belga og Fílabeinsstrandarinnar.

Í æfingafötunum á flugvellinum í þrjá daga

Munið þið eftir ruðningskappanum sem labbaði út úr æfingum hjá NFL-deildinni því Guð sagði honum að gera það? Hann er enn í fréttunum og sögurnar af honum verða bara furðulegri.

Lotus tapaði á að sleppa Jerez

Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum.

Sjá næstu 50 fréttir