Fleiri fréttir Alfreð skoraði en Guðlaugur fékk rautt Alfreð Finnbogason skoraði enn eitt markið þegar Heerenveen vann 3-0 sigur á PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.3.2014 21:08 Aron skoraði tvö og fór á kostum Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk í 4-0 sigri AZ Alkmaar á Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.3.2014 19:48 Aron í bikarúrslitin í Danmörku KIF Kolding mætir Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar á morgun en undanúrslitaleikirnir fóru fram í dag. 8.3.2014 18:28 Sextándi sigur Bayern í röð Bayern München bætti met í dag er liðið vann sinn sextánda sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni. 8.3.2014 18:12 Wenger: Allt annað að sjá Özil Mesut Özil skoraði og spilaði vel í 4-1 sigri Arsenal á Everton í ensku bikarkeppninni í dag. 8.3.2014 18:11 Mel óviss um framtíðina Pepe Mel, stjóri West Brom, er ekki viss um að hann muni halda starfi sínu eftir 3-0 tap gegn Manchester United fyrr í dag. 8.3.2014 18:10 Schmid magnaður í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen er nú aðeins einu stigi á eftir toppliði Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 8.3.2014 16:03 Eyjastúlkur höfðu betur gegn Haukum | Úrslit dagsins Þremur leikjum er lokið í Olísdeild kvenna en þrjú af fjórum efstu liðum deildarinnar unnu þar sigra. 8.3.2014 15:52 Kristján Helgi og Kristín Íslandsmeistarar Íslandsmótið í kata var haldið í Hagaskóla í dag og urðu þau Kristján Helgi Carrasco og Kristín Magnúsdóttir hlutskörpust. 8.3.2014 15:35 Arteta: Væri frábært að vinna bikarinn Mikel Arteta var hæstánægður með 4-1 sigur Arsenal gegn hans gamla félagi í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 8.3.2014 15:21 Cardiff vann botnslaginn Ole Gunnar Solskjær skilaði mikilvægum stigum í hús þegar lið hans, Cardiff, vann sigur á Fulham, 3-1, í botnslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 8.3.2014 14:30 Ný stjórn SVFR og fyrsta konan í varaformanns embættið Á nýliðnum aðalfundi SVFR var kosin ný stjórn og nýr formaður félagsins en fráfarandi formaður Bjarni Júlíusson gaf ekki kost á sér til frekari formannssetu. 8.3.2014 14:20 Vertonghen ætlar ekki í stríð við Mourinho Jan Vertonghen, varnarmaður Tottenham, hefur engan áhuga á að svara ásökunum Jose Mourinho. 8.3.2014 14:02 Íslendingur í Tókýó keypti sér sjónvarp í tilefni bardagans „Allir í gym-inu ætla að mæta og fylgjast með Gunna,“ segir Bolli Thorodssen. Engu skipti þótt hann hefjist klukkan 5 að morgni í Japan. 8.3.2014 13:26 Hvað segja MMA sérfræðingarnir um bardaga Gunnars Nelson? Nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að Gunnar Nelson berjist sinn þriðja UFC bardaga. Það er gríðarleg spenna meðal Íslendinga og MMA áhugamanna um allan heim fyrir þessum bardaga en hvernig spá stærstu MMA netmiðlarnir um bardaga Gunnars? 8.3.2014 12:45 Moyes neitar sögusögnum um óánægju leikmanna David Moyes gefur lítið fyrir þann orðróm að leikmenn hans séu ekki að leggja sig alla fram í leikjum Manchester United. 8.3.2014 11:58 Myndband: Gunnar Nelson nær þyngd og fær verðskuldaða steik Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram. 8.3.2014 11:30 Enn eitt bakslagið hjá Barcelona Barcelona tapaði óvænt fyrir Real Valldolid. 8.3.2014 11:27 Chelsea fór illa með Gylfa og félaga Varnarmenn Tottenham voru á hælunum þegar Chelsea vann 4-0 sigur í Lundúnarslag liðanna í dag. 8.3.2014 11:26 Arsenal áfram eftir öruggan sigur Arsene Wenger og lærisveinar hans binda enn vonir við að landa loksins titli eftir níu ára bið. 8.3.2014 11:24 Annar deildarsigur United í röð David Moyes var létt eftir 3-0 sigur Manchester United á West Brom í dag. 8.3.2014 11:18 Erfiðar aðstæður á Cadillac meistarmótinu Aðeins fjórir kylfingar undir pari eftir tvo hringi. 8.3.2014 11:15 Southampton sótti þrjú stig | Úrslit dagsins Jay Rodriguez var hetja Southampton sem vann 1-0 sigur á nýliðum Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.3.2014 11:13 NBA í nótt: Houston náði fram hefndum Houston fór illa með Indiana, efsta liðið í austrinu, sem tapaði sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt. 8.3.2014 11:00 Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8.3.2014 07:00 Pirelli-dekkin prófuð á skipulögðum æfingum Hvert keppnislið þarf að verja einum æfingadegi í dekkjaprófanir fyrir Pirelli á næsta tímabili. 7.3.2014 23:30 Defoe vill fara á HM með Englandi Framherjinn spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum en segir það ekki minnka möguleika sína á að komast á stærsta mót heims. 7.3.2014 23:00 Ívar: Ekki boðleg aðstaða hérna á Ásvöllum Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, missti út þrjár æfingar með liðið í aðdraganda tapleiksins gegn Þór í kvöld. 7.3.2014 22:15 Arnór og félagar fengu skell gegn toppliðinu Arnór Atlason skoraði þrjú mörk í tapi gegn toppliðinu í frönsku 1. deildinni í handbolta. 7.3.2014 21:23 Snæfell burstaði KFÍ | Valur steinlá á heimavelli Snæfell og Stjarnan styrktu stöðu sína í baráttunni um tvö síðustu sætin í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. 7.3.2014 21:00 Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7.3.2014 20:15 Elmar og félagar skoruðu jöfnunarmark undir lokin Theodór Elmar Bjarnason spilaði allan leikinn í jafntefli Randers á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 7.3.2014 19:30 Fyrsta markið og 100. landsleikurinn | Myndir Íslenska kvennalandsliðið vann flottan 2-1 sigur á Noregi á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 7.3.2014 19:15 Mourinho: Varane er besti varnarmaður heims Jose Mourinho, stjóri Chelsea, setti Frakkann unga, Raphael Varane, í lið sitt hjá Real Madrid á síðustu leiktíð og drengurinn blómstraði þar. 7.3.2014 18:00 Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7.3.2014 17:20 Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7.3.2014 17:10 Aníta gerði allt rétt nema stíga á strikið | Myndband Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, er hæstánægður með frammistöðu hlaupadrottningarinnar á HM innanhúss í dag. 7.3.2014 17:00 Yfirlýsing frá KKÍ: Virðist hafa verið misskilningur Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna kvennalandsliðsins. 7.3.2014 16:25 Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7.3.2014 15:55 Öxlin í fínu lagi á Alexander sem er byrjaður í jóga Alexander Petersson mætir sínu gamla félagi, Füchse Berlin, í þýska handboltanum á morgun. Hann er klár í slaginn og líður vel eftir EM-fríið. 7.3.2014 15:30 Gunnar Nelson og Akhmedov jafnþungir Bardagakapparnir sem keppa á UFC-kvöldinu í London voru vigtaðir í dag og eru Gunnar og andstæðingur hans jafnþungir. 7.3.2014 15:24 Guðjón með 400 þúsund í mánaðarlaun | Einnig með frían bíl og íbúð Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá þarf knattspyrnudeild Grindavíkur að greiða Guðjóni Þórðarsyni, fyrrum þjálfara liðsins, 8,4 milljónir króna vegna vangoldinna launa. 7.3.2014 14:45 LeBron kennir nýju treyjunum um slæma hittni sína Nýju NBA-treyjurnar með ermunum hafa slegið í gegn hjá NBA-aðdáendum en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af treyjunum. 7.3.2014 14:00 Kristinn bætti sinn besta árangur Kristinn Þór Kristinsson þreytti frumraun sína á HM innanhúss í dag er hann tók þátt í 800 metra hlaupi. 7.3.2014 13:17 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7.3.2014 12:26 Sjá næstu 50 fréttir
Alfreð skoraði en Guðlaugur fékk rautt Alfreð Finnbogason skoraði enn eitt markið þegar Heerenveen vann 3-0 sigur á PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.3.2014 21:08
Aron skoraði tvö og fór á kostum Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk í 4-0 sigri AZ Alkmaar á Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.3.2014 19:48
Aron í bikarúrslitin í Danmörku KIF Kolding mætir Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar á morgun en undanúrslitaleikirnir fóru fram í dag. 8.3.2014 18:28
Sextándi sigur Bayern í röð Bayern München bætti met í dag er liðið vann sinn sextánda sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni. 8.3.2014 18:12
Wenger: Allt annað að sjá Özil Mesut Özil skoraði og spilaði vel í 4-1 sigri Arsenal á Everton í ensku bikarkeppninni í dag. 8.3.2014 18:11
Mel óviss um framtíðina Pepe Mel, stjóri West Brom, er ekki viss um að hann muni halda starfi sínu eftir 3-0 tap gegn Manchester United fyrr í dag. 8.3.2014 18:10
Schmid magnaður í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen er nú aðeins einu stigi á eftir toppliði Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 8.3.2014 16:03
Eyjastúlkur höfðu betur gegn Haukum | Úrslit dagsins Þremur leikjum er lokið í Olísdeild kvenna en þrjú af fjórum efstu liðum deildarinnar unnu þar sigra. 8.3.2014 15:52
Kristján Helgi og Kristín Íslandsmeistarar Íslandsmótið í kata var haldið í Hagaskóla í dag og urðu þau Kristján Helgi Carrasco og Kristín Magnúsdóttir hlutskörpust. 8.3.2014 15:35
Arteta: Væri frábært að vinna bikarinn Mikel Arteta var hæstánægður með 4-1 sigur Arsenal gegn hans gamla félagi í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 8.3.2014 15:21
Cardiff vann botnslaginn Ole Gunnar Solskjær skilaði mikilvægum stigum í hús þegar lið hans, Cardiff, vann sigur á Fulham, 3-1, í botnslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 8.3.2014 14:30
Ný stjórn SVFR og fyrsta konan í varaformanns embættið Á nýliðnum aðalfundi SVFR var kosin ný stjórn og nýr formaður félagsins en fráfarandi formaður Bjarni Júlíusson gaf ekki kost á sér til frekari formannssetu. 8.3.2014 14:20
Vertonghen ætlar ekki í stríð við Mourinho Jan Vertonghen, varnarmaður Tottenham, hefur engan áhuga á að svara ásökunum Jose Mourinho. 8.3.2014 14:02
Íslendingur í Tókýó keypti sér sjónvarp í tilefni bardagans „Allir í gym-inu ætla að mæta og fylgjast með Gunna,“ segir Bolli Thorodssen. Engu skipti þótt hann hefjist klukkan 5 að morgni í Japan. 8.3.2014 13:26
Hvað segja MMA sérfræðingarnir um bardaga Gunnars Nelson? Nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að Gunnar Nelson berjist sinn þriðja UFC bardaga. Það er gríðarleg spenna meðal Íslendinga og MMA áhugamanna um allan heim fyrir þessum bardaga en hvernig spá stærstu MMA netmiðlarnir um bardaga Gunnars? 8.3.2014 12:45
Moyes neitar sögusögnum um óánægju leikmanna David Moyes gefur lítið fyrir þann orðróm að leikmenn hans séu ekki að leggja sig alla fram í leikjum Manchester United. 8.3.2014 11:58
Myndband: Gunnar Nelson nær þyngd og fær verðskuldaða steik Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram. 8.3.2014 11:30
Chelsea fór illa með Gylfa og félaga Varnarmenn Tottenham voru á hælunum þegar Chelsea vann 4-0 sigur í Lundúnarslag liðanna í dag. 8.3.2014 11:26
Arsenal áfram eftir öruggan sigur Arsene Wenger og lærisveinar hans binda enn vonir við að landa loksins titli eftir níu ára bið. 8.3.2014 11:24
Annar deildarsigur United í röð David Moyes var létt eftir 3-0 sigur Manchester United á West Brom í dag. 8.3.2014 11:18
Erfiðar aðstæður á Cadillac meistarmótinu Aðeins fjórir kylfingar undir pari eftir tvo hringi. 8.3.2014 11:15
Southampton sótti þrjú stig | Úrslit dagsins Jay Rodriguez var hetja Southampton sem vann 1-0 sigur á nýliðum Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.3.2014 11:13
NBA í nótt: Houston náði fram hefndum Houston fór illa með Indiana, efsta liðið í austrinu, sem tapaði sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt. 8.3.2014 11:00
Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8.3.2014 07:00
Pirelli-dekkin prófuð á skipulögðum æfingum Hvert keppnislið þarf að verja einum æfingadegi í dekkjaprófanir fyrir Pirelli á næsta tímabili. 7.3.2014 23:30
Defoe vill fara á HM með Englandi Framherjinn spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum en segir það ekki minnka möguleika sína á að komast á stærsta mót heims. 7.3.2014 23:00
Ívar: Ekki boðleg aðstaða hérna á Ásvöllum Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, missti út þrjár æfingar með liðið í aðdraganda tapleiksins gegn Þór í kvöld. 7.3.2014 22:15
Arnór og félagar fengu skell gegn toppliðinu Arnór Atlason skoraði þrjú mörk í tapi gegn toppliðinu í frönsku 1. deildinni í handbolta. 7.3.2014 21:23
Snæfell burstaði KFÍ | Valur steinlá á heimavelli Snæfell og Stjarnan styrktu stöðu sína í baráttunni um tvö síðustu sætin í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. 7.3.2014 21:00
Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7.3.2014 20:15
Elmar og félagar skoruðu jöfnunarmark undir lokin Theodór Elmar Bjarnason spilaði allan leikinn í jafntefli Randers á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 7.3.2014 19:30
Fyrsta markið og 100. landsleikurinn | Myndir Íslenska kvennalandsliðið vann flottan 2-1 sigur á Noregi á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. 7.3.2014 19:15
Mourinho: Varane er besti varnarmaður heims Jose Mourinho, stjóri Chelsea, setti Frakkann unga, Raphael Varane, í lið sitt hjá Real Madrid á síðustu leiktíð og drengurinn blómstraði þar. 7.3.2014 18:00
Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7.3.2014 17:20
Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7.3.2014 17:10
Aníta gerði allt rétt nema stíga á strikið | Myndband Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, er hæstánægður með frammistöðu hlaupadrottningarinnar á HM innanhúss í dag. 7.3.2014 17:00
Yfirlýsing frá KKÍ: Virðist hafa verið misskilningur Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna kvennalandsliðsins. 7.3.2014 16:25
Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7.3.2014 15:55
Öxlin í fínu lagi á Alexander sem er byrjaður í jóga Alexander Petersson mætir sínu gamla félagi, Füchse Berlin, í þýska handboltanum á morgun. Hann er klár í slaginn og líður vel eftir EM-fríið. 7.3.2014 15:30
Gunnar Nelson og Akhmedov jafnþungir Bardagakapparnir sem keppa á UFC-kvöldinu í London voru vigtaðir í dag og eru Gunnar og andstæðingur hans jafnþungir. 7.3.2014 15:24
Guðjón með 400 þúsund í mánaðarlaun | Einnig með frían bíl og íbúð Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá þarf knattspyrnudeild Grindavíkur að greiða Guðjóni Þórðarsyni, fyrrum þjálfara liðsins, 8,4 milljónir króna vegna vangoldinna launa. 7.3.2014 14:45
LeBron kennir nýju treyjunum um slæma hittni sína Nýju NBA-treyjurnar með ermunum hafa slegið í gegn hjá NBA-aðdáendum en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af treyjunum. 7.3.2014 14:00
Kristinn bætti sinn besta árangur Kristinn Þór Kristinsson þreytti frumraun sína á HM innanhúss í dag er hann tók þátt í 800 metra hlaupi. 7.3.2014 13:17
Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7.3.2014 12:26