Fleiri fréttir Mourinho: Hefði spjaldað Suarez „Leikmennirnir eru eins og skrímsli, þeir berjast þar til yfir lýkur,“ sagði Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea eftir 2-1 sigurinn á Liverpool á Stamford Bridge í dag. 29.12.2013 18:36 Arnór og Guðjón Valur fara ekki með til Þýskalands "Ég held ég nýtist betur hér heima en úti í Þýskalandi þar sem ég geri liðinu ekki mikið gagn án bolta í hendinni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. 29.12.2013 18:15 Ólafur Guðmundsson: Ég er 100% núna "Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu. 29.12.2013 17:30 Derby í annað sætið Derby County lagði Barnsley 2-1 í ensku B-deildinni í fótbolta, Championship, í dag. Derby fór þar með í annað sæti deildarinnar og uppfyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Wigan. 29.12.2013 17:11 Wenger: Liðið er tilbúið að berjast „Mesut Özil er meiddur á öxl. Ég held að hann verði ekki klár í slaginn fyrir Cardiff á miðvikudaginn, kannski eftir það, við sjáum til,“ sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal um fjarveru Özil þegar Arsenal lagði Newcastle 1-0 í dag. 29.12.2013 15:53 Byrjunarliðin hjá Chelsea og Liverpool | Agger fyrirliði Luis Suarez og Samuel Eto'o eru í fremstu víglínum liða sinna í stórleiknum á Stamford Bridge í dag. 29.12.2013 15:10 Bjarki Már: Væri leiðinlegt að komast inn vegna meiðsla Guðjóns Vals "Mínar væntingar eru fyrst og fremst að koma í lokahópinn og hjálpa liðinu sem mest ef ég kemst í lokahópinn. Þangað til ætla ég að berjast fyrir mínu sæti,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handbolta í dag sem vonast eftir því að taka þátt á sínu fyrsta stórmóti í janúar. 29.12.2013 15:00 Meiddist í fótbolta Aron Rafn Eðvarðsson var ekki með á æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla í stóru tá hægri fótar. Gömul meiðsli tóku sig upp í fótbolta á æfingu í gær en Aron reiknar ekki með að þetta stoppi hann frá þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Danmörku í janúar. 29.12.2013 14:15 Sherwood vill nota Gylfa á miðjunni „Það er jákvætt að hann hefur talað við mig og sagst sjá mig fyrir sér sem miðjumann. Hann telji að hann fái mest út úr mér þar,“ segir landsliðsmaðurinn og íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson. 29.12.2013 14:06 Fjöldi lykilmanna frá | Óli Gúst ekki með Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðslavandræði íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem æfir nú fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Danmörku í janúar. Landsliðið var með opna æfingu í hádeginu sem margir lykilmanna gátu ekki tekið þátt í. 29.12.2013 13:23 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29.12.2013 12:45 Vala Rún skautakona ársins Vala Rún B. Magnúsdóttir hefur verið valin skautakona ársins. Þetta er annað árið í röð sem Vala hlýtur viðurkenninguna. 29.12.2013 12:00 Bosh hetja Heat í Portland LeBron James lék ekki með meisturum Miami Heat í NBA körfuboltanum í nótt sem lögðu Portland Trail Blazers að velli á útivelli 108-107. Chris Bosh átti stórleik fyrir Heat auk þess að tryggja sigurinn með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir. 29.12.2013 11:30 Kristín Rós í heiðurshöllina Kristín Rós Hákonardóttir var í gærkvöldi tekin inn í heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Valið var kunngjört á hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna við valið á íþróttamanni ársins. 29.12.2013 11:00 Ætlaði aldrei að spila með Selfossi Kvennalið Selfoss í knattspyrnu fékk vænan liðstyrk í gær er landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir gekk í raðir félagsins. 29.12.2013 10:00 Aníta vann besta afrekið Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann besta frekið á Ármóti Fjölnis sem haldið var í gær. Síðar um kvöldið hafnaði Aníta í 2. sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins. 29.12.2013 09:00 Öruggt hjá Spurs án Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson var hvíldur vegna smávægilegra meiðsla þegar Tottenham vann 3-0 heimasigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.12.2013 00:01 Engin jólagleði hjá Liverpool Chelsea lagði Liverpool 2-1 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í fjörugum leik. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Liverpool féll úr efsta sæti niður í það fimmta um jólin. 29.12.2013 00:01 Giroud skallaði Arsenal aftur á toppinn Arsenal er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið lagði Newcastle 1-0 á útivelli í dag. Frakkinn Oliver Giroud skoraði eina markið á 65. mínútu. 29.12.2013 00:01 Lánsmaðurinn Lukaku enn til bjargar Everton vann 2-1 sigur á Southampton í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Goodison Park í dag. 29.12.2013 00:01 Gylfi Þór hélt leyndarmálinu fyrir sína allra nánustu „Það vorum bara við konan og svo mamma og pabbi sem vissum þetta. Restin hafði ekki hugmynd um þetta,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins 2013. 28.12.2013 22:03 Gylfi Þór íþróttamaður ársins 2013 | Svona voru efstu tíu sætin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins á árlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í kvöld. 28.12.2013 14:28 „Ivanovic er enginn Mikki Mús“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Branislav Ivanovic muni taka í hönd Luis Suarez fyrir leik liðanna á morgun. 28.12.2013 22:00 Hlaupið í búningnum á gamlársdag Hið árlega Gamlárshlaup ÍR fer fram í 38. sinn í hádeginu á gamlársdag en hlaupið er fastur liður í líf margra hlaupara og hlaupahópa þar sem árið er hvatt í góðum félagsskap. 28.12.2013 21:15 Án lykilmanns í tíu vikur Stephan El Shaarawy, framherji AC Milan, verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir uppskurð á fæti í dag. 28.12.2013 19:45 Sala á jólabjór aldrei verið meiri 28.12.2013 19:18 Landsliðsstelpurnar söfnuðu 300 þúsund krónum Kvennalandslið Íslands í handbolta og fótbolta leiddu saman hesta sína í einvígi í báðum íþróttagreinum í Valsheimilinu í gær. 28.12.2013 19:00 Rooney ætti að ná nýársslagnum gegn Gylfa og félögum Wayne Rooney var ekki í leikmannahópi Manchester United í heimsókn Rauðu djöflanna til Norwich í dag. 28.12.2013 18:15 Ástrós og Bjarni Júlíus best á árinu Ástrós Brynjarsdóttir og Bjarni Júlíus Jónsson, bæði úr taekwondodeild Keflavíkur, hafa verið kjörin taekwondofólk ársins 2013. 28.12.2013 17:30 Moyes fannst bæði lið bjóða upp á sýningu David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var himinlifandi með 1-0 útisigurinn á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 28.12.2013 17:26 Gylfi toppaði Arnór, Ásgeir, Eyjólf og Margréti Láru Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var jafnframt í þriðja sinn sem Gylfi er meðal fjögurra efstu í kjörinu. 28.12.2013 17:21 Sexmörk Antons dugðu skammt Nordsjælland steinlá gegn Skanderborg á heimavelli 31-23 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 28.12.2013 16:02 Gummi Ben ársins: Hunskastu útaf Mandzukic-ið þitt Íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson hefur einfaldlega farið á kostum í lýsingum sínum á árinu og oft á tíðum gjörsamlega misst vitið í beinum útsendingum. 28.12.2013 15:00 „Liverpool getur orðið Englandsmeistari“ Jose Mourinho segir að tiltölulega lítið álag á leikmenn Liverpool geri það að verkum að liðið geti staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni í vor. 28.12.2013 13:30 „Selfoss var mest spennandi kosturinn“ Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði í morgun undir samning við Selfoss. Hún mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 28.12.2013 12:58 Alfreð leikmaður ársins í Hollandi Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason hefur verið valinn besti leikmaður ársins 2013 í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefsíðunni football-oranje.com. 28.12.2013 12:07 Benjamin snýr aftur Skallagrímur í Borgarnesi hefur náð samkomulagi við Benjamin Curtis Smith um að leika með liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 28.12.2013 11:30 Westbrook í þriðju hnéaðgerðina Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA, verður frá keppni næstu vikurnar. Kappinn er á leiðinni undir hnífinn í enn eitt skiptið. 28.12.2013 10:45 Hver verður íþróttamaður ársins? Segðu þína skoðun Íþróttaárið 2013 var mjög gott hjá íslensku íþróttafólki og í kvöld verða þeir sem sköruðu fram úr heiðraðir í hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ. 28.12.2013 10:00 Áætlun Miami Heat gekk ekki upp LeBron James skoraði 33 stig en tognaði á nára í tapi Miami Heat gegn Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum í nótt. 28.12.2013 09:13 Ætlar að halda ótrauð áfram í knattspyrnu að barnsburði loknum Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir á von á sínu fyrsta barni ásamt unnusta sínum, sjúkraþjálfaranum Einari Erni Guðmundssyni. Margrét er staðráðin í að spila á HM 2015, komist landsliðið í úrslit. 28.12.2013 07:00 Guðjón Valur gæti misst af EM Aron Kristjánsson segir slæmt ástand á íslenska landsliðshópnum í handbolta en fjölmargir lykilmenn eiga við meiðsli að stríða. Guðjón Valur Sigurðsson gæti misst af Evrópumótinu í Danmörku vegna meiðsla. 28.12.2013 06:00 Cardiff grátlega nálægt sigri - Sunderland jafnaði í uppbótartíma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City voru hársbreidd frá því að landa sigri á móti Sunderland í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff komst í 2-0 í leiknum en Sunderland skoraði tvö mörk á síðustu sjö mínútum leiksins. 28.12.2013 00:01 Welbeck hetja United í fjórða deildarsigrinum í röð Danny Welbeck kom Englandsmeisturum Manchester United til bjargar í heimsókn til Norwich á Carrow Road í dag. 28.12.2013 00:01 Mark Dzeko nóg fyrir City Aldrei þessu vant bauð Manchester City ekki upp á markaveislu á Etihad-vellinum en nældi engu að síður í þrjú stig. 28.12.2013 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho: Hefði spjaldað Suarez „Leikmennirnir eru eins og skrímsli, þeir berjast þar til yfir lýkur,“ sagði Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea eftir 2-1 sigurinn á Liverpool á Stamford Bridge í dag. 29.12.2013 18:36
Arnór og Guðjón Valur fara ekki með til Þýskalands "Ég held ég nýtist betur hér heima en úti í Þýskalandi þar sem ég geri liðinu ekki mikið gagn án bolta í hendinni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson. 29.12.2013 18:15
Ólafur Guðmundsson: Ég er 100% núna "Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu. 29.12.2013 17:30
Derby í annað sætið Derby County lagði Barnsley 2-1 í ensku B-deildinni í fótbolta, Championship, í dag. Derby fór þar með í annað sæti deildarinnar og uppfyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Wigan. 29.12.2013 17:11
Wenger: Liðið er tilbúið að berjast „Mesut Özil er meiddur á öxl. Ég held að hann verði ekki klár í slaginn fyrir Cardiff á miðvikudaginn, kannski eftir það, við sjáum til,“ sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal um fjarveru Özil þegar Arsenal lagði Newcastle 1-0 í dag. 29.12.2013 15:53
Byrjunarliðin hjá Chelsea og Liverpool | Agger fyrirliði Luis Suarez og Samuel Eto'o eru í fremstu víglínum liða sinna í stórleiknum á Stamford Bridge í dag. 29.12.2013 15:10
Bjarki Már: Væri leiðinlegt að komast inn vegna meiðsla Guðjóns Vals "Mínar væntingar eru fyrst og fremst að koma í lokahópinn og hjálpa liðinu sem mest ef ég kemst í lokahópinn. Þangað til ætla ég að berjast fyrir mínu sæti,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handbolta í dag sem vonast eftir því að taka þátt á sínu fyrsta stórmóti í janúar. 29.12.2013 15:00
Meiddist í fótbolta Aron Rafn Eðvarðsson var ekki með á æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla í stóru tá hægri fótar. Gömul meiðsli tóku sig upp í fótbolta á æfingu í gær en Aron reiknar ekki með að þetta stoppi hann frá þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Danmörku í janúar. 29.12.2013 14:15
Sherwood vill nota Gylfa á miðjunni „Það er jákvætt að hann hefur talað við mig og sagst sjá mig fyrir sér sem miðjumann. Hann telji að hann fái mest út úr mér þar,“ segir landsliðsmaðurinn og íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson. 29.12.2013 14:06
Fjöldi lykilmanna frá | Óli Gúst ekki með Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðslavandræði íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem æfir nú fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Danmörku í janúar. Landsliðið var með opna æfingu í hádeginu sem margir lykilmanna gátu ekki tekið þátt í. 29.12.2013 13:23
Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29.12.2013 12:45
Vala Rún skautakona ársins Vala Rún B. Magnúsdóttir hefur verið valin skautakona ársins. Þetta er annað árið í röð sem Vala hlýtur viðurkenninguna. 29.12.2013 12:00
Bosh hetja Heat í Portland LeBron James lék ekki með meisturum Miami Heat í NBA körfuboltanum í nótt sem lögðu Portland Trail Blazers að velli á útivelli 108-107. Chris Bosh átti stórleik fyrir Heat auk þess að tryggja sigurinn með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir. 29.12.2013 11:30
Kristín Rós í heiðurshöllina Kristín Rós Hákonardóttir var í gærkvöldi tekin inn í heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Valið var kunngjört á hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna við valið á íþróttamanni ársins. 29.12.2013 11:00
Ætlaði aldrei að spila með Selfossi Kvennalið Selfoss í knattspyrnu fékk vænan liðstyrk í gær er landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir gekk í raðir félagsins. 29.12.2013 10:00
Aníta vann besta afrekið Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann besta frekið á Ármóti Fjölnis sem haldið var í gær. Síðar um kvöldið hafnaði Aníta í 2. sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins. 29.12.2013 09:00
Öruggt hjá Spurs án Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson var hvíldur vegna smávægilegra meiðsla þegar Tottenham vann 3-0 heimasigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.12.2013 00:01
Engin jólagleði hjá Liverpool Chelsea lagði Liverpool 2-1 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í fjörugum leik. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Liverpool féll úr efsta sæti niður í það fimmta um jólin. 29.12.2013 00:01
Giroud skallaði Arsenal aftur á toppinn Arsenal er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið lagði Newcastle 1-0 á útivelli í dag. Frakkinn Oliver Giroud skoraði eina markið á 65. mínútu. 29.12.2013 00:01
Lánsmaðurinn Lukaku enn til bjargar Everton vann 2-1 sigur á Southampton í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Goodison Park í dag. 29.12.2013 00:01
Gylfi Þór hélt leyndarmálinu fyrir sína allra nánustu „Það vorum bara við konan og svo mamma og pabbi sem vissum þetta. Restin hafði ekki hugmynd um þetta,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins 2013. 28.12.2013 22:03
Gylfi Þór íþróttamaður ársins 2013 | Svona voru efstu tíu sætin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins á árlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í kvöld. 28.12.2013 14:28
„Ivanovic er enginn Mikki Mús“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Branislav Ivanovic muni taka í hönd Luis Suarez fyrir leik liðanna á morgun. 28.12.2013 22:00
Hlaupið í búningnum á gamlársdag Hið árlega Gamlárshlaup ÍR fer fram í 38. sinn í hádeginu á gamlársdag en hlaupið er fastur liður í líf margra hlaupara og hlaupahópa þar sem árið er hvatt í góðum félagsskap. 28.12.2013 21:15
Án lykilmanns í tíu vikur Stephan El Shaarawy, framherji AC Milan, verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir uppskurð á fæti í dag. 28.12.2013 19:45
Landsliðsstelpurnar söfnuðu 300 þúsund krónum Kvennalandslið Íslands í handbolta og fótbolta leiddu saman hesta sína í einvígi í báðum íþróttagreinum í Valsheimilinu í gær. 28.12.2013 19:00
Rooney ætti að ná nýársslagnum gegn Gylfa og félögum Wayne Rooney var ekki í leikmannahópi Manchester United í heimsókn Rauðu djöflanna til Norwich í dag. 28.12.2013 18:15
Ástrós og Bjarni Júlíus best á árinu Ástrós Brynjarsdóttir og Bjarni Júlíus Jónsson, bæði úr taekwondodeild Keflavíkur, hafa verið kjörin taekwondofólk ársins 2013. 28.12.2013 17:30
Moyes fannst bæði lið bjóða upp á sýningu David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var himinlifandi með 1-0 útisigurinn á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 28.12.2013 17:26
Gylfi toppaði Arnór, Ásgeir, Eyjólf og Margréti Láru Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var jafnframt í þriðja sinn sem Gylfi er meðal fjögurra efstu í kjörinu. 28.12.2013 17:21
Sexmörk Antons dugðu skammt Nordsjælland steinlá gegn Skanderborg á heimavelli 31-23 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 28.12.2013 16:02
Gummi Ben ársins: Hunskastu útaf Mandzukic-ið þitt Íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson hefur einfaldlega farið á kostum í lýsingum sínum á árinu og oft á tíðum gjörsamlega misst vitið í beinum útsendingum. 28.12.2013 15:00
„Liverpool getur orðið Englandsmeistari“ Jose Mourinho segir að tiltölulega lítið álag á leikmenn Liverpool geri það að verkum að liðið geti staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni í vor. 28.12.2013 13:30
„Selfoss var mest spennandi kosturinn“ Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði í morgun undir samning við Selfoss. Hún mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 28.12.2013 12:58
Alfreð leikmaður ársins í Hollandi Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason hefur verið valinn besti leikmaður ársins 2013 í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefsíðunni football-oranje.com. 28.12.2013 12:07
Benjamin snýr aftur Skallagrímur í Borgarnesi hefur náð samkomulagi við Benjamin Curtis Smith um að leika með liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 28.12.2013 11:30
Westbrook í þriðju hnéaðgerðina Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA, verður frá keppni næstu vikurnar. Kappinn er á leiðinni undir hnífinn í enn eitt skiptið. 28.12.2013 10:45
Hver verður íþróttamaður ársins? Segðu þína skoðun Íþróttaárið 2013 var mjög gott hjá íslensku íþróttafólki og í kvöld verða þeir sem sköruðu fram úr heiðraðir í hófi samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ. 28.12.2013 10:00
Áætlun Miami Heat gekk ekki upp LeBron James skoraði 33 stig en tognaði á nára í tapi Miami Heat gegn Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum í nótt. 28.12.2013 09:13
Ætlar að halda ótrauð áfram í knattspyrnu að barnsburði loknum Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir á von á sínu fyrsta barni ásamt unnusta sínum, sjúkraþjálfaranum Einari Erni Guðmundssyni. Margrét er staðráðin í að spila á HM 2015, komist landsliðið í úrslit. 28.12.2013 07:00
Guðjón Valur gæti misst af EM Aron Kristjánsson segir slæmt ástand á íslenska landsliðshópnum í handbolta en fjölmargir lykilmenn eiga við meiðsli að stríða. Guðjón Valur Sigurðsson gæti misst af Evrópumótinu í Danmörku vegna meiðsla. 28.12.2013 06:00
Cardiff grátlega nálægt sigri - Sunderland jafnaði í uppbótartíma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City voru hársbreidd frá því að landa sigri á móti Sunderland í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff komst í 2-0 í leiknum en Sunderland skoraði tvö mörk á síðustu sjö mínútum leiksins. 28.12.2013 00:01
Welbeck hetja United í fjórða deildarsigrinum í röð Danny Welbeck kom Englandsmeisturum Manchester United til bjargar í heimsókn til Norwich á Carrow Road í dag. 28.12.2013 00:01
Mark Dzeko nóg fyrir City Aldrei þessu vant bauð Manchester City ekki upp á markaveislu á Etihad-vellinum en nældi engu að síður í þrjú stig. 28.12.2013 00:01