Fleiri fréttir Stjóri Oldham líkir Suarez við skítuga göturottu Lee Johnson, knattspyrnustjóri Oldham, er ekkert hræddur við að æsa upp markahæsta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar fyrir bikarleik Liverpool og Oldham á morgun. 4.1.2014 12:45 Manchester City slapp með jafntefli frá Blackburn Blackburn Rovers og Manchester City þurfa að mætast aftur í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð keppninnar á Ewood Park í dag. Manchester City endaði leikinn einum manni færri og gat kannski þakkað fyrir að fá annan leik á heimavelli sínum. 4.1.2014 12:15 Manchester United án bæði Rooney og van Persie um helgina Ensku meistararnir í Manchester United verða án beggja stjörnuleikmanna sinna þegar liðið mætir Swansea City í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. 4.1.2014 12:00 Pellegrini: Leikmenn eru alltaf að reyna að svindla Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er á því að leikmenn séu stanslaust að reyna að svindla á dómurum. Pellegrini hefur kallað eftir aðgerðum til að sporna við leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni og tók þar með undir með þeim Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton og Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea. 4.1.2014 11:30 NBA: Golden State vann áttunda sigurinn í röð á flautukörfu Iguodala Andre Iguodala tryggði Golden State Warriors eins stigs sigur á Atlanta Hawks þegar hann skoraði þriggja stiga flautukörfu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers vann Dallas en missti leikstjórnandann sinn Chris Paul sem fór úr axlarlið. 4.1.2014 11:00 Vinur Schumacher segir hann úr lífshættu Franska lögreglan rannsakar nú upptöku úr myndavél sem þýski ökuþórinn Michael Schumacher hafði fasta við hjálm sinn þegar hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum á sunnudaginn var. 4.1.2014 10:00 Þetta hefur verið skrautlegt Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, hefur rætt stuttlega við nýja knattspyrnustjórann sinn, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær, sem var ráðinn til félagsins í fyrradag. Fyrstu viðbrögð stjórans voru jákvæð. 4.1.2014 07:00 Alvöru eldskírn hjá Solskjær Ole Gunnar Solskjær hefur nú verið treyst fyrir því verkefni að halda nýliðum Cardiff City uppi í ensku úrvalsdeildinni en liðið er nú aðeins einu stigi frá fallsæti. 4.1.2014 06:30 Aron rotaði Rússana Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk á síðustu 40 sekúndum leiksins gegn Rússum í gær og tryggði Íslandi eins marks sigur í leiknum, 35-34. Bæði mörkin voru stórglæsileg og sigur íslenska liðsins sanngjarn en liðið leiddi lengstum. 4.1.2014 06:00 Umfjöllun: Ísland - Austurríki 30-22 | Sannfærandi sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Austurríki, 30-22, í öðrum leik sínum á fjögurra þjóða æfingamótinu í Þýskalandi. 4.1.2014 00:01 Gætu spilað í um 50 stiga frosti Veðurspáin fyrir leik Green Bay Packers og San Francisco 49ers í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag er vægast sagt ekki góð. Von er á svo köldu veðri að því er spáð að þetta gæti orðið mesti kuldaleikur í sögu deildarinnar. Hefur oft verið spilað í miklum kulda í deildinni en þarna verða jafnvel slegin öll met. 3.1.2014 23:15 Mourinho: Ég get ekki fengið Higuain Það fór af stað sterkur orðrómur í dag þess efnis að Chelsea hefði boðið Napoli heilar 50 milljónir punda fyrir argentínska framherjann Gonzalo Higuain. 3.1.2014 22:45 Wilbek hefur trú á Norðmönnum Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, hefur trú á því að Danir mæti Norðmönnum í milliriðlinum á EM í handbolta í Danmörku en norska liðið er í riðli með því íslenska á mótinu. 3.1.2014 22:00 Barcelona vinsælasta félag heims á fésbókinni Barcelona er komið með 50 milljónir fylgjenda á fésbókinni og telst nú vera vinsælasta félag heims á samskiptamiðlinum útbreidda. Þetta kemur fram á heimasíðu spænsku meistaranna. 3.1.2014 21:15 Drengir Patreks skelltu Þjóðverjum Lærisveinar Patreks Jóhannessonar voru í flottu formi í kvöld er þeir mættu Þjóðverjum á fjögurra þjóða æfingamótinu sem fram fer þar um helgina. Ísland vann Rússland í opnunarleik mótsins. 3.1.2014 20:44 Í sérflokki í spjöldum fyrir leikaraskap Leikaraskapur knattspyrnumanna er oft milli tannanna á áhugafólki um enska boltann og BBC fékk Opta-tölfræðiþjónustuna til þess að taka saman tölur yfir leikaraskap leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar frá því í águst 2008. 3.1.2014 20:30 Aron: Gæti notað Róbert meira á vítalínunni "Þetta sigurmark var algjör snilld. Frábært skot og líka gaman að sjá að það virkaði hjá okkur að vera með mann í vesti í sókninni þarna," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari við Vísi eftir 35-34 sigur Íslands á Rússlandi í kvöld. 3.1.2014 19:45 Landsliðsstelpurnar vörðu deginum í Laugardalnum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, boðaði 35 leikmenn á vinnudag A landsliðs kvenna í dag en hópurinn hittist í höfuðstöðvum KSÍ þar sem ýmislegt var á dagskránni. 3.1.2014 19:00 Adebayor leikfær - verður með á móti Arsenal á morgun Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham, hefur verið óstöðvandi síðan að Tim Sherwood settist í stjórastólinn hjá Tottenham og Tottenham-menn geta nú glaðst yfir því að Adebayor er leikfær fyrir bikarleikinn á móti Arsenal á morgun. 3.1.2014 18:10 Ingvar dæmir HM-leik með Færeyingi Íslenskir dómarar og eftirlitsmenn verða á faraldsfæri fyrstu tvær helgarinnar í janúar en þetta kemur fram á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. 3.1.2014 18:00 Cristiano Ronaldo í hóp með forsetum og kóngafólki Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo mun í næstu viku vera sæmdur hæstu heiðursorðu Portúgals en forseti landsins tilkynnti í dag að Ronaldo fái "Ordem do Infante Dom Henrique" eða Heiðursorðu Henrys prins. 3.1.2014 17:30 Hefði framið sjálfsmorð hjá Manchester United Ítalski miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá A.S. Roma var mikið orðaður við ensku meistarana í Manchester United í sumar en leikmaðurinn sjálfur er afar ánægður með að hafa verið áfram í Rómarborg. 3.1.2014 16:00 Enn ein meiðslin hjá íslenska landsliðinu - Snorri meiddist á hné Íslenska landsliðið í handbolta mætir í kvöld Rússum í fyrsta leik liðsins á fjögurra landa æfingamótinu í Þýskalandi en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið sem hefst 12. janúar næstkomandi. Guðjón Guðmundsson sagði frá enn einum meiðslum íslenska liðsins í fréttum á Bylgjunni. 3.1.2014 15:53 Umfjöllun: Ísland - Rússland 35-34 | Aron með sigurmarkið í lokin Aron Pálmarsson tryggði Íslandi flottan sigur á Rússum í kvöld með mögnuðu marki undir lokin. Þetta var fyrsti leikur Íslands á æfingamóti fyrir EM sem hefst eftir rúma viku. 3.1.2014 15:33 Aron Einar í byrjunarliði Cardiff á morgun Aron Einar Gunnarsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann verði í byrjunarliði Cardiff í bikarleik liðsins gegn Newcastle á morgun. 3.1.2014 15:19 Gudi valinn í íslenska fótboltalandsliðið Karlalandsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu á mánudaginn tilkynna landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik á móti Svíum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 21. janúar næstkomandi. 3.1.2014 15:15 Metþátttaka á Iceland International í ár Metið yfir flesta erlenda keppendur á alþjóðlega badminton-mótið Iceland International fellur með stæl í ár en það kom í ljós þegar skráningu á mótið lauk. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Badmintonsambandi Íslands. 3.1.2014 15:02 Ungur strákur fer á kostum í parkour myndbandi Parkour er jaðarsport sem hægt er að æfa hvar sem er. Iðkendur íþróttarinnar hlaupa á hundruðum á landinu og er hún að verða vinsæl. 3.1.2014 14:46 146 met bætt á síðasta ári Alls voru 146 frjálsíþróttamet bætt í öllum aldursflokkum á síðasta ári eftir því sem fram kemur í útttekt Friðriks Þórs Óskarssonar hjá afrekaskráanefnd FRÍ. 3.1.2014 14:30 Blatter vill meiri refsingu fyrir leikaraskap Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að leikmenn sem gera sér upp meiðsli verði refsað með því að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn við fyrsta tækifæri. 3.1.2014 13:45 Þrír mánuðir til stefnu Nú þegar jólahátíðin er yfirstaðin er hægt að taka smá tíma til aflögu og fara yfir veiðidótið svona til að stytta stundirnar í skammdeginu því það er ekki langt þangað til stangirnar verða þandar að nýju. 3.1.2014 13:21 Fyrsta bikarleik helgarinnar frestað - fleiri í hættu Miklar rigningar í Englandi ætla að gera fótboltafélögum grikk en þegar hefur einum leik helgarinnar í 3. umferð enska bikarsins (64 liða úrslit) verið frestað vegna bleytu. 3.1.2014 13:00 Golfstöðin hefur útsendingar í dag Golfstöðin, ný sjónvarpsrás hefur útsendingar í dag, en hún verður með beinar útsendingar frá golfi í 50 vikur á ári. 3.1.2014 12:15 Fótbrotnaði á æfingu og missir af rest Libor Kozák, framherji Aston Villa, verður ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa fótbrotnað á fyrstu æfingu liðsins á árinu í gær. Kozak fer í aðgerð í dag. 3.1.2014 11:30 Clattenburg sakaður um dónaskap Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg liggur nú undir ásökunum um að hafa móðgað leikmann í leik sem hann dæmdi á dögunum. 3.1.2014 10:45 Guðjón Valur tilnefndur tvívegis | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson á tvö mörk sem koma til greina sem fallegasta mark desembermánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 3.1.2014 10:33 Arsenal ekki að skoða Berbatov Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að félagið væri ekki að íhuga kaup á Dimitar Berbatov, sóknarmanni Fulham. 3.1.2014 10:20 Tveir sterkustu knattspyrnumenn Englands mætast í kvöld Kraftakarlarnir George Elokobi og Adebayo Akinfenwa verða í eldlínunni í kvöld þegar lið þeirra, Wolves og Gilllingham, mætast í ensku C-deildinni. 3.1.2014 10:00 Stjórnarformaður Cardiff baðst afsökunar Mehmet Dalman, stjórnarformaður Cardiff, bað stuðningsmenn afsökunar á þeim látum sem hafa verið í kringum félagið undanfarna daga og vikur. 3.1.2014 09:15 Schumacher er 45 ára í dag | Enn í lífshættu "Við vitum öll að hann er keppnismaður og mun ekki gefast upp,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldu þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem liggur enn í dái eftir alvarlegt skíðaslys. 3.1.2014 08:45 Gylfi tæpur fyrir helgina Gylfi Þór Sigurðsson er enn að glíma við meiðsli í ökkla og óvíst hvort hann nái bikarleiknum gegn erkifjendunum í Arsenal á morgun. 3.1.2014 07:58 NBA í nótt: Golden State felldi meistarana Golden State Warriors vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir góðan sigur á meisturum Miami Heat, 123-114. 3.1.2014 07:42 Skemmtilegt að spila vörn Framarinn Steinunn Björnsdóttir er besti varnarmaður Olís-deildar kvenna að mati þjálfara deildarinnar. Hún hefur ekki spilað síðan í október vegna meiðsla en ætlar sér að koma sterk til baka í næsta mánuði. 3.1.2014 07:00 Aron Einar ekki sá fyrsti til að spila fyrir Norðurlandabúa Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær var í gær ráðinn nýr knattspyrnustjóri Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni. Solskjær horfði á Cardiff-liðið tapa fyrir Arsenal á nýársdag og tók síðan við liðinu í gær. 3.1.2014 06:00 Náði frábærri mynd og lést síðan Í kringum áramótin fara fram úrslitaleikirnir í ameríska háskólaruðningnum. Harmleikur varð á einum þeirra sem fram fór á gamlársdag. 2.1.2014 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Stjóri Oldham líkir Suarez við skítuga göturottu Lee Johnson, knattspyrnustjóri Oldham, er ekkert hræddur við að æsa upp markahæsta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar fyrir bikarleik Liverpool og Oldham á morgun. 4.1.2014 12:45
Manchester City slapp með jafntefli frá Blackburn Blackburn Rovers og Manchester City þurfa að mætast aftur í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð keppninnar á Ewood Park í dag. Manchester City endaði leikinn einum manni færri og gat kannski þakkað fyrir að fá annan leik á heimavelli sínum. 4.1.2014 12:15
Manchester United án bæði Rooney og van Persie um helgina Ensku meistararnir í Manchester United verða án beggja stjörnuleikmanna sinna þegar liðið mætir Swansea City í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. 4.1.2014 12:00
Pellegrini: Leikmenn eru alltaf að reyna að svindla Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er á því að leikmenn séu stanslaust að reyna að svindla á dómurum. Pellegrini hefur kallað eftir aðgerðum til að sporna við leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni og tók þar með undir með þeim Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton og Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea. 4.1.2014 11:30
NBA: Golden State vann áttunda sigurinn í röð á flautukörfu Iguodala Andre Iguodala tryggði Golden State Warriors eins stigs sigur á Atlanta Hawks þegar hann skoraði þriggja stiga flautukörfu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers vann Dallas en missti leikstjórnandann sinn Chris Paul sem fór úr axlarlið. 4.1.2014 11:00
Vinur Schumacher segir hann úr lífshættu Franska lögreglan rannsakar nú upptöku úr myndavél sem þýski ökuþórinn Michael Schumacher hafði fasta við hjálm sinn þegar hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum á sunnudaginn var. 4.1.2014 10:00
Þetta hefur verið skrautlegt Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, hefur rætt stuttlega við nýja knattspyrnustjórann sinn, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær, sem var ráðinn til félagsins í fyrradag. Fyrstu viðbrögð stjórans voru jákvæð. 4.1.2014 07:00
Alvöru eldskírn hjá Solskjær Ole Gunnar Solskjær hefur nú verið treyst fyrir því verkefni að halda nýliðum Cardiff City uppi í ensku úrvalsdeildinni en liðið er nú aðeins einu stigi frá fallsæti. 4.1.2014 06:30
Aron rotaði Rússana Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk á síðustu 40 sekúndum leiksins gegn Rússum í gær og tryggði Íslandi eins marks sigur í leiknum, 35-34. Bæði mörkin voru stórglæsileg og sigur íslenska liðsins sanngjarn en liðið leiddi lengstum. 4.1.2014 06:00
Umfjöllun: Ísland - Austurríki 30-22 | Sannfærandi sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Austurríki, 30-22, í öðrum leik sínum á fjögurra þjóða æfingamótinu í Þýskalandi. 4.1.2014 00:01
Gætu spilað í um 50 stiga frosti Veðurspáin fyrir leik Green Bay Packers og San Francisco 49ers í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á sunnudag er vægast sagt ekki góð. Von er á svo köldu veðri að því er spáð að þetta gæti orðið mesti kuldaleikur í sögu deildarinnar. Hefur oft verið spilað í miklum kulda í deildinni en þarna verða jafnvel slegin öll met. 3.1.2014 23:15
Mourinho: Ég get ekki fengið Higuain Það fór af stað sterkur orðrómur í dag þess efnis að Chelsea hefði boðið Napoli heilar 50 milljónir punda fyrir argentínska framherjann Gonzalo Higuain. 3.1.2014 22:45
Wilbek hefur trú á Norðmönnum Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, hefur trú á því að Danir mæti Norðmönnum í milliriðlinum á EM í handbolta í Danmörku en norska liðið er í riðli með því íslenska á mótinu. 3.1.2014 22:00
Barcelona vinsælasta félag heims á fésbókinni Barcelona er komið með 50 milljónir fylgjenda á fésbókinni og telst nú vera vinsælasta félag heims á samskiptamiðlinum útbreidda. Þetta kemur fram á heimasíðu spænsku meistaranna. 3.1.2014 21:15
Drengir Patreks skelltu Þjóðverjum Lærisveinar Patreks Jóhannessonar voru í flottu formi í kvöld er þeir mættu Þjóðverjum á fjögurra þjóða æfingamótinu sem fram fer þar um helgina. Ísland vann Rússland í opnunarleik mótsins. 3.1.2014 20:44
Í sérflokki í spjöldum fyrir leikaraskap Leikaraskapur knattspyrnumanna er oft milli tannanna á áhugafólki um enska boltann og BBC fékk Opta-tölfræðiþjónustuna til þess að taka saman tölur yfir leikaraskap leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar frá því í águst 2008. 3.1.2014 20:30
Aron: Gæti notað Róbert meira á vítalínunni "Þetta sigurmark var algjör snilld. Frábært skot og líka gaman að sjá að það virkaði hjá okkur að vera með mann í vesti í sókninni þarna," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari við Vísi eftir 35-34 sigur Íslands á Rússlandi í kvöld. 3.1.2014 19:45
Landsliðsstelpurnar vörðu deginum í Laugardalnum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, boðaði 35 leikmenn á vinnudag A landsliðs kvenna í dag en hópurinn hittist í höfuðstöðvum KSÍ þar sem ýmislegt var á dagskránni. 3.1.2014 19:00
Adebayor leikfær - verður með á móti Arsenal á morgun Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham, hefur verið óstöðvandi síðan að Tim Sherwood settist í stjórastólinn hjá Tottenham og Tottenham-menn geta nú glaðst yfir því að Adebayor er leikfær fyrir bikarleikinn á móti Arsenal á morgun. 3.1.2014 18:10
Ingvar dæmir HM-leik með Færeyingi Íslenskir dómarar og eftirlitsmenn verða á faraldsfæri fyrstu tvær helgarinnar í janúar en þetta kemur fram á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. 3.1.2014 18:00
Cristiano Ronaldo í hóp með forsetum og kóngafólki Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo mun í næstu viku vera sæmdur hæstu heiðursorðu Portúgals en forseti landsins tilkynnti í dag að Ronaldo fái "Ordem do Infante Dom Henrique" eða Heiðursorðu Henrys prins. 3.1.2014 17:30
Hefði framið sjálfsmorð hjá Manchester United Ítalski miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá A.S. Roma var mikið orðaður við ensku meistarana í Manchester United í sumar en leikmaðurinn sjálfur er afar ánægður með að hafa verið áfram í Rómarborg. 3.1.2014 16:00
Enn ein meiðslin hjá íslenska landsliðinu - Snorri meiddist á hné Íslenska landsliðið í handbolta mætir í kvöld Rússum í fyrsta leik liðsins á fjögurra landa æfingamótinu í Þýskalandi en bæði lið eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið sem hefst 12. janúar næstkomandi. Guðjón Guðmundsson sagði frá enn einum meiðslum íslenska liðsins í fréttum á Bylgjunni. 3.1.2014 15:53
Umfjöllun: Ísland - Rússland 35-34 | Aron með sigurmarkið í lokin Aron Pálmarsson tryggði Íslandi flottan sigur á Rússum í kvöld með mögnuðu marki undir lokin. Þetta var fyrsti leikur Íslands á æfingamóti fyrir EM sem hefst eftir rúma viku. 3.1.2014 15:33
Aron Einar í byrjunarliði Cardiff á morgun Aron Einar Gunnarsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann verði í byrjunarliði Cardiff í bikarleik liðsins gegn Newcastle á morgun. 3.1.2014 15:19
Gudi valinn í íslenska fótboltalandsliðið Karlalandsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu á mánudaginn tilkynna landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik á móti Svíum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 21. janúar næstkomandi. 3.1.2014 15:15
Metþátttaka á Iceland International í ár Metið yfir flesta erlenda keppendur á alþjóðlega badminton-mótið Iceland International fellur með stæl í ár en það kom í ljós þegar skráningu á mótið lauk. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Badmintonsambandi Íslands. 3.1.2014 15:02
Ungur strákur fer á kostum í parkour myndbandi Parkour er jaðarsport sem hægt er að æfa hvar sem er. Iðkendur íþróttarinnar hlaupa á hundruðum á landinu og er hún að verða vinsæl. 3.1.2014 14:46
146 met bætt á síðasta ári Alls voru 146 frjálsíþróttamet bætt í öllum aldursflokkum á síðasta ári eftir því sem fram kemur í útttekt Friðriks Þórs Óskarssonar hjá afrekaskráanefnd FRÍ. 3.1.2014 14:30
Blatter vill meiri refsingu fyrir leikaraskap Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að leikmenn sem gera sér upp meiðsli verði refsað með því að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn við fyrsta tækifæri. 3.1.2014 13:45
Þrír mánuðir til stefnu Nú þegar jólahátíðin er yfirstaðin er hægt að taka smá tíma til aflögu og fara yfir veiðidótið svona til að stytta stundirnar í skammdeginu því það er ekki langt þangað til stangirnar verða þandar að nýju. 3.1.2014 13:21
Fyrsta bikarleik helgarinnar frestað - fleiri í hættu Miklar rigningar í Englandi ætla að gera fótboltafélögum grikk en þegar hefur einum leik helgarinnar í 3. umferð enska bikarsins (64 liða úrslit) verið frestað vegna bleytu. 3.1.2014 13:00
Golfstöðin hefur útsendingar í dag Golfstöðin, ný sjónvarpsrás hefur útsendingar í dag, en hún verður með beinar útsendingar frá golfi í 50 vikur á ári. 3.1.2014 12:15
Fótbrotnaði á æfingu og missir af rest Libor Kozák, framherji Aston Villa, verður ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa fótbrotnað á fyrstu æfingu liðsins á árinu í gær. Kozak fer í aðgerð í dag. 3.1.2014 11:30
Clattenburg sakaður um dónaskap Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg liggur nú undir ásökunum um að hafa móðgað leikmann í leik sem hann dæmdi á dögunum. 3.1.2014 10:45
Guðjón Valur tilnefndur tvívegis | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson á tvö mörk sem koma til greina sem fallegasta mark desembermánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 3.1.2014 10:33
Arsenal ekki að skoða Berbatov Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að félagið væri ekki að íhuga kaup á Dimitar Berbatov, sóknarmanni Fulham. 3.1.2014 10:20
Tveir sterkustu knattspyrnumenn Englands mætast í kvöld Kraftakarlarnir George Elokobi og Adebayo Akinfenwa verða í eldlínunni í kvöld þegar lið þeirra, Wolves og Gilllingham, mætast í ensku C-deildinni. 3.1.2014 10:00
Stjórnarformaður Cardiff baðst afsökunar Mehmet Dalman, stjórnarformaður Cardiff, bað stuðningsmenn afsökunar á þeim látum sem hafa verið í kringum félagið undanfarna daga og vikur. 3.1.2014 09:15
Schumacher er 45 ára í dag | Enn í lífshættu "Við vitum öll að hann er keppnismaður og mun ekki gefast upp,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldu þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem liggur enn í dái eftir alvarlegt skíðaslys. 3.1.2014 08:45
Gylfi tæpur fyrir helgina Gylfi Þór Sigurðsson er enn að glíma við meiðsli í ökkla og óvíst hvort hann nái bikarleiknum gegn erkifjendunum í Arsenal á morgun. 3.1.2014 07:58
NBA í nótt: Golden State felldi meistarana Golden State Warriors vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir góðan sigur á meisturum Miami Heat, 123-114. 3.1.2014 07:42
Skemmtilegt að spila vörn Framarinn Steinunn Björnsdóttir er besti varnarmaður Olís-deildar kvenna að mati þjálfara deildarinnar. Hún hefur ekki spilað síðan í október vegna meiðsla en ætlar sér að koma sterk til baka í næsta mánuði. 3.1.2014 07:00
Aron Einar ekki sá fyrsti til að spila fyrir Norðurlandabúa Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær var í gær ráðinn nýr knattspyrnustjóri Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni. Solskjær horfði á Cardiff-liðið tapa fyrir Arsenal á nýársdag og tók síðan við liðinu í gær. 3.1.2014 06:00
Náði frábærri mynd og lést síðan Í kringum áramótin fara fram úrslitaleikirnir í ameríska háskólaruðningnum. Harmleikur varð á einum þeirra sem fram fór á gamlársdag. 2.1.2014 23:30