Fleiri fréttir Umfjöllun: Ísland- Þýskaland 24-32 | Strákarnir fengu stóran skell Íslenska handboltalandsliðið var skotið niður á jörðina í lokaleik sínum á fjögurra þjóða æfingamótinu í Þýskalandi í kvöld þegar liðið tapaði með átta marka mun á móti heimamönnum, 24-32. Íslenska liðið hefði tryggt sér sigur á mótinu með því að ná jafntefli í leiknum en þarf að sætta sig við annað sætið. 5.1.2014 16:30 Heimsmeistararnir á góðu róli stuttu fyrir mót Spánverjar áttu ekki í vandræðum í leik sínum gegn sænska landsliðinu í síðasta æfingarleik liðsins fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Danmörku. 5.1.2014 16:20 Patrekur stýrði Austurríki til sigurs á móti Rússum Íslenska handboltalandsliðið má tapa með fjórum mörkum á móti Þjóðverjum á eftir og samt vinna æfingamótið í Þýskalandi. Þetta varð ljóst eftir að Austurríki vann eins marks sigur á Rússum, 31-30, í fyrri leik dagsins. 5.1.2014 16:04 Bony skaut Swansea áfram á Old Trafford Wilfried Bony skoraði sigurmark Swansea gegn Manchester United í uppbótartíma á Old Trafford í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Fabio, vinstri bakvörður Manchester United fékk rautt spjald þegar stutt var til leiksloka og náðu gestirnir að nýta sér liðsmuninn á lokamínútum leiksins. 5.1.2014 16:00 Norðmenn töpuðu líka fyrir Katar Það gengur ekki vel hjá norska handboltalandsliðinu á æfingamótinu í Frakklandi. Liðið tapaði stórt á móti Dönum í gær og í dag töpuðu Norðmenn með sjö mörkum á móti Katar. 5.1.2014 15:54 Gylfi langlaunahæsti íslenski íþróttamaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, nýkrýndur Íþróttamaður ársins og leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, er annað árið í röð launahæsti íslenski íþróttamaðurinn en Viðskiptablaðið hefur tekið þetta saman. 5.1.2014 15:42 Lescott óánægður með stuðningsmenn Manchester City Joleon Lescott, varnamaður Manchester City og enska landsliðsins gagnrýndi stuðningsmenn City eftir óvænt jafntefli gegn Blackburn í enska bikarnum í gær. 5.1.2014 15:30 Mourinho skorar á enska þjálfara Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að enskir knattspyrnustjórar myndu læra mikið af reynslunni að prófa að þjálfa í öðrum löndum. 5.1.2014 15:00 Fyrsta tap Roma kom í Tórínó | Juventus með átta stiga forskot AS Roma tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir mættu Juventus á Juventus Stadium í Tórínó í kvöld. Með sigrinum nær Juventus átta stiga forskoti á toppi ítölsku deildarinnar. 5.1.2014 14:53 Fyrsta þrenna Alexis Sánchez fyrir Barcelona Barcelona er komið aftur á toppinn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 4-0 heimasigur á Elche í dag. Sílemaðurinn Alexis Sánchez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Barcelona en hann hefur verið hjá félaginu í þrjú ár. 5.1.2014 14:30 Stórliðin sluppu við hvort annað Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar rétt í þessu og sluppu öll stórliðin vel. Chelsea gæti mætt Stoke á heimavelli í eina úrvalsdeildarslag umferðarinnar nái þeir að leggja Derby á iPro stadium en leikurinn var að hefjast rétt í þessu. 5.1.2014 14:22 Obi Mikel skoraði með fyrirliðabandið John Obi Mikel sem fékk fyrirliðabandið í seinni hálfleik skoraði í sínum þrjú hundruðasta leik fyrir Chelsea í 2-0 sigri gegn Derby í ensku bikarkeppninni í dag. Með sigrinum tryggði Chelsea sæti sitt í fjórðu umferð bikarkeppninnar þar sem þeir mæta Stoke á heimavelli. 5.1.2014 13:45 Mikil óvissa um þátttöku Anders Eggert á EM Danir eru í sömu stöðu og Íslendingar í aðdraganda EM karla í handbolta. Vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Anders Eggert eru báðir meiddir á kálfa og óvíst hvort þeir geti spilað á Evrópumótinu sem hefst eftir eina viku. 5.1.2014 13:15 Á ekki von á því að styrkja liðið í janúar David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United telur ólíklegt að hann muni styrkja liðið í janúarglugganum. 5.1.2014 12:45 Aron á óskalista Mark Hughes Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke City, er á höttunum eftir Aroni Jóhannessyni, framherja AZ Alkmaar og bandaríska landsliðsins samkvæmt Sunday People. 5.1.2014 12:15 Fótboltaheimurinn minnist Eusébio sem lést í nótt Eusébio, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma og stærsta fótboltastjarna Portúgals fyrir komu Cristiano Ronaldo, er látinn 71 árs að aldri. Eusébio fékk hjartaáfall samkvæmt portúgölskum fjölmiðlum. 5.1.2014 12:01 NFL: Dýrlingarnir sigruðu á dramatískan hátt Indianapolis Colts og New Orleans Saints sigruðu leiki sína í Wildcard umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sigur Saints var fyrsti sigur liðsins á útivelli í sögunni í úrslitakeppninni. 5.1.2014 11:15 NBA: Auðvelt í San Antonio San Antonio Spurs fór hamförum gegn Los Angeles Clippers í öruggum sigri liðsins í NBA-deildinni í nótt. Sigurinn var síst of stór en Spurs leiddi með 35 stigum í hálfleik. Gestirnir frá Los Angeles reyndu nokkur áhlaup í seinni hálfleik en komust aldrei nálægt forskoti Spurs. 5.1.2014 11:00 Haukur valinn í úrvalslið desembermánaðar Haukur Helgi Pálsson er að standa sig vel með Breogán í spænsku b-deildinni í körfubolta og íslenski landsliðsmaðurinn var á dögunum valinn í úrvalslið desembermánaðar í deildinni. 5.1.2014 10:00 Campbell skoraði líka sigurmarkið í heiðursleik Solskjær Fraizer Campbell var hetja í anda Ole Gunnar Solskjær í gær þegar hann tryggði Cardiff 2-1 bikarsigur á Newcastle eftir að hafa komið inná sem varamaður. 5.1.2014 09:00 Rodman búinn að velja liðsfélagana fyrir leikinn í Norður-Kóreu Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detoit Pistons og Chicago Bulls er á leiðinni til Norður-Kóreu á nýjan leik og tekur nokkra fyrrum körfuboltamenn úr NBA-deildinni með sér að þessu sinni. 5.1.2014 08:00 Á svellið stelpur! - nýtt átak fyrir norðan Krulludeild Skautafélags Akureyrar vill fá fleiri konur í íþróttina og menn þar á bæ ætlar líka að gera eitthvað í því. Krulludeildin stendur nú fyrir sérstöku átaki til að fjölga konum í íþróttinni. 5.1.2014 07:00 Aspas opnaði markareikning sinn í sigri Iago Aspas opnaði markareikning sinn fyrir Liverpool í 2-0 sigri á Oldham í þriðju umferð enska bikarsins í dag. Aspas skoraði þegar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik og var óheppinn að bæta ekki við stuttu seinna þegar skalli hans hafnaði í stönginni. 5.1.2014 00:01 Nottingham Forest slátraði West Ham Nottingham Forest slátraði úrvalsdeildarliði West Ham United 5-0 í ensku bikarkeppninni á The City Ground í Nottingham í dag. Jamie Paterson átti stórleik í liði Forest, ásamt því að skora þrjú mörk krækti hann í víti á upphafsmínútum leiksins. 5.1.2014 00:01 Arteta: Alonso ætti að geta valið úr liðum á Englandi Mikel Arteta, spænski miðjumaðurinn hjá Arsenal, er ekki vafa um annað en að landi hans Xabi Alonso gæti valið úr tilboðum frá enskum liðum ákveði hann að yfirgefa Real Madrid í sumar. 4.1.2014 23:00 Adam Scott fékk fimm fleiri atkvæði en Tiger Ástralski kylfingurinn Adam Scott og Inbee Park frá Suður-Kóreu voru valin karl- og kvenkylfingur ársins 2013 af Golf Writers Association of America, Samtökum golffréttamanna í Bandaríkjunum. 4.1.2014 22:00 Wenger býst ekki við að Walcott lendi í vandræðum Arsenal-maðurinn Theo Walcott stal senunni í kvöld þegar hann var borinn af velli undir lokin í bikarsigri Arsenal á móti Tottenham. 4.1.2014 21:49 Danir fóru illa með Norðmenn í kvöld Danir eru greinilega komnir í EM-gírinn því þeir slátruðu Norðmönnum á æfingamóti í Frakklandi í kvöld. Danska liðið vann þá tólf marka sigur á Norðmönnum, 34-22, eftir að hafa farið illa með norska liðið í seinni hálfleik. 4.1.2014 21:17 Algjört hrun í lokaleikhlutanum Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í CB Valladolid töpuðu stórt á heimavelli á móti Gipuzkoa í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Gipuzkoa vann þarna 19 stiga sigur, 83-64. 4.1.2014 21:01 Ásdís færði ÍSÍ áritaða mynd af sér Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kom í heimsókn á Skrifstofu Íþróttasambands Íslands í gær og færði sambandinu gjöf en þetta kemur fram á heimasíðu ÍSÍ. 4.1.2014 21:00 Solskjær: Fullkomin byrjun Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær stýrði Cardiff City til sigurs í dag í fyrsta leiknum sínum sem knattspyrnustjóri Arons Einars Gunnarssonar og félaga. Cardiff vann þá 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Newcastle í 3. umferð enska bikarsins. 4.1.2014 20:34 Jón Arnór missti af sjötta leiknum í röð Jón Arnór Stefánsson gat ekki spilað með CAI Zaragoza í kvöld þegar liðið tapaði með sjö stigum á heimavelli á móti Real Madrid, 68-75, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Jón Arnór er enn að ná sér að meiðslum og var sárt saknað í spennuleik. 4.1.2014 20:19 Nigel Clough: Getum loksins brosað eftir sex erfiða mánuði Nigel Clough, knattspyrnustjóri Sheffield United, fagnaði vel þegar hans menn unnu enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa í ensku bikarkeppninni í dag og tryggðu sér um leið í 32 liða úrslitum keppninnar. 4.1.2014 20:00 Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli. 4.1.2014 19:58 Taka enga áhættu með Messi - spilar ekki á morgun Lionel Messi er aftur byrjaður að æfa á fullu með Barcelona en Argentínumaðurinn verður þó ekki með í fyrsta leik ársins á morgun. 4.1.2014 19:39 Kolbrún vann Sjómannabikarinn fjórða árið í röð og jafnaði met Birkis Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug í dag. Kolbrún Alda Stefánsdóttir vann besta afrek mótsins og hlaut fyrir það hinn eftirsótta Sjómannabikar. 4.1.2014 18:44 Lewandowski skrifaði undir fimm ára samning við Bayern Pólski landsliðsframherjinn Robert Lewandowski hefur gengið frá fimm ára samningi við þýsku meistarana í Bayern Munchen og mun því fara til liðsins í sumar. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld. 4.1.2014 18:37 Björninn burstaði SR í Reykjavíkurslagnum Björninn byrjar árið vel í íshokkíinu því liðið vann 11-1 stórsigur á Skautafélagi Reykjavíkur í Reykjavíkurslag í Skautahöllinni í Laugardal. Björninn er með fjögurra stiga forskot á toppnum. 4.1.2014 18:30 Strákarnir okkar spila úrslitaleik við Þjóðverja á morgun Ísland og Þýskaland mætast á morgun í úrslitaleik um sigur á fjögurra þjóða æfingamótinu í handbolta í Þýskalandi en þetta var ljóst eftir að Þjóðverjar unnu níu marka sigur á Rússum í dag, 35-26. 4.1.2014 17:42 Gylfi ekki með þegar Arsenal sló Tottenham út úr bikarkeppninni Gylfi Þór Sigurðsson spilar ekki í ensku bikarkeppninni á þessu tímabili þar sem að Tottenham er úr leik í keppninni eftir 2-0 tap á móti erkifjendunum í Arsenal í stórleik þriðju umferðar enska bikarsins. 4.1.2014 16:45 Toppliðið byrjar nýja árið vel - Hildur með frábæran leik Snæfell er komið með fjögurra stiga forskot á Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir fjórtán stiga sigur á Grindavík í dag, 97-83, í fyrsta körfuboltaleiknum á nýju ári. 4.1.2014 16:36 Frábær og óvæntur sigur hjá Ágústi og stelpunum hans Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, stýrði í dag danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE til sigurs á móti toppliði Viborg HK, 27-25. 4.1.2014 16:15 Snorri Steinn þurfti að fara í markið Það hefur vakið athygli á fjögurra þjóða æfingamótinu í Þýskalandi að Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, lætur útileikmenn spila í "hlutverki" markmanns þegar íslenska liðið lendir manni færri. 4.1.2014 15:43 Koke skaut Atlético upp fyrir Barcelona Atlético Madrid er komið með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Málaga í kvöld. Barcelona getur náð toppsætinu á ný með sigri á Elche á morgun. 4.1.2014 14:45 Þrjú úrvalsdeildarlið úr leik - úrslitin í enska bikarnum í dag Ensku úrvalsdeildarliðin Aston Villa, Newcastle og West Bromwich Albion eru úr leik í enska bikarnum eftir tap í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 4.1.2014 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Ísland- Þýskaland 24-32 | Strákarnir fengu stóran skell Íslenska handboltalandsliðið var skotið niður á jörðina í lokaleik sínum á fjögurra þjóða æfingamótinu í Þýskalandi í kvöld þegar liðið tapaði með átta marka mun á móti heimamönnum, 24-32. Íslenska liðið hefði tryggt sér sigur á mótinu með því að ná jafntefli í leiknum en þarf að sætta sig við annað sætið. 5.1.2014 16:30
Heimsmeistararnir á góðu róli stuttu fyrir mót Spánverjar áttu ekki í vandræðum í leik sínum gegn sænska landsliðinu í síðasta æfingarleik liðsins fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Danmörku. 5.1.2014 16:20
Patrekur stýrði Austurríki til sigurs á móti Rússum Íslenska handboltalandsliðið má tapa með fjórum mörkum á móti Þjóðverjum á eftir og samt vinna æfingamótið í Þýskalandi. Þetta varð ljóst eftir að Austurríki vann eins marks sigur á Rússum, 31-30, í fyrri leik dagsins. 5.1.2014 16:04
Bony skaut Swansea áfram á Old Trafford Wilfried Bony skoraði sigurmark Swansea gegn Manchester United í uppbótartíma á Old Trafford í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Fabio, vinstri bakvörður Manchester United fékk rautt spjald þegar stutt var til leiksloka og náðu gestirnir að nýta sér liðsmuninn á lokamínútum leiksins. 5.1.2014 16:00
Norðmenn töpuðu líka fyrir Katar Það gengur ekki vel hjá norska handboltalandsliðinu á æfingamótinu í Frakklandi. Liðið tapaði stórt á móti Dönum í gær og í dag töpuðu Norðmenn með sjö mörkum á móti Katar. 5.1.2014 15:54
Gylfi langlaunahæsti íslenski íþróttamaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, nýkrýndur Íþróttamaður ársins og leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, er annað árið í röð launahæsti íslenski íþróttamaðurinn en Viðskiptablaðið hefur tekið þetta saman. 5.1.2014 15:42
Lescott óánægður með stuðningsmenn Manchester City Joleon Lescott, varnamaður Manchester City og enska landsliðsins gagnrýndi stuðningsmenn City eftir óvænt jafntefli gegn Blackburn í enska bikarnum í gær. 5.1.2014 15:30
Mourinho skorar á enska þjálfara Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að enskir knattspyrnustjórar myndu læra mikið af reynslunni að prófa að þjálfa í öðrum löndum. 5.1.2014 15:00
Fyrsta tap Roma kom í Tórínó | Juventus með átta stiga forskot AS Roma tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir mættu Juventus á Juventus Stadium í Tórínó í kvöld. Með sigrinum nær Juventus átta stiga forskoti á toppi ítölsku deildarinnar. 5.1.2014 14:53
Fyrsta þrenna Alexis Sánchez fyrir Barcelona Barcelona er komið aftur á toppinn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 4-0 heimasigur á Elche í dag. Sílemaðurinn Alexis Sánchez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Barcelona en hann hefur verið hjá félaginu í þrjú ár. 5.1.2014 14:30
Stórliðin sluppu við hvort annað Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar rétt í þessu og sluppu öll stórliðin vel. Chelsea gæti mætt Stoke á heimavelli í eina úrvalsdeildarslag umferðarinnar nái þeir að leggja Derby á iPro stadium en leikurinn var að hefjast rétt í þessu. 5.1.2014 14:22
Obi Mikel skoraði með fyrirliðabandið John Obi Mikel sem fékk fyrirliðabandið í seinni hálfleik skoraði í sínum þrjú hundruðasta leik fyrir Chelsea í 2-0 sigri gegn Derby í ensku bikarkeppninni í dag. Með sigrinum tryggði Chelsea sæti sitt í fjórðu umferð bikarkeppninnar þar sem þeir mæta Stoke á heimavelli. 5.1.2014 13:45
Mikil óvissa um þátttöku Anders Eggert á EM Danir eru í sömu stöðu og Íslendingar í aðdraganda EM karla í handbolta. Vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Anders Eggert eru báðir meiddir á kálfa og óvíst hvort þeir geti spilað á Evrópumótinu sem hefst eftir eina viku. 5.1.2014 13:15
Á ekki von á því að styrkja liðið í janúar David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United telur ólíklegt að hann muni styrkja liðið í janúarglugganum. 5.1.2014 12:45
Aron á óskalista Mark Hughes Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke City, er á höttunum eftir Aroni Jóhannessyni, framherja AZ Alkmaar og bandaríska landsliðsins samkvæmt Sunday People. 5.1.2014 12:15
Fótboltaheimurinn minnist Eusébio sem lést í nótt Eusébio, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma og stærsta fótboltastjarna Portúgals fyrir komu Cristiano Ronaldo, er látinn 71 árs að aldri. Eusébio fékk hjartaáfall samkvæmt portúgölskum fjölmiðlum. 5.1.2014 12:01
NFL: Dýrlingarnir sigruðu á dramatískan hátt Indianapolis Colts og New Orleans Saints sigruðu leiki sína í Wildcard umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sigur Saints var fyrsti sigur liðsins á útivelli í sögunni í úrslitakeppninni. 5.1.2014 11:15
NBA: Auðvelt í San Antonio San Antonio Spurs fór hamförum gegn Los Angeles Clippers í öruggum sigri liðsins í NBA-deildinni í nótt. Sigurinn var síst of stór en Spurs leiddi með 35 stigum í hálfleik. Gestirnir frá Los Angeles reyndu nokkur áhlaup í seinni hálfleik en komust aldrei nálægt forskoti Spurs. 5.1.2014 11:00
Haukur valinn í úrvalslið desembermánaðar Haukur Helgi Pálsson er að standa sig vel með Breogán í spænsku b-deildinni í körfubolta og íslenski landsliðsmaðurinn var á dögunum valinn í úrvalslið desembermánaðar í deildinni. 5.1.2014 10:00
Campbell skoraði líka sigurmarkið í heiðursleik Solskjær Fraizer Campbell var hetja í anda Ole Gunnar Solskjær í gær þegar hann tryggði Cardiff 2-1 bikarsigur á Newcastle eftir að hafa komið inná sem varamaður. 5.1.2014 09:00
Rodman búinn að velja liðsfélagana fyrir leikinn í Norður-Kóreu Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detoit Pistons og Chicago Bulls er á leiðinni til Norður-Kóreu á nýjan leik og tekur nokkra fyrrum körfuboltamenn úr NBA-deildinni með sér að þessu sinni. 5.1.2014 08:00
Á svellið stelpur! - nýtt átak fyrir norðan Krulludeild Skautafélags Akureyrar vill fá fleiri konur í íþróttina og menn þar á bæ ætlar líka að gera eitthvað í því. Krulludeildin stendur nú fyrir sérstöku átaki til að fjölga konum í íþróttinni. 5.1.2014 07:00
Aspas opnaði markareikning sinn í sigri Iago Aspas opnaði markareikning sinn fyrir Liverpool í 2-0 sigri á Oldham í þriðju umferð enska bikarsins í dag. Aspas skoraði þegar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik og var óheppinn að bæta ekki við stuttu seinna þegar skalli hans hafnaði í stönginni. 5.1.2014 00:01
Nottingham Forest slátraði West Ham Nottingham Forest slátraði úrvalsdeildarliði West Ham United 5-0 í ensku bikarkeppninni á The City Ground í Nottingham í dag. Jamie Paterson átti stórleik í liði Forest, ásamt því að skora þrjú mörk krækti hann í víti á upphafsmínútum leiksins. 5.1.2014 00:01
Arteta: Alonso ætti að geta valið úr liðum á Englandi Mikel Arteta, spænski miðjumaðurinn hjá Arsenal, er ekki vafa um annað en að landi hans Xabi Alonso gæti valið úr tilboðum frá enskum liðum ákveði hann að yfirgefa Real Madrid í sumar. 4.1.2014 23:00
Adam Scott fékk fimm fleiri atkvæði en Tiger Ástralski kylfingurinn Adam Scott og Inbee Park frá Suður-Kóreu voru valin karl- og kvenkylfingur ársins 2013 af Golf Writers Association of America, Samtökum golffréttamanna í Bandaríkjunum. 4.1.2014 22:00
Wenger býst ekki við að Walcott lendi í vandræðum Arsenal-maðurinn Theo Walcott stal senunni í kvöld þegar hann var borinn af velli undir lokin í bikarsigri Arsenal á móti Tottenham. 4.1.2014 21:49
Danir fóru illa með Norðmenn í kvöld Danir eru greinilega komnir í EM-gírinn því þeir slátruðu Norðmönnum á æfingamóti í Frakklandi í kvöld. Danska liðið vann þá tólf marka sigur á Norðmönnum, 34-22, eftir að hafa farið illa með norska liðið í seinni hálfleik. 4.1.2014 21:17
Algjört hrun í lokaleikhlutanum Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í CB Valladolid töpuðu stórt á heimavelli á móti Gipuzkoa í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Gipuzkoa vann þarna 19 stiga sigur, 83-64. 4.1.2014 21:01
Ásdís færði ÍSÍ áritaða mynd af sér Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kom í heimsókn á Skrifstofu Íþróttasambands Íslands í gær og færði sambandinu gjöf en þetta kemur fram á heimasíðu ÍSÍ. 4.1.2014 21:00
Solskjær: Fullkomin byrjun Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær stýrði Cardiff City til sigurs í dag í fyrsta leiknum sínum sem knattspyrnustjóri Arons Einars Gunnarssonar og félaga. Cardiff vann þá 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Newcastle í 3. umferð enska bikarsins. 4.1.2014 20:34
Jón Arnór missti af sjötta leiknum í röð Jón Arnór Stefánsson gat ekki spilað með CAI Zaragoza í kvöld þegar liðið tapaði með sjö stigum á heimavelli á móti Real Madrid, 68-75, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Jón Arnór er enn að ná sér að meiðslum og var sárt saknað í spennuleik. 4.1.2014 20:19
Nigel Clough: Getum loksins brosað eftir sex erfiða mánuði Nigel Clough, knattspyrnustjóri Sheffield United, fagnaði vel þegar hans menn unnu enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa í ensku bikarkeppninni í dag og tryggðu sér um leið í 32 liða úrslitum keppninnar. 4.1.2014 20:00
Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli. 4.1.2014 19:58
Taka enga áhættu með Messi - spilar ekki á morgun Lionel Messi er aftur byrjaður að æfa á fullu með Barcelona en Argentínumaðurinn verður þó ekki með í fyrsta leik ársins á morgun. 4.1.2014 19:39
Kolbrún vann Sjómannabikarinn fjórða árið í röð og jafnaði met Birkis Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug í dag. Kolbrún Alda Stefánsdóttir vann besta afrek mótsins og hlaut fyrir það hinn eftirsótta Sjómannabikar. 4.1.2014 18:44
Lewandowski skrifaði undir fimm ára samning við Bayern Pólski landsliðsframherjinn Robert Lewandowski hefur gengið frá fimm ára samningi við þýsku meistarana í Bayern Munchen og mun því fara til liðsins í sumar. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld. 4.1.2014 18:37
Björninn burstaði SR í Reykjavíkurslagnum Björninn byrjar árið vel í íshokkíinu því liðið vann 11-1 stórsigur á Skautafélagi Reykjavíkur í Reykjavíkurslag í Skautahöllinni í Laugardal. Björninn er með fjögurra stiga forskot á toppnum. 4.1.2014 18:30
Strákarnir okkar spila úrslitaleik við Þjóðverja á morgun Ísland og Þýskaland mætast á morgun í úrslitaleik um sigur á fjögurra þjóða æfingamótinu í handbolta í Þýskalandi en þetta var ljóst eftir að Þjóðverjar unnu níu marka sigur á Rússum í dag, 35-26. 4.1.2014 17:42
Gylfi ekki með þegar Arsenal sló Tottenham út úr bikarkeppninni Gylfi Þór Sigurðsson spilar ekki í ensku bikarkeppninni á þessu tímabili þar sem að Tottenham er úr leik í keppninni eftir 2-0 tap á móti erkifjendunum í Arsenal í stórleik þriðju umferðar enska bikarsins. 4.1.2014 16:45
Toppliðið byrjar nýja árið vel - Hildur með frábæran leik Snæfell er komið með fjögurra stiga forskot á Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir fjórtán stiga sigur á Grindavík í dag, 97-83, í fyrsta körfuboltaleiknum á nýju ári. 4.1.2014 16:36
Frábær og óvæntur sigur hjá Ágústi og stelpunum hans Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, stýrði í dag danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE til sigurs á móti toppliði Viborg HK, 27-25. 4.1.2014 16:15
Snorri Steinn þurfti að fara í markið Það hefur vakið athygli á fjögurra þjóða æfingamótinu í Þýskalandi að Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, lætur útileikmenn spila í "hlutverki" markmanns þegar íslenska liðið lendir manni færri. 4.1.2014 15:43
Koke skaut Atlético upp fyrir Barcelona Atlético Madrid er komið með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Málaga í kvöld. Barcelona getur náð toppsætinu á ný með sigri á Elche á morgun. 4.1.2014 14:45
Þrjú úrvalsdeildarlið úr leik - úrslitin í enska bikarnum í dag Ensku úrvalsdeildarliðin Aston Villa, Newcastle og West Bromwich Albion eru úr leik í enska bikarnum eftir tap í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 4.1.2014 14:45